Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1984, Síða 20
32
DV. FÖSTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1984.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Til sölu
4ra ára Vestfrost ísskápur,
frystiskápur og kælir, vel meö farinn,
til sölu. Hæö 180 cm og breidd 60X60.
Uppl. í síma 31812 eftir kl. 16.
Sýningarvél.
8 mm Emik sýningarvél til sölu. Uppl.
ísíma 75471.
Ritvél = tölvuprentari.
Af sérstökum ástæöum er til sölu,
Silver Reed EX 42 sem ný, vélin er
einnig tölvuprentari. Uppl. í síma
666375.
Til sölu vegna brottflutnings:
leöursófasett, sófaborð, borðstofuborö
meö 6 stólum, borðstofuskápur, hillu-
samtæöa, 3 einingar, hjónarúm,
kommóöa og spegill, unglingaskrif-
borö, svefnsófí, eldhúsborð m. 4 stól-
um, ísská ur meö stórum frysti,
þvottavél, þurrkari, 2 homborð, hús-
tjald, gufugleypir, toppgrind, barna-
skautar og barnaskíöi. Uppl. í síma
46119.
Oliuofn, 5000 kilókaloríur
á kiukkustund, til sölu, upplagöur í
sumarbústaö. Verö kr. 10.000. Uppl. í
sima 42096.
Sem nýjar 9. bekkjar bækur
ásamt skólaritvél til sölu. Uppl. í síma
77089.
Til sölu vegna flutnings
hlutir úr búslóö: sófasett, 3 svefn-
bekkir, grillofn, hansahillur og skápar
ásamt fleiru stóru og smáu, einnig stór
peningaskápur. Til sýnis á Oöinsgötu 5
kj., gengiö inn frá Oöinstorgi, föstudag
frá kl. 17—21 og laugardag frá kl. 10—
16.
Bókbandsvélar til sölu,
brotvél, saumavél, rúnningavél, bóka-
limvél og stansar til möppugeröar.
Sími 10781 eftir kl. 19.
2Ijósabekkir (samlokur)
meö perum til sölu, einnig Slendertone
nuddtæki, lítiö notaö. Uppl. í síma 92-
8319.
Múrarar-loftpressa.
Einfasa, kraftmikil, meöfærileg
loftpressa, í góöu lagi, til sölu. Nýyfir-
farinn mótor. Múrausa ásamt 50 metra
litið notaöri háþrýstislöngu fylgir, enn-
fremur 750X16” nýsóluö jeppadekk,
snjómunstur, litiUega notuö, gott verö.
Uppl. í síma 666502.
Teppahreinsunarvél
til sölu, Clark 925, sem djúphreinsar
meö miklum sogkrafti. Það fylgja
henni hlutir til aö hreinsa húsgögn og
bíla. MikUr möguleikar. Uppl. í síma
75388.
Reyndu dúnsvampdýnu
í rúmiö þitt. Tveir möguleikar á mýkt í
einni og sömu dýnunni. Sníðum eftir
máli samdægurs. Einnig springdýnur
meö stuttum fyrirvara. Mikiö úrval
vandaöra áklæða. Páll Jóhann, Skeif-
unni 8, sími 685822.
íbúðareigendur lesið þetta!
Bjóöum vandaða sólbekki í alla glugga
og uppsetningu ef óskaö er. Tökum
einnig niður gamla og setjum í nýja.
Einnig setjum viö nýtt harðplast á eld-
húsinnréttingar og eldri sólbekki. tJt-
búum nýjar borðplötur o.fl. Mikiö úr-
val af viðar-, marmara- og einlitu
harðplasti. Hringið og við komum til
ykkar með prufur. Tökum mál. Fast
verö. Greiðsluskilmálar ef óskaö er.
Áralöng reynsla. örugg þjónusta. Sími
83757, aöallega á kvöldin og um helgar,
einnig í 13073 oft á daginn. Geymiö
auglýsinguna. Plastlímingar, s. 83757
og 13073.
Takið eftir,
lækkaö verö! Blómafræflar, HONEY
BEE Pollens S, hin fullkomna fæöa.
