Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1984, Blaðsíða 22
34
DV. FÖSTUDAGUR 7. SEPTEMBER1984.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Bflar til sölu
Willys árg. ’68
til sölu, meö Peugeot dísilvél, upp-
hækkaöur, breiðar felgur, þunga-
skattsmælir, þarfnast sprautunar, gott
verö og greiöslukjör. Á sama staö til
sölu mikið af Land-Rover varahlutum.
Uppl. í síma 93-3890 eftir kl. 20.
Citroen GSA Pallas
til sölu, ekinn 18.000 km. Uppl. í síma
15451 og eftir kl. 18 í sima 12291.
Draumur eða veruleiki.
Hlýr og góöur í snjó, VW 1303 árgerö
’73, skoöaöur ’84, á góðum snjódekkj-
um. Hlægilegt verö, aðeins 35 þús. kr.
Uppl. í síma 92-6666 e. kl. 18.
Mazda 626 GLX árgerö 1983
til sölu, sjálfskiptur meö vökvastýri,
topplúgu o.fl. Ýmsir greiöslumöguleik-
ar. Bilasalan Skeifan.
Dodge Van 300 árg. ’77
til sölu, innréttaöur sem feröabíll. Góö-
ur bíll. Uppl. í síma 96-21153.
Mazda, Audi, Allegro.
Til sölu Austin Allegro station árg. ’79,
Audi 100 GLS árg. ’77, sjálfskiptur, og
Mazda 626 árg. ’81, ekin 34 þús. Góöir
bílar, góö kjör. Uppl. í síma 42001.
Til sölu Lada 1200
árg. ’78, verð 50 þús. Uppl. í síma 54464.
4 stk. góð
Micki Thomson dekk, 12X15 LT á
10x15 Spoke felgum. Uppl. í síma
76836.
Takið eftir!
Oryöguð Mazda 616 árg. ’74 til sölu,
verö kr. 30.000 staðgreitt. Hafið
samband viö auglþj. DV í síma 27022.
H—278.
4X4 Willys ’81,
6 cyl., ekinn 22 þús., 4ra gíra, með
fíberhúsi. Skipti + skuldabréf + pen-
ingar 430—470 þús. Uppl. í síma 81502
og 50644.
Subaru pickup.
Til sölu Subaru pickup árg. ’78, þarfn-
ast smáviðgeröar. Uppl. í síma 39579
eftir kl. 19.
Góður Fiat 127 árg. ’80
til sölu, ekinn 57 þús. km. Uppl. í síma
92-2889 eftirkl. 17.
Til sölu Isuzu Geminl
árg. ’81, kom á götuna ’82, lipur og
sparneytinn bíll, grjótgrind. Vetrar-
dekk fylgja. Nýtt púströrskei fi. Ekinn
31.000 km. Samkomulag. Uppl. í síma
46119.
Cortina árg. ’73
til sölu, þarfnast smálagfæringa. Uppl.
í síma 79156.
Góðkjör.
Til sölu góður bíll, fallegur og kraft-
mikill. Alfa Romeo Sprint árg. '81,
svartur, ekinn 38.000 km, verð kr.
350.000,100 þús. út, eftirstöðvar á 8—12
mánuöum. Uppl. hjá Guðmundi, Bíla-
sölunni Braut, sími 81510.
2ja dyra Mazda 626 GLX 2000
árg. ’83 til sölu, framhjóladrifin,
vökvastýri o.fl. Uppl. í síma 75323 og
eftir kl. 19 i sima 666836.
Antikbfll
28 ára Benz 190 er til sölu, mjög lítiö
ryðgaöur. Mikið af varahlutum fylgir.
Uppl. í sima 22518 milli kl. 18 og 20.
Til sölu Vauxhall Chevette
árg. ’77. Bíllinn er í þokkalegu standi,
verð 15 þús. Uppl. í sima 78164.
Bflasala Hinriks, Akranesi, auglýsir.
Vegna mikillar sölu undanfariö vantar
allar geröir bifreiða á skrá og á staö-
inn. Munið þjónustuna. Þið setjið bíl-
inn um borö i Akraborg, viö tökum á
móti honum, Mikil sala, Bílasala
Hinriks, Akranesi, sími 93-1143.
4X4 Jeppasala Garðars 4X4
Isuzu Trooper, ’83, bensín.
