Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1984, Síða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1984, Síða 26
38 DV. FÖSTUDAGUR 7. SEPTEMBER1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Líkamsrækt Ljósastofan Laugavegi 52, sími 24610, býöur dömur og herra velkomin frá kl. 8—22 virka daga og frá kl. 10 laugar- daga. Nýjar extra sterkar perur settar í bekkina 4. sept. tryggja 100% árang- ur. Reynið Slendertone vöðva- þjálfunartækið til grenningar og fleira. Breiðir, aðskildir bekkir með tónlist og góðri loftræstingu. Sérstaklega sterkur andlitslampi. Seljum hinar frábæru Clinique snyrtivörur og fl. Visa og Eurocard kreditkortaþjónusta. Sólbær, Skólavörðustíg 3, sími 26641. Sólbær býður eingöngu upp á það besta fyrir sóiardýrkendur. Við erum með bestu bekkina á markaðn- um, með sér andlitsljósi og Belarius S perum. Það er þetta sem tryggir árangurinn. Hjá Sólbæ er hreinlæti og góð þjónusta í fyrirrúmi. Hvemig væri að reyna viðskiptin? Þau svíkja engan. Opiö mánudag—föstudags kl. 8—23, laugardaga kl. 8—20, sunnudaga kl. 13—20. Verið ávallt velkomin. Sólbær, s. 26641. Sólver sólbaðsstofa, glæsileg aðstaða, sól, sauna og vatns- nudd. Allt innifaliö. Stakur tími kr. 75, 12 tíma kort 750. Nýir bekkir með and- litsljósum. Opið frá 8—22 virka daga, laugardaga frá 10—6. Komið og sann- færist. Sólver, Brautarholti 4, sími 22224. Sól-snyrting-sauna-nudd. Sumartilboð, 10 tímar í sól, aöeins kr. 590. Nýjar sterkar Bellarium perur. Andlitsböð, húöhreinsun, bakhreinsun, ásamt ýmsum meðferðarkúrum, handsnyrtingu, fótsnyrtingu, andlits- snyrtingu (make up), litanir og plokk- un með nýrri og þægilegri aðferð. Einnig vaxmeðferð, fótaaðgeröir, rétt- íng á niðurgrónum nöglum með spöng, svæðanudd og alhliða líkamsnudd. Veriö velkomin, Steinfríður Gunnars- dóttir snyrtifræðingur. Sól- og snyrti- stofan, Skeifunni 3c. Vinsamlegast pantið tíma í síma 31717. ATH! Alveg sérstakt septembertilboð, 14 ljósatímar á aðeins 775 kr., alveg nýjar perur. Einnig bjóðum við alla almenna snyrtingu og seljum úrval snyrtivara Lancomé, Biotherm og Lady Rose. Bjóðum einnig upp á fótsnyrtingu og fótaaðgerðir. Snyrti- og sólbaðsstofan Sælan, Dúfnahólum 4, Breiðholti, sími 72226. Ath! kvöldtímar. Æfingastöðin Engihjalla 8 Kópavogi, sími 46900. Ljósastofa okkar er opin alla virka daga frá kl. 7—22 og um helgar frá kl. 10—18. Bjóðum upp á gufu og nuddpotta. Kvennaleikfimi er á morgnana á virkum dögum frá kl. 10—11 og síðdegis frá kl. 18—20. Aerobick stuðleikfimi er frá kl. 20—21, frá mánud. og fimmtud. og á laugar- dögum kl. 14-15. Tækjasalur er opinn frá kl. 7—22, um helgar frá kl. 10—18. Barnapössun er á morgnana frá kl. 8— 12. Sólarland, sólbaðs- og gufubaðstofa. Ný og glæsileg sólbaösaðstaða með gufubaði, heitum potti, snyrtiaðstöðu, leikkrók fyrir börnin, splunkunýjum hágæðalömpum með andlitsperum og innbyggðri kælingu. Allt innifalið í verði ljósatímans. Ath. aö lærður nuddari byrjar í ágúst. Þetta er stað- urinn þar sem þjónustan er í fyrir- rúmi. Opið aUa daga. Sólarland, Hamraborg 14, Kópavogi, sími 46191. Heilsubnmnurinn, nudd-, gufu- og sólbaðsstofa í Húsi verslunarinnar v/Kringlumýri. Nýtt og snyrtilegt húsnæði, góð búnings- og hvíldaraðstaða. I sérklefum, breiðir ljósalampar með andlitsljósum. Gufu- bað og sturta innifalið. Opið frá kl. 8- 20. Bjóðum einnig almennt líkams- nudd, opið frá kl. 9-19. Verið velkomin, sími 687110. Simi 25280, Sunna, sólbaðsstofa, Laufásvegi 17. Viö bjóðum upp á djúpa og breiða bekki, innbyggt sterkt andlitsljós, mæling á perum vikulega, sterkar perur og góð kæling, sérklefar og sturtur, rúmgott. Opið mánudag-föstudag kl. 8—23, laugar- dag kl. 8—20, sunnudag kl. 10—19. Verið velkomin. Mallorkabrúnka eftir 5 skipti í MA Jumbo Special. Það gerist aðeins í at- vinnulömpum (professional). Sól og sæla býöur nú kvenfólki og karl- mönnum upp á tvenns konar MA solarium atvinnulampa. Atvinnu- lampar eru alltaf merktir frá fram- leiðanda undir nafninu Professional. Atvinnulampar gefa meiri árangur, önnur uppbygging heldur en heimilis- lampar. Bjóðum einnig upp á Jumbo andlitsljós, Mallorkabrúnka eftir 5 skipti. MA international solarium í far- arbroddi síðan 1982. Stúlkurnar taka vel á móti ykkur. Þær sjá um að bekk- irnir séu hreinir og allt eins og það á að vera, eða 1. flokks. Opið alla virka daga frá kl. 6.30—23.30, laugardaga frá kl. 6.30—20 og sunnudaga frá kl. 9—20. Verið ávallt velkomin. