Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1984, Side 40

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1984, Side 40
FRÉTTASKOTIÐ 687858 SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Sími ritstjórnar: 68-66-11. Auglýsingar, áskrift og dreifing, sími 27022. Hafir þú ábendingu - eða vitneskju um frétt — hringdu þá í sima 68-78-58. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greið- ast 1.000 krónur og 3.000 krónur fyrir besta fréttaskotið i hverri viku. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚNÍ1984. Fangelsisdómur yfir fyrrverandi sveitarstjóra ómerktur: FJÁRSVIKAMÁUNU VISAÐ AFTUR HEIM Hæstiréttur hefur ómerkt sex mánaöa fangelsisdóm sem sýslu- mannsembættiö í Ámessýslu felldi yfir fyrrverandi sveitarstjóra á Stokkseyri fyrir fjársvik. Hefur Hæstiréttur visaö málinu heim í héraö til nýrrar meðferðar. SVERRIR MEÐ SÓP ÁL0FTI — Hagvangur gerir úttektá Rafmagnseftirlitinu „Nei, nei, ég er ekkert að leggja Rafmagnseftirlitið niður. Fyrst verð ég að bíða eftir niðurstöðum úttektar sem Hagvangur er að vinna fyrir mig, hún kemur ekki fyrr en í haust, og þá skoða ég málið,” sagði Sverrir Hermannsson iðnaðarráðherra en hann er með sóp á lofti og vill vita um afkomu allra þeirra fyrirtækja sem heyra undir ráðuneyti hans. „Þaö er mér ekkert kappsmál að leggja niður fyrirtæki í eigu rikisins, frekar að reyna að lagfæra agnúa sem kunna að vera á rekstri þeirra, eða þá bara að selja þau,” sagði ráðherrann. „Eg er búinn að selja Siglósíld og er að reyna að losa mig við Landssmiðjuna og Iðnaðarbankann.” -EIR. I LUKKUDAGAR k 26. júní 5386 HLJÓMPLATA FRÁ FÁLKANUM AÐ /ERÐMÆTI KR.400,- Vinningshafar hringi í síma 20068 LOKI Flokkur mannsins, jamm, þá vitum við víst hverjir eru fiokkar dýranna. Meirihluti Hæstaréttar telur að sakamálið hafi ekki verið rannsakað með þeim hætti sem nauðsyn beri til svo aö unnt sé að leggja efnisdóm á það. 1 dómi Hæstaréttar segir að skýrsla um fjölda þeirra manna sem rétt áttu á olíustyrk meðan ákærði Þrír af helstu mönnum Pósts og síma, Jón Skúlason, póst- og síma- málastjóri, Rafn Júlíusson póst- málafulltrúi og Bragi Kristjánsson framkvæmdastjóri eru nú staddir á 19. alþjóöapóstþinginu í Hamborg. Samkvæmt upplýsingum hjá samgönguráðuneytinu stendur þing- ið yflr í um 6 vikur. Þeir Jón, Rafn og Bragi fóru til Hamborgar þann 17. júní síðastliðinn. Þeir verða mislengi á þinginu, Jón um 2 til 3 vikur, en Rafn og Bragi allan tímann, 6 vikur. Jón kemur var sveitarstjóri sé hvorki nægilega rækileg né geti hún talist unnin af óviihöllum mönnum. Sveitarstjórinn fyrrverandi hefur staðfastlega neitað að hafa misfarið með fé það sem hann er ákærður út af. Hann er sakaður um að hafa samt ekki til landsins strax að þingi loknu því samkvæmt upplýsingum hjá Pósti og síma er ekki von á honum aftur fyrr en í lok júlí. Hann verður því í fríi erlendis um tíma. Á sama tíma og þessir þrír helstu menn Pósts og síma eru erlendis verður í Laugardalshöllinni stærsta frímerkjasýning sem haldin hefur verið hérlendis. Hún hefst þriðjudaginn 