Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1984, Qupperneq 26
26
DV. FIMMTUDAGUR 21. JUNI1984.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Húsnæði óskast
Ungt par í
Kennaraháskólanum óskar eftir íbúö
sem næst skólanum fyrir 1. september.
Reglusemi heitiö. Uppl. í síma 92-8254
eftir kl. 7 á kvöldin.
Hjálp — hjálp'.
Ung hjón meö 1 barn óska eftir 2ja—
3ja herb. íbúö á leigu frá 1. júlí.
Meðmæli ef óskaö er. Uppl. í síma
76034 eftirkl. 18.
Hjón,
(sölustjóri-kennari), óska eftir 3ja—
4ra herb. íbúö á leigu. Uppl. í síma
82888-43945.
Óska eftir 2ja—3ja
herb. íbúö til leigu, helst miösvæöis í
Reykjavík. Uppl. í síma 15888.
Tækniskólanema utan
af landi vantar 4—5 herb. íbúö strax.
Leigist í eitt ár. öruggar mánaöar-
greiöslur. Uppl. í síma 46805 eftir kl.
20.
4ra manna f jölskylda
utan af landi óskar eftir 4ra herb. íbúö
á leigu í Reykjavík eöa nágrenni, í aö
minnsta kosti eitt ár. Fyrirfram-
greiðsla hugsanleg eða skilvísar
mánaöargreiöslur. Uppl. í síma 96-
33205.
Óska eftir aö taka
á leigu stórt herbergi, meö aðgangi aö
baöi, fyrir mann utan af landi. For-
stofuherbergi kemur ekki til greina.
Einhver fyrirframgreiösla. Uppl. í
síma 666015.
Vantar 2ja—3ja herb. íbúð
í Reykjavík. Uppl. í síma 96-24557 e.kl.
19.
MODESTY
BLAISE
by PETER O’DONNELL
ir»wa bi NEVILiE C0LVIK
/ Eg kom hingaö sem
f njósnari, en ég
Ung hjón utan af landi
meö 2 smábörn óska aö taka á leigu í
Hafnarfiröi 2ja herb. íbúö fyrir 15.
sept. Uppl. í síma 93-2658.
23 ára stúlka
óskar eftir 1—2 herbergja íbúö, helst í
Hafnarfiröi. Uppl. í síma 52772 eftir kl.
17.
2ja—3ja herb. íbúð óskast
strax, minnst 1 ár, góð útborgun, góðri
umgengni heitið. Uppl. í síma 17094.
Reglusöm ung hjón
meö 3 börn óska eftir 2ja—3ja herb.
íbúð í Reykjavík í 2—3 mánuöi eöa frá
1. júlí—1. sept. Uppl. í símum 35149 eöa
34333.
Óska eftir 3—4ra herb. íbúð
á leigu til eins árs, lendi á götunni 1.
júlí, fyrirframgreiösla. Uppl. í síma
687489.
Lögreglumaður utan
af landi óskar eftir íbúð á Reykjavíkur-
svæöinu, frá 1. september—1. júní.
Skipti á íbúðum koma til greina. Uppl.
í síma 97-7742.
Tveir frændur
óska eftir aö taka á leigu 2ja herbergja
íbúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef
óskaö er. Uppl. í síma 17511.
Róleg, miðaldra hjón
óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð á leigu.
Uppl. í síma 73824 eftir kl. 18.
Herbergi óskast
í ca 6 mánuði, fyrirframgreiðsla. Hafiö
samband viö auglþj. DV í síma 27022.
H—158.
Atvinnuhúsnæði
Vantar 170—200 fermetra
undir húsgagnavinnustofu. Uppl. í
síma 33182 og 38863.
Ósktun eftir
aö taka á leigu iðnaðarhúsnæði, helst
70 ferm. eöa stærra, möguleikar á
fyrirframgreiöslu. Hringið í síma
27638.
Óska eftir atvinnuhúsnæði,
35-60 ferm undir brauðstofu. Uppl. í
síma 34167 eftirkl. 18.
Óskum eftir að taka á leigu
ca 100—150 fm iðnaðarhúsnæöi undir
bílaverkstæði, helst í Kópavogi. Uppl. í
síma 31203 og 52355.
Adamson