Megrunartöflurnar Bee thin og orku-
bursti, sölustaöur Eikjuvogur 26, sími
34106. Kem á vinnustaði ef óskað er.
Sigurður Olafsson.
HK-innréttingar, Dugguvogi 23, sími
35609.
Eldhús- og baöinnréttingar, íslensk
framleiðsla. Vönduð vinna, sanngjarnt
verö. Leitiötilboöa.
Otrúlega ódýrar
eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og
fataskápar. MH-innréttingar, Klepps-
mýrarvegi 8, sími 686590.
Píanó tU sölu.
Uppl. í síma 31894 og 53758 eftir kl. 18 á
kvöldin.
TU sölu nýlegt
lítiö notað 8 feta langt billjardborö með
1 tommu „slate”, einnig ónotuö
General Electric uppþvottavél. Uppl. í
síma 43160 eftir kl. 17.
Flatsaumavél,
Union Special A 36200 til sölu. Uppl. í
sima 97-8847 eöa 8835 eftir kl. 20.
TU sölu rafsuöutransari,
borvél í borðstatífi, hjólsög frá Brynju,
sög og afréttari, lítil beltisslípivél,
skrúfuvél fyrir skrúf jám og toppa, lítil
punktsuðuvél, svalahurö úr tekki og
skrifborösplata meö skúffu. Uppl. í
síma 22518 miUi kl. 18 og 20.
„Fisheye”.
TiT sölu er „fisheye” linsa sem passar
á Canon AE 1 og e.t.v. fleiri mynda-
vélar. Einnig til sölu stuttur
kanínupels, svo til nýr. Uppl. í síma
76522.
Óskast keypt
Kælipressa og blásari óskast
fyrir 20 fermetra kæUklefa. Uppl. í
símum 79880 og 73105 (eftir kl. 19).
Verslun
Ofnir nafnborðar —
til aö merkja fötin, í skólann, á dag-
heimiUö. Saumað eða straujað á. Lit-
ekta, þola suðu. Leiðbeiningar fylgja.
50 stk. meö nafni kr. 195 eöa kr. 240 ef
símanúmer er haft með. Bjóöum
einnig ofin vörumerki, félagsmerki og
fl. Rögn sf., Box 10004,130 Reykjavík.
Pöntunarsími 73349 eftir kl. 17.
Verslunin hættir.
Verslunin Anna Gunnlaugsson auglýs-
ir: Nú er aðeins vika eftir, verlsuninni
verður lokaö endanlega 14. sept. Enn
eru góðar vörur óseldar, s.s. alls konar
dúkar, lakaefni og bútar. Kvenblússur
á 290 kr., straufríar drengjaskyrtur á
2ja—10 ára á 180 kr., telpnablússur á 95
kr. o.m.m.fl. Versíunin Anna Gunn-
laugsson, Starmýri, sími 32404.
TUboð—afsláttur!
tlrval af gjafavörum, s.s. styttur, vas-
ar,' lampar, ljósakrónur, tækifæris-
kerti, ilmkerti, tóbakslykteyöandi,
speglar af ýmsum stærðum, frístand-
andi og á vegg. Leikföng, smáhúsgögn
o.fl. Oftast eitthvaö á tilboðsveröi, nýtt
í hverri viku. 20—40% afsláttur á til-
boösvöru. 10% staðgreiðsluafsláttur af
öörum vörum ef verslaö er yfir 2500 kr.
í einu. Reyr sl., Laugavegi 27 Rvk,
sími 19380.
Útsala.
Verslunin Anna Gunnlaugsson auglýs-
ir: tJtsala veröur áfram til 14. septem-
ber. Dúkar, jóladúkar, blúndudúkar,
damaskdúkar. Enn er töluvert til af
lakaefnum á góðu verði. Verslunin
Anna Gunnlaugsson, Starmýri 2, sími
32404.______________________________
Hinn eftlrsótti klettakaktus
er kominn. Mikiö af nýjum pottablóm-
um, jukkur, pálmar og hengiblóm.
Kreditkortaþjónusta. Blómaskálinn
Kársnesbraut 2, sími 40980 og 40810.
Smellurammar (glerrammar).
