Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1984, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1984, Blaðsíða 38
38 DV. FIMMTUDAGUR 23. ÁGUST1984. BIO - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ- BIO - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ AllSTURB€JARfíjf1 Sími 11384 Salur 1 Frumsýning stórmyndar- innar: Borgarprinsinn Mjög spennandi og stórkost- lega vel gerð og leikin ný, bandarisk stórmynd í litum og Panavision. Myndin er byggð á bók eftir Hobert Daley. Leikstjóri er Sidney Lumet. Myndi fjallar um baráttu lögreglu við eiturlyfjaneyt- enduríNew Vork. Aðalhlutverk: Treat Williams. ísl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. SALUB2 Ég fer í frflð Sprenghlægileg og fjörug, ný, bandarísk gamanmynd í litum. Isl. texti. Sýndkl. 5,7,9og 11. LJOSIIM Okul|ósm kosta litiö og þvi er um aö gera aö spara þau ekki i ryki og dimmviön eöa þegar skyggja tekur Best af ollu er aö aka avallt meö okuljósum __ ||UMFEROAR Stmi50249 Svarti folinn snýr aftur Þeir koma um miðja nótt til að stela Svarta folanum og þá hefst eltingarleikur seml ber Alec um víða veröid í leit að hestinum sinum. Fyrri myndin um Svarta folann var ein vinsælasta myndin á sið- ^ asta ári og nú er hann kom- inn aftur í nýju ævintýri. 1 Leikstjóri: Robert Dalva. Aðalhlutverk: Kelly Reno. Framleiðandi: „ Francis Ford Coppoia. Sýndkl.9. SlMI SALURA Einn gegn öllum Hún var ung og falleg og skörp, á flótta undan spiilingu og valdi. Hann var fyrrum at- vinnumaður í íþróttum — sendur til að leita hennar. Þau urðu ástfangin og til að fá að njótast þurfti að ryðja mörg- um úr vegi. Frelsið var dýr- keypt, kaupvirðið var þeirra eigið lif. Hörkuspennandi og marg- slungin ný, bandarísk saka- málamynd, ein af þeim al- bestu frá Columbia. Leikstjóri: Tayler Hackford (An officer and a gentieman). Aðalhlutverk: Rachel Ward, Jeff Bridges, James Woods, Richard Widmark. Sýndkl. 5,7.30og 10. Sýndkl. 11.05 íB-sal. SALURB Maður kona barn Sýndkl. 5og9. Educating Rita Sýnd kl. 7. 5. sýningarmánuöur. Einn gegn öllum Sýndkl. 11.05. VARA- Viftureimar, platínur, kveikju- hamar og þéttir, bremsuvökvi, varahjólbaröi, tjakkur og nokkur verkfæri. Sjúkrakassi og slökkvitæki hafa hjálpaö mörgum á neyöarstundum. |JU^IFEROAR Sjálfsþjónusta Í björtu og hreinlegu húsnœði með verkfærum frá okkur getur þú stundað bíl- inn þinn gegn vægu gjaldi. Tökum að okkur að þrífa og bóna bila. Sérþjónusta: Sækjum og skilum bilum ef óskað er. • Soljum bónvörur, oliu, kveikjuhluti O.fl. til smáviðgerða • Viðgerðastœði • Lyfta • Smurþjónusta • Lokaður klefi til að vinna undir sprautun. • Aðstaða til þvotta og þrifa • Barnaleikherbergi OPID- WÁNUO.-FÖSTUD. 9 22 W LAUGARD. OG SUNNUD. 