Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1984, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1984, Side 3
DV. FÖSTUDAGUR 22. JUNI1984. 3 Stöðvast allar virkjanaf ramkvæmdir? „Okkur finnst aö meö þessari af- stööu Vinnuveitendasambandsins sé veriö aö draga dár að okkur. Þetta lýs- ir því einfaldlega aö menn eru ekki í neinum alvörusamningaviöræðum, enda virðist áhugaleysi VSI algjört,” sagði Hilmar Jónsson, einn forráða- manna Verkalýösfélagsins Rang- æings, á blaðamannafundi sem samninganefnd stéttarfélaganna um virkjanaframkvæmdir boöaöi til í gær. I gær slitnaði upp úr samningavið- ræöum Vinnuveitendasambandsins og stéttarfélaganna eftir aö hið fyrr- nefnda lýsti því yfir aö meö gerð heild- arkjarasamnings ASI og VSI frá 21. febrúar siðastliönum hafi Tungnaár- svæðissamningur verið framlengdur til 15. apríl 1985 og þar meö væru aö öllu leyti brostnar forsendur þær sem sköpuöust í september ’83 til að geröur yröi heiidarsamningur viö virkjanir á vegum Landsvirkjunar eins og aö var stefnt meö bókun hjá ríkissátta- semjara. Sáttafundurinn hófst snemma í gær- morgun. Eftir klukkustundar viöræður lýstu forráðamenn Verkalýðsfélagsins Rangæings því yfir aö félagiö tæki ekki lengur þátt í samningaviöræðunum. önnur félög og landssambönd, sem hafa tekið þátt í viöræðunum, lýstu því þá yfir að fulltrúar þeirra myndu kanna máliö i ljósi þessa. „Þaö var samkomulag milli okkar og Landsvirkjunar aö heildarkjara- samningur fyrir allar virkjunarfram- kvæmdir yrði geröur. Þessi málalok eru því rangt stöðumat af hálfu Vinnu- veitendasambandsins,” sagöiHilmar. Hann sagöi að þeir litu svo á að þeir væru óbundnir af Tungnaársvæðis- samningnum og þess vegna gætu þeir fariö i verkfall. Hins vegar heföi þetta ekki veriö rætt og um framhaldiö væri alls óvist. Stjórn Landsvirkjunar kæmi saman til fundar í dag þar sem þessi mál yröu rædd. Auk þess yröi forseta ASl gerð grein fyrir stööu mála. Þeir myndu því hinkra eftir viöbrögöum frá þessumaðilum. „Úr því sem komið er er þó sennileg- ast aö viö biðum til 1. september og setj umst þá a ö s amninga boröi. ” Aðspuröur hvort fyrirhugaöar fram- kvæmdir viö Blöndu yröu aö engu í sumar, sagöi hann óvist. Hins vegar væri möguleiki á sérkjarasamningi. —KÞ Ótrúlega líflegt vor í byggingariðnaðinum: Besti maímánuður i sögu B.M. Vallár Metsteypusala var hjá steypustöð- inni B.M. Vallá í maí síðastliðnum. Fyrirtækiö seldi þá tæplega 11 þús- und rúmmetra af steypu og hefur það aldrei gerst áöur í maímánuði hjá fyrirtækinu. Salan hjá Steypu- stööinni hf. var einnig meö því mesta sem þar þekkist í maímánuði. „Skýringin á þessari góöu sölu er aö mínu mati sú aö þetta hefur verið líflegt vor í byggingariðnaðinum vegna hlýinda,” sagöi Víglundur Þorsteinsson, framkvæmdastjóri B.M. Vallárígær. Hann sagöi ennfremur aö salan þaö sem af væri júní væri eðlileg. >rEg reikna með því aö svo veröi um sumarið allt. Viö seljum þá um 12 þúsund rúmmetra á mánuði.” Sé sú skoöun mín rétt aö þessi kippur í steypusölunni