Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1984, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1984, Blaðsíða 33
DV. FIMMTUDAGUR 23. AGUST1984. 33 ffl Bridge Þaö er ekki oft sem spil frá Finn- landi eru í þessum þáttum. Hér er eitt, mjög snjailt. Þaö kom fyrir í tvímenn- ingskeppni sem skýrir hvers vegna Eero Salmenkivi spilaöi sex grönd í suður. Vestur spilaöi út hjartagosa. Norðuk A ADG75 V 5 0 1063 * G653 Vt5Tl It * 93 V G109 0 K982 * K1082 Austuu A 62 b 876432 0 D4 A 974 SUÐUIt A K1084 V ÁKD 0 ÁG75 * ÁD Eero sá aö sex spaöar voru einfalt spil. Sjö ef laufkóngur liggur rétt. Hann ákvaö því aö spila upp á laufkóng hjá vestri. Átti fyrsta slag á hjartaás. Spaði á gosann og lítill tígull frá blindum. Gosinn og vestur drap á kóng. Spilaöi hjartatíu. Suöur drap. Tók tígulás og drottn- ingin féll. Þá tók suður hjartakóng og spilaöi þrisvar spaöa. Staöan var þannig. Norður * 7 V - O 10 * G6 Vestur Austur * - -- <?8 0 98 0-f * K10 SUOUH A -- <5>V- 0 75 A ÁD * 974 Spaðasjöi spilaö og suöur kastaöi laufdrottningu. Vestur fastur í kast- þrönginni. Hann kastaöi lauftíu. Þá var laufi spilaö á ásinn. Kóngur féll. Unniö spil. Ef vestur kastar tígli heföi Finninn tekið tígultíu blinds og fær tvo síðustu slagina á laufás og tígulsjö. Skák m mmm ■ Þangaö er farið með fólk sem skuldar öllum í bæn- ummatarboð. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö- iö og sjúkrabifreiö simi 11100. Seltjaraarnes: Lögreglan simi 18455, siökkvi- iiö og sjúkrabifreió simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavík: l^ögregían simi 3333, slökkviliö simi 2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og í simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannacyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 2222, sjúkrahúsiö 1955. Akureyri: Ixjgreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöiö og sjúkrabifreiö simi 22222. jsafjöröur: Slökkviliö simi 3300, brunasimi og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek Á skákmóti í Júgóslavíu 1976 kom þessi staöa upp í skák Gligoric, sem hafði hvítt og átti leik, og Dimitrijevic. 1. Hxf7! - d5 2. Hd7 - Hd8 3. Hxd5 — Hxd5 4. Bxd5 og svartur gafst upp. Ef 1.-----Kxf7 2. Bxe6 - Kxe6 3. d5+ og svarta drottningin feljyr. ©KV Lalli og Lina Þetta var nú meiri veislan. Hvar var hún? Heilsugæsla Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreiö: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflávik súni 1110, Vestmannáeyjar, simi 1955, Akureyri, súni 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstööinni viö Barónsstig, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, súni 22411. Læknar Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apóteka ma í Reykjavik dagana 17.—23. ágúst áð báðum meðtöldum er í Holtsapóteki og Laugavegs- apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýs- mgar um læknis- og lyf jaþjónustu eru gefnar í | sím 18888. Apótek Keflavíkur. Opiö frá klukkan 9—19 virka daga, aöra daga frá kl. 10—12 f.h. Hafnarfjörður: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opúi á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búöa. Apótekúi skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög- um cr opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tún- um er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i súna 22445. APÖTEK VESTMANNAEYJA: Opiö virka ' daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokaö laugardaga ogsunnudaga. Apótek Kópavogs. Opiö virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Reykjavík—Kópavogur—Seltjaraaraes. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga fimmtudaga, súni 21230. A laugardögum og helgidögum cru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viötals á göngu deild Landspítalans, súni 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar i súnsvara 18888. BORGARSPITALINN. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eöa nær ekki til hans (súni 81200), ert slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (simi 81200). Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stööinni i súna 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni i súna 23222, slökkviliöinu í súna 22222 og Akureyrarapóteki í súna 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustööinni i súna 3360. Súnsvari í sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna i sima 1966. Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud. —föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöðin: Kl.. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30 -20.00. Sængurkvennadeild: Heúnsóknartiini frá kl. 15-16, feöurkl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga'kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16,30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: P'rjáls heimsóknartími. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Máriud. laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgi- dagakl. 15—16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vífilsstaöaspitali: Alla d$ga frá kl. 15—16 og 19.30-20. Vistheimiliö Vífilsstöðum: Mánud.—laugar daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavikur Aftalsafn; Utlúnsdcild, Þingholtsstr^tj ,2?a, Stjörnuspá Spáln gildir fyrir fostudaginn 24. ágúst. Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.): Kæruleysi vinnufélaga þins mun bitna á þér í dag og hefur það slæm áhrif á skapið. Gefðu þér tíma til að sinna áhugamálum þínum. Dveldu heima í kvöld. Fiskarnir (20. febr.—20. mars): Til tíðinda dregur í ástamálum þínum og verður um ánægjulega breytingu að ræða. Þrátt fyrir að dagurinn verði rólegur þá verður hann skemmtilegur. Hrúturlnn (21. mars—20. apríi): Skoðanir þínar hljóta minni undirtektir á heimilinu en þú hafðir vonað og veldur það þér töluverðum vonbrigðum. Þér berst óvæntur glaðningur. Nautið (21. apríl—21. maí): Gerðu ekki lítið úr skoðunum annarra því þannig kanntu að særa tilfinningar fólks sem þér er vel við. Þú lendir í óvæntu samkvæmi í kvöld sem mun reynast hin besta skemmtun. Tvíburamir (22. maí—21. júní): Þú ættir að gæta vel að þér í f jármálum í dag því gáleysi kann að reynast þér dýrkeypt. Mikið verður um að vera hjá þér og þú lendir í tímahraki með mikilvæg verkefni. Krabbinn (22. júnð—23. júlí): Vinur þinn fer í taugamar á þér í dag því hann gerir lítið úr vandamálum þínum. Reyndu að hemja skapið og taktu tillit til annarra. Hvíldu þig í kvöld. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Reyndu ekki að gera öllum til hæfis og taktu af skarið í mikilvægum málum. Hik kann að þýða umtalsvert tekju- tap fyrir þig. Dveldu með vinum þínum í kvöld. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú ættir að nýta tíma þinn vel í dag því mikið verður um að vera og mikil ábyrgð verður lögð þér á herðar. Þú átt gott með að ungangast annaö fólk og ættir að skemmta þéríkvöld. (S Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú átt gott meö aö tala fólk til og kemur þaö í góöar þarfir í dag. Mikiö veröur um aö vera í skemmtanalífinu h já þér og þú lendir í óvæntu ástarævintýri. Sporðdrekinn 24. okt.—22. nóv.): Þú lendir í deilum viö vin þinn út af smámunum en það kann þó aö draga dilk á eftir sér. Vertu ekki feiminn viö aö biöja fólk afsökunar gerir þú mistök. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þú missir trúna á vin þinn vegna þess aö hann stendur ekki viö gefiö loforð. övænt gjöf og mjög ánægjuleg mun hins vegar bæta þér daginn upp. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Vertu hjálplegur þeim sem eiga viÖ vanda að stríöa og leita kunna til þin. Þú ert nauðbeygður til aö breyta fyrirætlunum þínum og veldur það þér vonbrigðum. simi 27155. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.-30. april er e.innig opið á iaugard. kl. 13 16. Sögustund fyrir 3 6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30 11.30. Aðalsafn: Lestrarsaiur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö a!Ia daga kl. 13 19. 1. mai 31. ágúst cr lokað um helgar. Sérútlán: Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, simi 36814. ()p- ið mártud.- föstud. kl. 9 21. Frá 1. sept. 30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13 16. Sögu- stund fyrir 3- 6 ára börn á miðvikudögum kl. 11-12. Bókin heim: Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Simatimi: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16 19. Bústaöasafn: Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánud. föstud. kl. 9 -21. Frá 1. scpt. 30. april er einnig opiö á laugard. kl. 13 16. Siigu- stund fyrir 3-6 ára börn á miðvikudögum kl. ' 10-11. Bókabilar: Bækistöö í Bústaðasafni, s. 36270. Viökomustaöir viösvegar um borgina. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opiö mánudaga-föstudaga frá kl. 11-21 en laugardaga frákl. 14- 17. Ameríska bókasafnið: Opiö virka daga kl. 13-17.30. Asmundarsafn við, Sigtún: Opiö daglega nema mánudaga frá kl. 14- 17. Asgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opnunar- tími safnsins i júni, júlí og ágúst er daglegá kl. 13.30—16 nema laugardaga. Arbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opiö dag- lega frá kl. 13.30—16. Náttúrugripasafnið viö Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsiö viö Hringbraut: Opiö daglega frá kl. 9—18 og sunnuda'ga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 2039. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, simi 27311, Seltiarnarnes simi 15Ifi6, Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnai nes, simi 85477, KÓRávogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Akureyri siini 24414. Keflavik símar 1550 eftir lokun 1552. J Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- fjöröur, simi 53445. Simabilauir• i Reykjavik, Kópavogi, Sel- Ijarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vest- mannaeyjum tilkynnist i 05*. Bilauavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar- ar alla virka daga ft á kl. 17 siödegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoð borgarstofnana. Krossgáta / z 3 * 6? 7 e 1 \ 9 1 L n mai mmam TT 1 * / (o J f, 1 uö~ Lárétt: 5 eins, 7 samþykkti, 9 bilun, 11 kámi, 12 enninu, 14 líffærið, 16 fljótinu, 18 fát, 19 út, 20 leyfist. Lóðrétt: 1 himna, 2 slá, 3 duglegur, 4 svelgur, 5 skráðum, 6 ól, 8 steini, 10 þreyttur, 13 heiti, 14 eyði, 15 lítil, 17 ónefndur. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 glefsa, 7 jóð, 8 rómi, 10 örla, - . 12 mar, 13 jaki, 14 GA, 16 lás, 18 kurr, 20 Atli, 21 nit, 22 klárara. Lóðrétt: 1 gjörla, 2 ló, 3 eðla, 4 frakkir, 5 sómi, 6 eir, 9 magrir, 11 rjátl, 15 arta, I 17 slá, 19Una.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.