Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1984, Síða 31
DV. FÖSTUDAGUR 22. JUNl 1984.
39
Útvarp
Föstudagur
22. júní
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
14.00 „Endurfæðingin” eftír Max
Ehrlich. Þorsteinn Antonsson ies
þýðingusína (17).
14.30 Miðdegistónieikar. Rússneska
ríkishljómsveitin leikur
„Capriccio Italien” op. 45 eftir
Pjotr Tsjaíkovský; Evgeny Svet-
lanov stj.
14.45 Nýtt undir nálinni. Eh'n
Kristinsdóttir og Steinunn H.
Hannesdóttir kynna nýútkomnar
hljómplötur.
15.30 Tiikynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Siðdegisténleikar.
17.00 Fréttir á ensku.
17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskra
kvöldsins.
19.00 Kvöidfréttír. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn. Stjómandi:
Gunnvör Braga.
20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg
Thoroddsen kynnir.
20.40 Kvöldvaka. a. Ferskeytlan er
Frónbúans. (Aður útv. 26. mars
1959).
21.10 Hljómskálamúsik. Guðmundur
Gilsson kynnir.
21.35 Framhaldsleikrit: „Andlits-
laus morðingi” eftir Stein River-
ton. Endurtekinn I. þáttur: „Til-
ræði í skóginum”. Otvarpsleik-
gerð: Björn Carling. Þýöandi:
Margrét Jónsdóttir. Leikstjóri:
Lárus Vmis Oskarsson.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Risinn hvítí” eftir Peter
Boardman.
23.00 Listahátið 1984: Djasspianó-
leikarinn Martial Solal.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næturút-
varp frá RAS 2 til kl. 03.00.
Útvarp
Sjónvarp
Rás 2
14.00-16.00 Pésthólfið. Lesin bréf
frá hlustendum og spiluð óskalög
þeirra ásamt annarri léttri tónlist.
Stjórnandi: Valdís Gunnarsdóttir.
16.00—17.00 Jazzþáttur. Þjóðleg lög
og jazzsöngvar. Stjómandi: Vem-
harður Linnet.
17 00—18.00 t föstudagsskapi. Þægi-
legur músíkþáttur í lok vikunnar.
Stjórnandi: Helgi Már Barðason.
23.15-03.00 Næturvakt á Rás 2.
Létt lög leikin af hljómplötum, í
seinni parti næturvaktarinnar
verður svo vinsældalisti vikunnar
rifjaður upp. Stjómandi: Olafur
Þórðarson.
(Rásir 1 og 2 samtengdar meö
veðurfregnum kl. 01.00 og heyrist
þá i Rás 2 um allt land).
Sjónvarp
Föstudagur
22. júní
19.35 Umhverfis jörðina á áttatíu
dögum. Sjöundi þáttur. Þýskur
brúöumyndaflokkur. Þýðandi
Jóhanna Þráinsdóttir. Sögumaður
Tinna Gunnlaugsdóttir.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttirogveður.
20.30 Auglýsingarogdagskrá.
20.40 Á döfinni. Umsjónarmaður
Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna
Hrólfsdóttir.
20.50 Skonrokk. Umsjónarmenn
Anna Hinriksdóttir og Anna
Kristín Hjartardóttir.
21.20 Eitthvað fyrir konur. (Some-
thing for the Ladies). Bresk heim-
ildamynd í léttum dúr um kroppa-
sýningar og fegurðarsamkeppni
karla með svipmyndum frá slíkum
viðburöum í Bretlandi. Þýöandi
Guðrún Jörundsdóttir.
22.05 Borgarvirki. (The Citadel) s/h.
Bresk bíómynd frá 1938, gerð eftir
samnefndri sögu A.J. Cronins sem
komið hefur út í íslenskri þýöingu.
Leikstjóri King Vidor. Aöalhlut-
verk: Robert Donat, Rosalind
Russel, Ralph Richardson og Rex
Harrison. Ungur læknir vinnur
ötullega og af ósérplægni að heil-
brigðismálum í námubæ í Wales
með dyggilegri aðstoð konu
sinnar. Síöar verður hann eftir-
sóttur sérfræðingur heldra fóiks í
Lundúnum og hefur nær misst
sjónar á sönnum verðmætum
þegar hann vaknar upp við vondan
draum. Þýðandi Jón Thor Har-
aldsson.
23.55 Fréttir í dagskrárlok.
Útvarpkl. 20.40:
JUNIBORN
—sagt frá komu þýskra kvenna
til íslands 1949
Annað meginefni kvöldvöku í kvöld,
sem hefst kl. 20.40, er þáttur sem Guð-
mundur Þórðarson hefur tekið saman
um komu þýskra kvenna til Islands eft-
ir síðari heimsstyrjöldina.