sé vegna vor- hlýinda þá má búast viö aö haust- samdrátturinn veröi fyrr á ferðinni í ár.” Er DV hafði samband viö sements- verksmiöjuna í gær fengust þær upp- lýsingar aö þar hafi verið mjög lífleg sementssala. Saian í maí hefur ekki verið jafnmikil í 8 ár, eöa frá árinu 1976, og marssalan ekki jafnmikil síðanl978. Alla mánuöi ársins hefur sements- salan fariö fram úr áætlunum þó aldrei eins og í maí. Þá var áætlaö að selja 8 þúsund tonn en salan rauk upp í rúmlega 12 þúsund tonn. Mjög lítil sementssala hefur verið til stórframkvasmda í vor, helst aö miklir farmar hafi farið til fram- kvæmda á Keflavíkurflugvelli. Ástasðan fyrir hinni líflegu sements- sölu eru framkvæmdir einstaklinga ogfyrirtækja. —JGH Eíðsgrandinn orðinn að slysagildru vegna 60 km hámarkshraða: íbúar vilja lækka h^h markshraðann Á Eiösgranda, eöa Sólarlagsbraut- nefnd áskorun þess efnis aö há- inni, er nú 60 km hámarkshraði enda markshraöi veröi lækkaður. hefur gatan hingað til talist til dreif- Oskar Olafsson yfirlögregluþjónn býlissvæðis. Nú er hins vegar komin sagöi í samtali við DV aö hann teldi mikil byggö viö götuna, einkum götuna nú slysagildru og hann vill aö bamafólks, og telja íbúar götuna nú hámarkshraöinn á henni veröi lækk- slysagildru þar sem böm sækja aður, ailavega niður í 50 km eins og mikið í fjöruna hinum megin viö göt- er á Hringbrautinni, en hann benti una. jafnframt á aö í vesturbænum væri Á fundi i umferöamefnd fyrir nú almennt 30 km hámarkshraði á nokkm var ekki talin ástæða til aö götum. „Gatan er nú komin í þétt- lækka hámarkshraöann og af þeim býli og krakkar sækja mikiö yfir sökum hafa íbúamir við Eiösgranda hana í fjöruna þannig aö íbúarnir núíundirbúningiaösendaumferöar- hafaáhyggjur,”sagöihann. -FRI Menntamálaráðherra um afstöðuna til Unesco: Engin stefnubreyting „Þaö hefur ekki orðiö stefnubreyting síöan í vetur,” sagði Ragnhildur Helgadóttir menntamálaráöherra í samtali viö DV, aöspurö um breytta af- stööu ríkisstjórnarinnar til Unesco, menntastofnunar Sameinuöu þjóö- anna. Yfirstjórn stofnunarinnar hefur mikiö veriö gagnrýnd og er skemmst aö minnast tilkynningar Bandarikja- manna um úrsögn um næstu áramót. „Islendingar settu fram ákveöna stefnu ásamt hinum Noröurlandaþjóö- unum á Unesco-þingi síöasta haust. Þar kom fram aö þaö bæri aö draga mjög saman í skrifstofuhaldi og aö ein- beita sér að fáum mikilvægum málefn- um í staö þess aö ráöast í mörg og dreifð verkefni sem sum hver eru utan verksviös stofnunarinnar. Aöaláhersla Islendinga var á baráttu gegn ólæsi í heiminum og aö varðveita frelsi í f jöl- miðlum,” sagöi menntamálaráöherra. Um hugsanlega úrsögn Islands úr Unesco sagöi Ragnhildur: „Það hefur ekki komið til tals á þessu stigi. ” -pá NÝKOMID Jl! GLÆSILEGT ÚRVAL I KVÚLD OPIÐ TILKL Lokað laugardag Munið okkar hagstœðu p reiðslusk ilmála. VT5A Notama MpÉi] ...S?.,' kortin til útborgunar á samningi. Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Simi 10600

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.