Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1984, Blaðsíða 8
8
DV. FÖSTUDAGUR 7. SEPTEMBER1984.
Útlönd
Útlönd
Kaldir sprengjuleitarmenn
Þeir eru ekkl lengl að því, ísraelsku lögreglumennlrnlr, sem lítið er. Klukk-
an 9.05 einn daginn bringdi kona og vildi tilkynna grunsamlegan bfl. Lögregl-
an þaut á staðbm og tók alla sem bsgt var að ná í í 100 metra fjariægð frá
bflnum. Sprengjuleltarmenn byrjuðu að leita í bflnum og fundu brátt slagorð
máluð á véiarhlífina og í skotti bflsins fundu þeir svo 12 kflóa sprengju. Það
tók 40 minútur að finna sprengjuna og ekki mátti miklu muna. Hún var stillt á
að springa klukkan 10.
Quid pro quo
Vestur-Þjóðverjar lýstu yflr fyrir skömmu að þelr hefðu veitt bræðrum
sinum í austri kaupheimild fyrir 950 milljónir marka. A sama tíma (fyrir
tilviljun?) tilkynntu Austur-Þjóðverjar að þeir hefðu minnkað svolitið ferða-
takmarkanir milli landanna. Nú þurfa ellllifeyrisþegar sem beimsækja
Austur-Þýskaland ekki að breyta nema 15 mörkum á dag í austur-þýskan,
verðlítinn gjaldeyri. Áður þurftu þeir að skipta 25 mörkum á dag, sem þeir
þurftu svo oft ekki að nota. Nú geta austur-þýskir ellilífeyrisþegar heimsótt
bæði ættingja og vini í Vestur-Þýskalandi. Áður fengu þeir einungis farar-
heimild ef þeir gátu sannað að þeir ættu ættingja þar. Og nú á að verða
auðveidara að senda hljómpiötur á miili.
Guðog
stjómmál
Walter Mondale neitar því að hann
hafi ætlað að ráðast á Reagan vegna
yfirlýsinga hans um trúmál. ABC
sjónvarpsstööin segir að í skrifaðri
ræðu sem Mondale ætlaði að flytja á
samkomu gyðinga í New York hafi
Mondale ásakað forsetann um aö
sýna trúarbrögðum óvirðnigu með því
að draga guð inn i stjórnmálin. ABC
sagðlst hafa fengið afrit af ræðunni
sem Mondale ætlaði að flytja en
Mondale hefur þegar sagt aö hann
muni ræða um trúmál og stjórnmál.
„Eg myndi ganga svo langt að kalla
þetta fölsun,” sagði fréttafulitrúi
Mondales.
Blaðamenn í klípu
Lifið er ekki dans á rósum fyrir tyrkneska biaðamenn. Yfirvöld eru mjög
hörundssár og vlðkvæm fyrir allri gagnrýni. thaidssama dagblaðiðnu Tercu-
man var nú í vikunni iokað í þriðja sinn á þremur árum. Engin ástæða var
gefin fyrir lokuninni, en blaðamenn telja að yfirvöld hafi viljað refsa blaðinu
fyrir að minnast um of á stjóramálaástandið fyrir byltingu hersins 1980.
öllum heistu tyrkneskum blöðunum hefur verið lokað að minnsta kosti einu
sinni frá því byltingin var gerð. 1 júlí ætiaði Tercuman að birta ævlminningar
Suleyman Demirels, fyrrverandi forsætisráðherra, en þóknaðist óformlegum
tilmælum stjóraarinnar að gera það ekki. En dálkahöfundurlnn Nazli Qicak
tók saman í forsíðugrein sum viðhorf Demirels. Blcak fór í fangelsl í þrjá
mánuði fyrir tvelm árum vegna grelnar sem hún skrifaðl og var gagnrýnin á
herinn.
Ekkikasta
sandi
Það borgar slg ekki að móðga Dan-
merkurlögregluna. Maður nokkur,
sem gaf lögreglumanni í Álaborg
dónalegt merki með löngutöng,
þurftl að borga sem svarar 1500
krónum íslenskum í sekt. Ef einhver
gerir ráð fyrlr að komast í framtíð-
inni upp á kant við Álaborgarlög-
regluna má geta þess að öruggara er
að kalla hana ekki „nashyrnings-
svín”. Það kostar 750 krónur. En
kallið hana frekar þaö en að henda
sandi í höfuöið á hennl. Fyrir það
þarf að punga út 3000 krónum ís-
lenskum.