Það var árið 1949, nánar tiltekið 8.
júní, sem Esjan kom til Reykjavíkur
með 180 Þjóðverja á aldrinum nítján til
tuttugu og fimm ára sem Búnaðarfé-
lag Islands hafði ráðið til vinnu í sveit-
um landsins. Upphaflega stóð til að
hingað kæmu um þrjú hundruð Þjóð-
verjar til vinnu en sú tala varð svo eitt-
hvað lægri. Með þessari fyrstu ferð
komu 130 konur og 50 karlar. Mikill
hluti þessa fólks ílengdist hér á landi
og varð íslenskir ríkisborgarar er
fram liðu stundir. Guðmundur spjallar
í þætti sínum við konu sem kom hingað
í þessari ferð um líf hennar í Þýska-
landi en hún hefur búið hér á landi síð-
an 1949. -SJ.
Guðmundur Þórðarson tók saman
þáttinn um júnibörn.
Hinn ungi iœknir að störfum.
Sjónvarpkl. 22.05:
Ungur læknir
á framabraut
— bresk bíómynd frá 1939
Það eru hvorki meira né minna en
fjörutiu og fimm ár síöan breska
myndin Borgarvirki var frumsýnd en
hún er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld
kl. 22.05. Myndin er gerö eftir sam-
nefndri sögu A. J. Cronin og hefur sú
saga komið út í íslenskri þýðingu.
I myndinni segir frá ungum og efni-
legum lækni, Andrew Mason, sem hef-
ur starfað í námubæ í Wales við góðan
orðstír, ásamt konu sinni. Hann flyst
síðan til stórborgarinnar Lundúna og
gerist læknir heldra fólksins þar, með
því breytist lífsmáti hans og viðhorf til
hins verra að margra mati. Hann
vaknar síðan við vondan draum þegar
vinur hans deyr í aðgerð hjá sam-
starfsmönnum hans.
Borgarvirki var útnefnd til femra
óskarsverðlauna á sínum tíma, þ.e.
sem besta myndin, fyrir besta handrit-
ið, fyrir bestu leikstjórnina, en það vár
King Vidor sem leikstýröi henni, og
loks var Robert Donat útnefndur fyrir
bestan leik í aðalhlutverki. Aðrir í hlut-
verkum eru Rosalind Russel., Ralph
Richardson og Rex Harrison.
Myndin er í svarthvítu og tekur eitt
hundrað og þrettán minútur í sýningu.
SJ.
Fyrirliggjandi í birgðastöð
PRÓFÍL-
PIPUR
Stál 37. DIN 2394
□[
11
i n i=i
Fjölmargir sverleikar. Lengd 6 m.
SINDRA
STALHF
Borgartúni 31 sími 27222
Veðriö
Veðrið
Norðan goia, léttskýjað á Suður-
landi, skýjað norðanlands. Þykkn-
ar upp í nótt með suðvestan golu á
Suður- og Vesturlandi en léttir þá
jafnframt til á Norður- og Austur-
landi.
Island kl. 6 í morgun: Akureyri
skýjað 5, Egilsstaðir skýjað 3,
Grímsey alskýjað 2, Keflavíkur-
flugvöllur skýjaö 6, Kirkjubæjar-
klaustur léttskýjað 7, Raufarhöfn
skýjað 2, Reykjavík léttskýjað 6,
Vestmannaeyjar léttskýjað 5,
Sauðárkrókur skýjað 3.
Utlönd kl. 6 í morgun: Bergen
skýjað 9, Helsinki skýjað 17, Kaup-
mannahöfn skýjað 13, Osló létt-
skýjað 12, Stokkhólmur skýjað 12,
Þórshöfnskýjað7.
Útlönd kl. 18 í gær: Amsterdam
léttskýjað 14, Aþena léttskýjað 24,
Berlín léttskýjað 24, Chigago létt-
skýjað 27, Glasgow skýjað 12, Fen-
eyjar (Rimini og Lignano) heið-
skírt 24, Frankfurt skýjaö 27, Las
Palmas (Kanaríeyjar) skýjað 22,
London skýjaö 20, Los Angeles létt-
skýjaö 20, Lúxemborg skýjaö 18,
Miami léttskýjað 31, Nuuk skýjað
8, París skýjað 24, Róm alskýjað
25, Vín skýjað 23, Winnipeg skýjað
18.
Gengið
GENGISSKRÁNING
NR. 11i7! — 21. júnf 1984 kl. 09.15.
Eining Kaup Sala Tollgeng
OoUar 29.840 29,920 29,690
Pund 40.687 40.796 41,038
Kan.doltar 22,927 22,988 23,199
Dönskkr. 2.9287 2,9366 2,9644
Norskkr. 3.7908 3,8009 3.8069
Sænsk kr. 3,6515 3,6613 3,6813
H. mark 5.0671 5.0807 5,1207
Fra. franki 3.4931 3,5025 3,5356
Belg. franki 0.5278 0.5292 0,5340
Sviss. franki 12,9194 12,9541 13,1926
Holl. gyllini 9.5214 9,5469 9,6553
VÞýskt mark 10,7257 10,7545 10,8814
ft. lira 0.01739 0,01744 0.01757
Austurr. sch. 1,5299 1,5340 1,5488
Port. escudo 0,2089 0.2095 0,2144
Spá. peseti 0,1910 0.1915 0,1933
Japanskt yen 0,12722 0,12756 0.12808
Irskt pund 32.846 32,934 33,475
SDR (sérstök 30.8285 30,9115
dráttarrétt.) - --
Simsvari vegna gengisskráningar 22190