Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1984, Síða 31
DV. ÞRIÐJUDAGUR 26. JUNI1984.
31
Sandkorn Sandkorn Sandkorn
Sigmar Pótursson.
Byggðastefna
Sigmar Pétursson í Sigtúni
hefur sem kunnugt er staðið í
nokkrum framkvæmdum
varðandi téðan skemmtistað.
En þar sem þær hafa reynst
f járfrekar mjög datt honum í
hug á dögunum að heimsækja
ónefndan ráðherra og athuga
hvort ekki mætti vænta frá
honum elnhverrar fyrir-
greiðslu.
Sigmar lagði nú af staö sem
leið lá og endaði för sína innl
á hnausþykku gólfteppi í
skrifstofu ráðherrans. Þar
bar hann upp erindi sitt. Er
ráðherra hafði hlustað
skamma stund setti hann sig í
stcllingar og sagði; „Þettaer
nú því miður ekki hægt,
Sigmar minn. En ef þú hefðir
verið að byggja Sigtún á
Breiðdalsvík, ja þá hefði
gengt aUt öðru máU.”
Ekkert í boði
Erlendir ferðamenn sem
koma tU Akureyrar kvarta
sáran undan þvi að þar sé
ekkert að gera. Þeir koma
með fuliar hendur fjár og
tUbúnir að dreifa þvi i aUar
áttir.
En það er bara ekkert í
boði, Akureyringar hafa haft
SjaUann og KEA í áratugi og
taUð það nóg fyrir sig og þá.
Ferðamennlrnir eru hins
vegar að leita að allt öðru.
Þeir vttja komast á hestbak
eða út á s jó, svo dæmi sé tekið
en reka sig á vegg. Engin
bátaleiga og mikium erfið-
leikum háð að komast á hest-
bak. Þeir sem hafa reynt að
bjóða hestaferðir vita hins
vegar að með því má raka
saman peningum. Þar
strandar þó á blcssaða kerf-
inu. Maður einn leitaði
aðstoðar við að fjárfesta i
búnaði fyrir hestaleigu.
Kerfið hló að heimsku slikri.
Daginn eftir
Á flestum blöðum mun sá
siður í heiðri hafður að minn-
ast 17. júní , þjóöhátíðar-
dagsins, í leiðaraskrifum.
Víkurfréttir á Húsavík hafa
tekið annan pól i hæöina. Að
þessu sinni var dagurinn eftir
17. júní nefnUega tekinn fyrir
í leiðara. Og þessi er níður-
staðan:
„Á þjóðhátíðardaginn var
ísland „land mins föður,
landið mitt”, fullt með hetjur
á harðastökki um héruð og
gott ef ekki skrautbúin skip
fyrir landi guðsvors hvers
heUaga, heUaga nafn vér
lofsungum.
En þegar menn skunda
þungbúnlr í vinnuna, mánu-
daginn 18. júni var sælulandið
sautjándans búið að skipta
um svip. Það er á góðri leið
með að verða land erlendra
lánadrottna, engar hetjur
ríða um héruð, en annað veif-
ið má sjá einn og einn fram-
sóknarblazer á byggðastefnu-
lausu rjátli um dreifbýlið. Og
skrautbúnu skipin eru löngu
sokkln í blámóðu aldanna og
nú þjóta skutbúnlr togarar i
stórhópum á gengdarlausu
oliufyUeríi á hafinu, með aUa
togvíra skuldaflækta i
skrúfum hver annars...”.
Frammarar á
leiðarþingi
Framsóknarmenn hafa
veriö nokkuð iðnir við að
halda flokksmönnum félags-
skap að undanfömu. TU að
mynda hafa þeir þeyst með
Davið Aðalsteinsson.
leiðarþing svoköUuð um
landið þvertog endUangt.
