Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1984, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1984, Blaðsíða 29
DV. FÖSTUDAGUR 7. SEPTEMBER1984. 41 XQ Bridge Þaö var mikill munur á handbragði Jacoby,' USA, og Wooles, Nýja- Sjálandi, í leik landanna í heimsmeist- arakeppninni í Svíþjóö í október í eftir- farandi spili. Lokasognin fjórir spaðar á báðum borðum. Sama vörn. Tveir laufslagir, síðan hjarta. Vestur gaf. Allir á hættu og vestur hafði opnað í spilinu. Norðor * 109765 V K86 0 Á98 * 75 Vestur 4> englnn 7542 0 K72 # ÁKG1092 Austub * 83 DG1093 0 G106 * D83 SUÐUR * ÁKDG42 V A 0 D543 *<* Lítil tilþrif í spilamennsku Wooles. Hann átti þriðja slag á hjartaás. Tók tvisvar tromp, spilaöi síðan tígli á ásinn og meiri tígÚ. Tapað spil. Vömin fékk tvo slagi á tigul til viðbótar við laufslaginatvo. Jacoby átti þriðja slag hjartaás. Tók spaöaás, spilaöi blindum inn á spaða tíu. Tók hjartakóng og trompaði hjarta. Spilaði blindum inn á spaöaníu og staðan var þannig. Nobðub * 76 V O Á98 * Vesti k Austuk * A 5 <í> G O K72 O G106 * G SUÐUR *D * ÁK 0 D54 * Nú spilaði Jacoby tíguláttu blinds og ætlaði að láta hana fara ef austur legöi ekki á. En austur var vakandi og lét. tígultíu. Jacoby gaf og austur varð að spila tígli áfram. Spilaði sexinu. Jacoby lét aftur lítið og fagnaöi kóng vesturs. 12 impar til USA. Miklu meiri líkur að vestur væri með tígulkóng eftir opnunina. Jacoby gat líka unniö spilið með því að spila á tíguláttu blinds í áttunda slág. Það er þó mun lakari spilamennska. Skák Á skákmóti i Barcelona 1953 kom þessi staða upp i skák Grob, sem haföi hvítt og átti leik, og Bemstein. 1. DXe7+!! — Kxe7 2. RS+ og svartur gafst upp. Hafði tapað mannL Vesalings Emma „Þú veldur mér vonbrigðum. 1 morgun bauð ég þér góðan daginn en þú hefur greinilega ekki hlustað á mig.” Slökkvilið Lögregla Reykjavik: Lögreglan, síim 11166, slökkviliö- iöog sjúkrabifreiö simi 11100. Seltjamarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi- liö og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og í simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Ixigreglan simi 1666, slökkviliðið 2222, sjúkrahúsiö 1955. Akureyri: Ixjgreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðiö og sjúkrabifreiö simi 22222. .ísafjörður: Slökkviliö simi 3300, brunasími og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 7.—13. sept. að báðum dögum meðtöldum, er i Vesturbæjarapóteki og Háaleitisapóteki. Það apótek sem tyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frí- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjón- ustu eru gefnar í síma 18888. Apótek Keflavíkur. Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörsiu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um cr opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tim- um er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. APÓTEK VESTMANNAEVJA: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga ogsunnudaga. Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9- 19, laugardaga frá kl, 9—12. Fyrst góðu fréttirnar. Við eigum nóg martini til að svæfa slæmu fréttirnar. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 11100. Hafnarfjörður, simi 51100, Keflávik súni 1110, Vestmaniuieyjar, simi 1955, Akurcyri, simi 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni viö Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, simi 22411. Læknar Reykjavík—Kópavogur—Seltjarnarnes. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga— fimmtudaga, sími 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaöar, en læknir er til viötals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu cru gefnar í simsvara 18888. BORGARSPÍTALINN. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eöa nær ekki til hans (sími 81200), ert slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allart sólar- hringinn (simi 81200). Hafnarfjörður. Dagvakt. F3f ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistööinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stööinni í sima 22311. Nætur- og helgidágn- varsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögrogl- unni í sima 23222, slökkviliöinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni:"Upplýsingar hjá heilsugæslustööinni i sima 3360. Simsvari í sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í sima 1966. Heimsóknartími Borgarspitalinn. Mánud —föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspitaíans: Kl. 15—16 og 19.30 - 20.00. Sængurkvcnnadeild: Hcimsóknartimi frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga'kl. 15.30- 16.30. Klcppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. .15.30—16,30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30alla dagaogkl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjálsheimsóknartími, Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15—16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannacyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vífilsstaðaspítali: Alla dpga frá kl. 15—16 og 1930—20. Visthcímilið Vífilsstöðum: Mánud —laugar- daga frákl. 20—21. Sunnudaga frákl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Utlánsdeild, Þmgholtsstræti 29a, Stjörnuspá Spáin gildir fyrir langardaginn 8. september. Vatnsberlnn (21. jan.