9 - 18 Iiíikö; bílaþjónusta, Smiðjuvegi 56 Kópavogi. — Sími 79110. LAUGARÁS Hitchcock hátíð Glugginn á bakhliðinni Við hefjum kvikmynda- hátíðina á einu af gullkomum meistarans, GLUGGINN Á BAKHLIÐINNI. Hún var frumsýnd árið 1954 og varð strax feiknavinsæl. „Ef þú upplifir ekki unaðslegan hryll- ing á meðan þú horfir á GLUGGANN A BAKHLIÐ- INNI, þá hlýtur þú að vera dauður og dofinn,” sagði HITCHCOCK eitt sinn. Og leikendumir eru ekki af lakari endanum. Aðalhlutverk: JAMES STEWART, GRACEKELLY, Thelma Ritter, Raymond Burr. Leikstjórn: ALFRED HITCHCOCK. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Mlðaverð kr. 90. pfisHHSKOLiiBIO I | miÉHliriTl^-1 SIMI22140 Reisn 'C ht' *oc*J n#w» :»Johjihani lx«íoá hit Unt Matt. ' ihc twi txv* ií »hcv ha tc.BjinoKác'. otnúitt. ( LASS Smellin gamanmynd. Jonathan sem er fáfróður í ástarmálum fær góða tilsögn hjá herbergisfélaga sínum Skip, en ráögjöfin verður af- drifarík. Leikstjóri: Lewis John Carlino. Aöalhlutverk: Rob Lowe, Jacquline Bisset, Andrew McCarthy, Cliff Robertson. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Bönnuðinnan 12ára. ODeJB MESTSELDIBILL Á ÍSLANDI Fyrir eða eftir bió PIZZA HCSIÐ Grensásvegi 7 Úrval •Simi 11544 Rithöfundur eða hvað? V-'C Rithöfundurinn Ivan (A1 Pacino) er um það bii að setja nýtt verk á fjahrnar svo taug- arnar eru ekki upp á það besta, ekki bætir úr skák að seinni konan tekur upp á að flandra út um allan bæ og af- Ieiðingamar láta ekki á sér standa. Bóndinn situr uppi með fimm börn, þar af fjögur frá fyrra hjónabandi hennar. Grátbrosleg mynd frá Twentieth Century Fox. íslenskur texti. Aðalhlutverk; A1 Pacino, Dyan Cannon, Tuesday Weid. Leikstjóri: Arthur Hiller. Sýnd kl. 5,7 og 9. Hryllings- óperan Nú er farið aö rökkva einu sinni enn og við höfum dustað rykið af Hryllingsópemnni. Nú mæta aUir á staðinn í þramustuði. Islenskur texti. Sýndkl. 11. Útlaginn Islenskttai- enskurtexti. Sýnd á þriðjudögum kl. 5 og á föstudögum ki. 7. TÓNABÍÓ Sim. 31182 1 A high flying ride to adventure A HIGH FLYING RIDE TOADVENTURE „Æðisleg mynd” Sydney Daily Telegraph. „Pottþétt mynd, fuU af fjöri” SydneySun Heraid, „Fjörug, hoU og fyndin” NeU Jillet.TheAge. Myndin er tekin upp í Dolby sýnd í 4ra rása Starscope Stereo. Sýnd kl. 5,7,og9. Smurt brauð. Síldarréttir. Smáréttir. Heitar súpur. Opiðtil kl. 21.00 öll kvöld. Laugavegi 28. Simar 18680 og 16513. HOU.IM C i rr, I 7MVO * Sfml70000 SALURl Evrópu-frumsýning Fyndið fólk II (Funny People 2) SniUmgurinn Jamie Uys er sérfræðingur í gerð grín- mynda, en hann gerði mynd- irnar Funny People I og Gods Must be Crazy. Það er oft erf- itt að varast hina földu myndavél, en þetta er allt memlaus hrekkur. Splunkuný grínmynd Evrópufrumsýnd á Islandi. Aðalhlutverk: Fólk á föraum vegi. Leikstjóri: JamieUys. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALUR2 í kröppum leik ROGER MOORE ROO ELLfOTT ANNE STEIGER GOULD ARCHER .UCL a'.öccou:- -. . MrAHkriMLá. y ■ A i > i j, ■< . =NAKED ~ACE x( x> r.ín.