Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1984, Side 39
.íwin,. ís auoAau rtsmv. vu
DV. FIMMTUDAGUR 21. JUNl 1984.
Útvarp
Fimmtudagur
21. júní
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
14.00 „Endurfsðingin” eftir Max
Ehrlich. Þorsteinn Antonsson les
þýöingusína (16).
14.30 Á frívaktinni. Sigrún Sigurðar-
dóttir kynnir óskalög sjómanna.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur-
fregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. Hindar-
kvartettinn leikur Kvartett í a-
moll op. 1 eftir Johan Svendsen /
Pierre Huybregts leikur píanólög
eftir belgísktónskáld.
17.00 Fréttir á ensku.
17.10 Síðdegisntvarp. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
Daglegt mál. Mörður Árnason
flytur.
19.50 Við stokkinn. Stjómandi:
Gunnvör Braga.
20.00 Sagan: Frambardssetrið II.
hlnti, „Flugið heillar” eftir K.M.
Peyton. Silja Aðalsteinsdóttir
lýkur lestri þýöingar sinnar (13).
20.30 Leikrit: „Garður með gull-
regni”, eftir Rachel Billington.
Leikstjóri: Ámi Ibsen. Þýöandi:
Jakob S. Jónsson. Leikendur:
Helga Bachmann, Róbert Am-
finnsson, Guörún Stephensen og
ViðarEggertsson.
21.30 Listahátíð 1984: BeUmans-
kvöld með Fred Ákcrström.
Hljóðritun frá síðari hluta vísna-
tónleika í Norræna húsinu,
fimmtudaginn 7. þ.m. — Kynnir:
Baldur Pálmason.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Fimmtudagsumræðan. Stjóm-
andi: ÆvarKjartansson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Rás 2
14.00—16.00 Eftir tvö. Létt dægurlög.
Stjómendur: Pétur Steinn
Guðmundsson og Jón Axel Olafs-
son.
16.00—17.00 Jóreykur að vestan.
Kántri-tónlist. Stjómandi: Einar
Gunnar Einarsson.
17.00-18.00 Gullöldin — lög frá 7.
áratugnum. Vinsæl lög frá árunum
1962 til 1974 = Bítlatímabiliö.
Stjóraendur: Bogi Ágústsson og
Guðmundur Ingi Kristjánsson.
Sjónvarp
Föstudagur
22. júní
19.35 Umhverfis jörðina á áttatíu
dögum. Sjöundi þáttur. Þýskur
brúðumyndaflokkur. Þýöandi
Jóhanna Þráinsdóttir. Sögumaður
Tinna Gunnlaugsdóttir.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Á döfinni. Umsjónarmaður
Karl Sigtryggsson. Kynnir Bima
Hrólfsdóttir.
20.50 Skonrckk. Umsjónarmenn
Anna Hinriksdóttir og Anna
Kristín Hjartardóttir.
21.20 Eitthvað fyrir konur. (Some-
thing for the Ladies). Bresk heim-
ildamynd í léttum dúr um kroppa-
sýningar og fegurðarsamkeppni
karla með svipmyndum frá slíkum
viðburðum í Bretlandi. Þýðandi
Guörún Jörundsdóttir.
22.05 Borgarvirki. (TheCitadel) s/h.
Bresk bíómynd frá 1938, gerö eftir
samnefndri sögu A.J. Cronins sem
komið hefur út i íslenskri þýðingu.
Leikstjóri King Vidor. Aðalhlut-
verk: Robert Donat, Rosalind
Russel, Ralph Richardson og Rex
Harrison. Ungur læknir vinnur
ötullega og af ósérplægni aö heil-
brigðismálum í námubæ í Wales
meö dyggilegri aöstoð konu
smnar. Síðar verður hann eftir-
sóttur sérfræðingur heldra fólks i
Lundúnum og hefur nær misst
sjónar á sönnum verömætum
þegar hann vaknar upp við vondan
draum. Þýðandi Jón Thor Har-
aldsson.
23.55 Fréttir i dagskrárlok.
Sjónvarp
Útvarp
Útvarp kl. 21.30:
Trúbadorínn
Fred
Akerström
— hljóðritun f rá
tónleikum
íNorræna húsinu
Sænski trúbadorinn Fred Akerström
var einn af f jölmörgum gestum lista-
hátíöar sem lauk um síðustu helgi.
Hann hélt tvenna tónleika í Norræna
húsinu sem voru mjög vel sóttir. Fred
Akerström er einn af þekktustu vísna-
söngvurum Svíþjóðar og hefur hann
lagt stund á visnasöng í meira en 20 ár.
I kvöld kl. 21.30 fáum við aö heyra
hljóöritun frá siðari hluta visnatón-
leika hans í Norræna húsinu þann 7.
júní sL Þar flutti Fred Bellmans-dag-
skrá en hann er einna þekktastur fyrir
túlkun sina á ljóðum og lögum BeIl-~
mans. Á dagskrá vora einnig vísur eft-
ir sænska vísnaskáldiö Ruben Nilsson.
Carl Michael Belimann var uppi 1740-
1795 og er hann dáður viöa um heim
fyrir ljóðaflokka sína, t.d. má nefna
Fredmans Epistlar sem Fred Aker-
ström flutti einmitt á tónleíkum sínum.
