Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1984, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1984, Blaðsíða 9
DV. FIMMTUDAGUR 23. AGUST1984. 9 Útlönd Útlönd Sýna nýlegar myndir af Sakharovhjón- unum í Gorkí Bandarísk sjónvarpsstöö sýndi í gærkvöldi myndir sem sagðar eru ný- lega teknar af Sakharov-hjónunum. A þeim virtust þau bæði viö góða heilsu. ABC-stööin sagði að myndimar heföu verið teknar í síðasta mánuði. Á Vesturlöndum hafa menn ekki haft neinar spurnir af hjónunum í rúma tvo mánuöi sem vakti ugg um hvernig fyrir þeim væri komið. A einni myndinni sást Sakharov inni í herbergi sem virtist vera s júkrastofa. Var hann aö taka við tímaritinu „Newsweek” með Michael Jackson á forsíðu en það kom út í júlí. Á annarri mynd sést hann snæða, sem styður fregnir af því að hann hafi nýlega hætt hungurverkf allinu. ABC-stööin lét ekki uppi hvernig hún hefði fengið myndimar en gefið var í skyn að þær væru frá opinberum að- ilum í Sovétrík junum. Moskvuútvarpið sagði fyrir tveim dögum að Sakharov nyti læknishjálpar í Gorki þar sem þau hjón dvelja í út- legð(síðan 1980). Sjónvarpsstöðin sagðist ennfremur hafa komist yfir 20 mínútna mynd- segulband með myndum af hjónunum, en bandið kom ekki til London fyrr en skömmu fyrir kvöldfréttirnar í gær. Sakharovhjónin, Andrci og Yelena Bonner. NÝ RÍKISSTJÓRN í BURDARUÐNUM HJÁPERES Ezer Weizman, fyrrum varnarmála- ráðherra Israels, og smáflokkur hans hafa heitið Shimon Peres og verka- mannaflokknum stuðningi við stjórn- armyndun. Þar með þykja litlir mögu- leikar á því að Shamir forsætisráð- herra og Likud-flokkasamsteypan fái stjómarmyndunarumboðið. Mánuður er liöinn frá þingkosning- unum í Israel án þess aö Peres hafi tekist að mynda stjórn en hann hefur átt í viðræðum viö Likud um myndun meirihluta þjóðstjórnar. — Þykir nú líklegt að ný ríkisstjórn líti dagsins ljós innan fárra daga. Sameiningarflokkur Weizmans (3 þingsæti) ætlar aö ganga til stjórnar- myndunar með Peres og sagðist Weiz- man vonast til aö hraöa mætti stjóm- armynduninni svo að unnt yrði hið bráöasta að taka á aökallandi verk- efnum. — I sjónvarpsviðtali í gær kvaðst hann vonast til þess að verða utanríkisráöherra í stjóm Peres. Báðir stóm flokkarnir höfðu biðlað til flokks Weizmans sem þótti hafa lykilaðstöðu. Peres mun halda áfram viðræðum við Likud og Shamir en þykir líklegur til aö mynda stjórnina innan viku og láta slag standa með hvort Likud fáist til þátttöku í stjómarsamstarfi síðar. Ezer Weizman fyrrum varaarmála- ráðherra hefur auðveldað Peres stjóraarmyndunina. \ VáELG^i^ RAFTÆKi - RAFLJÓS og rafbúnaður. Raftækjadeild II. hæð. OPIÐ í KVÖLD TIL KL. 7 annað kvöld til kl. 22.00, okað laugardaga GLÆSILEGT ÚRVAL HÚSGAGNA Á TVEIMUR HÆÐUM Allar vörur á markaðsverði JL -GRILLIÐ Grillréttir allan daginn 3 nýjar verslanir Á 2. HÆÐ Hárgreidslustofa Gunnþórunnar Jónsdóttur Sími22500 Leikfangahúsið Stjörnusnyrting. Snyrtivöruvers/un. Snyrtistofa Munið okkar hagstæðu greiðsiuskilmála. Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Sími 10600 AFSLATTUR Vid kynnum nýja verslunarhœtti Vid bjódum leid til hagstœðra húsgagnakaupa Við bjóðum spariafslátt sem að viðbœttum staðgreiðsluafslœtti er allt að 28% Dœmi umþau kjör sem við bjóðum: Kaupandi greiðir inn á sparireikning í 3 mánuði, spariafsláttur + staðgreiðsluafsláttur 14,5% í 6 mánuði, spariafsláttux + staðgreiðsluafsláttur 19,0% í 8 mánuði, spariafsláttur + staðgreiðsluafsláttur 23,5% í 12 mánuði, spariafsláttur + staðgreiðsluafsláttur 28,0% Spariafsláttur okkar jafngildir 36% ársvöxtum Verið velkomin og skoðið tilboð okkar og þið munið sannfœrast um að það erþess virði. Býður einhver betur? HÚSGAGNASÝNING að síðumula 30 TIL KL. 10 ÖLL KVÖLD MEÐAN Á SÝNINGUNNI 1300 FERMETRA TM-HÚSGÖGN Síðumúla 30 — sími 68-68-22 STENDUR SYNINGARSVÆÐI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.