Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1984, Blaðsíða 9
DV. FÖSTUDAGUR 7. SEPTEMBER1984.
9
Útlönd
Útlönd
Hérna
voru
bréfin
Norðmenn eru enn að
velta sér upp úr Quisling-
málinu afkappi. Per Lör-
berg sýnir hér blaða-
mönnum bœkur og fleira
sem var í eigu Quislings
og var geymt í þessu
kjallaraherbergi í Osló.
Lörberg segir að þarna í
kjallaranum hafi John
Hveem fundið hin frœgu
Quisling-skjöl sín.
Ogarkov
setturaf
Marskálkurinn, sem fyrir ári
komst í heimsfréttirnar fyrir út-
skýringar sínar og réttlætingar á
árásinni á kóresku farþega-
þotuna, hefur verið leystur frá
störfum sem formaður herráðs alls
herafla Sovétríkjanna.
1 frétt Tass-fréttastofunnar um
mannaskiptin er engin skýring
gefin á því hví Nikolai Ogarkov
marskálkur hefur veriö leystur
undan skyldum og um leið frá emb-
ætti aðstoðarvamarmálaráðherra.
Hann er aðeins 67 ára að aldri.
Sá, sem tekur við af Ogarkov, er
Sergei Akhromeijeff (61 árs), en
hann hefur verið varaherráös-
formaður síðustu tíu árin.
Tass segir að Ogarkov mar-
skálkur hafi verið settur til ann-
arra starfa en lætur ósagt hverra.
Báöust
afsökunar
Nakasone, forsætisráðherra
Japans, bar upp í kvöldverðarboði í
Tokyo í gær mjög innilega fyrir-
gefningarbeiðni viö Chun Doo
Hwan, forseta S-Kóreu, fyrir þær
,,miklu þjáningar” sem Japan olli
Kóreu þau 35 ár er Kórea var ný-
lenda Japans. — Kvöldið áður hafði
Japanskeisari ekki þótt taka djúpt
í árinni þegar hann harmaði þá
tíma við Kóreuforsetann.
VINUR SAKHAROVS DÆMDUR
FYRIR NEÐANJARDARÚTGÁFU
Stærðfræðingurinn Júrí Sjíkanóvits
var í gær dæmdur í fimm ára fangelsi
og síðan fimm ára útlegð fyrir andsov-
éskar aðgerðir sem eru yfirleitt aðal-
sakirnar bomar á andófsmenn þar
eystra.
Þessi 51 árs gamli andófsmaður var
handtekinn í nóvember í fyrra eftir að
lögreglan hafði fundið eintök af neðan-
jarðarriti mannréttindabaráttumanna
„Tíðindaberinn” við húsleitir hjá
nokkmm vina hans.
Sjíkanóvits viöurkenndi fyrir réttin-
um aö hann væri einn höfundur að
þessu prentmáli þótt saksóknarinn
gæfi í skyn að fleiri kynnu aö vera riðn-
ir við útgáfuna.
„Tíðindaberinn”, sem aöallega flyt-
urfréttiraf andófsmönnum semsitjaí
fangelsum, hefur komið út óreglulega í
Moskvusíðanl968.
Sjíkanóvits er einn náinna vina
Andrei Sakharovs. Hefur Sjíkanóvits
dvalið á árunum 1972 til 1977 í fangels-
um og geðveikrahælum.
Ráðherrar heimsækja Sharpeville:
ÞURFTU AÐ
FLÝJA í ÞYRLU
Þrír ráðherra Suöur-Afríku urðu í
gær aö flýja bæinn Sharpeville þar sem
31 maöur hefur farist í óeirðum undan-
farið. Þeir komu til bæjarins á tveimur
rútum með brynvarða herbíla beggja
vegna. En stór hópur blökkumanna
varöi veginn inn í bæinn og þrátt fyrir
mikinn lögregluviðbúnað komust ráð-
-<-------------------------m.
Enn er ólga í mönnum í Sharpeville
vegna hækkana á húsaleigu.
herrarnir ekki í gegn. Þeir uröu því að
snúa viö og fara til baka í þyrlum sem
biðu eftir þeim.
Suður-Afríkustjóm gaf í gær í skyn
að leiguhækkanir hefðu ekki verið hin
raunverulega ástæöa fyrir uppþotun-
um. „Þaö er greinilegt að það voru
vissir einstaklingar og samtök á bak
við það sem gerðist,” sagði ráöherra
laga og reglu.
Námuverkamenn hafa nú lýst yfir
verkfalli sem á að koma til fram-
kvæmda þann 17. þessa mánaðar. Ef
verkfallið tekst mun það lama gull-
gröftlandsins.
" Ú TSA L.Á—Ú TSA LA — Ú T S A LA ’
Seljum öll rúmteppi á útsölu meðan birgðir endast.
önteppiékr. 1.000. IMQTIP þetta eiimstakatækifæri.
Höfum ávallt mikið úrval af rúmum á besta
verði og kjörum er þekkjast.
Það er sama hvort þú vilt hafa það hvítmálað,
úr Ijósum viði eða brúnbæsað. Þú færð það í
Hreiðrinu. Þá höfum við úrval rúma úr furu og
lútaðri furu í öllum breiddum.
Simi 77440.
EINNIG HÖFUM VIÐ FJÖLBREYTT ÚRVAL
SVEFNBEKKJA OG UNGLINGAHÚSGAGNA.
I til kl. 4.
Sunnudag kl. 2-4.