Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1984, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1984, Page 28
36 £UR22. JÚNÍJ MISSING PERSONS — RHYME AND REASON: Stefnan ófundin Allt frá því aö poppöld hélt innreiö sína hafa Bretar og Bandaríkjamenn skipst á um aö hafa forystuna í popp- inu og ýmist hafa breskar eöa banda- rískar hljómsveitir skapaö stefnuna hverju sinni. Breskar hljómsveitir hafa þó oftar haft vinninginn og í dag hafa þær tvímælalaust forystuna sem best sést á vinsældum hljómsveita eins og Culture Club og Duran Duran, svo einhverjar séu nefndar, í Bandaríkjun- um. Skiptir engu þótt Bandaríkjamenn eigi nokkrar sólóstjörnur af klassa eins og Michael Jackson og Billy Joel, Bret- arnir skapa stefnuna. Og til þess aö láta ekki Bretana taka sig gjörsamlega eru nú æ fleiri banda- rískar hljómsveitir að reyna aö hasla sér völl á bresku línunni. Ein þessara hljómsveita er sú sem er hér til um- fjöllunar, Missing Persons. Platan Rhyme and Reason er önnur breið- skífa hljómsveitarinnar og því miöur get ég ekki borið hana saman viö þá fyrri þar sem ég hef ekki heyrt þá plötu. Greinilegt er þó á þessari plötu aö hljómsveitin er ekki búin aö marka sér ákveðna stefnu enn og vantar allan heildarsvip á lög plötunnar. Tölvur skipa veglegan sess í hljóöfæraleikn- um en einhvern veginn tekst hljóðfæra- leikurunum ekki aö gæöa leik sinn lífi og hlýju, eins og svo mörgum kollegum þeirra breskum tekst og fyrir vikið er frekar kuldalegur blær á tónlistinni. Engu aö síöur eru nokkur áhey rileg lög á plötunni og aldrei aö vita nema hljómsveitin komi til meö aö koma til. Neöan viö miöju. -SþS JOE JACKSON - BODY AND SOUL: EIN AF PLOTUM ARSINS Þaö er meö Joe Jackson eins og vind- inn: maður veit aldrei úr hvaöa átt hann blæs. Jói hefur þaö hins vegar fram yfir vindinn aö reynslan hefur kennt manni aö búast bara viö því besta en því mun öfugt fariö meö Kára gamla. Hér er vindáttin úr vestri eins og síöast, platan tekrn upp í New York eins og Night And Day og minnir um margt á þá ágætisskifu; einhver myndi hreinlega orða þaö svo aö nýja platan væri rökrétt framhald plöt- unnar f rá í fy rra. Svo virðist sem Joe Jackson hafi loks fundiö tónlistarsviö viö sitt hæfi eftir flikkflakk fyrri ára. Þessar tvær síö- ustu plötur eru báöar ákaflega heil- steyptar, einkanlega nýja platan, sem nánast gæti verið samfellt verk meö nokkrum milliköflum. Joe Jackson er læröur í klassískum fræöum og það kæmi manni hreint ekki á óvart þó hann reyndi einhvern tíma í náinni framtíð aö skrifa samfellt verk á eina breiöskífu. Upphafslagið hér, Verdict, er augljóst opnunarlag plötu, inngang- ur, og sömu sögu er aö segja um síö- asta lag plötunnar, Heart Of Ice, þaö er augljóst niöurlag. Djasstónlist hefur einlægt veriö eftirlæti Joe Jackson og djassáhrifin fara svo sannariega ekkert leynt í tón- list hans; til gamans má þess geta að nöfnin á síöustu tveimur plötum eru úr þekktum djasslögum: Night And Day og Body And Soul; hvorugt laganna er þó á plötunum. Vilji maöur endilega setja út á eitthvað eins og gagnrýnenda er siöur er þaö helst hversu platan er öll pottþétt; eins og hljóöfæraleikarar hafi allir veriö rígbundnir og komist aldrei alminlega á flug. Þaö er