Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1984, Síða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1984, Síða 14
14 ar DV. FÖSTUDAGUR 22. JONI1984. Spurningin Hvernig líst þér á komu þýsku herskipanna? Jón T. Ársælsson sjómaöur: Mér er ná- kvæmlega sama, þau mega vera 20 mín vegna. Kvenfólkið gerir þaö sem þaö viil í þessari stööu. Jan Benediktsson leigubílstjóri: Eg hef enga skoöun á þessu. Ekkert velt því fyrir mér. Kvenfólkiö getur séð um sig sjálft. Einar Sturluson sjómaður: Mér finnst ekki rétt að hleypa þeim í land. Slys geta gerst. Bjarni Hannesson sjómaöur: Sam- kvæmt landsiögum má aðeins hleypa þremur skipum aö í einu og mér finnst aö þaö ætti ekki aö veita undanþágur frá því. Sigurður Bjamason lyfjafræðingur: Þetta eru allt of mörg slúp, þaö ætti ekki aö veita þessar undanþágur. Stelpurnar verða bara að eiga þaö viö sjáifar sig hvaö þær gera. Ari Jónsson: Mér finnst alveg sjálfsagt að hleypa þeim öilum aö ef þaö koma skip með kvenfólki líka. Hvar er jafn- réttiö? Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur Skip Rainbow Navigation í Njarðvíkurhöfn, með fyrsta farm sinn tii Vamarliðsins. Varnarliðsflutnmgamir: Reynt að slá ryki i augu fólks Pennavinir óskast Ritstjórnarskrifstofum DV hefur borist bréf frá Afríkuríkinu Ghana en í því óskar Albert Aikins eftir pennavinum. I upplýsingum sem hann sendir um sjáifan sig segist hann vera 25 ára Ghanamaður sem hefur tónlist, bréfa- skriftir og gjafaskipti sem aöaláhuga- mál. Hann vill fá pennavini á hvaöa aldri sem er, kven- og karlkyns. Þeir sem hafa áhuga geta skrifaö til: Mr. Albert Appiah Aikins PO Box 133 Saltpond Ghana West Africa. Það skiptir engu máli með hveraig penna er skrifað, svo má líka nota rit- véi. Bjami stendur sig vel Vilhjálmur skrifar: Mig langar til aö koma á framfæri þökkum til Bjarna Felixsonar, íþrótta- fréttamanns sjónvarpsins. Hann hefur á undanförnum mánuðum staöiö sig mjög vel og á ég aö sjálfsögðu við þær beinu útsendingar sem við höfum fengið aö njóta. Eg er viss um að nyti hans ekki viö þá hefðum viö ekki fengiö alla þessa knattspymuleiki sýnda beint. Bjarai Fel. á fullu í KR-búningnum. Vilhjálmur vill þakka honum gott starf. Guðmundur hringdi: Mér fannst þaö alveg keyra um þverbak er ég sá um daginn auglýs- ingu frá Hafskip þar sem sagði eitt- hvaö á þá leið aö viö ættum ekki að láta erlenda þjóö troða á hagsmun- um okkar, jafnvel þó þaö væri vina- þjóö. Þarna var auövitaö átt við Rainbow Navigation skipafélagið og varnarliðsflutningana sem þeir tóku frá Hafskip og Eimskip. Gunnar skrifar: Mér datt svona í hug, þegar ég sá aö þaö var verið að jafna Jakaból viö jöröu, aö senda línu í lesendadálk DV. Þeir eru víst, blessaðir, búnir að fá undir (yfir) sig nýtt húsnæði til að lyfta í. Þar rembast þeir viö karlmanns- Þarna var kominn einhver þjóörembingsauglýsing sem átti aö gera Rainbow aö grýlu í augum iandsmanna og gera þá vonda. Sannleikurinn er hins vegar sá aö íslensku skipafélögin voru meö erlend leiguskip og erlendar áhafnir í þessum varnarliðsflutningum og það þýöir ekkert að rejma að breiða yfir þaö, þó þess hafi lítið veriö