Mitsubishi Pajero, ’82, dísil.
Range Rover, ’82,4ra dyra.
Bronco ’82, toppbíli.
Bronco ’66til ’79.
Range Rover ’72 til ’79.
Lada Sport ’78 til ’82.
ChevroletScottsdale ’81, dísil.
Mitsubishi L 200, yfirbyggður ’82.
Bílasala Garðars, simi 19615, Borgar-
túni 1, Reykjavík.
EV-SALURINN
Sérverslun í bflaviðskiptum.
Aö venju er OPIÐ HUS fyrir alla
landsmenn til aö ræða hugmyndir
sínar og aðlaga þær okkar landsþekktu
og frábæru EV-KJÖRUM sem bjóöa
upp á mjög margbreytilega mögu-
leika. Hjá okkur fást bílar án OT-
BORGUNAR og kaupverðið lánað í 3—
6—9 eða jafnvel 12 mánuði.
Viö bjóöum einnig upp á STAÐ-
GREIÐSLUAFSLATT tfl þess að þeir
er hafa handbæra peninga geti gert
hagkvæm viðskipti. Viö bjóöum enn-
fremur SKIPTIVERSLUN sem á eng-
an sinn líka þvi þér býöst aö koma á
gamla bilnum og viö lánum þér jafnvel
alla milligjöfina á öörum nýrri.
ATHUGIÐ AÐ STAÐGREIÐSLUAF-
SLATTURINN nær einnig til þess ef þú
greiðir bílinn upp innan tveggja mán-
aða.
Idagseljumviöm.a:
MAZDA 929-1979,
ek. 73 þús. km,
TALBOT —1980,
ek.68þús.km,
FIAT132 ARGENTA —1982,
ek.89þús. km,
SIMCA1508 GT-1977,
ek. 101 þús. km,
WILLYS WAGONEER -1977,
ek.98 þús. km,
AMC EAGLE —1982,
ek. 12þús. km,
AMC CONCORD station -1979,
ek.80þús. km,
PEUGEOT 504 station -1978,
ek. 84 þús. km,
DAIHATSU CHARMANT -1979,
ek. 63þús. km,
FIAT 131 SUPER MIRAFIORI
2000/TC —1982,
ek. 107 þús. km,
FIAT RITMO 60 —1981,
ek.75þús.km,
DATSUN CHERRY -1979,
ek. 85þús. km,
FIAT131S MIRAFIORI -1978,
ek. 57þús. km,
HONDA ACCORD —1978,
ek. 107 þús. km,
BRAUTRYÐJENDUR I BlLAVIÐ-
SKIPTUMIYFIR HALFA ÖLD.
UTSÖLUHORNIÐ
geymir marga gersemina er fæst fyrir
lítiöfé.
Idagbjóðumviöt.d:
DODGE DART CUSTOM1975,
FIAT125 P1978,
FORD CORTINA1600 1974,
AUTOBIANCHI1978,
VOLKSWAGEN13001973,
FIAT127 SPECIAL1974,
AUSTIN ALLEGRO1976,
SAAB RALLY1974,
MAZDA 6161974,
AUSTIN ALLEGRO1977,
FIAT128 1974,
MAZDA6161976
og margt fleira.
ÖRUGG VIÐSKIPTI VEÐ LEIÐANDI
FYRIRTÆKIMEÐ NOTAÐA BlLA.
EV-SALURINN
SlFELLD BlLASALA
SlFELLD ÞJONUSTA
alltAsamastað
EGILL VILHJALMSSON HF.,
Smiöjuvegi 4c Kópavogi.
Símar 79944-79775-77200.
Til sölu sendif erðabfll,
Dodge Tradesman 200 1978, 6 cyl. meö
gluggum, beinskiptur, vökvastýri og
aflbremsum, ekinn 135 þús. Góöur bíU
á góöu verði, skipti möguleg á ódýrari.
Uppl. í síma 685407 eftir kl. 18.
Volvo 244 DL árg. ’78
til sölu. Skipti á ódýrarí eða bein sala.
Uppl. í síma 99-8415.
DaUiatsu 1979.
Einn hress frá landi sólarinnar tU sölu.
Veröhugmynd 100.000 kr. Uppl. í síma
23659.
Mazda 323.
Til sölu mjög góð Mazda 323 árg. ’77.