Skútukonurí ófömm
Átta konur voru dregnar upp úr Atlantshafi á mlðvikudag eftir að hrekjast í
12 tíma í björgunarbáti. Konurnar voru að taka þátt í sigllngakeppni yfir
hafið, frá Frakklandi til Kanada. Þær urðu að yfirgefa skútuna sina þegar
kvlknaði í henni. Belgiskt skip fann konuraar 600 mflum suðvestur af Eng-
landi eftir að þær höfðu sett á ioft rautt neyðarblys.
Shultz og Gmmyko
ætla loks að hittast
George Shultz, utanríkisráöherra
Bandaríkjanna, mun hitta Andrei
Gromyko, starfsbróður sinn frá Sovét-
ríkjunum, að máli 26. september eins
og lengi hefur verið búist við.
Báðir verða þá staddir í New York
vegna setningar allsherjarþings Sam-
einuðu þjóðanna. — Þeir hittust síðast í
Stokkhóimi í janúar og þar áður í
Madrid í september.
I fyrra haföi veriö ákveöinn fundur
þeirra tveggja í tilefni setningar alls-
herjarþingsins en af fundinum varð
ekki í þaö sinn af því að flugvallaryfir-
völd í New York vildu ekki leyfa
sovésku farþegaþotunni aö lenda i
mótmælaskyni við árás Sovétmanna á
kóresku farþegavélina.
Þegar þing Sameinuöu þjóðanna
stóð yfir, 1982, áttu þeir Shultz og
Gromyko tvívegis saman fund.
Lítið hefur veriö látið uppi um hvað
þeir starfsbræðumir hyggjast ræða
sérstaklega en vopnatakmörkunar-
málin veröa þar á meðal. — Nokkrar
Shultz.
vangaveltur eru uppi um aö Reagan
forseti, sem ávarpa mun allsherjar-
Gromyko.
þingið 24. september, kunni einnig að
hitta Gromyko.
Fréttamaður á valdi
mannræningja í Beirút
Enn hefur Reuter blaðamaðurinn
Jonathan Wright ekki fundist. Hann
hvarf frá Beirút fyrir rúmri viku og
múhameðstrúarhópur hefur sagst
halda honum.
Aðalritari Sameinuðu þjóðanna,
Javier Perez de Cuellar, skoraði í gær
á hópinn aö láta blaðamanninn lausan.
Það sama gerði arabískt dagblað í
London sem mannræningjarnir hafa
haft samband við. Blaöið birti yfirlýs-
ingu frá þeim en sagði svo í leiðara:
„Við biöjum ykkur í nafni trúarinnar
og hins mikla spámanns að gegna
skyldum ykkar og gera ekki blaða-
manninn að peöi ykkar. ”
Wright var rænt þegar hann var á
leið frá Beirút til Austur-Líbanons.
Ráðherra
í gr jótinu
Fyrrverandi ráöherra Líberíu-
stjómar hefur verið ákærður í heima-
landi sinu um aö hafa stolið sem
svarar um 25 milljónum króna. Þegar
hann var granaður um þjófnaðinn,
fyrir þremur árum, flúði hann land.
Þegar hann kom svo aftur, nú í vik-
unni, var hann strax handtekinn og
ákærður. Hann sagöist ekki geta greitt
tryggingarféð, sem krafist var, svo
hann yrði aö sitja í fangelsi á meðan
mál hans væri fyrir réttinum.
„Fangelsið er ekki ókunnugur staður
fyrir mér. Eg þekki það fyrir,” sagði
ráöherrann, Chea Cheapoo. Hann var
áður dómsmálaráðherra.
Skutlan
í fínu
standi
Geunskutlan Diseovery er í fínu
standi á Canaveralhöföa eftir heim-
komuna í gær. Starfsmenn Geim-
vísindastofnunar Bandaríkjanna segja
að skutlan líti betur út en hinar tvær,
sem hafa verið sendar upp, gerðu eftir
sína fyrstu ferð.
Næsta skutla sem fer á loft verður
Challenger í nóvember. Ætlunin er að
hún og Discovery fari mánaðarlega út
í geim fram í maí 1985. Nú er verið að
fara yfir fyrstu skutluna, Kolumbíu,
sem hefur farið sex ferðir.
Nær engin vandræði sköpuðust í ferð
Discovery. Vökvaþrýstikerfið lak lítil-
lega og grýlukerti myndaðist utan á
henni, en annað ekki.
Umsjón: Guðmundur Pétursson og
Þórir Guðmundsson