Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1984, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1984, Page 23
DV. FÖSTUDAGUR 22. JUNl 1984. 31 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Sjáöu öxlina á mér, hún er orðin góö. Og hún sagöi bara nokkur töfraorö og sló_mig meö lófanum. Túnþökur til sölu ódýrt, heimkeyrðar, einnig setjum viö upp á bíla, ódýrt, á staðnum, góð kjör. Sími 99-5139. Trjáplöntumarkaður Skógræktarfélagsins er aö Fossvogs- bletti 1. Þar er á boöstólum mikiö úrval af trjáplöntum og runnum í garöa og sumarbústaöalönd. Gott verö. Gæöa- plöntur. Símar 40313 og 44265. Er grasfiötin meö andarteppu? Mælt er meö aö strá grófum sandi yfir grasflatir til aö bæta jarðveginn og eyöa mosa. Eigum nú sand og malarefni fyrirliggjandi. Björgun hf., Sævarhöföa 13 Rvk, sími 81833. Opið kl. 7.30-12 og 13-18 mánudaga—föstudaga. Laugardaga ki, 7.30-17._______________________ 1 Ósaltur sandur á gras og í garöa. Eigum ósaltan sand til aö dreifa á grasflatir og í garöa. Getum dælt sandinum og keyrt heim ef óskaö er. Sandur sf. Dugguvogi 6, sími 30120. Opiö frá kl. 8—6 mánudaga til föstudaga. Túnþökur. Til sölu mjög góöar vélskornar tún- þökur úr Rangárþingi. Landvinnslan sf. Uppl. í síma 78155 á daginn og 99- 5127 og 45868 á kvöldin. Garöeigendur, athugiö. Tek að mér alian garöslátt á einbýlis-, fjölbýlis- og fyrirtækjalóöum. Vönduð vinna og sanngjarnt verö. Uppl. í síma 78825. Geymið auglýsinguna. Hellulagnir o.fl. Tökum að okkur alhliöa standsetningu lóöa, hellulagnir, vegghleöslur, girö- ingar o.fl. Gerum föst tilboð í efni og vinnu. Greiöslukjör. Vanir menn, vönduö vinna. Uppl. í símum 82572, 686803 og 12523. Túnþökur til sölu, 33 kr. ferm, heimkeyrt, og 30 kr. fyrir 100 ferm og meira Uppl. í síma 71597. Garðar og lóöir! Sláum, snyrtum og standsetjum. Látiö fagmenn annast ykkur í sumar. Eig- endur vinsamlegast hafiö samband í síma 686673. Skrúðgarðamiðstöðin: garöaþjónusta—efnissala. Nýbýlavegi 24 Kópavogi, sími 40364 og 99-4388. Lóöaumsjón, garösláttur, lóöabreyt- ingar, standsetningar og lagfæringar, girðingavinna, húsdýraáburöur (kúa- mykja-hrossatað), sandur til eyöingar á mosa í grasflötum, trjáklippingar, túnþökur, hellur, tré og runnar. Sláttu- vélaleiga og skerping á garðverkfær- um. Tilboö í efni og vinnu ef óskað er. Greiðslukjör. Garðeigendur athugið. Tek aö mér slátt á öllum tegundum lóöa, s.s. einkalóðum, blokkalóöum og fyrirtækjalóðum. Einnig slátt með orfi og ljá. Vanur maður, vönduö vinna. Uppl. hjá Valdimari í síma 40364 og 20786. Moldarsala. Urvals heimkeyrö gróðurmold, staöin og brotin. Uppl. í síma 52421. Garösláttarþjónusta. Tökum aö okkur slátt á einka-, fjölbýl- is- og fyrirtækjalóðum, erum meö góö- ar sláttuvélar, einnig vélorf. „Vanir menn, vönduö vinna, góð þjónusta”. Uppl. í síma 82651 og 38451. Tökum að okkur slátt og snyrtingu og hreinsun á öilum einka- og fyrir- tækjalóðum. Einnig minniháttar viö gerðir á grindverkum. Gerum föst verötilboö eða vinnum verkin í tíma- vinnu. Vant fólk. Uppl. í síma 77108, Guðmundur. Skrúðgarðaþj ónusta-greiðslukj ör. Nýbyggingar lóða, hellulagnir, vegg- hleöslur, grassvæði, jarövegsskipti, steypum gangstéttir og bílastæði. Hitasnjóbræðslukerfi undir bílastæöi og gangstéttir. Gerum föst verötilboö í alla vinnu og efni. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhringinn. Garðverk, sími 10889. Úrvals gróðurmold, staðin og brotin, heimkeyrð. Sú besta í bænum. Símar 32811 og 74928. Húsdýraáburður og gróðurmold til sölu. Húsdýraáburður og gróöur- mold á góðu verði, ekið heim og dreift sé þess óskaö. Höfum einnig traktors- gröfur og vörubíl til leigu. Uppl. í síma 44752.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.