Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1984, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1984, Page 30
38 DV. FÖSTUDAGUR 22. JUNl 1984. BÍÓ - BÍÓ — BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ — BÍÓ - BÍÓ— BIO — BIO - BIO - BIO - BIO AIISTURBÆJARRlfl Simi 11384 Salur 1 Bestu vinir Bráöskemmtileg og fjörug ný, bandarisk gamanmynd í úrvalsflokki. Litmynd. Aöalhlutverkin leikin af einum vinsælustu leikurum Bandaríkjanna: Burt Reynolds, Goldie Hawn (Private Benjamin). ísl. texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 . Breakdance Vinsæla myndin um break- æöiö. — Æöisleg mynd. isl. texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sim.50249 Ný haudarisk sUirmynd som lilotid hefur fráhara aösókn livar sem hún tiefur verið sýnd. Vorið l'flo var hófnin í Mariet á Kúbu opnnð Of; |)ús- undir fengu að fara til Banda- ríkjanna. Þær voru að ieita að hinum ameriska draumi. Ernn fann hann i súlinni á Míami — auð, áhrif og ástrið- ur sem tóku ötlum draumum hans fram. Hann var Tony Montana. Hcimurinn mun minnast hans með öðru nafni, Scarfaee, mannsins með órið. Aðathlutverk: A1 Pacino. Leikstjóri: Brian De Palma. Sýnd kl. 9. SIÐASTA SINN. Bönnuð bömum. Endursýnd i nokkra daga kl. 5og7. Endursýndí nokkra daga kl.9ogll. LATTU EKKI DEIGAIM SÍGA, GUÐMUNDUR eftir Eddu Björgvinsdóttur og Hlín Agnarsdóttur. Söngtextar: Þórarinn Eld- járn. Tónlist: Jóhann G. Jóhannsson. Leikmynd: Stígur Steinþórsson. Lýsing: Egill Amarsson. Iæikstjóri: Þórhildur Þorleifs- dóttir. Frumsýning sunnudaginn 24. júní kl. 20.30, uppselt, 2. sýn. þriðjudaginn 26. júní kl. 20.30, 3. sýn. miðvikudaginn 27. júní kl. 20.30, 4. sýn. fimmtudaginn 28. júní- kl. 20.30 í Félagsstofnun stúdenta. Veitingasala frá kl. 20.00. Miðapantanir í síma 17017. SMAAUGLYSINGADEILD ÞVERHOLT111, SÍMI 27022. OPIÐ: virka daga ki. 9—22, laugardaga kl. 9—14, sunnudaga kl. 18—22. & Síml 78900 ^ SALUR1 Frumsýnir seinni myndina Einu sinni var í Ameríku, 2 (Once upon a time in America, PART2) Splunkuný stórmynd sem ger- ist á bannárunum í Banda- ríkjunum og allt fram til 1968, gerð af hinum snjalla Sergio Leone. Sem drengir ólust þeir upp við fátækt en sem full- orðnir menn komust þeir til valda með svikum og prettum. Aðalhlutverk: Robert De Niro, James Woods, Burt Young, Treat WUliams, Tuesday Weld, Joe Pesci, Elizabeth McGovern. Leikstjóri: Sergio Leone. Sýnd kl. 5,7.40 og 10.15. Bönnuð börnum innan 16 ára. Hækkað verð. ATH: FYRRIMYNDIN ER SYNDÍSAL2. SALUR 2 Einu sinni var í Ameríku, 1 (Once upon a time in America, Partl) Splunkuný og heimsfræg stór- mynd sem gerist á bannárun- um í Bandaríkjunum. Myndin var frumsýnd 20. maí sl. og er tsland annaö landið í röðinni til að frumsýna þessa frábæru mynd. AðaUilutverk: RobcrtDeNiro, James Woods, Scott Tyler, Jennifer ConneUy. Leikstjóri: Sergio Leone. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. ATH: SEINNIMYNDIN ER SYNDlSALl. SAI.UR3 Borð fyrir fimm kl. 5 og 9 Nýjasta mynd F. Coppola Götudrengir (Rumble-fish). Sýnd kl. 7.10 og 11.10. Hækkað verö. Bönnuö börnuin innan 14ára. SALUR4 Þrumufleygur Sýndkl. 