Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1984, Side 24
32
DV. FÖSTUDAGUR 22. JUNl 1984.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Safnarinn
Kaupum póstkort,
frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og
barmmerki) og margs konar söfnunar-
muni aðra. Frímerkjamiöstöðin,
Skólavöröustíg 21, sími 21170.
Einkamál
Þrítugur maður
úti á landi óskar eftir aö kynnast konu,
giftri eöa einhleypri, með vinskap opg
tilbreytingu í huga. Fjárhagsaöstoö
kemur til greina. Fullum trúnaöi
heitiö. Svar ásamt uppl nafni og
síman. sendist DV fyrir 30. júní merkt
„Vaglaskógur ’84”.
Fertug kona,
vel útlítandi, óskar eftir kynnum viö
reglusaman og vel efnaöan mann, sem
ekki munar um einhverja fjárhags-
aðstoð. Er ekki með sambúö í huga.
100% þagmælsku heitiö og óskaö. Til-
boö sendist DV fyrir sunnudagskvöld
merkt „xx”.
Mann á besta aldri
langar til aö kynnast konu, 30—50 ára,
getur veitt ýmsa aöstoð og margt
fleira. Tilboö sendist DV merkt
„Sumarsól410”.
Hreingerningar
Tökum að okkur hreingerningar
á íbúðum, stigagöngum og stofnunum.
Einnig hreinsum viö teppi og húsgögn
með nýrri, fullkominni djúphreinsivél
sem skilar teppunum nær þurrum.
Ath. Erum meö kemísk efni á bletti.
Margra ára reynsla, ódýr og örugg
þjónusta, sími 74929.
Gólfteppahreinsun,hreingerningar.
Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum
og stofnunum meö báþrýstitækjum og
sogafli, erum einnig meö sérstakar
vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt
á ferm í tómu húsnæöi. Erna og Þor-
steinn, sími 20888.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Tökum aö okkur hreingerningar á
íbúöum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppahreinsun meö nýrri
djúphreinsivél sem hreinsar meö
góöum árangri, sérstaklega góö fyrir
ullarteppi. Vanir og vandvirkir menn.
Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur
og Guðmundur Vignir.
Þvottabjörn.
Nýtt-nýtt-nýtt. Okkar þjónusta nær
yfir stærra sviö. Viö bjóöum meöal
annars þessa þjónustu: hreinsun á
bílasætum og teppum. Teppa- og hús-
gagnahreinsun, gluggaþvott og hrein-
gerningar. Dagleg þrif á heimilum og
stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæöir.
Þrif á skipum og bátum. Gerum föst
verðtilboö sé þess óskaö. Getum viö
gert eitthvaö fyrir þig? Athugaöu
máliö, hringdu í síma 40402 eða 54043.
Hreingerningarfélagið
Snæfell, Lindargötu 15. Lokaö vegna
sumarleyfa til 1. júlí.
Hreingerningaþjónusta
Stefáns Péturssonar og Þorsteins
Kristjánssonar tekur aö sér hreingern-
ingar á einkahúsnæöi, fyrirtækjum og
stofnunum. Haldgóð þekking á meö-
ferð efna ásamt margra ára starfs-
reynslu tryggir vandaöa vinnu. Uppl. í
síma 11595 og 28997 .
Hreingerningar í Reykjavík
og nágrenni. Hreingerning á íbúöum,
stigagöngum og fyrirtækjum. Vand-
virkir og reyndir menn. Veitum afslátt
á tomu húsnæöi. Sími 39899.
Kennsla
Skurðlistamámskeið.
Byrjendanámskeiö í tréskuröi veröur
2.-26. júli á mánudags- og
fimmtudagskvöldum. Hannes Flosa-
son, símar 21396 og 23911.
Ökukennsla
Okukennsla — æfingartímar.
Kenni á mjög þægilegan og góöan bíl,
Mazda 929 R—306. Nýir nemendur geta
byrjað strax og greiöa aöeins tekna
tíma. Góöur ökuskóh og öll prófgögn.
Greiöslukjör ef óskaö er. Kristján
Sigurðsson, sími 24158 og 34749.
Ökukennsla-æfingartimar.
Kenni á Mazda 626 árg. ’84 meö vökva-
og veltistýri. Utvega öll prófgögn og
ökuskóla ef óskað er. Nýir nemendur
geta byrjaö strax. Einungis greitt fyrir
tekna tíma, kenni allan daginn.
Hjálpa þeim sem misst hafa prófiö til
aö öðlast þaö aö nýju. Vísa greiöslu-
kort. Ævar Friöriksson ökukennari,
sími 72493.
Okukennsla-bifhjólakennsla-endur-
hæfing.
Ath. meö breyttri kennslutilhögun
vegna hinna almennu bifreiðastjóra-
prófa veröur ökunámiö léttara, árang-
ursríkara og ekki síst ódýrara.. Öku-
kennsla er aöalstarf mitt. Kennslubif-
reiö: Toyota Camry meö vökvastýri.
Bifhjól: Suzuki 125 og Kawasaki 650.