Nýtt lakk, sumar- og vetrardekk.
Skipti athugandi á ódýrari. Verö ca 100
þús. Uppl. í síma 20053 eftir kl. 17.
Datsun Cherry árg. ’82.
TU sölu Datsun Cherry 1500, 3ja dyra,
sjálfskiptur, hvítur, mjög faUegur
frúarbíU. Uppl. í síma 30505 og 39820.
Moskvich sendibíll (kassabill)
árg. ’84 tU sölu, ekinn 47 þús. km,
skoðaður ’84, í toppstandi og tfl í aUt.
Uppl. í síma 44623.
Toyota HUux pickup
árg. ’83 tU sölu. Uppl. í síma 19252 eftir
kl. 16.
Mánaðargreiðslur — skipti.
til sölu Scout n árg. 1975, góður og
fallegur bíU (aUur original). Margs
konar skipti koma tU greina. Sími 92-
3013.
Volvo 245 árg. ’80
tU sölu, sjálfskiptur, vetrar- og sumar-
dekk, útvarp og segulband. Innfluttur
’83. Verð 340.000 kr. Uppl. i síma 41033
eftirkl. 19.
Fiat—Saab—Commandor.
Fiat 128 árg. ’78, góöur bíU meö gott út-
Ut, verð 80.000 kr., 65.000 staögreitt,
Saab 99 GLS árg. ’76, sjálfskiptur,
góður bfll meö gott útUt, verð kr.
150.000, Commandor GS árg. ’68, gott
boddí en slök vél, verð tUboð. AUir bíl-
arnir skoðaöir ’84. Uppl. í síma 76900
og 45282.
Til sölu mjög góður
Peugeot 504 árg. ’77, nýsprautaður,
sumar- og vetrardekk. Uppl. í síma
54057 eftirkl. 19.
Bflalyfta.
TU sölu Bradbury bílalyfta (fjögurra
pósta), lyftigeta 3 tonn. Uppl. í sima
33510 og 34504.
TU sölu mjög vel með farinn
og Utið ekinn Mercury Comet árg. ’74.
selst meö 44,9% staögreiösluafsl. Uppl.
í sima 12520.
Benz dísil,
árg. ’72 til sölu, gott lakk, aUur nýyfir-
farinn, aldrei veriö leigubfll. Uppl. í
síma 46350.
Dalhatsu Charade ’83.
TU sölu svartur Daihatsu Runabout
XTE, ekinn 16.000 km. Lítur mjög vel
út, 5 gíra með hlífðarpönnu, sílsa-
listum og hægri hUöarspegU. Uppl. í
sima 13851 eftir kl. 17.
RX4.
TU sölu Mazda RX 4 árg. ’76, guUbrún-
sanseruö, nýupptekin vél, útvarp,
segulband. Lítur mjög vel út að utan
sem innan. Verö 150—160 þús. Ath.
skipti á nýrri bíl í svipuðum verðflokki.
Uppl. í sima 666937 mUU kl. 16 og 19.
Til sölu (ódýrir)
Peugeot 404 og VW Rúgbrauð árg. ’74,
báðir með góðu gangverki. Sími 52612.
Tveir mjög góðir
og einn slarkfær. Toyota Crown disU,
mjög faUegur einkabUl, verö 300 þús.
Ford Fairmont árg. ’79 í skiptum fyrir
dýrari eöa ódýrari, helst 4X4 bU.
Toyota Crown ’72, fæst fyrir
mánaöargreiðslur. Sími 42197.
Volvo árg. ’78 til sölu,
TU greina koma skipti á ódýrari. Uppl.
ísíma 52705.
VW1302.
VW 1302 árg. ’71, skoöaður ’84, tU sölu.
Uppl. í síma 40496.
Bfll + varahlutir.
Til sölu Chevrolet Nova árg. ’71,6 cyl.,
sjálfskipt, sumar+ vetrardekk á felg-
um. Einnig nýir varahlutir í Morris
Marina árg. ’74. Kúplingsdiskur,
mótorpúöar og vatnskassahosa. Uppl.
í síma 99-2158 frá kl. 18—22 í kvöld og
næstu kvöld.
VW1300 árg. ’74.
Traustur og góður bfll, skoðaður ’84.
Uppl. í síma 92-2709 eftir kl. 19.
Austin Mini árg. ’77.
