Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1984, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1984, Blaðsíða 7
DV. FIMMTUDAGUR 23. AGUST1984. 7 Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur ÞEGAR GREIÐSLU- KORTIN GLATAST Eins og flestum er líklega kunnugt um eru starfandi hér á landi tvö greiöslukortafyrirtæki. I samningi sem korthafendur geröu viö þessi fyrirtæki voru nokkur atriöi sem ekki komu nægilega skýrt fram. Eitt þessara atriöa var hvaö gerist þegar korthafi glatar kortinu. Þó svo að kort glatist er óvíst aö óviðkomandi, sem finnur kortiö, reyni aö nýta sér þaö á ólöglegan hátt. En sá möguleiki er ávallt fyrir hendi. I samningi frá Visa Island er gert ráö fyrir því aö þegar svo komi fyrir nemi sjálfsábyrgö 100 dollurum. Þaö þýöir að sá sem tapar korti og einhver óviðkomandi tekur út á kort hans, þarf korthafinn aöeins aö greiða 100 dollara eöa um 3 þúsund íslenskar krónur. Og Raddirneytenda Dýrtað borðaá Brekku í Hrísey — segja neytendur úr Reykjavík Neytandihringdi: „Eg fór ásamt konu minni norður á Akureyri um verslunarmanna- helgina. Þaöan fórum við í Hrísey á veitingastaöinn Brekku, þar sem viö pöntuöum okkur nautasteik. Rétturinn gekk undir nafninu buffsteik aö enskum hætti og kostaði hvor skammtur 515 krónur. Rétturinn leit þannig út: Eitt buff á stærö viö lófa, tvær kartöflur, nokkrir laukhringir og feiti hellt yfir, eitt salat- blaö og hálfur tómatur skorinn í báta. Okkur fannst kjötiö seigt, viö létum því afgreiöslustúlkuna vita. Hún tók diskana og bauð okkur annaö kjöt. Kjötiö, sem þá var borið fram, reyndist heldur betra en þá fékk hvort okkar aöeins eina kartöflu með- Meö matnum fengum við okkur bjórlíki sem var boriö fram í glasi á fæti, sem tekur um 1/4 úr lítra. Drykkurinn kostaöi 70 krónur en hann var mjög góöur. Ekki fengum viö súpu á undan né kaffi á eftir og var ekki boöin ábót, viö vorum engan veginn södd en höföum þó eytt um 1100 krónum í mat á veitingastaö.” Svar frá Brekku í Hrísey: DV haföi samband viö veitingastað- inn Brekku og fékk verö á helstu rétt- um, einkum nautakjöti. Um verslunarmannahelgi fengust tvær geröir af buffsteikum. Buffsteik af enskum hætti og buffsteik meö ristuöum sveppum, sem var heldur dýrari en hin fyrrnefnda, hún kostaöi 575 krónur, turnbautasteikur kostuöu 585 krónur. Nú er matseöillinn breyttur, hægt er aö fá paprikubuff á 485 krónur, hvít- lauksbuff á 415 krónur og brekkubuff á krónur 395. Meö buffinu eiga aö fylgja bakaöar kartöflur, grænmeti og krydd- smjör. Þá sagöi starfsstúlkan að súpa og kaffi væri innifaliö í verðinu. Allt bendir því til þess að þaö hafi gleymst aö bjóöa matargestunum bæði súpu og kaffi. -RR sama er hversu mikiö hefur verið tekið út á kortið í leyfisleysi. Sjálfsábyrgö er ekki hjá Kredit- kortum sf. Þar fengum við hins vegar upplýst aö enginn sá,sem veröur fyrir því aö tapa korti og ólöglega er tekið út þaö, þurfi aö eiga á hættu aö verða fyrir fjárhagslegu tjóni. Fyrirtækið bætir allan slikan skaða sem af kann að hljótast, þegar korthafi tapar korti, og sýnt þykir aö það hafi ekki 'veriö vegna vítaverös gáleysis hans. APH Klósett-sæti Það er sjálfsagt hægt að kaupa barnasæti á k/ósett i verslunum. Það er samt ekki alltaf sem þessi sæti passa. Svo getur einnig verið gaman að gera hlutina sjálfur. Hér er ein hugmynd fyrir unga feður eða mæður sem vilja láta börn sín sitja óhrædd á klósettinu. Til þess að búa til þetta sæti þarf 22 mm spónaplötu sem er nokkurn veg- inn mótuð eftir setunni. Á hana er búið til gat um 20 cm í þvermál. Að neðan eru festir litlir klossar seni skorða sætið á klósettið. Síðan er listasmíðin pússuð í bak og fyrir og máluð. Panasonic Endurtekur ævintýrið. 5 þriggja tíma VHS myndsegulbandsspólur í pakka á aðeins kr. 399.- spólan. Ekki kasta krónunni og spara aurinn. veljiö þaö besta frá Panasonic, stærsta VHS framleiöanda heims. Ath. fást nú líka í SMÁAUGLÝSI NGADEILD ÞVERHOLTI 11 SÍMI 27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.