«N, :arney Splunkuný og hörkuspennandi úrvaismynd, byggð á sögu eftir Sidney Sheldon. Mynd fyrir þá sem unna góðum og vel gerðum spennumyndum. Aöalhlutverk: Roger Moore, Rod Steiger, EUiott Gould, Anne Archer. Leikstjóri: Bryan Forbes. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Hækkað verð. SALUR3 Alltáfullu (PrivatePopsicle) Það er hreint ótrúlegt hvað þeim popsicle vandræðabelgj- um dettur í hug, jafnt í kvennamálum sem öðru. Bráðfjömg grínmynd sem kitlar hláturtaugarnar. Grin- mynd sem seglr sex. Aðalhlutverk Jonathan SegaU, Zachi Noy, Yftach Katzur. Leikstjóri: Boaz Davldson. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ' Bönnuð innan 12 ára. SALUR4 Hrafninn flýgur Ein albesta mynd sem gerð hefur verið á Islandi. Aðalhlutverk: Helgi Skúlason, FIosi Olafsson, EgUl Óiafsson. Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson. Sýnd kl. 5 og 7. Hetjur Kellys Sýndkl.9. Síðasta lestin Magnþmngin og sniUdarvel gerð frönsk kvikmynd eftir meistarann Francois Truffaut. Myndm gerist i París árið 1942 undir ógnar- stjórn Þjóöverja. „Síðasta lestin” hlaut mesta aðsókn allra kvikmynda í Frakklandi 1981. I aðalhlutverkunum eru tvær stærstu stjörnur Frakka, CatherUie Deneuve og Gerard Depardieu. Sýnd kl. 3,6 og 9. Islcnskur tcxti. Local Hero Afar skemmtUeg og vel gerð mynd sem alls staðar hefur hlotiðlof ogaðsókn. AðaUilutverk: Burt Lancaster. Leikstjóri: BUlForsyth. Sýnd kl. 9 og 11. Beet Street Splunkuný tónhstar- og breik- dansmynd. Sýndkl. 3.05,5.05 og 7.05. Fanny og Alexander INGMAR BERGMAN ,stohfilmi:n om AHHUNDHI IILTS I AMIl.ll -DHAMA DI.H KÁMMI.H H.ll KTI .T Nýjasta mynd INGMARS BERGMAN, sem hlaut fern óskarsverðlaun 1984: Besta erlenda mynd ársins, besta kvikmyndataka, bestu búnrng- ar og besta hönnun. Fjöl- skyldusaga frá upphafi aldar- mnar kvikmynduð á svo meistaralegan hátt, að kímni og harmur spinnast saman i eina frásagnarheUd, spenn- andi frá upphafi tU enda. Vin- sælasta mynd Bergmans um langt árabU. Meðal leikenda: Ewa Fröhling, Jarl Kulle, Allan EdwaU, Harriet Anderson, Gunuar Björa- strand og Erland Josephsou. Kvikmyndataka: Sven Nykvist. Sýndkl. 5.10 og 9.10. Hasarsumar BráðskemmtUeg bandarísk gamanmynd um ungUnga sem eru að skemmta sér í sumar- leyfinu. AðaUilutverk: Michael Zelniker og Karen Stephen. Sýndkl.3.10. 48 stundir Hörkuspennandi sakamála- mynd með kempunum Nlck Nolte og Eddie Murphy í aðalhlutverkum. Þeir fara á kostum við að elta uppi ósvífna glæpamenn. Sýndkl. 3.15,5.15,7.15 9.15 og 11.15. Hin frábæra kvikmynd byggð á skáldsögu HaUdórs Laxness. Eina íslenska myndin sem vaUn hefur veriö á kvik- myndahátíðina í Cannes. AðaUilutverk: Thina Gunnlaugsdóttir og Gunnar Eyjólfsson. Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson. Sýndkl.7. Vítahringur Afar spennandi Utmynd um óhugnanlega atburöi, með Mia Farrow, Keir DuUea Bönnuð lnnau 12 ára. Endursýnd kl. 3,5,9 og 11. BIO - BIO - BlÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.