Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1984, Side 11
DV. FÖSTUDAGUR 22. JUNI1984.
11
LUKKUDAGAVINN-
INGUR AFHENTUR
Um daginn var afhentur bifreiöar-
vinningur vegna Lukkudaga, sem er
happdrætti sem blakdeild Víkings
gengst fyrir, og eru vinningsnúmer-
birt daglega í DV.
Á myndinni er Björn Guðbjörnsson,
formaður blakdeildar Víkings, að af-
henda vinningshafanum, Jóhanni Halli
Jónssyni, vinninginn sem er forláta
Nissan bifreið. Á myndinni er einnig
fjölskylda Jóhanns sem að vonum er
glöö yfir hinni óvæntu búbót.
Hátíöarhöld þjóðhátiðardagsins á Fáskrúðsfirði hófust á Tunguleirum um kl.
14 með ávarpi Friðmars Gunnarssonar, bónda í Tungu, síðan flutti séra Þor-
leifur Kristmundsson sóknarprestur ávarp. Félagar i hestamannafélaginu
Goða á Fáskrúðsfirði sýndu hestaíþróttir. Félagar í hestamannafélaginu
Goða eru 43 og eiga þeir um 60 hross. Um kvöldið var dansleikur á skólalóðinni
og var hann vel sóttur. DV-mynd:Ægir/Fáskrúðsfirði.
Gentle
,(Jöuch
frá Jergens
181
IO>
m.‘Jöuch
>»"<i~-'<babyoU
mildari og drýgri
sapa
meó barnaolíu
fyrir þig og þína
AKUREYRINGAR!
VIÐ FÆRUM
YKKUR
Rja
DAGLEGA
Þokkaleg veiði hefur verið i Hliðar-
vatni i Seivogi það sem af er sumri
og sumir fengið góða veiði. Á
myndinni sóst Sigurður Pálsson
kasta fiugu fyrir silungana i vatn-
inu, en þeir voru tregir.
DV-mynd: G. Bender.
Selfoss:
Biblíusýn-
ingin var
velsótt
I tilefni þess að hinn 6. júní 1984
voru liðin rétt 400 ár frá því að
prentun Guðbrandsbibilíu lauk á
Hólum í Hjaltadal efndi Bæjar- og
hérðasbókasafnið á Selfossi til
Biblíusýningar í Safnahúsinu við
Tryggvagötu. Jón Helgason
opnaði sýninguna formlega að
viðstöddum gestum en á sýning-
unni voru sýndar allar 11 útgáfur
Bibh'unnar á íslensku, auk nokk-
urra annarra bóka sem tengjast
útgáfu Bibhunnar.
I tengslum við sýninguna flutti
sr. Eiríkur J. Eiríksson erindi i
Safnahúsinu um útgáfu
Bibhunnar á islensku og var
erindinu vel tekið og menn
ánægðir.
Að sögn Steingríms Jónssonar,
yfirbókavarðar Bæjar- og
hérðassafns Selfoss, var sýningin
mjög vel sótt, bæði af heima-
mönnum og öörum, en henni lauk
11. júní sl. Kom m.a. um 50
manna hópur frá Brunabóta-
félagi Islands og dáðust allir að
og öfunduðu okkur Selfossbúa.
Var Steingrimur mjög ánægður
með það hversu vel sýningunni
var tekið. Eg hef heyrt marga
tala um það að þeir óskuðu þess
að sýningin yrði endurtekin fljót-
lega.
Rcgína/Selfossi.
NYTT!
SVALA- OG
TRAPPA-
IANDRIÐ
: 3
l :t.
Komum og mælum
Gerum verðtilboð
OPIÐ
LAUGARDAG
TIL KL. 16.00.
Pat. pend. 2831
Ármúla 20
Rcykjavík
Símar 84630
og 84635
GERIST ÁSKRIFENDURI
ASKRIFTARSÍMINN A AKUREYRIER 25011
Afgroiösla okkar,
SKIPAGÖTU 13.
•r opin virka daga kl. 13—19 og laugardaga
kl. 11-13.
NUDDP0TTAR
ALLTTIL
SUNDLAUGA
KLÓRTÖFLUR
0G DUFT
SÓLUMENN MEÐ
SÉRÞEKKINGU
Gunnar Ásgeirsson hf.
Suöurlandsbraut 16 Simi 9135200