—19.febr.): Reyndu að koma málum þínum í höfn með lagni en beittu ekki óþarfa hörku því þá kunna vopnin að snúsat í höndunum á þér. Kvöldið er tilvalið til að skemmta sér. Fiskamir (20.febr.—20.mars): Reyndu að fara vel að fólki og þá kanntu að ná fram markmiðum þínum. Þér hættir til að vera óþolinmóður og kann það að hafa slæmar afleiðingar í för með sér. Hrúturinn (21.mars—20.apríl): Reyndu að starfa fyrir opnum tjöldum ef það er mögu- legt fyrir þig og gættu þess að flækjast ekki í vafasamar athafnir. Þú nærð sáttum í deilum sem hafa valdið þér áhyggjum. Nautið (21.apríl—21.maí): Eitthvað óvænt kemur upp á hjá þér svo að áætlanir þínar fara úr skorðum. Láttu ekki mótlæti buga þig og hertu upp hugann. Bjóddu vinum heim í kvöld. Tvíburaralr (22.maí—21.júní): Þú ættir að huga að framtíðinni og leita leiða til að bæta , lífsafkomuna. Sértu í vanda ættirðu að leita á náðir vinar þíns sem hefði ánægju af að hjálpa þér. Krabbinn (22.júní—23.júlí): Þú ættir að tala gætilega í dag því ella kanntu að styggja mikilvæga manneskju þér til óbætanlegs tjóns. Taktu engar mikilvægar ákvarðanir og dveldu sem mest heima hjá þér. Ljénið (24.júlí—23.ágúst): Þú afkastar miklu í dag og nærð góðum árangri í því sem þú tekur þér fyrir hendur. Þú færð snjalla hugmynd sem getur reynst þér notadrjúg í starfi. Meyjan (24.ágúst—23.sept.): Dagurinn er heppilegur til stuttra ferðalaga með fjöl- skyldunni. Skapið verður gott og þú ert bjartsýnn á framtíðina. Þú færð ánægjulegt heimboð í kvöld. Vogln (24.sept.—23.okt.): Þú ættir að vinna að endurbótum á heimilinu í dag og gera það meira aðlaðandi. Þú kemur miklu í verk og hefur ástæðu til að vera ánægður með árangurinn. Sporðdreklnn (24.okt.—22.név.): Þú kemst að samkomulagi í deilu sem hefur angrað þig að undanförnu og verður eins og miklu fargi sé af þér létt. Þú hefur ástæðu til að halda upp á daginn. Bogmaðurinn (23.nóv.—20.des.): Dagurinn er tilvalinn til að skipuleggja ráðstafanir á sviði fjármála. Farðu varlega í umferðinni og forðastu löng ferðalög. Dveldu heima hjá þér í kvöld. Steingeitin (21.des.—20.jan.): Þú ættir að sinna einhverjum andlegum viðfangsefnum í dag því þú ert iíklegur til afreka á því sviði. Heppnin verður þér hliðholl og kemur það sér vel. simi 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21. Krá 1. sept.-30. april er einnig opið á laugard. kl. 13- 16. Sögustund fyrir 3 6 ára börn áþriðjud. kl. 10.30 11.30. Aðalsafn: Léstrarsaiur, Þingholt.sstræti 27, sími 27029. Opið alla daga kl. 13 19. 1. maí 31. ágúst er lokað um hclgar. Sérútlán: Afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælumogstofnunum. Sólbcimasaln: Sólheimum 27, simi 36814. ()p- iö máúud. föstud. kl. 9- 21. Frá 1. sept. 30. apriler einnigopiðá laugard. kl. 13 16. Sögu- stund fyrir 3 6 ára börn á miövikudogum kl. 11-12. Bókin heim: Sólhcimum 27, simi 83780. Ileim- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaöa og aldraða. Simatimi: mánud. og fimmtudaga Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnai nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar. simi 41575, Akureyri síini 24414. Keflavík simar 1550 eftii' lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar- Ijiirður, simi 53445. Simabilauir i Kcykjavik, Kópavogi, Sel- Ijarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vest- mannaeýjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarslofnuiia, sími 27311: Svar- ar alla virka tlaga frá kl. 17 siðdegis til 8 ár- degis ng a hclgidiigum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum bnrgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana, kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiðmánud. föstud. kl.16 19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud. föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept. 30.. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13 16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókabilar: Bækistöð i Bústaðasafni, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3-5. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 11-21 en laugardagafrákl. 14—17. Ameríska bókasafnið: Opiö virka daga kl. 13-17.30. Asmundarsafn við Sigtún: Opið daglega nema mánúdaga frá kl. 14 17. Ásgrimssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- timi safnsins í júni, júlí og ágúst er daglegá kl. 13.30—16 nemalaugardaga. Arbæjarsafn: Opnunartími safnsins cr alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn lOfrá Hlemmi. Listasafn Islands við Hringbraut: Opið dag- lega frákl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnuda'ga frá kl. 13-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnárnes. simi 18230. Akureyri simi 24414. Keflavik simi 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, simi 27311, Seltjarnarnes simi 15766. Lárétt: 1 bygging, 4 bækluð, 7 kvæði, 8 blóm, 10 lipran, 11 umdæmisstafir, 12 samkomulag, 15 duga, 17 ævi, 18 slóst, 19erta,20greinir. Lóðrétt: 1 byrjaði, 2 regn, 3 nokkuð, 4 datt, 5 fugl, 6 kusk, 9 handarhald, 11 svín, 13 hvíla, 14 þófinn, 16 gruna, 18 flugur. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 völt, 5 sló, 7 æfa, 8 áköf, 10 ruggi, 12 gá, 13 ugluna, 15 stelpum, 17 lág, 191eka,20askinn. Lóðrétt: 1 vær, 2 öfugt, 3 lagleg, 4 tá, 5 skin, 6 lög, 9 fálmar, 11 guli, 13 usla, 14 auk, 16pen, 18 ás.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.