Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1984, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1984, Blaðsíða 39
DV. FIMMTUDAGUR 23. ÁGUST1984. 39 < itudaaur 1 Fimmtudagur 23. ágúst 14.00 „Vlð bíðum” eftlr J.M. Coetz- ee. Sigurlína Davíðsdóttir les þýð- ingusína(12). 14.30 Á frívaktinni. Sigrún Sigurðar- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.30 Tiikynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. [ 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegisútvarp.Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Eiríkur Rögnvalds- sontalar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnandi: Gunnvör Braga. 20.00 Sagan: „Júlía og úlfamir” eft- ir Jean Gralghead George. Geir- laug Þorvaldsdóttir les þýðingu Ragnars Þorsteinssonar (6). 20.30 Leikrit: „Brúðkaup vlð vegar- brún” eftir Gunnar Gunnarsson. Leikstjóri: Benedikt Ámason. Leikendur: Siguröur Karls- son, Margrét Guðmundsdóttir, Stein- unn Jóhannesdóttir og Harald G. Haralds. 21.10 Tónleikar í útvarpssal. Martin Berkofsky leikur Píanókonsert nr. 4 í g-moll op. 40 eftir Sergej Rakhmaninoff meö Sinfóníuhljóm- sveit Islands; Páll P. Pálsson stjómar. 21.40 „Shakespeare á erindl við nú- timann.” Jakon S. Jónsson ræðir viö sænska leikhúsmanninn Göran O. Eriksson um Leikhús Elísabet- artímans, leikhústilraun Borgar- leikhússins í Stokkhólmi. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Vestra far.” Jenna Jens- dóttirlesnýljóð. 22.50 „Fyrsta ástin”, smásaga eftir HaÚdór Stefánsson. Knútur R. Magnússon les. 23.00 Tíund. Þáttur fyrir söngelska hlustendur. Umsjónarmenn: Jóhanna V. ÞórhaUsdóttir og Sonja B. Jóns- dótör. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Rás 2 14.00-15.00 Eftir tvö. Létt dægurlög. Stjómandi: Jón Axel Olafsson. 15.00—16.00 Inn um annað, út um hitt. Létt tónlist. Stjómandi: Ingi Gunnar Jóhannsson. 16.00-17.00 Rokkrásin. Kynning á þekktri hljómsveit eða tónlistar- manni. Stjómendur: Skúli Helga- son og Snorri Skúlason. 17.00—18.00 Einu sinni áður var. Vinsæl lög frá 1955 tU 1962 = Rokk- tímabilið. Stjórnandi: Bertram Möller. Föstudagur 24. ágúst 10.00—12.00 Morgunþáttur. Fjörug danstónlist, viðtal, gullaldarlög, ný lög og vinsældalisti. Stjórnendur: Jón Olafsson og Kristján Sigur jónsson. wm Sjönvarp Útvarp Sjónvarp Veðrið Föstudagur 24. ágúst 19.35 Umhverfis jörðina á áttatiu dögum. 16. Þýskur brúöumynda- flokkur. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. Sögumaður Tinna Gunnlaugsdóttir. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 A döfinni. Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.45 Grínmyndasafnið. Skopmynda- syrpa frá dögum þöglu myndanna með Larry Semon í aöalhlutverki. 21.00 Alaska. Þýsk heimildarmynd um land og sögu, náttúru og dýra- líf í þessu nyrsta og stærsta ríkii Bandaríkjanna. Þýðandi Kristrún' Þórðardóttir. 21.50 Skrifstofustúlkurnar. Banda- rísk sjónvarpsmynd. Leikstjóri TedPost. Aöalhlutverk: Barbara Eden, David Wayne, Susan St. James og Penny Peyser. Þrjár ólíkar stúlkur hefja samtímis störf hjá stórmarkaði í Houston í Texas. A þessum f jölmenna vinnustað er samkeppni hörð og hefur hver sína aðferð til að komast til metorða hjá fyrirtækinu. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.25 Fréttir í dagskrálok. Útvarp, rás 2, kl. 15.00: Inn umannað, út um hitt Þægileg og róleg tónlist Ingi Gunnar Jóhannsson stjómar þætti á rás tvö í dag kl. 15.00 sem hann nefnir Inn um annað og út um hitt. Þetta er fyrsti sjálfstæði þáttur hans á rásinni og kannski ekki sá síðasti. „Þessi þáttur var tekinn upp fyrir nokkru og í honum er leikin þægileg tónlist og tiltölulega róleg,” sagði Ingi Gunnar þegar hann var spurður um innihald þáttarins. Þeir tónlistarmenn sem sjá um að flytja þessa þægilegu tónlist eru allir útlendir og má þar nefna John Denver, Christopher Cross, Little River Band og þýska söngvar- ann Reinhard May. Leikin verða , frekar nýleg lög með þeim, en samt ekki það allra nýjasta. Varðandi nafn; John Denver er meðal þeirra tónlistarmanna sem eru þekktir fyrir þægi- lega og róiega tónlist og fáum við m.a. að heyra i honum iþætti Inga Gunn- ars