getiö ímyndina og reyna aö lyfta sem flestum kílóum með heila sínum og vöövum sem staðsettir eru á sama stað. Ég vona bara að þeim gangi vel, blessuöum. Ekki ætia ég að amast viö kraftakörlum þessa lands. Eg vil ekki í fjölmiðlum. Gagnrýnan frétta- flutningvantar. Þetta er þaö sem þessi skipafélög gera, leigja erlend skip, sem út af fyrir sig er skiljanlegt, en einnig' erlendar áhafnir sem þeir gætu auövitað komist hjá en hafa ekki áhuga þar sem þeim græðist ekki eins mikill peningur á því að hafa innlendar áhafnir, Þær erlendu eru ódýrariírekstri. hætta á afleiðingarnar. En betur eru þeir settir sem í starfi sínu geta leyft sér að berja á fólki og segja svo bara að sá lamdi hafi verið með uppsteyt. Löggur og dyraverðir geta ieyft sér þetta og þangað halda þeir sem ekki fá næga útrás í lóðunum. Island og þriðji heimurinn Vestri skrifar: Viö erum undarlegir Islendingar. Við erum sífellt aö setja lög og reglur sem stangast í flestum atriöum á viö umgengnishætti og viðteknar venjur hjáöörumþjóöum. Margt má nefna en engum dettur þó i hug, og síst stjórnmálamönnum, aö leggja bann við notkun Kefla- víkurflugvailar þótt hann sé að fullu rekinn af erlendum aðila! Og nú síðast er gerður út ráðherra til þess aö fá full afnot af aðdráttum fyrir varnarliðið og í sömu ferðinni er rætt við ekki færri en tvo ráðherra í Bandaríkjunum og þeir beðnir um að svipast um eftir flugvélum handa Flugleiðum! Já, það er af mörgu aö taka og erum við í engu eftirbátar hinna landanna í 3. heiminum, sem við viljum þó ekki teljast til nema þegar okkur vantar 1—2 stk. flugvélar eöa láta kyrrsetja erlend skip sem eru aö flytja varning fyrir eigin þjóö. Á Alþingi er klifaö á því aö ekki sé nóg framlag Islendinga til lands 3. heimsins, hvorki í reiðufé né fram- lagi til verkkunnáttu hjá þessum þjóöum til þess aö þær geti „bjargaö sér” eins og þaö er kallað. Og auövitað geta margar þessar þjóðir bjargaö sér mun betur en við tslendingar og höfum við orðið áþreifanlega varir við þaö, t.d. með innflutningi á mun ódýrari vörum frá þessum þjóöum en hér er hægt að bjóða og framleiöa. En síðan er dæminu snúið við. Nú er það æösta ósk fjölmargra Islend- inga aö setja viðskiptabann á þær þjóðir sem við höfum verið aö bera hvaö mesta umsorgun fyrir. — Nú mega þessar þjóðir ekki lengur nota ódýran vinnukraft tii þess að fram- leiða og seija. — Þar er „bama- þrælkun” segir í ólyktun frá vinn- andi fólki á Islandi, í slagtogi meö samtökum iðnverkafólks í Evrópu- löndum, sem eru aö missa viöskipti, vegna hóglífis og félagsmálastefnu hinna værukæru iðnríkja. Islendingum væri nær aö líta í eigin barm þegar talaö er um bama- þrælkun. Hér er talið tii dyggða, að því fyrr sem böm fara að „taka til hendinni”, eins og það er orðað, því meiri líkur séu fyrir því að þau verði aö „mönnum”! — Þegar á allt er Utið vita Islendingar lítiö um barna- þrælkun nema hjá sjálfum sér. Og við getum ekki bæði heimtað aöstoö og peninga handa 3. heiminum og svo krafist þess að hannverði sviþtur vinnuafli sem þar tíðkastaðnota. MNGAÐ FARA ÞEIR SEM EKKIFÁ ÚTRÁSí LÓDUNUM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.