Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1984, Qupperneq 27
DV. FÖSTUDAGUR 22. JUNI1984.
35
T0 Bridge
Þaö kom heldur betur á óvart á
Noröurlandamótinu í Helsingör á
dögunum, þegar úrslitin í hálfleik í
fyrstu umferðinni lágu fyrir. I opna
flokknum var staöan Finnland 61 —
Svíþjóð 5. Eftirfarandi spil var hiö
siðasta í hálfleiknum. Vestur spilaöi út
hjartaás, síðan kóng í fimm tíglum
suðurs. A/V voru komnir í 4 hjörtu.
Norrur
* ÁD1084
V 83
0 97
*K862
VtíTUR AUSTUR
* 932 A KG65
V ÁKGIO Z> D97652
0 42 0 6
* D1075 * Á3
Supur
A 7
V 4
0 ÁKDG10853
+ G94
Nú er hægt að vinna spilið. Trompa
hjartakóng, spila spaða á ás, siðan
spaðadrottningu. Trompa kóng aust-
urs. Fara inn á tígulsjö og spila spaða-
tíu. Negla þar með gosa og níu. Ekki
valdi Finninn í sæti suðurs þá leið.
Eftir að hafa trompað annan slag spil-
aði hann spaöa á ás. Trompaöi síðan
lítinn spaða. Spilaöi blindum inn á tígul
og trompaði aftur spaða. Sennilega
besti möguleikinn að hitta á kóng
þriðja í spaðanum. Blindum aftur
spilaö inn á tigul og þriðji spaðinn
trompaður. Síðan voru nokkrir tígul-
slagir teknir og lauffjarka spilað.
Vestur steinsvaf. Lét sjöið og suður lét ■
áttu blinds nægja. Unnið spil. Innkoma
á laufkóng og niðurkast í spaðadrottn-
ingu. 400 til Finnlands.
Þetta var þó besta spil Svia í hálf-
leiknum. A hinu borðinu voru spilaðir
fimm tíglar doblaðir. Sama byrjun og
á hinu borðinu. Spaði á ás í þriðja
slag. Lítill spaði og nú er ekki lengur j
hægt að vinna spilið, eða hvað? —
Austur lét spaðagosa og eftir það gat
Svíinn í suður unnið fimm tígla. Það
gaf Svíunum fimm impana.
Skák
Á skákmóti í Sovétríkjunum 1975
kom þessi staða upp í skák Kostin, sem
hafði hvítt og átti leik, og Sokolov.
1. Bc4+— Kh8 2. Hxh6! - gxh6 3.
Hxf8+! — Hxf8 4. Bb2+ og svartur
gafst upp. Hann getur borið hrókana
fyrir, síðan mát.
Vesalings
Emma
Allt í einu langaði mig svo í jólasmákökurnarsem
kláruðust í fyrradag.
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö-
iö og sjúkrabifreið simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi-
liö og sjúkrabifreiósimi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreiö simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi-
liö og sjúkrabifreiö simi 51100.
Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliö simi
2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og i simum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Ixjgreglan simi 1666,
slökkviliöiö 2222, sjúkrahúsiö 1955.
Akureyri: Iijgreglan simar 23222, 23223 og
23224, slökkviliöið og sjúkrabifreiö simi 22222.
ísafjörður: Slökkviliö simi 3300, brunasimi og
sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Ef ég vissi hvað þetta væri kæmi það ekki á
óvart.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Súni 81200.
Sjúkrabifreiö: Reykjavik, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi
51100, Keflavik simi 1110, Vestmannáeyjar,
simi 1955, Akureyri, simi 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstööinni
viö Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga
kl. 10-11, simi 22411.
Læknar
Rcykjavík dagna 22.—28. júní er í Ingólfsapó-
teki og Laugarnesapótekl að báðum meðtöld-
um. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum frídögum. Upplýsingar
um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma
18888.
Apótek Keflavíkur. Opið frá klukkan 9—19
virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f ,h.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern
laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600.
Akurcyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur-
eyri: Virka daga er opið í þcssum apótekum á
opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög-
um er opið kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tim-
um er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar
eru gefnar í sima 22445.
APOTEK VESTMANNAEVJA: Opið virka
daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga
og sunnudaga.
Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9-
19, laugardaga frá kl, 9—12.
Reykjavík—Kópavogur—Seltjamarnes.
Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga-
fimmtudaga, simi 21230.
A laugardögum og helgidögum eru læknastof-:
ur lokaðar, en Iæknir er til viðtals á göngu-
deild Landspítalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888. „
BORGARSPfTALINN. Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis-
lækni eða nær ekki til hans (sími 81200), eit
slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir
slösuðum og skyndiveikum allan sólar-
hringinn (simi 81200).
Hafnárfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst
heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru i slökkvistöðinni í súna 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á I „'rknamið-
stöðinni i sima 22311. Nætur- og hclgidaga-
varsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögrogl-
unni í sima 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og
Akureyrarapóteki í sima 22445.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni:‘Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í
sima 3360. Simsvari í sama húsi með
upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannacyjar: Neyðarvakt lækna i sima
1966.
Heimsóknartími
Borgarspítalinn. Mánud —föstud. kl. 18.30—
19.30. Laugard,—sunnud. kl. 15—18.
Hcilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvcnnadeild: Heimsóknartimi frá kl.
15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16,30.
Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16'
og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl.
13—17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi,
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á
hclgumdögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud—laugard.
15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi-
dagakl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15—16alla daga.
Sjúkrahúsið Akurcyri: Alla daga kl. 15—16 og
19-19.30. 1
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga Kl.
15-16 og 19—19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—
20.
Vífilsstaðaspitali: Alla dpga frá kl. 15—16 og
■ 19.30—20.
Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud.—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavikur
Aðalsafn: UUánsdeild,. Þipghpltsstlr¥ti ,2?a,
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir laugardaginn 23. júni.
Vatnsberinn (21. jan. —19. febr.):
Þú ættir að huga að heilsunni og finna þér nýtt áhuga-
mál. Hafðu ekki áhyggjur af tjármálum og frestaðu að
taka mikilvægar ákvarðanir ef þær geta beðið.
Fiskamir (20. febr. — 20. mars):
Þú nærö hagstæðu samkomulagi í deilu sem hefur
angrað þig að undanförnu. Leggðu ekki upp í langt ferða-
lag og reyndar væri best fyrir þig að dvelja sem mest
heima hjá þér.
Hrúturinn (21. mars — 20. apríl):
Þú nærð góðum árangri í fjármálum þínum og virðist
langþráð stund runnin upp. Skapið verður með besta
móti og þú leikur á als oddi hvar sem þú kemur.
Nautið (21. apríl — 21. maí):
Þú tryggir þér stuðning áhrifamikillar manneskju og
mun það reynast þér mikilvægt þegar fram í sækir. Þú
ættir að gera eitthvað sem tilbreyting er í í kvöld.
Tvíburarnir (22. maí — 21. júní):
Heppnin verður þér hliðholl í fjármálum í dag og
ættirðu ekki að vera hræddur við að taka áhættu ef svo
ber við. Forðastu mikla líkamlega áreynslu.
Krabbinn (22. júní — 23. júlí):
Þú ættir að gæta þess umfram aUt að fara varlega í f jár-
málum í dag því annað kann að hafa slæmar afleiðingar í
för með sér. Dagurinn er heppilegur til afskipta af
félagsmálum.
Ljónið (24. júlí—23. ágúst):
Þú ert nauðbeygður til að breyta fyrirætlunum þínum
vegna þarfa fjölskyldunnar og veldur það þér miklum
vonbrigðum. Dagurinn hentar vel til að byrja á nýjum
verkefnum.
Meyjan (24.ágúst—23. sept.):
Dagurinn er tUvalinn til aö leggja upp í langt ferðalag
eða tU að hefja sumarfríið. Skapið verður gott og þú ert
bjartsýnn á framtíðina.
Vogin (24. sept. — 23. okt.):
Vandamál kemur upp á heimilinu þinu vegna þess að
ekki eru aUir sammála um fyrirætlanir þínar. Reyndu að
hemja skapið og taktu tillit til annarra.
Sporðdrekinn (24. okt. — 22. nóv.):
Reyndu að taka ákvarðanir upp á eigin spýtur og treystu
ekki um of á góðvUd annarra. Dagurinn er heppUegur tU
að sinna námi eða öðrum andlegum viðfangsefnum.
Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.):
Þú ættir að huga að nýju starfi þar sem meira tUUt
verður tekið til skoðana þinna. Skapið verður gott og þú
ert bjartsýnn.