Landsins mesta úrval af
smellurömmum. Fást í 36 mism.
stærðum, t.d. ferkantaðir. ílaneir.
allar A-stærðir og allt þar á milli.
Fyrsta flokks vörugæði frá V-
Þýskalandi. Smásala-heildsala-
magnafsláttur. Amatör, ljósmynda-
vörur, Laugavegi 82, s. 12630.
Vetrarvörur
Til sölu Kawasaki vélsleði
í mjög góöu standi, einnig aftanísleöi
og yfirbyggður vagn fyrir 2 sleöa.
Uppl. í síma 50192 og 53196.
Fyrir ungbörn
Til sölu koníaksbrúnn barnavagn
sem er vagn, kerra og burðarrúm.
Uppl. í síma 44039.
Ljósbrúnn Royal kerruvagn,
notaöur í tvö ár, til sölu, verö 4500,
einnig dökkbrún kerra, verö 1500.
Uppl. í síma 44898.
Til sölu kerra, sem ný,
bamavagn, burðarrúm, leikgrind.baö-
borö og stólar. Einnig er til sölu fata-
skápur. Uppl. í síma 41526.
Baraarúm,
sem hægt er að leggja saman og taka
með í ferðalög, meö dýnu til sölu. Sími
18185.
Mothercare barnavagn/buröarrúm
til sölu, mjög vel með farið. Uppl. í
síma 81830.
Silver Cross baraavagn til sölu,
einnig Mothercare buröarrúm með
hjólagrind (lítill bamavagn), bast-
burðarrúm, barnabílstóll, rimlarúm
úr beyki, barnakerra og þroskaleik-
föng. Allt nýlegt og vel meö fariö.
Uppl. í síma 50895.
Til sölu grár
Silver Cross bamavagn, sem nýr. Sími
92-8589.
Gesslein bamavagn til sölu,
þrískiptur, verö kr. 4 þús. Uppl. í síma
39951 eftirkl. 14.
Svalavagn óskast.
Uppl. í sima 613962.
Ódýrt-kaup-sala-leiga-notaö-nýtt.
Skiptiverslun meö notaöa barnavagna,
kerrur, kerrupoka, vöggur, rimlarúm,
barnastóla, bílstóla, burðarrúm,
burðarpoka, rólur, göngu- og leik-
grindur, baðborö, þríhjól o.fl. Leigjum
út kerrur og vagna. Odýrt-ónotað: Bíl-
stólar kr. 1.485, vagnnet kr. 130, inn-
kaupanet kr. 75, kerrupokar ki. 750,
kerruvagnslár kr. 210, tréhringlur kr.
115, tvíburavagnar kr. 9.270 o.m.fl.
Opið virka daga kl. 9—18. Lokað
laugardaga. Barnabrek, Oöinsgötu 4,
sími 17113. Móttaka vara e.h.
Húsgögn
Til sölu rautt plusssófasett,
3+2+1, sófaborð og hornborð. Einnig
til sölu eldhúsborð og 4 bakstólar. Selst
ódýrt. Uppl. í síma 92-3328.
Stórt hjónarúm til sölu.
Uppl. í síma 38543 eftir kl. 19 á kvöldin.
Til sölu 2 bamarúm
úr furu meö nýju ónotuöu áklæöi á
dýnum, stærö 160x65 cm. Einnig ung-
barnastóll fyrir 1—6 mánaða. Uppl. í
síma 44513.
Borðstofuborð.
Vegna flutninga er til sölu
borðstofuborð ásamt sex stólum, hag-
stætt verö. Uppl. í síma 54656.
Svefnsófi og skrif stofuhillur
til sölu. Uppl. í síma 36241.
Til sölu 4ra sæta sófi,
vel meö farinn, að Alfhólsvegi 105.
Uppl. í síma 41741 eftir kl. 18 og um
helgar.
Hjónarúm, speglaborð,
spegill og rúmteppi til sölu, lítur mjög
vel út. Uppl. í síma 25176.
Rókókó.
tJrval af rókókó húsgögnum: hring-
sófasett, sessólónar, homskápar,
veggskápar, sófaborð, innskotsborð,
simaborð, vagnar, homhillur, vegg-
hillur, blómasúlur, blómapallar,
lampar og margt fleira. Nýja bólstur-
gerðin, Garöshomi, símar 40500 og
16541.