Halldór Jónsson, símar 77160 og 83473.
Ökukennsla-æfingatimar.
Kenni á Volvo 360 GLS árg. 1984, kenni
allan daginn. Nýir nemendur geta
byrjaö strax. Aðstoöa við endurnýjun
eldri ökuréttinda og þá sem þurfa
kennslubíl í próf. Aðeins greitt fyrir
tekna tíma. Ökuskóli og útvegun próf-
gagna. Visa og Eurocard greiöslu-
kortaþjónusta. Snorri Bjarnarson,
sími 74975.
Ökukennsla — endurhæfingar —
hæfnisvottorö. Kenni á Mazda 626 ’84.
Nemendur geta byrjaö strax. Greiösla
aöeins fyrir tekna tima. Aöstoö viö
endurnýjun eldri ökuréttinda. Kennt
allan daginn eftir óskum nemenda.
Okuskóli og öll prófgögn. Greiðslu-
kortaþjónusta Visa og Eurocard. Gylfi
K. Sigurösson, löggiltur ökukennari.
Heimasími 73232, bílasími 002-2002.
Ökukennsla. Bifhjólapróf.
Endurhæfing.
Kenni á nýjan Mercedes Benz meö
vökvastýri og Suzuki 125 bifhjól. Nem-
endur geta byrjaö strax, engir
hámarkstímar, aöeins greitt fyrir
tekna tíma. Aðstoöa einnig þá sem
misst hafa ökuskírteiniö aö öðlast það
að nýju. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskaö er. Magnús Helgason, sími
687666 og bílsími 002, biðjið um 2066.
Ég kenni á Toyota Crown.
Þiö greiöiö aöeins fyrir tekna tíma.
Ökuskóli ef óskaö er. Otvega öll gögn
varöandi bílpróf. Hjálpa einnig þeirn
sem af einhverjum ástæðun' hafa
misst ökuleyfi sitt aö öölast þaö aö
nýju. Geir P. Þormar, ökukennari,
símar 19896 og 40555.
Ökukennarafélag íslands auglýsir.
JónHaukurEdwald, 11064—30918
Mazda 626.
Skarphéöinn Sigurbergsson, 40594
Mazda 6261984.
Guöjón Jónsson 73168
Mazda 9291983.
Guöjón Hansson, 74923
Audi 100 1 982.
Þorvaldur Finnbogason 33309
Volvo 240 GL1984.
Valdimar Jónsson, 78137
Mazda 6261982.
Jóhanna Guðmundsdóttir, 77704—37769
Datsun Cherry 1983.
GuðbrandurBogason, 76722
Taunus 1983.
Olafur Einarsson, 17284
Mazda 9291983.
Arnaldur Árnason, 43687
Mitsubishi Tredia 1984.
Snorri Bjarnason, 74975
Volvo 360 GLS1984.
Páll Andrésson, 79506
BMW518.
VilhjálmurSigurjónsson, 40728
Datsun 280 C1982.
GuömundurG. Pétursson, 73760
Mazda 6261983.
Ökukennsla-endurhæfing.
Kenni á Mazda 626 árg. ’84 meö vökva-
og veltistýri. Nýir nemendur geta
byrjað strax og greiöa aö sjálfsögöu
aðeins fyrir tekna tíma. Öll prófgögn
og ökuskóli ef óskaö er. Aðstoða einnig
þá sem misst hafa ökuskírteiniö að
öðlast þaö að nýju. Góð greiðslukjör.
Skarphéöinn Sigurbergsson öku-
kennarí, sími 40594.
Ökukennsla-bifhjólakennsla.
Lærið aö aka bifreið á skjótan
og öruggan hátt. Glæsilegar kennslu-
bifreiöar, Mercedes Benz ’83 meö
vökvastýri og Daihatsu jeppi 4X4 ’83.
Kennsluhjól, Suzuki ER 125.
Nemendur greiöa aöeins fyrir tekna
tíma. Siguröur Þormar ökukennari,
símar 46111,45122 og 83967.
Ökukennsla, æfingatimar.
Kenni á Mitsubishi Galant. Tímafjöldi
við hæfi hvers einstaklings. Ökuskóli
og litmynd í ökuskírteiniö ef þess er
óskaö. Aöstoða viö endurnýjun öku-
réttinda. Jóhann G. Guðjónsson, símar
21924,17384 og 21098.
Húsbílaeigendur — Laugarvatn.
Félag húsbílaeigenda mun gangast
fyrir ferö laugardaginn 23. júní á
Laugarvatn. Markmiö ferðarinnar er
aö áhugamenn um húsbíla komi
saman til skrafs og ráðagerða um
hönnun þessa bifreiða og önnur hags-
munamál og eru allir húsbílaeigendur
velkomnir, hvort sem þeir eiga innrétt-
aðan eöa óinnréttaöan húsbíl. Uppl. í
síma 92-3422 eftir kl. 18.
Til sölu Ford LTD Landau
árg. 1977, vél 460,4 hólfa, lúxusbíll meö
öllu. Uppl. i síma 82120 til kl. 18 og í
síma 75213 eftir kl. 18.
