Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1984, Qupperneq 32

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1984, Qupperneq 32
FRETTASKOTIÐ 687858 SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt — hringdu þá í síma 68-78-58. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greið- ast 1.000 krónur og 3.000 krónur fyrir besta fréttaskotið í hverri viku. Fullrar nafnleyndar Sími ritstjórnar: 68-66-11. Auglýsingar, áskrift og dreifing, sími 27022., er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Frjálst,óháð dagblað MIÐVIKUDAGUR 22. ÁGÚST 1984. 2 Núverandi sölukerf i á kartöflum að hrynja til grunna: Tæplega 20 verslanir æt/a að kaupa beint frá bændum Þaö lítur út fyrir aö núverandi sölukerfi á kartöflum sé aö hrynja til grunna. Samkvæmt heimildum DV hafa nú tæplega 20 verslanir í Reykjavík ákveöiö aö kaupa kartöflur beint frá kartöflubændum. Fyrirtækiö Dreifing sf. hefur síðan í fyrradag veriö meö umboðs- sölu fyrir nokkra kartöflubændur. Dreifing hefur útvegaö þeim kaupanda og hafa bændur síðan fariö sjálfir meö kartöflumar í verslanir. Haukur Hjaltason hjá Dreifingu sf. sagði aö þeir væru þegar búnir aö út- vega bændum vel á annan tug viðskiptávina. „Viö fengum kartöflur í morgun beint frá bónda í Þykkvabæ. Viö pökkum þeim í tveggja kílóa poka og er kílóiö á 25 krónur,” sagöi Gunnar Snorrason í Hólagaröi í gær og er hann líklega með ódýrustu íslensku kartöflurnar. Stefán Friðfinnsson í Vöru- markaðinum sagöi að þeir myndu endanlega taka ákvöröun um þaö hvort þeir ætluöu aö kaupa kartöflur beint af bændum. Afstaða landbúnaöar- ráðuneytisins til þessara mála er sú aö bændum sé heimilt aö selja kartöflur sínar beint til smásala svo framariega sem öörum skilyrðum sé framfylgt, s.s. pökkun, flokkun og að greiðslur gjalda séu í lagi. Hins veg- ar er þaö skoðun ráðuneytisins aö það brjóti í bága við lög að aðrir aðilar en Grænmetisverslun land- búnaðarins stundi heildsölu á kartöflum. -APH. Mikill elt- ingarleikur íBreiðholti Synjað um gæsluvarðhald: Var hand- tekinn á ný — bflstjóri hand- tekinn á Vatnsenda Bílstjóri var handtekinn í nótt, grunaður um ölvun við akstur. Hann náðist á Vatnsendavegi eftir mikinn eltingarleik um Breiöholtið. Þá vant- aöi klukkuna tuttugu mínútur í eitt. Forsaga þessa máls er sú að öryggisvörður frá Securitas kom að bílstjóranum þar sem hann var sof- andi í bíl sínum við efri Elliðaár- stíflu. öryggisvöröurinn reyndi að vekja manninn. Skipti þá engum togum aö maöurinn tók viöbragð og ók af stað, ^skrykkjótt. Kallaö var á lögregluna. Fyrr en varði hófst mikill eltingarleikur um allt Breiöholtiö. Fjórir lögreglubílar tóku þátt í honum. Eftirförin barst upp að Vatnsenda. Nálægt Elliöavatnsbænum tókst aö stööva leigubílinn. BUstjórinn var handtekinn. Hann er grunaöur um ölvun. -JGH Sakadómur synjaði í gær krÖfu Rannsóknarlögreglunnar um gæslu- varöhald yfir manni þeim sem réöst á aldraðan nágranna sinn meö þeim afleiðingum að flýtja varð þann síðamefnda á sjúkrahús. Ekki var Sakadómur'þó fyrr búinn að komast að niöurstööu sinni er. handtaka varö manninn á ný þar sem hætta þótti stafa af framferöi hans og stóð nágrönnunum ekki á sama. Var maöurinn ölvaöur og gisti fangageymslur í nótt. Hefur máUÖ verið sent Rannsóknarlögreglu ríkis- «<• LUKKUDAGAR fcj 22. ágúst 6578 VÖRUBILL frAi.h.hf., AÐ VERÐMÆTI KR. 900,- Vinningshafar hringií sima 20068 Gæsaskyttur fyrirnordan: Fékk högl í afturendann Þaö óhapp varð rétt fyrir utan Ak- ureyri í gærkvöldi aö gæsaskytta skaut félaga sinn í afturendann af stuttu færi. Gerðist þetta meö þeim hætti aö sá sem á eftir gekk hrasaöi og hljóp viö það skot úr haglabyssu hans. Skipti það engum togum, högl- in enduðu í afturenda félaga hans og var hann þegar fluttur á sjúkrahús. Okunnugt er um meiðsU hans. -EIR. láJÍIÍMÍÍMÍiiiÍiiiiÍÍ LOKI Það er gott að vera hittinn á gæsaskyttiríi... Æsilegur eltingarleikur á Reyðarfirði: Fálki elti önd í gegnum bæinn ÆsUegur eltingarleikur varö á Reyðarfiröi í gærmorgun þegar fálki eltivUUönd. Þaö var á eliefta tímanum að Reyðfiröingar tóku eftir viUiönd sem hljóp eöa flaug á ofsahraða í gegnum bæinn. Á hæla henni kom fálki einn mikUl og fór mikinn. Barst leikurinn í gegnum bæinn og aö tjaldstæði viö bæjarmörkin. Þar hentist viUiöndin inn um gat á búri taminnar andar sem þar býr ásamt nokkrum viku- gömlum ungum. Fálkinn fór á eftir enduðu saman íbúri taminnar andar inn í búriö. Búr þetta er um tíu fermetrar aö stærð og i einu hominu er pollur einn þar sem öndin gjarnan syndir á morgnana ásamt ungunum. Þaö gerði hún Uka í gærmorgun og lét sér hvergi bregöa við þessa gestakomu. ViUiöndin brá sér þegar í sundferð með þeirri tömdu. En það er að segja af fálkanum að þegar inn í búrið kom fannst honum eitthvað vera farinn aö þrengjast sinn hagur. Hann reyndi aö komast út úr búrinu en án árang- urs. Settist hann þá á barm pollsins og horföi á endurnar þar sem þær syntu fram og aftur. Ekki geröi hann þeim mein og þær virtu hann ekki viðUts. Margt fólk bar að tU aö horfa á þessa uppákomu. Kunnugir sögðu að fálkinn væri fuUorðinn fugl í eldri kantinum. Hann er mjög faUegur, enda stór og stæðUegur. Hann virtist þó hræddur, einkum vegna þess aö komast ekki út úr búrinu. En aUt endaöi þetta vel. Fálkanum var hjálpað út og kvaddi hann um leið og flaug út í buskann. ViUiönd- inni var komið tU síns heima og vænt- anlega veröur gert viö gatið en búriö og tamda öndin eru í eigu Lions- klúbbsins sem á nokkrar endur þama í búrum. _kþ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.