Furuhúsgögn augiýsa:
Sófasett, ný gerö, svefnbekkir, ný
gerð, hægt aö panta hvaöa lengd sem
er, eldhúsborö og stólar, hjónarúm,
stök rúm, barnarúm sundurdregin,
vegghillur meö skrifboröi, kojur, skrif-
borö og fl. Islensk smíöi. Sendum
myndalista. Bragi Eggertsson,
Smiöshöföa 13, sími 685180.
Bólstrun
Tökum að okkur að klæða
og gera viö gömul og ný húsgögn, sjá-
um um póleringu, mikið úrval leöurs
og áklæða. Komum heim og gerum
verötilboö yður aö kostnaöarlausu.
Höfum einnig mikið úrval af nýjum
húsgögnum. Látiö fagmenn vinna
verkin. G.Á. húsgögn hf., Skeifunni 8,
sími 39595.
Heimilfstæki
tsskápur til sölu.
Sími 72278.
ísskápur JC. Penney
til sölu, hæö 154 cm, breidd 71 cm, dýpt
67,5 cm, ársgamall, eins og nýr. Uppl. í
síma 92—1767.
Til sölu 3—400 original
VHS videospólur. Uppl. í síma 99—
1685.
Til sölu Beta videotæki
ásamt spólum. Möguleiki aö taka bíl
upp í kaupverð. Einnig til sölu hjóna-
rúm, stærö 2X1,70, meö náttborðum.
Uppl. í síma 52472.
Teppi
Til sölu ca 35 ferm notað ullarteppi
meö persnesku munstri ásamt
undirlagi. Uppl. í síma 73314.
Teppaþjónusta
Tökum að okkur hreinsun
á gólfteppum. Ný djúphreinsivél meö
miklum sogkrafti. Uppl. í síma 39198.
Ný þjónusta.
Utleiga á teppahreinsunarvélum og
vatnssugum. Bjóðum einungis nýjar
og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher
og frábær lágfreyðandi hreinsiefni.
Allir fá afhentan litmyndabækling
Teppalands meö ítarlegum upplýsing-
um um meöferö og hreinsun gólfteppa.
Ath., tekiö viö pöntunum í síma.
Teppaland, Grensásvegi 13, símar
83577 og 83430.
Hljóðfæri
Lítið notuð þverflauta til sölu,
selst ódýrt. Uppl. í síma 84106.
Til sölu Yamaha SG 2000 special,
selst ódýrt ef samið er strax. Sími
77467.
Marshall 50W gítarmagnari
og box, gott verö. Uppl. í síma 42426.
Vil kaupa Yamaha orgel
af C gerö, staðgreiðsla. Uppl. í síma
77043.
Til sölu 12 rása
studio master mixer og 1000 w magn-
ari og lítið notaðir Bose hátalarar meö
equalizer. Uppl. í símum 99—1685 og
99-1679.
Til sölu Baldwin pianó + orgel
og skemmtari, ein mubla (ónotuð).
Sírni 79704 frákl. 13-19.
Hljómborðsleikarar ath!
Til sölu er Wurlitzer rafmagnspíanó,
Welson strengjavél og Jen synthesizer.
Selst hvert í sínu lagi eöa allt saman á
30 þús. AUt nýyfirfariö. Uppl. í síma
25725 á daginn og í síma 24591 á kvöldin
(Friðrik).
Hljómtæki
Taklðeftir!
Til sölu nýtt 8 rása Fostex segulband
og nýlegur Roland PA 250 mixer. Uppl.
isíma 54538.
TU sölu eins og bálfs árs
JVC magnari (83 vött), plötuspUari og
hljómtækjaskápur, einnig JVC plötu-
spilari ásamt Nikko (60 vatta)
magnara og Epicure hátölurum. Gott
verð. Uppl. í síma 51621 eöa 52079.
Video
Videosport, Ægissíðu 123, simi 12760.
Videosport sf., Háaleitisbraut 58—60,
sírni 33460. Nú videoleiga í Breiðholti:
Videosport, EddufeUl 4, simi 71366.
