Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1984, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1984, Blaðsíða 37
DV. FIMMTUDAGUR 23. AGUST1984. 37 Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið Al Capone hatt? Kylfuknattleikshatt? Russneska loðhúfu? Þeir / Indianafylki i Bandarikjun- um eru orðnir þreyttir á holóttum vegum, oru i rauninni sárhneyksl- aðir á þvi að vegamálayfirvöld skuli ekki s/á um að fylla upp i holurnar svo vegfarendur geti ekið um á sómasamlegum vegum. Einn langþreyttur ibúi Hartford City tók sig þvi til um daginn og kom fyrir gervihendi i einni holunni og festi við hana skilti sem á stóð hjálp. Við höfum ekki enn fregnir af þvi hvernig brugðist var við þessu tiltæki. Nei, ég held að ég sleppi þessu. DUSTIN HOFFMAN HYLUR SKALLANN Bandaríski leikarinn Dustin Hoff- man leikur nú aðalhlutverkið i leikriti Arhturs Miller, „Sölumaður deyr”, við mikinn orðstír. Dustin er þekktur fyrir að ieggja sig smásmyglislega fram við þau hlutverk sem hann fæst við. Honum fannst t.d. ekki hjá þvi komist að raka á sig skalla til að hæfa hlut- verki Willy Lomans betur. En það er ekki Willy Loman sem fer út að borða með Lisu eiginkonu Dustins heldur er það bara hann sjálfur, þ.e. Dusthi. Þó að Dustin finnist ekkert að því að vera með skalla þá kann hann svona hálf- partinn ekki við það úr því að náttúran hefur ekki áskapað houum þá höfuð- prýði. Á meðfylgjandi myndum er Dustin að reyna hin ýmsu höfuðföt til að hylja skallann, en það voru aðrir veitingahúsgestir sem gaukuðu þeim að houum. Anmrs floftíts hméafcjöt er fijrsta fiofths maturl Lambakjöti er skipt í flokka eftir þyngd. í öðrum flokki eru dilkar 9 til 11 kg. Annars flokks kjötið er jafn bragðgott og yfirleitt fituminna en kjöt úr þyngri flokkum. Og svo er það ódýrara! Framleiðendur AUGLÝSINGAÞJÓNUSTAN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.