Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1984, Blaðsíða 25
DV. FÖSTUDAGUR 7. SEPTEMBER1984.
37
Smáauglýsingar
Sími 27022 ÞverholtiH
MODESTV
BLAISE
by PETER O'OONNELL
Inn tr NEVIU.E COLVII
"5ES7
Látiö hana síga, en bíöiö \ 2
tunglmannsins áður en hún dettur.\
Mummi
meinhorn
Eg er búinn aö reikna þaö út hvernig
spara má 187 milljónir króna á ári í
timburinnflutningi!
’-y/i
Ég gekk í sameinuðu samtok
endurhæfðra,
... uppgjafa-
skúringakvenna
— © Bvlls
Það hlýtur að vanta bensín.
S-Z7
ökukennsla — endurhœfing.
Kenni á Mazda 626 árg. ’84 meö vökva-
og veltistýri. Nýir nemendur geta byrj-
aö strax og greiða að sjálfsögöu aöeins
fyrir tekna tíma. öll prófgögn og öku-
skóli ef óskaö er. Aðstoða einnig þá'
sem misst hafa ökuskírteinið aö öðlast
það að nýju. Góð greiðslukjör. Skarp-
héöinn Sigurbergsson ökukennari,
sími 40594.
Ökukennsla-endurhæfingar-
hæfnisvottorö.
Kenni á Mazda 626 ’84. Nemendur geta
byrjaö strax. Greiðsla aðeins fyrir
tekna tíma. Aðstoö við endurnýjun
eldri ökuréttinda. Kennt allan daginn
eftir óskiun nemenda. ökuskóh og ÖU
prófgögn. Greiðslukortaþjónusta, Visa
og Eurocard. Gylfi K. Sigurðsson, lög-
giltur ökukennari. Hehnasími 73232,
bílasími 002-2002.
ökukennsla, bifhjólapróf
æfingatimar. Kenni á nýjan Mercedes
Benz með vökvastýri og Suzuki 125
bifhjól. Nemendur geta byrjað strax,
engir lágmarkstímar, aðeins greitt
fyrir tekna tíma. Aðstoða einnig þá
sem misst hafa ökuskírteini aö öðlast
það að nýju. ökuskóU og ÖU prófgögn
ef óskað er. Eurocard og Visa,
greiðslukortaþjónusta. Magnús Helga-
son, sími 687666, og bUsími 002, biðjiö
um2066.
ökukennsla—æfingatímar.
Kenni á Mitsubishi Lancer. Tímaf jöldi
við hæfi hvers einstakUngs. ökuskóU
og Utmynd í ökuskirteinið ef þess er
óskað. Aöstoða við endumýjun öku-
réttinda. Jóhann G. Guðjónsson, símar
21924,17384 og 21098.
ökukennsla—bifh jólakennsla.
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Giæsilegar kennslubif-
reiðir, Mazda 626 GLX m/vökvastýri
og Daihatsu jeppi, 4x4, ’83. Kennslu-
hjól, Suzuki ER 125. Nemendur greiða
aðeins fyrir tekna tíma. Siguröur
Þormar ökukennari, símar 46111,45122
og83967.
ökunemar.
Sparið ykkur kostnaðarsöm bUasímtöl
og hringið í síma 19896 og þið fáið beint
samband við ökukennarann innan 5
mínútna. Eg kenni á Toyota Crown.
Utvega ÖU gögn varðandi bílpróf. öku-
skóU ef óskað er. Hjálpa einnig þeim
sem hafa misst ökuskírteini sitt til að
öðlast það að nýju. Greiðslukortaþjón-
usta. Geir P. Þormar ökukennari, sím-
ar 19896 og 71895.
ökukennarafélag Islands auglýsir:
Sveinn Oddgeirsson, s. 41017
Datsun Bluebird.
Geir Þormar Toyota Crown ’82. s. 19896
Reynir Karlsson s. 20016—22922 Honda ’83.
Hannes Kolbeins Mazda 626 GLX ’84. s. 72495
Guöjón Hansson AudilOO. s. 74923
Guðbrandur Bogason s. 76722 FordSierra ’84, bifhjólakennsla.
Þorvaldur Finnbogason, VolvoGL ’84. s. 33309
Gunnar Sigurðsson, Lancer. s. 77686
GuðmundurG. Pétursson, Mazda 626 ’83. S. 73760
Jóhanna Guðmundsdóttir, Datsun Cherry ’83. s. 77704- 37769
SnorriBjarnason, Volvo 360 GLS ’84. s.74975
Kristján Sigurðsson, s. 24158—34749
Mazda 929 ’82.
Líkamsrækt
Sólbaðsstofa.
Kópavogsbúar og nágrannar. Viður-
kenndir sólbekkir af bestu gerð með
góðri kælingu. Sérstakir hjónatímar.
10 tíma kort og lausir tímar. Ath.
breyttan opnunartíma. Opið frá ki.
13—23 mánud. — föstud., 7—23 laugar-
daga og sunnudaga eftir samkomu-
lagi. Kynnið ykkur verðið það borgar
sig. Sólbaðsstofa HaUdóru Björnsdótt-
ur, Tunguheiði 12 Kópavogi, sími
44734.