Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1984, Side 37
DV. FIMMTUDAGUR 21. JONl 1984.
37
Sviðsljósið
Sviðsljósið
Sviðsljósið
ÞA VERÐA
MARGAR
HISSA
Bæring Cecilsson, fréttaritari DV á
Grundarfirði, er mörgum að góðu
kunnur fyrir skrif og myndir frá Snæ-
fellsnesi. Tíðindamenn DV heilsuöu
upp á hann á dögunum þegar þeir voru
á ferð um Vesturland. Bæring sýndi
þeim öll tæki sin og tól og m.a. forláta
400 mm aðdráttarlinsu sem hann sagö-
ist beita við viðeigandi tækifæri. Að
sögn Bærings bar vel í veiði í góð-
viðrinu í byrjun júní og hefði þá margur
sóldýrkandinn á Grundarfirði verið
festur óafvitandi á filmu. „Já, þær
verða margar hissa þegar þær fá
myndimar í pósti,” sagði Bæring og
hló. Við efumst ekki um það.
EA/DV-mynd Arinbjöm.
Christopher Reeve, sem öðlað-
ist frægð og frama fyrir leik sinn
í Supermanmyndunum sællar
minningar, hefur lagt á það
mikla áherslu að revma að hasla
sér vöU í öðrum hlutverkum. TU
þessa hefur þáð gengið bærilega
aö kunnugra sögn. Hér sést hann
í hlutverki sinu í myndinni ,,The
Bostonians” sem ku vera harmi
þrungin ástarveUa þar sem
óvæntir atburðir gerast og lítU
hjörtu síá ótt og títt. Aðalefni
myndarinnar mun vera þríhyrn-
ingurinn eUífi og leikur Reeve
eitt hora hans. Hin tvö eru í hönd-
um Vanessu Redgrave og Made-
leine Potter. _
Ákveðinn
maður
Þegar menn eiga allt sitt und-
ir vinsældum þá er mjög væn-
legt aö viðhalda þeim með því
að láta ekki ákveðna stjórn-
málaafstöðu í ljósi. Gamli kvik-
myndajaxlinn Charlton Heston
þykir hafa sýnt sérstaka lagni í
þessum efnum því báðir stóru
stjómmálaflokkamir í Ameríku
hafa verið á höttunum eftir
honum. Fyrir 25 árum sást
hann í kröfugöngum með
Martin Luther King og þegar
Madeleme Potter hallar ser
harmi þrungin að Christopher
Reeve.
ASTIR OG
Ronald Reagan bauð sig fram
síðast barðist Heston eins og
ljón fyrir kjöri hans.
Stærsta hjól í heimi
Hvernig litist mönnum
á að hjóla á þessum
óskapnaði niður Lauga-
veginn? Á þessari mynd
getur að líta stœrsta reið-
hjól í heimi, það er allt
smíðað úr ryðfríu stáli.
Hjólið er rúmir tveir
metrar á hœð og hátt í sjö
metrar á lengd. Skiljan-
lega eru dekk af þessari
stœrð ekki fjöldafram-
leidd, reyndar eru þau
hvergi fáanleg. Þeim mál-
um var bjargað á þann hátt
að bútar úr garðslöngu
voru vafðir um gjörðina og
voru dekkin þar með kom-
MinnkaöurMim
Þessi litla tík ætti aldeilis að duga
vel. Eigandi hennar er Breti nokkur,
Andy Saunders að nafni, og var hann
orðinn leiður á aö þurfa að eyða tíma
í að leita að bílastæði þegar hann brá
sér í kaupstaöarferö. Varð hann sér
úti um gamlan Austin Mini, árgerð
1964, og skar hann í sundur í miöju.
Það hefur verið sæmilegasta sneið
sem hann tók úr bílnum því úr varð
þetta tveggja manna kríli. Vinurinn
ætti ekki að vera í miklum vand-
ræðum með að finna sér stæði á
honum þessum því erfitt er að
ímynda sér annaö en að hann renni
innísmæstu glufu.