5,7.10 og 10.15. TÓNABÍÓ Simi 31182 í fótspor Bleika pardusins (TraUof the Pink Panther) ÍJÍ'\\ Thm iionly oo* hytiuf C /fev: Hkaam I® ;\ u f«y — su> ,-w *> ■ O? <■)« ^ •' Þaö er aöeins einn Inspector Clouseau. Ævintýri hans halda áfram í þessari nýju mynd. Leikstjóri: Blake Edwards. Aöalhlutverk: PeterSellers, Herbert Lom, David Niven, • Harvey Korman. Sýnd kl. 5,7.05 og 9.05. SALURA Skólafrí Það er æðislegt fjör í Flórida þegar þúsundir unglinga streyma þangaö í skóla- leyfinu. Bjórinn flæðir og ástin blómstrar. Bráöfjörug ný bandarísk gamanmynd um hóp kátra ungUnga sem svo sannarlega kunna að njóta lifsins. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SALUR B Educating Rita Sýnd kl. 5 og 7. Big Chill Sýnd kl. 9. Saga heimsins 1. hluti Heimsfræg, amerísk gaman- mynd meö Mel Brooks í aðal- hlutverki. Sýnd kl. 11. u. m y ÞJÓÐLEIKHUSIÐ GÆJAR OG PÍUR íkvöld kl. 20.000, laugardagkl. 20.00, sunnudagkl. 20.00, þriðjudagkl. 20.00, miðvikudag kl. 20.00, fimmtudagkl. 20.00. Síöasta sinn. Miöasalakl. 13.15—20.00. Sími 11200. Siini 11544 Frumsýning Ægisgata eftir John Steinbeck. Mjög skemmtileg og gaman- söm ný bandarísk kvikmynd írá MGM, gerð eftir hinum heimsfrægu skáldsögum John Steinbeck Cannary Row frá 1945 og Sweet Thursday frá 1954. Leikstjóri og höfundur hand- rits: David S. Ward. Kvik- myndun: Sven Nykvist A.S.C.B. Sögumaður: John Huston. Framleiðandi: Michael PhiUips (Close Encounters). AðaUilutverk: Nick Nolte og Debra Winger. Pianóleikari: Dr. John. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. HmOUBIO SIMI22140 I eldlínunni Hörkuspennandi og vel gerð mynd, sem tUnefnd var til óskarsverðlauna 1984. Aðalhlutverk: Nick Nolte, Gene Hackman, Joanna Cassidy. Leikstjóri: Roger Spottiswood. □□ DOLBY STEREO Sýnd kl. 5.00, 7.30 og 10.00. Bönnuð innan 14 ára. o AUT^, raf Si"• geyiwar ðsbofðo 83/** ‘ o ,83/2/ Æ O 1« 000 =SNBO©llll Frumsýnir: Dreka- höfðinginn I '4T ' Spennandi og bráöskemmtUeg ný Panavision litmynd, -fuU af gríni og hörku slagsmálum, með Kung Fu meistaranum Jackie Chan (arftaka Bruce Lee) — Islenskur texti. Bönn- uð innan 12 ára. Kl. 3,5,7,9 og 11. Á flótta í óbyggðum Kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05. Hiti og ryk Kl.9. Footloose Stórskemmtileg splunkuný Ut- mynd, fuU af þrumustuöi og fjöri. — Mynd sem þú verður að sjá, með Kevin Bacon og Lori Singer. íslenskur texti. Sýnd kl. 3,5,7 og 11.15. Punktur, punktur komma strik Kl.3.15,5.15 og7.15. Frances Sýnd kl. 9.15. Átta harðhausar Hörkuspennandi bandarísk lit- mynd, um hörkukarla sem kaUa ekki aUt ömmu sína, með Christopher George — Fablan. Islenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3,5og7. Tender Mercies Skeinmtileg, hrífandi og af- bragös vel gerð og leikin, ný, ensk-bandarisk litmynd. Myndin hlaut tvenn óskars- verðlaun núna i april sl., Robert Duvall sem besti leik- ari ársins og Horton Foote fyr- ir besta handrit. A Robert Duvall, Tess Harper og Betty Buckley. Leikstjóri: Brucc Bcresford. Islenskur texti. Sýnd kl. 9og 11. Hækkað vcrð. L3 AFMÆLISGETRAUNIN hkuv heldur áfram á fullu. ÁSKRIFTARSÍMINN ER 27022. BIO - BIO - BÍÓ - BlÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.