TU sölu Austin Mini árg. ’77, grænsans-
eraður, faflegur bfll í mjög góðu lagi,
sportfelgur, nýskoðaöur. Verð 50—55
þús. eftir greiðslum. TU greina kemur
að taka 10—20 þús. kr. bfl upp í. Uppl. í
síma 44849 eða 43887.
Til sölu hvítur Range Rover
árg. ’72. Nýleg klæðning, útvarp,
segulband, skipti koma tU greina.
Uppl. í síma 33747.
Dodge Aspen árg. ’78 til sölu.
Verð 180.000 kr. Skipti á ódýrari. Uppl.
i síma 79934 eftir kl. 18.
Range Rover árg. ’72 til sölu,
þarfnast lagfæringar á útliti. Upptekin
vél og kassar. Skipti koma tU greina.
Uppl. í sima 99-6604.
Fiat 132 GLS 2000
árg. ’80 tU sölu, ekinn aðeins 39.000 km.
Bfllinn er silfurgrár og aUur sem nýr.
Gott verð ef samið er strax. Uppl. í
síma 96-41671 (Stefán).
Range Rover.
TU sölu faUegur Range Rover árg. ’76,
hvítur að Ut með Htuðu gleri, vökva-
stýri og vökvabremsum, nýlegum gír-
kassa og góðu lakki. Uppl. á bUa-
sölunni Skeifunni og síma 72723 eftir kl.
20.
Mazda 323 árg. ’79 til sölu,
ekinn 70.000 km, skoöaöur ’84. Gott
verð gegn góðri útborgun eða stað-
greiðslu. Uppl. í síma 71706.
Er að rífa Ford Maverick
árg. ’74, góður 6 cyl. mótor., sjálf-
skipting, hurðir, bretti o.fl. Uppl. í
síma 92-3849 eftir kl. 17.
Góður bfll fyrir veturinn,
Scout árg. 74, 4ra gíra, 6 cyl., með
vökvastýri, aUur nýyfirfarinn, tU sölu,
verð 150 þús. Hugsanleg skipti á ódýr-
ari bU koma tfl greina. Einnig óskast
Mini tU kaups á sama stað. Uppl. i
síma 39069 eftir kl. 18.
Wagoneer árg. 74
tU sölu, 8 cyl., sterkur bUl í sómasam-
legu ásigkomulagi, nýtt pústkerfi.
Skipti á ódýrari bU og greiðslukjör
koma tU greina. Uppl. í síma 79453 eftir
kl. 19.
Tilboð óskast í Toyotu Cressidu
árg. 78,5 gíra, skemmda eftir umferð-
aróhapp. Einnig er tU sölu Mercury
Montego árg. 73, þokkalegur bUl. TU
sýnis að Sigtúni 3, Bón- og þvottastöð-
inni.
Simca 1100 árg. 77
tfl sölu, lítið keyrður, gott lakk, góð
kjör, góður bfll. Uppl. í síma 620943
eftirkl. 17.
Góðurbfll.
Alfa Romeo JuHette árg. 78 tU sölu,
rauður, ekinn 50 þús. km, 5 gíra,
beinskiptur, útvarp, veltistýri, Utuö
framrúða, vetrardekk, kraftnúkU
miðstöð, þægileg sæti. Verð 180 þús.,
útborgun ca 50 þús. og afgangur á heilu
ári. Tek ódýrari upp í. Uppl. í síma
24030 og 75039.
Range Rover.
TU sölu Range Rover árg. 79. Uppl. í
síma 41408 e. kl. 18.
BMV.
TU sölu BMV 3181 árg. ’82, með
topplúgu, Utuðu gleri, dráttarkrók og
rafdrifnum speglum, metaUc Utur,
útvarp, segulband, toppbfll. Ath. skipti
á ódýrari. Uppl. í sima 45390 eftir kl. 20
á kvöldin._________________________
Datsun 280 C dísil árg. ’81
tU sölu, tvflitur, grár og blár,
möguleikar á skiptum á ódýrari. Uppl.
ísíma 620943 eftirkl. 17.
Lada 1600 árg. ’81
tU sölu, ekin 16000 km, gullfaUegur bfll.
skipti möguleg. Uppl. í sima 41073.
Ford Cortina árg. 74
tU sölu, þarfnast smálagfæringar.
