Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1984, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1984, Blaðsíða 36
36 DV. FIMMTUDAGUR 21. JONI1984. Toyota Corolla liftback árg. 1981. Toppbíll, álfelgur, fallegur bfll. Verð kr. 335.000. Skipti á ódýrari. Range Rover árg. 1977. Fallegur jeppi á góðu verði, upptek- in vél og kassi. Ath., öll skipti hugs- anleg. Verð kr. 450.000. Saab 900 GLEárg. 1982. Plussklæddur - topplúga. Verð kr. 470.000. Skipti á ódýrari. Mercedes Benz 300 D árg. 1976. Verð kr. 345.000. Ath. skipti. Chrysler LeBaron árg. 1981. Ekinn aðeins 12.000 km. Verð kr. 650.000. Mazda 929 LTDárg. 1982. Einn m/öllu. Verð kr. 385.000. Ath., öll skipti. Mazda 626 LXárg. 1983. Ekinn 12.000 km. Verð kr. 395.000. Ath. skipti. “T8 Volvo Lapplander. Yfirbyggður, litað gler, fallegur bfll. Verð kr. 530.000. Ath. skipti. Subaru st. 4x4 árg. 1982. Ekinn 20.000 km. Verð kr. 350.000. Ath. skipti. Ennfremur höfum við til sýnis og sölu eftirtalda bíla: árg. 1982 árg. 1982 árg. 1979 árg. 1980 árg. 1982 árg. 1982 árg. 1981 árg. 1982 árg. 1983 Saab 900 GLE Subaru 1800 4x4 Honda Prelude IVIazda 626 2.0 Galant 2.0 GLX Volvo 240 turbo Pontiac Firebird Datsun 280 C diesel Datsun Bluebird diesel illJBÍLíSiíMN GRENSÁSVEGI 11 - 108 REYKJAVÍK - SiMI 83150 Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið GAFU RIKINU VINNU SINA Það er ekki algengt að menn gefi rík- inu vinnu sína. Sú varð þó raunin á Rifi á dögunum þegar félagar í flugklúbbn- um Frey máluðu flugbrautina á staðnum í sjálfboðavinnu. Flugmála- st jórn hafði ekki efni á að vinna verkið en útvegaði málningu og merkingar eftir að Freyr bauöst til að sjá um framkvæmdir. Flugklúbburinn var stofnaður í febrúar síöastliönum og eru félagar hans fjórtán að tölu. Ellefu þeirra eru með sólópróf og einn stefnir að því að taka einkaflugmannspróf í sumar. Freyr notast við flugvél af gerðinni Cessna 152 II en hún er í eigu fimm klúbbfélaga. Haft er á orði að félag- arnir í Frey komi aldrei niður úr skýjunum — slíkur sé áhuginn. Þegar þeir eru ekki uppi í há- loftunum eru þeir úti á velU. OUumöl var lögð á flugbrautina í september í fyrra en hún er 1000 metra löng og 30 metra breið. Var þar um að ræða möl sem bæjarfélög í nágrenninu höfðu pantaö til gatnageröar en hætt við að kaupa á síöustu stundu vegna fjár- hagsörðugleika. Mölin lá undir skemmdum í fjörunni við HeUissand þegar ríkið ákvað að kaupa hana og lána flugmálastjórn til fimm ára. Er flugbrautin á Rifi eflaust eina brautin i heimi sem er fengin að láni til fimm ára. Að sögn Markúsar Þórðarsonar, um- sjónarmanns flugvallarins á Rifi, fara Hinn dæmigerði leiðtogi íKreml Öllum ættu að vera í fersku minni síðustu leið- togaskipti í Kreml og allar vangaveltumar kring- um hugsanlegan eftirmann Andrópovs. Franska blaðið Liberation leysti málið á sinn eigin hátt. Á fyrstu myndinni sést hvar blaðið hef- ur látiö kópíera ekki færri en 80 myndir af meðlim- um miðstjórnar flokksins, hverja ofan í aðra. A næstu mynd er Andrópov kópíeraður ofan í Brésjnév. Þriðja myndin sýnir svo summu hinna tveggja og er þar kominn hinn dæmigerði leiðtogi Sovétríkjanna um ókomna tíð. — og máluðu f lugbraut sem erfenginað láni Það var lótt yfir fólögum í flug- klúbbnum Frey sem unnu við að mála flugbrautina á Rifi á dögunum. Á innfelldu myndinni sóst flugvól klúbbsins og flugturninn ó Rifi í bak- sýn. milli sex og sjö hundruð manns um völlinn á mánuði. Amarflug er með áætlunarferöir sex sinnum í viku og svo eru leiguflug. Á veturna eru flutningar um völlinn óhemju miklir, en hann er lífæð Rifs og Hellissands þegar ófært er. Ráðgert er að nota völlinn meira til kennsluflugs í fram- tíöinni og létta þannig álagi af Reykjavíkurflugvelli. -EA. Því eldri, þeimmun betri Fyrir skömmu birti blað nokkurt í Bandaríkjunum niðurstöðu rannsókn- ar sem gerð var á heilsufari karl- manna á tíræðisaldrinum. Niðurstööur þessarar rannsóknar hafa komið tölu- vert á óvart því þær leiöa í ljós að þeir sem eru á þessum viðkvæma aldri eru betur á sig komnir líkamlega en karl- menn á aldrinum 65—75 ára. Rann- sóknin tók til 33 manna, 90 ára og eldri, og 32 manna, 65—75 ára, og leiddi hún í ljós að fyrir utan þaö að vera sprækari tóku eldri mennirnir meiri þátt í fé- lagslífi, neyttu minni Iyfja og voru ekki eins þunglyndir og þeir yngri. Þungthögg Mohammed Ali fyrrum heimsmeist- ari í hnefaleikum, hefur sjálfsagt orðið fyrir rniklu áfalli er hann frétti að félag sjónhverfingamanna í Bretlandi heföi útilokaö hann frá félagsskap sinum. Þessari furðufrétt fylgdi sú skýring að Ali hefði ljóstrað upp sjónhverfinga- leyndarmálum í sjónvarpsþætti og hefði fyrrgreint félag því gripið til svo harkalegra aögeröa sem raun ber vitni. Málsháttur dagsins HARÐLYNDUR FAÐIR Bondleikarinn góðkunni, Roger Moore, er sagður eyða miklum tíma í París um þessar mundir. Ástæður þessa eru sagðar þær að dóttir hans er orðin ástfangin af leikara nokkrum og er það samband Moore ekki að skapi. Skiljanlega er það ekki vegna þess að sá franski er leikari heldur er það vegna þess að hann er jafnaldri Moores en stúlk- an um tvítugt. - ...... * • , ■- ..

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.