Til sýnis og sölu
Chevrolet Camaro Z-28 árg. 1981, á göt-
una ’82, ekinn 15.000 km, rafmagnsrúð-
ur, læsingar og T-Top m. öllu. Uppl. á
Bílasölunni Braut, sími 81510, 81502.
Skipti, skuldabréf ath.
Ford XLT Ranger árg. ’78,
pick-up, 351 Cleveland, til sölu, sjálf-
skiptur, vökvastýri. Uppl. á Bíla- og
bátasölunni, sími 53233 og á kvöldin í
sima 50486.
Vt w Vörubflar
Scania 82 H árg. ’81 tU sölu,
ekinn 64 þús., sérstaklega fallegur bill.
Uppl. í síma 91-51405.
Óskum eftir vörubílum,
vöruflutningabílum og vinnuvélum á
skrá, vegna mikiUa fyrirspurna.
Komiö eöa hringið. Bílasala Garöars,
Borgartúni 1, Rvk, símar 19615 og
18085.
Nýir vörubUahjólbarðar,
austurþýskir, á ósambærUega lágu
veröi.
Ný, venjuleg-diagonaldekk:
900x20/14 laga nælon-framd.,
kr. 7960,00
900x20/14 næion-afturd.,
kr. 7960,00
1000x20/14 nælon-framd.,
kr. 9300,00
1000x20/14 rayon-afturd.,
kr. 6500,00
1100x20/14 rayon-framd.,
kr. 6500,00
1100x20/14 rayon-afturd.,
kr. 6500,00
1200x20/16 nælon-framd.,
kr. 11.800,00
1200x20/16 rayon-afturd.,
kr. 9400,00
Ný radialdekk:
1000x20 radial fram- og afturd.;
Afturd.:
kr. 11.750,00
1100x20 radial fram- og afturdekk,
kr. 12.800,00
1200x20 radial, fram- og afturdekk,
kr. 14.600,00
Lítið slitin vörubUadekk:
1100x20/14 laga afturmunstur,
1 kr. 3800,00
1100x20/16 laga frammunstur,
kr. 5800,00.
Barðinn hf.,
Skútuvogi 2, símar 30501 og 84844.
Verslun
Einstakt tUboð!
Seljum þennan glæsUega samkvæmis-
jakka úr uU og terelyn (teg. 8316) nú á
aöeins kr. 990.- Höfum einnig gott úr-
val af kápum, frökkum og jökkum á
mjög hagstæöu verði. Komið og skoðið,
við höfum opið frá 9-18 mánudaga til
föstudaga. Kápusalan Borgartúni 22,
sími 23509.
TÍMARITIÐ HÚSFREYJAN,
2. tbl. er komið út. Efni m.a:
Dagbók Kristínar Halldórsdóttur al-
þingismanns. Viðtal viö Ragnhildi
Ólafsdóttur rithöfund. Matreiöslu-
þáttur, frábærir fiskréttir. Grein um
sólböö og ljósalampa, potta og pönnur.
Uppskriftir á monsu og fljótprjónaðri
sumarpeysu.
Athugiö aö 1. tbl. 1984 seldist upp.
Tryggiö ykkur því áskrift í síma 17-0-44
millikl.log 6.
h-j
Nýir hjólbarðar í fólksbUa,
austurþýskir, á lægra verði en
annars þekkist.
Stæröir:
560x13 ákr. 1.360,-
165x13 ákr. 1.830,-
145x13 ákr. 1.620,-
175x13 ákr. 2.050,-
175x14 ákr. 2.150,-
560x15 ákr. 1.460,-
600x15 ákr. 1.520,-
165x15 ákr. 1.870,-
600x12 ákr. 1.370,-
Jafnvægisstillingar. Fljót og Upur
þjónusta. Baröinn hf., Skútuvogi 2.
Símar 30501 og 84844.
Bíleigendur athugið.
Vorum að fá mikið úrval af bílatepp-
um, margir Utir, t.d. svart-rautt-blátt
o.fl. Verö frá kr. 390 ferm. Sendum í
póstkröfu. G.T. Búöin hf, Síðumúla 17,
sími 37140.
cr i hjarta borgarinnar.
Isadora.
Buxur — jakkar, peysur — bómullar-
boUr, samfestingar — belti, grifflur og
sokkar, sjálflýsandi, slæður, Hudson
sokkabuxur, þykkar og þunnar, skart-
gripir og snyrtivörur. Isadora,
Austurstræti 8, sími 11529.
á mjög vönduðum vatnabátum úr
trefjaplasti. Lengd 290 sm, breidd 130
sm, dýpt 47 sm, þyngd 40 kg. Verö
13.500 kr. Uppl. í símum 99-3116 og 91-
23200. Einnig seldir hjá Ellingsen, þar
sem bátur er til sýnis. Framleiðum
einnig hina þekktu 18 feta Flugfisk
hraðbáta. Plastiöjan Eyrarbakka hf.