Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1984, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1984, Blaðsíða 30
42 DV. FÖSTUDAGUR 7. SEPTEMBER1984 Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið Mamma og pabbi fóru með i skólann fyrsta daginn, rótt eins og aðrir for- Viktoría litla Svíaprinsessa er byrj- sem er 61 árs, hana alltaf „prinsessu” uð í skóla, rétt eins og aðrir krakkar á með virðulegri rödd. hennar aldri. Bekkjarfélögum hennar í Smedslattens skola í Bromma fannst Á hverjum degi fer vörður með’ það mjög spennandi að fá alvöru Viktoríu í skólann og hann bíður eftir prinsessu í bekkinn. Eftir fjórtán daga að hún sé búin. Þá fer hann meö hana í skólanum er það þó ekki lengur neitt heim aftur. Að sjálfsögöu má ekkert sérlega spennandi. Viktoría hefur koma fyrir litlu prinsessuna. Viktoría eignast 22 bekkjarfélaga og þeir kalla sjálf er himinlifandi með þetta allt og hana aldrei annað en „þú” eða bara hefur frá mörgu að segja þegar hún Viktoríu. Hins vegar kallar kennarinn, kemur heim á daginn. Kennarinn hailsar upp á nemanda sinn, en hún kallar Viktoríu atdrei annað en prinsessuna. KRÓNPRINSESSAN BYRJUÐ í SKÓLA Hver er þetta??? Hver skyldi þetta vera? Jú, þetta er leikkonan Nastassia Kinski með son sinn, Aljosha, sem fæddist 29. júní. Nastassia er 23ja ára. Hún var aðeins f jórtán ára þegar móðir henn- ar kynnti hana fyrir leikstjóranum Roman Polanski. Astarsamband varð á milli þeirra og Polanski gerði Nastössiu að stjömu. Siðan þá hefur Nastassia alltaf valið sér eldri menn. Faðir Aljosha er Egyptinn Ibrahim Moussa en þau tvö hafa lengi þekkst. Menn bíða nú eftir að þau tilkynni brúðkaup sitt sem að öllum líkindum verður í haust. Nastassia er öllum stundum með soninn en hún tekur móðurhlutverkið mjög alvarlega enda mun það hafa verið ósk hennar að verða mamma löngu áður en hún varð ófrísk. Sér- staklega er hún sögð hafa verið hrif- in af dökkum bömum. Það er því kannski ekkert skrýtið þó hún hafi valið dökkan mann sem föður að barnisínu. ERFITT HJÁ LIZ Liztdog, fateg, og tíboðkt streyma tíi henrtar. Það var mikið áfall fyrir Liz Taylor er fyrrverandi eiginmaður hennar lést svo skyndilega. Liz, sem gengið hefur í gegnum stranga afvötnun og megrun, er aftur orðin falleg sem fyrr. Hún er hætt að drekka og farin að hugsa um útlitið. En þetta var áður en Richard dó. Nú hafa vinir hennar miklar áhyggjur af því hvort hún kemst yfir sorg sína án áfengis og eituriyfja. Viktor Luna, vinur Liz síðasta árið, hjálpaöi henni mikiö til að ná sér á strik. Nú hefur Liz hins vegar sagt skil- ið við hann. Hún hefur sést í fylgd með ungum leikara aö nafni Tony Geary. Richard Burton og Liz Taylor notuðu flöskuna sem huggun er eitthvað bjátaði á hjá þeim. Þau gátu aldrei rætt sarnan edrú. Þau gátu ekki verið saman en samt ekki heldur verið án hvort annars. Væntumþykja var mikil á báða bóga og þau voru miklir vinir allt þar til hann dó. Liz hefur nú eftir breytingarnar á sjálfri sér fengið góð tilboð um leik í kvikmyndum og allir vona að hún þoli álagið og haldi áfram að hugsa um sinn eigin líkama! flrlr/ eru margir mánuðir síðan þessi mynd var tekin af Uz en það var áður en vinur hennar, Viktor Luna, fókk hana tilað leggjast Inn á heOsuhœf í KaSfomki.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.