Af einu slíku fréttum við í
Borgarfirði en það var nánar
tUtekið að Logalandi i Reyk-
holtsdal. Þar mættu kapparn-
ir Davið Aðalsteinsson þing-
maður og Alexander Stefáns-
son félagsmálaráðherra.
Þingið það aroa mun hafa
Ahxander Stefánsson.
verið vel auglýst. Þrátt fyrir
það mun mætingin hafa verið
með verra móti, miðað við
slíkar samkundur. Þó segir
sagan að húsvörðurinn hafi
mætt, enda einn af fjórum
sjálfstæðismönnum sveitar-
innar.
Umsjón:
Jóhanna S. Sigþórsdóttir.
Kjallarinn
DR. SIGURÐUR
PÉTURSSON
GERLAFRÆÐINGUR Z
Kemur þama vel
fram hverau þingræðiö er islensku
þjóðinni í blóö boriö og hvereu flugu-
menn, sem reka erindi erlendra ein-
valdsherra og einræöisríkja, þykja tor-
tryggilegir hérlendis.
En hvaö varö nú um kommúnistana?
ER. NÚ DOKHrOR.lN'J
KOMINN / Pé>LIT'iiC\N/\
f?£Tr £INU S/NNI f
VEITINGAHÚSIÐ KÚPURINN
AUGLÝSIR
Höfum opið í hádeginu og öll kvöld, njótið góðra veitinga og út-
sýnis sem kvemur á óvart. Leggjum megináherslu á steikur.
Borðapantanir í síma 46244.
Veitingahúsið
KÓPURINN
Auðbrekku 12, sími 46244, Kópavogi.
;rtjijwj»íxj<j(jíjíj0íjív%jökj(jíj^jjjssjijööíj^jijjx jfxjíjwsjt'
Skrifstofustarf
Viljum ráða skrifstofumann með starfsreynslu til að annast
verkstjórn við IBM tölvuskráningu.
Laun samkvæmt launakerfi ríkisstarfsmanna.
Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast
sendar fyrir 1. júlí nk.
Vegagerð ríkisins,
Borgartúni 7,
105 Reykjavík.
Kvikmyndir Kvikmyndir
Bíóhöllin — Einu sinni var
íAmeríku (I & II):
Nálgast f ullkomnun
Heiti: Once Upon a Time in America (I Er II)
Þjóðemi: Ítalskt/bandarískt.
Leikstjóri: Sergio Loone.
Handrit: Sergio Leone o. fI.
Kvikmyndun: Tonio Colli.
Tónlist: Ennio Morricone.
Aðalhlutverk: Robert Di Nero, James Woods,
Elizaboth McGovorn, Joe Pesci, Burt Ypung,
Tuesday Weld, Treat Williams.
Það er á bannárunum í Banda-
ríkjunum, Noodles er ungur
gyðingastrákur sem strax í æsku fær
að kynnast því að í stórborginni
gildir það sama og í frumskóginum:
Þeir hæf ustu munu lifa.
Hann stofnar klíku ásamt Max,
Patsy, Cockeye og Dominique. Þeir
finna upp aðferð til að spara
leynisprúttsölunum stórfé og brátt
eru þeir orðnir aðalstrákagengiö á
Lower East Side í New York. Sá sem
stjómaöi genginu sem nú er á und-
anhaldi hyggur á hefndir. Honum
tekst þaö, skýtur Dominique sem er
þeirra yngstur, ekki nema 10 ára.
Noodles tekur upp hníf og hefur
einvígi viö morðingjann, hnífur gegn
byssu. Hnífurinn vinnur og Noodles
er gripinn og fer í fangelsi.
Mörgum árum síðar sleppur hann
út. Max og félagar hans hafa gert
fyrirtæki þeirra að stórveldi í brans-
anum, þeir eru með þeim stærstu og
þeir hafa alltaf gert ráö fyrir
Noodles og hann gengur inn í fyrir-
tækiö um leið og hann sleppur út.