Jóhannssonar i dag. þáttarins hafði Ingi Gunnar það að j segja að tónlistin í þættinum byði ein- j faldlega upp á það að hægt væri aðj hlusta á hana, sama hvað fólk væri að gera. < Ingi Gunnar er sjálfur flytjandi rólegrar tóniistar með félögum sínum i! Hálft í hvoru, auk þess sem hann er í stjórn Vísnavina. Ingi Gunnar sagðist hafa nóg af efni í fleiri þætti í þessum dúr og þar mundi ábyggilega eitthvað íslenskt fljóta með þó að svo væri ekki í þessum fyrsta þætti. SJ Útvarp kl. 20.30: Brúðkaup við vegarbrún Of f ullkominn öryggisbúnaður Nýtt íslenskt leikrit verður flutt í útvarpi í kvöld kl. 20.30. og heitir það Brúökaup við vegarbrún. Höfundur verksins er Gunnar Gunnarsson. 1 verkinu er lýst ferð miðaldra hjóna sem eru á leið til brúðkaups sonar síns úti á landi ásamt vinafólki sínu. Þau eru á nýjasta bíl fyrirtækis- ins, sem er tölvuvæddur og með full- kominn öryggisútbúnaö. Þau lenda i smáóhappi við vegarbrún nokkra og í ljós kemur að hinn tölvuvæddi öryggis- útbúnaður er ef til vill einum of full- kominn. Jenna Jensdóttir les ný Ijóð i út- varpi i kvöld. Útvarp kl. 22.35: „Vestra far” JENNA JENSDÓTTIR LES NÝ UÓÐ „Þetta eru mannlífs- og náttúru- myndir,” sagði Jenna Jensdóttir en í kvöld kl. 22.35 les hún ljóð sem hún orti í sumar og sl. vetur á ferðalögum sínum erlendis. Jenna fór til Kína sl. vetur og þar orti hún þrjú ljóð sem hún les og í sumar dvaldist hún í Danmörku og þar orti hún einnig nokkur ljóð sem hún les í kvöld. Umfjöllunarefni ljóðanna sagði hún vera margs konar, t.d. böm, fuglana og kvennabaráttusöguna. Hið síðasttalda er nokkurs konar ævisaga konu sem á sér rætur í raunveruleikan- um, þó ekki hér á landi né á ákveðnum stað. Jenna hefur gefið út eina ljóðabók sem nefndist Engisprettur hafa engan konungogkomhúnútáriðl975. SJ Leikstjóri leikritsins er Benedikt Árnason, en leikendur eru Sigurður Karlsson, Margrét Guðmundsdóttir, Steinunn Jóhannesdóttir og Harald G. Haralds. Steinunn Jóhannesdóttir og Sigurður Karlsson eru meðal leikenda i leik- ritinu Brúðkaup við vegarbrún eftir Gunnar Gunnarsson. MIKIL VERÐUEKKUN Á ÐEMPURUM!!! I dag verður vestanátt um aíítl landið og mikið sólskin viðast hvar.l A Vesturlandi mun verða skýjað að mestu en gæti þó sést til sólar á Reykjavíkursvæðinu. Þurrt verður alls staöar á landinu. Veðrið hér og þw tsland kl. 6 í morgun: Ákureyri skýjaö 8, Egilsstaðir léttskýjað 2, Grímsey skýjað 6, Höfn léttskýjað 4, Keflavíkurflug- völlur skýjað 6, Kirkjubæjarklaust- ur léttskýjað 8, Raufarhöfn alskýj- að 2, Reykjavík skýjað 7, Vest- mannaeyjar léttskýjaö 8. Utlönd kl. 6 í morgun: Bergen skýjað 15, Helsinki létt- skýjað 19, Kaupmannahöfn þoku-l móða 18, Osló skýjað 16, Stokk- hólmur þokumóða 18, Þórshöfn al- skýjaö 10. Útlöndkl.Í8igær: Algarve skýjaö 22, Amsterdam mistur 9, Aþena léttskýjað 3 Barcelona (Costa Brava) léttskýj- að 24, Berlín mistur 24, Chicago léttskýjað 28, Glasgow mistur 20, Feneyjar (Rimini og Lignano) létt- skýjað 23, Frankfurt léttskýjað 27, Las Palmas (Kanaríeyjar) létt- skýjað 24, London mistur 21, Luxemburg léttskýjað 23, Madrid skýjaö 22, Malaga (Costa del Sol) léttskýjað 31, Mallorca (Ibiza) létt- skýjað 26, Miami skýjað 31 Montreal skýjáð 24, Nuuk mistur 9 París léttskýjað 25, Róm heiðskirt 24, Vin léttskýjað 21, Winnipeg létt- skýjað 17, Valencia (Benidorm) léttskýjaö 28. Gengið .GENGISSKRANING ÍNR. 160 - 23. Ag. 1984 KL. 9.15. Bnihg > Kaup Sab ToSgangi Oolar 31,110- 131,190 30380 Pund 40,824 40,929 40A75 Kan. doSar 23341 24,002 23354 , Dönsk kr. 2,973 2,981 2,9288 Norskkr. 3,763 3,773 313147 Sænskkr. 3,742 3,752 3,6890 Fi. mark 5,153; 5,166 53854 Fra. franki 3,529 3,538 3.4848 Belg. franki 0,537 0,538 03293 : Sviss. franki 13,011 13,044 123590 Hol. gyfini 9,614 9,638 9,4694 V-Þýskt mark 10,837 10,865 103951 It. lira 0,017 0,017’ 03173 Austurr. sch. 1,543 1,547 13235 Port. escudo 0,206 0,206 03058 Spá. peseti 0,188 0,189 0,1897 Japanskt yen 0,129 0,129 0,1258 irsktpund 33,483 33,550 323850 SDR (sérstök 13,640 13,655 ,313079 dráttarrétt.) . ■ . .. J ] 31,710'. ' 31,792’ • rJ Slmsvari vegna gengisskrániigar 25190)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.