Steingeitin (21.des.—20. jan.):
Þú ættir að dvelja sem mest heima hjá þér í dag og
leggðu ekki upp í langt ferðalag. Vinur þinn leitar til þín
um góð ráð og ættirðu að hjálpa honum eftir mætti.
simi 27155. Opiö mánud —föstud. kl. 9—21.
Frá 1. scpt.-30. april cr einnig opið á
laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3 6 ára
börn á þriðjud. kl. 10.30 11.30.
Aðalsafn: læstrarsalur. Þingholtsstræti 27,
simi 27029. Opið alla daga kl. 13 19. 1. mai
31. ágúst er lokað um hclgar.
Sérútlán: Afgrciðsla i Þingholtsstræti 29a,
simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhæluin og stofnunum.
Sólheimasafn: Sólhcimum 27, simi 36814. Op-
ið mánud.—föstud. kl. 9—21. Krá 1. sepl. 30
aprilereinnigopiðálaugard.kl. 13 Ki.Sögu-
stund fyrir 3-6 ára börn á miðvikudögum kl.
11-12.
Bókin hcim: Sólhciinum 27, suni 83780. Hcim-
sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og
aldraða. Simatimi: mánud. og fiinmtudaga
kl. 10-12.
Ilofsvallasafn: HofsvaUagötu 16, sími 27640.
Opið mánud,—föstud. kl. 16-19.
Bústaðasafn: Bústaöakirkju, simi 36270. Opið
mánud — föstud. kl. 9—21. Krá 1. sept —30.
april er cinnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögu-
stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl.
10-11.
BókabUar: Bækistöð í Bústaöasafni, s. 36270.
Viðkomustaöir viðsvegar um borgina.
Bókasafn Kópavogs: Kannborg 3—5. Opið
mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en
laugardagafrákl. 14—17. \
Ameríska bókasafniö: Opið virka daga kl.
13-17.30.
Asmundarsafn við Sigtún: Opiö daglega
nema mánúdaga frá kl. 14—17.
Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar-
tími safnsins i júni, júli og ágúst er daglcga
kl. 13.30—16 nema laugardaga.
Arbæjarsafn: Opnunartimi safnsins er alla
daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga.
StrætisVagn lOfrá Hlemmi.
Listasafn tslands við Hringbraut: Opiö dag-
legafrákl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 14.30—16.
Norræna húsið viö Hringbraut: Opið daglega
frá kl. 9—18 og sunnudága frá kl. 13—18.
Vatnsrcitubitanir: Rcykjavík og Seltjarnai
ncs, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir
kl. 18 og um helgar. siini 41575, Akureyri simi
24414. Kcflavik símar 1550 cftir lokun 1552.
Vc.stiiiániiaeyjar, simar 1088 ng 1533. Hafnar-
fjöröur.simi 53445.
Simahilanir i Rcykjavík, Kópavogi, Sel-
Ijarnaniesi, Akureyri, Kcflavik og Vest-
maunaeyjum tilkynnist i 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 ár-
dcgis og á helgidögum er svaraö allan sólar-
hringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kcrfum borgarinnar og i öörum tilfcllum, sem
borgarbúar tclja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana,
Krossgáta
/ 4 3 V 5” *
2 ’ 1
// TT J 13 ■M
/*/
/7 rr 12
2D 21
22 22
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjamárnes, simi 18230. Akureyri simi 24414.
Keflavík simi 2039, Vestmannaeyjar simi
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur,
simi 27311, Seltjarnarnes simi 15766,
Lárétt: 1 varla, 8 púka, 10 kvæði, 11
nema, 13 hljóma, 14 fugl, 17 sáðland, 18
bókstafur, 19 vígi, 20 bardagi, 22
snemma, 23 knæpa.
Lóðrétt:lhindra, 2 kind, 3 hluti, 4
fæða, 5 haf, 6 auð, 7 stétt, 12 biður, 15
afl, 16 hestur, 18 tré, 19 hætta, 21 nes.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 depil, 5 ók, 7 ýr, 8 leiða, 10
ofan, 11 tær, 13 kinnar, 14 iði, 15 inna,
17 virða, 19 an, 20 árás, 21 góa.
Lóðrétt: 1 dý, 2 erfiðir, 3 plani, 4 lita, 5
óö, 6 karlana, 9 enniö 10 oki, 12ærna, 16
nag,.17 vá, 18rá.