Athugið: Opiö aUa daga frá kl. 13—23.
Myndbanda- og tækjaleigur meö mikið
úrval mynda, VHS, með og án texta.
Höfum tU sölu hulstur og óáteknar
spólur. Athugiö: Höfum nú fengið sjón-
varpstæki tU leigu. Höfum tU leigu
Activision sjónvarpsleiki fyrir Atari
2600.
Gott Beta videotæki
tU sölu. Uppl. í síma 45082.
West-End video, Vesturgötu 53,
sími 621230. Leigjum út myndbanda-
tæki og spólur í VHS kerfi. MUciö úrval.
AUt barnaefni á kr. 50. Opiö aUa daga
frá kl. 14—23. Veriö velkomin. West-
End video. Eurocard, Visa.
Lækkun, lækkun,
allar ótextaöar myndir á 60 kr. Gott úr-
val mynda í Beta og VHS. Tækjaleiga
— Eurocard — Visa. Opiö virka daga
frá kl. 16—22, (miðvikudaga frá kl.
16—20), um helgar frá kl. 14—22. Send-
um út á land, Isvideo, Smiðjuvegi 32,
Kópavogi (á ská á móti Skeifunni),
sími 79377.
Tölvur
Apple 2 + tölva tU sölu.
Uppl. á kvöldin í síma 994016.
TU sölu Sinclair Z spectrum
heimiUstölva meö currah-speech
taUcubbi, quick shot joystick (stýri-
pinni), protect switchable interface,
ZX interface I, ZX microdrive, 32 K
cheecah, og hátt upp í 200 forrit, mest
leikjaforrit. Sími 79219.
Ljósmyndun
TUvalið atvinnutækif æri.
TU sölu Mini Lab frá Propac sem fram-
kaUar samdægurs. TUbúið tU uppsetn-
ingar. TU greina kemur aö selja það í
hlutum. Uppl. í síma 93-1469.
Notaðar myndavélar.
Vegna mikiUar sölu vantar okkur
notaöar myndavélar í umboðssölu. AUt
selt með 6 mánaöa ábyrgö. Ljós-
myndaþjónustan hf., Laugavegi 178,
sími 685811.
Málverk
Málverk.
Nokkur faUeg málverk tU sölu. Um er
að ræöa oUu- og vatnsUtamyndir.
Einnig fæst fjöldi minni mynda,
óinnrammaðar, á góðu verði. Uppl. i
dag og næstu daga í síma 18752.
Dýrahald
Lassie hvolpar tU sölu.
Uppl. í síma 92—6637.
Hesthús óskast
til kaups í Viöidal. Sími 76871.
Hvolpar undan 1. verölauna
coUietík og labrador hundi fást gefins.
Uppl. í síma 666834 eftir kl. 19.
Við eram 4 kettlingar
á Langholtsvegi 90. Síminn hjá okkur
er 686422. Við erum 2ja mánaöa og
vantar tilfinnanlega aö komast í gott
fóstur. Kátur, Lúra, DepiU og Svarti-
Pétur.
TU leigu 2—3 hestpláss
í nýju húsi á KjóavöUum, Garðabæ.
Hey og hiröing fylgir. Uppl. í síma
74883.
Hesthús óskast.
Viljum taka á leigu 6—8 hesta hús í
Hafnarfirði eða Kópavogi í vetur.
Uppl. í síma 42970 eftir kl. 19.
Hjól
TU sölu er Yamaha MR 2,
árg. ’83, svart að lit, faUegt og vel með
farið, ekiö aöeins 3500 km. Uppl. í síma
685344.
TU sölu lítið ekið
motocross Suzuki RM 125 árg. ’80.
Uppl. í síma 92-1040.
Eitt með öUu
fyrir aöeins kr. 3.900. Sænska Itera
plasthjóUö er meö 3 gírum, ljósum, lás,
bjöUu og bögglabera. Þetta frábæra
hjól seljum viö meöan birgðir endast á
aðeins kr. 3.900. Góö vara á góðu verði.
Gunnar Ásgeirsson hf., Suðurlands-
braut 16, sími 35200.