Siguröur Þórarinsson hefur þýtt
marga af textum Bellmans og í fyrra
kom út bók um Bellman eftir Sigurð.
SJ
Sœnski trúbadorinn Fred Akerström.
Guðmundur Ingi Kristjánsson stjómar þætti á rás 2 ásamt Boga Ágústs-
syni þar sem þeir kynna lög frá 7. áratugnum.
Utvarp, rás2, kl. 17.00:
Þeir félagar Guðmundur Ingi Krist-
jánsson og Bogi Ágústsson ætla að
leika létt lög frá 7. áratugnum í þætti
sínum í dag á rásinni sem hefst kl. 17.
Meöal annars fáum viö aö heyra í
Rolling Stones, Pretty Things, Free,
Bob Dylan og Swinging Blue Jeans en
sú hljómsveit kom hingað til lands og
hélt hljómleika i Austurbæjarbíói. Bitl-
amir verða auðvitaö meö en tímabiliö
sem þeir Bogi og Guðmundur miöa viö
og kalla gullöldina eru árin frá 1962 til
1974 og einmitt sá tími þegar Bítlarnir
voru hvað vinsælastir. I þættinum
veröur sem sagt sambland af stórum
nöfnum og minni spámönnum þessa
tímabils.
Þáttur þeirra Boga og Guðmundar
hefur veriö á dagskrá rásar 2 frá þvi
hún hóf útsendingar og hafa þeir hugs-
að sér aö halda eitthvað áfram aö leika
lög frá bítlatimabilinu sem væntanlega
ylja unglingum þess tíma um hjarta-
ræturnar. SJ
Utvarp kl. 20.30:
„Garður með
gullregni”
Leikrit kvöldsins nefnist Garður
með gullregni og er eftir enska
leikritahöfundinn Rachel Billington.
Jakob S. Jónsson þýddi verkið á
íslensku, en leikstjóri er Ámi Ibsen.
1 leikritinu segir frá hjónunum
Thomas og Mary sem lifa regluföstu
og nokkuð tilbreytingarlausu lífi og er
svo komið að hjónaband þeirra er orðið
lítið annað en nafniö tómt. Ovænt atvik
gerist þó einn daginn sem veldur því að
rómantikin tekur að blómstra á ný hjá
þeim hjónum.
Leikendur eru Helga Bachmann,
Róbert Amfinnsson, Guðrún Þ.
Stephensen og Viðar Eggertsson.
SJ
Róbart Arnfínnsson.
Helga Bachmann
39
Veðrið
Akureyri skýjað 7, Egilsstaðir
rigning 6, Grimsey rigning 3, Höfn
alskýjað 8, Keflavikurflugv.
alskýjað 5, Kirkjubæjarklaustur
skýjað 8, Raufarhöfn rigning,
skýjað 4, Reykjavík skýjaö 6, Vest-
mannaeyjar alskýjað 6, Sauöár-
krókuralskýjað7.
Veðrið
hér og
þar
Bergen rigning 10, Kaupmanna-
höfn alskýjað 17, Osló alskýjað 15,
Stokkhólmur þdkumóða 16, Þórs-
höfn rigning 8.
Algarve léttskýjað 22, Amsterdam
mistur 23, Aþena heiðskírt 25,
Berlín léttskýjaö 24, Chicago létt-
skýjað 24, Glasgow skýjað 16,
Feneyjar (Rimini, Lignano) heið-
skírt 24, Frankfurt skýjað 24, Las
Palmas (Kanarí) skýjaö 21,
London léttskýjaö 26, Luxemburg
skýjaö 20, Malaga (Costa del Sol)
mistur 24, Mallorka (Ibiza) þoku-
móða 23, Miami léttskýjað 31,
Montreal léttskýjað 20, Nuuk létt-
skýjað 20, Paris alskýjað 26, Róm
þokumóða 25, Vin heiðskírt 25,
Winnipeg skýjaö 23.
Fyrst vestan- og norðvestanátt í
dag. Gengur síðan í noröanátt,
léttir til sunnanlands þegar líöa
tekur á daginn.
Gengið
y
GENGISSKRÁNING
NR.11J1- 21. júni 1984 Id. 09.15.
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 29 840 23320 29.690
Pund 40.687 40.796 41.038
Kan.dollar 22,927 22388 23.199
Dönsk kr. 2.9287 23366 23644
Norsk kr. 3.7908 33009 33069
Sænsk kr. 3,6515 33613 3,6813
Fi. mark 5D671 53807 5,1207
Fra. franki 3,4931 33025 3,5356
Belg. franki 0Á278 03292 0,5340
Sviss. franki 12,9194 123541 13.1926
HoD. gyllíni 93214 93469 9.6553
V-Þýskt mark 10,7257 10,7545 10.8814
Ít. lira 0.01739 031744 0,01757
Austurr. sch. 13299 13340 1.5488
Pnrt escudo 02089 03095 0.2144
Spá. peseti 0.1910 0.1915 0,1933
Japansktyen 0,12722 0,12756 0,12808
irskt pund 32346 32334 33,475
SDR Isérstök 303285 303115
dráttarrétt.)
Simsvari vegia gengisskrámngar 22190