pínulít- iö ófrelsi í tónlistinni sem gefur henni leiöinlegan allt-fyrirfram-ákveömn svip. Samt smáatriöi. Fúlsi menn viö tónlist Joe Jackson er úr vöndu aö ráða. Rokkið býöur tæpast upp á öllu hæfari tónlistarmann, jafn- vígan í lagasmíöum, útsetningum og textum; kröfuharðan tónlistarmann við sjálfan sig og hlustendur og síðast en ekki síst: eina af betri plötum árs- ins- -Gsal FIRRING: Tónlistartilraunir Firrúig stendur fyrir dúettinn Jón Steúidórsson og Kristrúnu Sævu, sá fyrrnefndi hefur leikiö á bassa meö ýmsum hljómsveitum, m.a. Amon Ra og Samkór lögreglufélagsins, en Kristrún hefur ekki áöur komið við sögu í tónlistarlífinu hér svo mér sé kunnugt. Það er nokkuö erfitt aö lýsa þeirri tónlist sem flutt er á þessari 4 laga 45 sn. plötu. Þau skötuhjúúi prófa ýmis- legt. Flokka má þetta undir tilrauna- starfsemi á sviöi tónlistar en hlutar sumra laganna eru mjög melódískú-. Eitt er alveg á hreúiu og þaö er aö lögin veröa aldrei leikta á diskótekum hérlendis sem kannski er enginn mæli- kvaröi á hve slæm... eöa góö tónlistin er þar sem þeir einu sem hugsanlega mundu sakna slíks sækja sennilega ekki diskótek. Sem sagt plata fyrir þá sem gaman hafa af tónlistarsköpun á ööru sviði en , Jlæ hó jibbí jæ jó, það er kominn 17. júní”. Góða helgi. -FRI BOBMARLEY & THE WAILERS - LEGEND: Meó allt á hreinu DÚKKULÍSURNAR DÚKKULÍSURNAR - DÚKKULÍSUR: FRABÆR Þaö segir sig auövitaö sjálf t: þar sem saman eru komrn nokkur af þekktustu lögum Bob Marley á einni plötu hlýtur að vera kjörgripur á ferð. Samt er þaö einhvem veginn svo aö greatest-hits- plötur eins og þessi eru einlægt dulítiö óekta, ekki beinlínis svikin vara heldur siölaus en löglegur gróðavegur útgef- enda. Sennilega hefði Bob heitinn Marley aldrei sætt sig viö útgáfu af þessu tagi og vilji fólk kaupa sér plötu meö Bob Marley & the Wailers þá eru frumútgáfumar vænlegri kostur en þessi. Þaö er sama hvar borið er niður á þessari plötu: lögúi em hvert ööru frægara og nánast perlur hvert fyrir sig. En hér er auövitað stiklaö á stóm og auövelt aö fetta fingur út í val lag- anna hafi menn nennu í sér til þess. Af einstökum lögum má nefna Is This Það er sjaldan sem jafnung hljóm- sveit og Dúkkulísurnar erusendirfrá sér jafngóða fyrstu plötu og þessi er, létt og grípandi rokklög flutt af mikilli innlifun og tilfinningu, útkoman hreint frábær. Heilinn á bak viö hljómsveitúia hvaö varðar lögúi á þessari plötu er Karl nokkur Erlingsson en hann semur f jög- ur laganna sex, í samvinnu meðlimi hljómsveitarinnar, þar á meðal lagiö Silent love sem er besta lagið aö dómi undúritaös. Ef fúina á eitthvað að þessari smíði er þaö helst aö textar eru stöku sinnum fremur klénir eúis og til dæmis í laginu Pamela sem fjallar um hiö eina sanna dúndur úr Dallas- þáttunum. Þótt þetta sé lp plata skartar hún aö- eins sex lögum sem gerir það að verk- um að hljómgæðin eru meö afbrigöum góö og auðvelt aö fylgjast meö hverj- um emstökum meölim sveitarinnar x hverjulagi. Dúkkulísurnar skipa þær Erla Ragnarsdóttú-, Hildur Viggósdóttú-, Erla Ingadóttú-, Guöbjörg Pálsdóttir og Gréta Sigurjónsdóttir. Þær vöktu fyrst athygli er þær sigruöu með mikl- um yfú-buröum í músíktilraunum SATT í lok síöasta árs en þær hafa síð- an þá ekki mikið