3. júlí og stendur fram til 8. júlí. Sýningin er samnorræn. Á hana koma allar póst- stjómir Noröuriandanna og sýnend- svikið út olíustyrki úr ríkissjóði með því að gefa upp fleiri nöfn styrkþega enréttáttuástyrk. -KMU. — Sjánánarbls.5 ur eru um 150 talsins, þar af eru um 130 til 140erlendir. öll bestu verðlaunasöfn á Norður- löndum verða sýnd. Þess má geta að Grænlendingar og Færeyingar verða með sýningar- bása sem og íslensku frímerkja- deildimar. Búist er við að á annað hundrað út- lendingar komi til landsins vegna sýningarinnar, sem er eins og fyrr segir sú stærsta sem nokkum tímann hefur verið haldin hér á landi. -JSS Þjófnaður og ínnbrot: Faraldurí Reykjavík Innbrotafaraldur geisar nú I Reykjavík. „Ég man vart annað eins,” sagði Guðmundur Hermanns- son aðstoðaryfirlögregluþjónn. „Þetta kemur í gusum dag eftir dag og ég hef vart undan að senda skýrslubunkana til Rannsóknarlög- regiunnar.” Þótt takist að upplýsa hluta inn- brotanna þá er fátt sem kemur í veg fyrir að sömu mennirnir geti haldiö áfram iðju sinnL „Þeir em teknir upp á stöð, þar játa þeir og svo eru þeir komnir út á götu aftur eins og ekkert hafi ískoriat,” sagði Guð- mundur. —EIK Aðalf undur Amarflugs loks haldinn: Óvísthverjir kaupanýju hlutabréfin Halli á rekstri Amarflugs árið 1983 varð 54,4 milljónir króna, eftir af- skriftir að fjárhæð 20,6 milljónir króna. Eiginfjárstaöa fyrirtækisins er neiðkvæð um 43,3 milljónir króna. Reikningar félagsins vom staðfestir og undirritaðir á stjómar- fundi síðastliðinn föstudag. Á sama fundi var samþykkt samhljóða að leggja til að hlutafé í Amarflugi verði sexfaldaö úr tæpum átta milljónum króna í rúmar 48 milljónir króna, til aðbæta f járhagsstöðuna. Aðalfund átti samkvæmt lögum Amarflugs að halda í maimánuði. Aðalfundurinn verður ekki fyrr en 11. júlinæstkomandi. Stjóm Flugleiða, stærsta hlut- hafans í Amarflugi, hefur ekki ákveðið hvort félagið notfæri sér for- kaupsrétt á nýjum hlutum. -KMU. Albertdæmdur: „Hef fjórar vikur til aðhugsa málið” ,J)ómsorð vom þau að ég skyldi greiða 6.500 króna sekt eða sæta átta daga varðhaldi,” sagði Aibert Guð- mundsson fjármálaráðherra í sam- tali við DV í morgun. Sakadómur birti í gær úrskurð i máii ákæra- valdsins gegn fjármálaráöherra fyr- ir ólöglega hundaeign í Reykjavík. Albert var einnig gert að greiða málskostnað. Aðspuröur kvaöst Albert ekki vera búinn að ákveða hvort hann mundi greiða sektina eða sitja inni. „Eg hef fjórar vikur til að gera upp hug minn,” sagði fjármálaráðherra. Hann hefur lögum samkvæmt fjórtán daga til að áfrýja til Hæsta- réttar, en sagði í morgun að hann hygðist ekki gera það. „Málið liggur ljóstfyrir,” sagði Albert. EA Stærsti tannbursti á íslandi eða minnsta stelpa á íslandi? Sennilega er tannburstinn í stærra lagi, að minnsta kosti ku hún Marta Einarsdóttir ekki vera neitt sérlega lítil. DV-mynd: GVA. ÞRÍR AF TOPPNUM HJÁ PÓSTIOG SÍMA ERU Á SEX VIKNA RÁÐSTEFNU — verða ekki viðstaddir stærstu f rímerkjasýningu sem haldin hefur verið hérlendis

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.