Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1984, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1984, Blaðsíða 11
DV. FIMMTUDAGUR 23. AGUST1984. 11 Fyrir skömmu varð það óhapp á Fáskrúðsfirði að grjótmulningsvél valt á hliðina. Óhappið átti sér stað rétt utan við prestssetrið á Kol- freyjustað. Skemmdir urðu miklar á grjótmulningsvélinni en engan mann sakaði. DV-mynd Ægir Kristinsson. Sláturfélag Suðurlands og Framleiðsluráð: „Mikil einföldun á staðreyndum” — segir Jón H. Bergs um fullyrðingar GunnarsJóhannssonar „Gunnar viröist ganga út frá því aö viö Gísli Andrésson séum einu menn- irnir í Framleiösluráöi og að viö ráöum þar öllu. Það er mikil einföldun á staðreyndum.” Þetta sagði Jón H. Bergs, forstjóri Sláturfélags Suðurlands, vegna um- mæla Gunnars Jóhannssonar, bónda á Ásmundarstööum, í DV nýlega. En þar talar Gunnar um óeölileg völd SS og Gísla Andréssonar, stjórn- arformanns SS í Framleiösluráöi, sem sér um aö deila fjármagni úr kjam- fóðursjóði. „Þaö sitja 11 menn í Framleiðsluráöi, 7 fulltrúar bænda og 4 frá vinnslu- stöövunum. Auk þess hefur land- búnaöarráöherra lokaoröiö varöandi úthlutun úr kjarnfóðursjóði,” sagöi Jón ennfremur. GísU Andrésson situr sem fuUtrúi bænda í Framleiðsluráöi, en Jón H. Bergs er f uUtrúi vinnslustöðvanna. — Nú talar Gunnar um aö Slátur- félagið hafi sagt upp öUum samningum viö þá eggjaframleiðendur sem standa utan við nýju eggjadreifingarstöðina í Kópavogi en sonur Gisla, Jón, er for- maður Sambands eggjaframleiöenda sem stofnaði dreifingarstöðina? „Ástæöan fyrir því aö viö beinum ITT Ideal Color 3304, -fjárfesting í gæöum á stórlækkuöu veröi. Vegna sérsamninga við ITT verksmiðjurnar I Vestur Þýskalandi, hefur okkur tekist að fá takmarkað magn af 20" litásjónvörpum á stórlaekkuöu verði. SKIPHOLTI 7 SIMAR 20000 & 26600 viöskiptum okkar til nýju eggjadreif- ingarstöövarinnar er sú aö 7 af 9 fram- leiðendum, sem viö höfum keypt egg af í mörg ár, gengu í dreifingarstöðina. Viö vildum halda viðskiptum okkar viö þá áfram. Viö höfum átt góð viðskipti viö þá og verið ánægöir með þau. Þá er það mikill kostur, framför, að frá nýju eggjadreifingarstöðinni fáum viö egg sem hafa veriö gæða- flokkuö, gengumlýst og flokkuð eftir stærö.” — Hefur Sláturfélag Suöurlands fengiö styrk eöa lán úr kjarnfóður- sjóði? „Nei, Sláturfélag Suöurlands hefur aldrei fengiö styrk eöa lán úr kjarn- fóöursjóöi og aldrei leitað eftir því. Á hinn bóginn hefur kjarnfóöursjóður beöið okkur um aö hafa milligöngu í því að endurgreiða hluta af innheimtu kjarnfóöurgjaldi til þeirra fram- leiðenda sem hafa lagt inn hjá okkur.” -JGH VEGA ermargtalt odýrari Traustur grunnur að byggja á TIMBUR TEPPI BYGGINGA- VÖRUR • Staðgreiðs/uafs/átturafftað 10% • A fborgunarskffmálar, útborgun afft niður í 20%, eftirstöðvar á afft að 6 mánuðum. • Viðskiptareikningar fyrir hús- byggjendur. BYGGINGAVORUR Byggingpvörur. 28-600 Harðviðarsala................. 28-604 Sölustjóri. 28 -693 Gólfteppi........28-603 Málningarvörur og verkfæri. 28 - 605 Skrifstofa. 28—620 Flísar og hreinlætistæki. . . 28-430 Hringbraut 120 CO$MOS flutningar um ullun neim Það krefst þekkingar og reynslu aðfinna hag- viðskiptalöndumokkarannastþjónustuísamræmi kvæmustu flutningsleiðina frá hinum ýmsu við óskir viðskiptavinanna. framleiðsluiöndum sern við skiptum við - og sjá COSMOS-FLUTNINGAMIÐLUN er nú í íslenskri um fljotlegan flutnmg eft.r henm. Þetta er einmitt eigu en var stofnað, Bandarikjunum fyrir 65 árum. sergrem okkar. ^ 0kian- sameinast því reynsla og þekking á Við flytjum vörurfrá verksmiðjudyrum UM ALLAN íslenskum þörfum og aðstæðum. HEIM. 60 starfsmenn á sjö skrifstofum heima og HAFIÐ SAMBAND-FÁIÐTILBOÐ. erlendis - og traustir samstarfsaðilar í helstu NOTIÐ NÝJA LEIÐ TIL AÐ LÆKKA KOSTNAÐ OG VÖRUVERÐ. • COSMOS - (SLAND • COSMOS -AMERIKA • COSHOS-EVRÓPA HAFNARHÚSIÐ, 101 REYKJAVÍK, (SLAND SlMI: (91)-15384,TELEX: 2376

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.