Verð kr. 25.000. Uppl. í síma 666137.
Chevrolet Impala árg. 72
tU sölu, verð 60 þús. Uppl. í síma 93-
2476 eftir kl. 20.
Plymouth Duster Sedan
árg. 73 tU sölu, 318 vél, 3ja gíra bein-
skiptur, þarfnast smálagfærmgar,
verðtUboð, góðar greiöslur. Uppl. í
síma 99-4143.
Subaru GFT1600 árg. 79
tU sölu, ekinn 45 þús. km, dráttarkúla,
sumar- og vetrardekk, mjög gott lakk.
Verð 165 þús. Uppl. í síma 79539.
Fornbflaáhugamenn.
TU sölu Rover árg. ’66. Uppl. í síma
45856.
Til sölu Buick Skylark,
2ja dyra V 6, árg. 77, mjög vel með
farinn. Uppl. í síma 54354.
Volvo343árg. 78
tU sölu, ekinn 64.000 km, mjög vel með
farinn. Uppl. í síma 92-7772 eftir kl. 19.
Bflar óskast
Öska eftir bfl
á mánaöargreiöslum, ekki eldri en
árg. 78. Má kosta á bilinu 90—150 þús.
Greiðist með 10.000 kr. á mánuði og
hljómtæki eða ódýrari bfll getur kmið
upp í greiðslu. Uppl. í síma 39024 eftir
kl. 17.
Vantar Land-Rover ’68—75
með góða grind en ónýta vél. Uppl. í
síma 50644 eftir kl. 19.
Húsnæði í boði
2 herbergi
meö aðgangi að eldhúsi og baði er tU
leigu í Vogahverfi. Hljóðlátrar og góðr-
ar umgengni er krafist. TilvaUð fyrir
námsmenn. Uppl. í síma 39697 eftir kl.
17.
2ja herbergja ibúð
tU leigu í Seljahverfi í Breiðholti. Góð
fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 95-1126
eða 95-1142.
Gott geymsluherbergi
tU leigu. Uppl. í síma 51673.
Kópavogur.
3ja herbergja íbúð tfl leigu, góð um-
gengni og reglusemi áskilin. TUboð
sendist augld. DV fyrir sunnudag
merkt „Brekka 1313”.
Til leigu er herbergi
fyrir reglusaman skólapUt í nágrenni
Menntaskólans í Kópavogi. Uppl. í
síma 40732 milU kl. 19 og 20.
Herbergi
með aðgangi að snyrtingu tU leigu,
engin fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma
77793,_____________________________
Hef litið herbergi
með svefnsófa og innbyggðum skáp
fyrir skólanema,helst stúlku, einhver
aðgangur að eldhúsi. Þetta fæst fyrir
lágt verð gegn UtUU hjálp. Algjör
reglusemi og meðmæli. Uppl. í síina
685256.
Eitt herbergi til leigu,
með eða án húsgagna, með aðgangi að
baði og eldhúsi. Herbergið er á 4. hæð
og hentar ekki eldra fólki. Leigist
reglusamri stúlku. TUboð sendist
augld. DV merkt „Laugavegur 382”.
Til leigu við Hraunbæ
2 herbergi með baði, sérinngangur.
Uppl. í síma 92-2140 eftir kl. 20.30 í
kvöld.
Vesturberg.
Góð 2ja herbergja íbúð á 1. hæð í fjöl-
býlishúsi er til leigu frá 25. september.
Stærð 64 ferm. Fyrirframgreiðsla
æskileg, reglusemi og góð umgengni
áskilin. TUboð er greini fjölskyldu-
stærð og greiðslugetu sendist DV fyrir
14. sept. merkt „VesturbergOOl”.
Húsnæði óskast
Oskum eftir 60—80 ferm fbúð
‘ (2ja herbergja). Mánaðargreiðslur,
góðri umgengni og reglusemi heitið.
Uppl. í síma 75037.
Hjón með 3 börn óska eftir
íbúð í Árbæjarhverfi í 1—2 mánuði,
vegna seinkunar á eigin húsnæði.
Uppl. í síma 685407.
Óskum eftir 4—6 herb. ibúð
eða einbýlishúsi á leigu. Uppl. í síma
75038 í dag og næstu daga.
Fóstrunemi óskar eftir íbúð
á leigu frá 15. sept. tU 15. des. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma
16086.