En þó þeir séu stórir þá eru þeir
ekki nógu stórir fyrir Noodles, þaö er
allt eöa ekkert fyrir hann og þeir
hefja sókn sína til enn frekara veldis.
Loks kemur að því að vínbannið er
úr gildi og gengið verður at-
vinnulaust. Max fær þá flugu í
höfuðið að þeir skuli ræna banka og
er ekki mönnum (né konum)
sinnandi vegna þessarar hugmynd-
ar. En bankinn er ósigrandi og þaö
vita allir, allir nema Max. Noodles
ákveður þvi að segja lögreglunni frá
þeim og tekur áhættu sem hljóðar
upp á eitt og hálft ár í fangelsi sem er
betra en aö drepast í vonlausu
bankaráni. Noodles sjálfur ætlaði
meö í fangelsiö en áður en þeir halda
af staö í fang lögreglunnar sinnast
honum og Max, og sá síðarnefndi rot-
ar Noodles og hann fer ekki með.
Max, Patsy og Cockeye voru
aldrei handsamaðir, þeir voru
drepnir, allavega fundust þrjú lík.
Mörgum árum seinna fær Noodles
boö um að taka aö sér verkefni, frá
einhverjum sem kallar sig Bailey og
er ráöherra.. .
Þetta er nokkuð ítarleg frásögn á
sögunni sem gerjast í Once upon a
Time in America. Myndin fjallar um
þrjú æfiskeið Noodles (De Niro) en
það fer langt í frá aö vera
framansögð röö á þeim. Myndin er
eitt allsherjar flassbakk, snyrtilega
ofin saman, eiginlega frábærlega.
Þessi sífellda endurskoðun gerir þaö
aö verkum aö heili áhorfands þarf að
starfa talsvert meira en gengur og
gerist í bíói. Sagan er bæði þægileg
og óþægileg. Robert De Niro getur
látið manni líða alveg frábærlega í
sætinu með sínum frábæra og á-
reynslulausa leik. James Woods
(Max) er einnig mjög góður og sömu
sögu má segja um flesta leikarana
og þá sérstakiega þá sem leika
fimmmenningana unga í fyrrihlut-
anum. Greinilegt er aö vandað hefur
veriö til leikaravals en heldur finnst
mér valið á Elizabeth McGovem í
hlutverk Deborah hafa mistekist.
Fésið á henni er langt á eftir
likamanum og hún líður fyrir það
blessuð, virkar ósannfærandi.
Ofbeldiö og blóðiö í myndinni
getur verið óþægilegt og Leone gefur
engan griö þar f rekar en venjulega.
En öll vinnsla nálgast fullkomnun,
enda ekkert sparaö, myndin mun
aldrei ná upp í kostnaö. En þeir sem
þessa mynd sjá veröa ekki sviknir.
Hún var í kollinum á Leone í 13 ár.
Hún er ekki þeirrar biöar viröi en
fjandinálægtþví.
Sigurbjörn Aðalsteinsson.
ULTRA
ÆLOSS
Eina raunhæfa
nýjungin í bílabóni
Þaö sem gerir ULTRA GLOSS svo frábrugðið er,
að það inniheldur engin þau efni, sem annars er
að finna i hefðbundnum bóntegundum, svo sem
harpeis, vax, plast eða polymer efni. Grunnefnið I
ULTRA GLOSS eru glerkristallar, auk bindiefna og
herða.
BÓNAR TIL REYNSLU
ULTRA GLOSS er svo frábært bón, að þú verður
að hafa reynt það til þess að trúa því. Kauptu
þér.brúsa og gerðu tilraun, smáa eða stóra.
Utsolustaðir
Bensinafgreiðslur
ENDURGREIÐUM
ónotaðar eftirstöðvar ef þú ert ekki fyllilega
ánægður með árangurinn.
Einkaumboð á Islandi
Háberg hf Skeifunni 5a.
OlíuSagidhf