komið fram heldur embeitt sér aö gerö þessarar plötu, sem Skífan gefur út, meö fyrrgreúid- um árangri. Ef svo heldur fram sem horfir hjá píunum ættu þær auðveld- lega að geta skipaö sér í hóp bestu sveita hérlendis en þó ber á þaö aö líta að við gerö plötunnar nutu þær aöstoö- ar eins besta upptökuliös landsins, þeirra Tómasar Tómassonar sem stjómaöi upptökum en upptökumenn voru þeir Gunnar Smári og Siguröur Bjóla. -FRI Love, hljómleikaútgáfuna af No Woman No Cry, I Shot The Sheriff, Waitúxg In Vain, Buffalo Soldier og nýjasta söngúin, One Love/People Get Ready sem hefur verið hátt skrifaöur á breska vinsældalistanum upp á síö- kastið. Bob Marley var ekki aöeúis ókrýnd- um konungur raggítónlistar heldur einstakur tónlistarmaöur sem gat í einu og sama laginu sameinað hlýju, biturleika, pólitískar staöhæfingar og viðkvæmni, — hrífandi og heiöarlegur í hverju lagi. Allar plötur hans vitna um þessa fágætu eiginleika og því er þetta nýja safn í sjálfu sér engin viöbót eða nýr sannleikur um meistarann. Fyrir þá sem af einhverri handvömm eöa vangá hafa fariö á mis viö Bob Marley segir þessi plata hins vegar meira en flestar aðrar plötur sem á boðstólum eru í verslunum. -Gsal SMÆLKI Sælnút Nokkur fréttaskeyti úr poppinu...Sjaldan fellur eplid langt frá eikinni, ávextir Abbafjölskyldunnar, strákar aö nafni Hans Fredriksson og Peter Gronwall, eru aö hljóðrita skífu í Svíþjóð og kalla sig FX...Og talandi um Abba; tölvusveitin Blancmange hefur ákveðiö útgáfu á næstu smáskífu og þar verð- ur Abbalag á A-hlið: The Day Before You Came...Gamli bláeygur, ööru nafni Frank Sinatra, er í hljómplötuhugleiðingúm og upptökustjóri verður Quiney Jones. Fyrrum Squeeze- strákarnir Chris Difford og Glenn TUbrook hafa verið beðnir um að semja lög á skífuna...Dave Stewart og Anne Lennox, betur þekkt sem Eurythmics, hafa faríð þess á leit við aðdáendur sina að kaupa ekki nýjustu ^Eurythmicsplötuna: Sweet Dreams — The Video Album. Sú var gerð að þeim forspuröum...Söngvari Po- lice, Sting, hefur einkanlega verið að dunda sér í kvik- myndaleik upp á síðkastið. Hann sá sér þó fært að stjóma upptöku á efnUegri hljómsveit: A Bigger Splash um daginn. í haust leggur Sting svo á Himalayafjöllin í fjögurra vikna leiðangur undir stjórn Bill Grant frá Skotlandi...Spánný, írsk hljómsveit, Pogue Mahone, hefur veriö sett á bannlista BBC fyrlr þá sök að nafnið sé dónalegt. Á galísku ku það merkja: kysstu á mér rassinn. Nafnið hefur ein- faldlega verið stytt í The Pogues; lagið þeirra The Dark Street Of London er ljómandi gott...Fleira hefur verið sett á svartan lista: myndbandið af lagi Jermaine Jackson (Jú rétt, hann er bróðir Michaels), Sweetest Sweetest, fæst ekki sýnt. Kampavínstár sést þar leka niður kvenmannskropp og þykir óhæfa...Tveir liðs- manna Duran Duran, Andy Taylor og John Taylor, hafa í hyggju að hljóðrita dans- plötu i sumar vestur í Bandaríkjuuum. Besta dans- plata allra tíma segja þeir sjálfir og hafa strákana úr Cbic sér tU fuUting- is...Michael Jackson mun nýlega hafa farið þess á leit við bandarisku geimferða- stofnunina (NASA) að fá að taka upp myndband úti i geimnum. Svarið var: ómögulega takk...Búið... -Gsal k

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.