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, sími 10256. Sólargeislinn. Höfum opnað nýja, glæsilega sólbaðs- stofu að Hverfisgötu 105. Bjóðum upp á breiða bekki með innbyggðu andlits- ljósi og Bellarium S perum. Góð þjón- usta og hreinlæti í fyrirrúmi. Opnunar- tími mánudaga til föstudaga kl. 7.20- 22.30 og laugardaga kl. 9-20.00 Kredit- kortaþjónusta. Komið og njótið sólar- geisla okkar. Sólargeislinn, sími 11975. Garðabær — sólbaðsstof a. Sólbaðsstofan Sólás, Melási 3 Garða- bæ, býður upp á 27 mín. M.A. prófessional atvinnulampa með inn- byggðu andlitsljósi. Sterkari perur, meiri og jafnari kæling tryggja betri árangur og vellíðar. Góð sturta og hreinlæti í fyrirrúmi. Komið og njótiö sólarinnar í Sólási, Melási 3 Garöabæ, sími 51897. Höfum aftur opið á laugardögum. Verið velkomin. Sólbaösstofa Siggu og Maddý, JL húsinu, Hringbraut 121, sími 22500. Ljósastofan Laugavegi 52, simi 24610, býður dömur og herra velkomin frá kl. 8—22 virka daga og frá kl. 10 laugar- daga. Nýjar extra sterkar perur tryggja 100% árangur. Reynið Slender- tone vöðvaþjálfunartækið til grenning- ar og fleira. Breiðir, aðskildir bekkir með tónlist og góðri loftræstingu. Sér- staklega sterkur andlitslampi. Seljum hinar frábæru Clinique snyrtivörur og fl. Visa og Eurocard kreditkortaþjón- usta. Hugsið um heilsuna ykkar. Höfum nú tekið í notkun Trimmaway (losar ykkur við aukakílóin) — einnig til að styrkja slappa vöðva). Massage (sem nuddar og hitar upp líkamann og þið losnið við alla streitu og vellíðan streymir um allan líkamann). Infrarauðir geislar (sérstaklega ætlað- ir bólgum og þeim sem þurfa sér- staklega á hita að halda við vöðvabólgu og öðrum kvillum). Lærðar stúlkur meðhöndla þessi tæki jafnframt fyrir bæði kynin, námskeiö eöa stakir tímar. Notum aðeins professional tæki (atvinnutæki frá MA International). Verið ávallt velkomin. Sól og sæla, Hafnarstræti 7,2. hæð, sími 10256. Hjá Veigu. Lokum 1. sept. vegna sumarleyfa. Opnum aftur laugardaginn 15. sept. Verið velkomin. Hjá Veigu, sólbaös- stofa, Steinagerði 7, sími 32194. Garðyrkja Húsdýraáburður og gróðurmold til sölu. Húsdýraáburður og gróður- mold á góöu verði, ekið heim og dreift sé þess óskað. Höfum einnig traktors- gröfur og vörubíl til leigu. Uppl. í síma 44752._____________________________ Tökum að okkur að helluleggja og tyrfa, tímavinna eöa tilboð. Uppl. í síma 18781 og 29832. Húsráðendur. Sláum, hreinsum og önnumst lóðaum- hirðu, orfa- og vélasláttur. Vant fólk. Uppl. í síma 22601. Þórður, Sigurður og Þóra. Túnþökur—kreditkortaþjónusta. Til sölu úrvals túnþökur úr Rangár- þingi. Áratuga reynsla tryggir gæðin. Fljót og örugg þjónusta. Veitum Eurocard og Visa kreditkortaþjónustu. Landvinnslan sf., símar 78155 á daginn og 45868 og 99-5127 á kvöldin. Mjög góðar ódýrar túnþökur til sölu. Uppl. í síma 71597. Úrvals túnþökur. Til sölu úrvals túnþökur. Kynnið ykkur verð og greiðsluskilmála, fljót þjónusta. Uppl. í síma 99-4361 og 99- 4345. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Bjöm R. Einarsson. Uppl. í símum 20856 og 666086. Túnþökur. Vélskomar túnþökur. Bjöm R. Einars- son. Uppl. í síma 20856 og 666086. Vallarþökur, við bjóðum þér réttu túnþökumar, vél- skornar í Rangárþingi, af úrvalsgóð- um túnum. Fljót og góð afgreiðsla. Greiöslukjör. Símar 99-8411 og 91- 23642. Hreingerningar Hreingemlngafélagið Hólmbræður. Tökum að okkur hreingemingar á íbúöum, stigagöngum, skrifstofum og stofnunum, skipum og fl. Einnig gólf- teppahreinsun. Sími allan sólarhring- inn fyrir pantanir. 18245. Góllteppahreinsun, hreingeraingar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og stofnunum með háþrýstitækjum og sogafli, erum einnig meö sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þor- .steinn, sími 20888. Þvottabjöra. Nýtt-nýtt-nýtt. Okkar þjónusta nær yfir stærra svið. Við bjóðum meðal annars þessa þjónustu: hreinsun á bílasætum og teppum. Teppa- og hús- gagnahreinsun, gluggaþvott og hrein- gerningar. Dagleg þrif á heimilum og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Þrif á skipum og bátum. Gerum föst verðtilboð sé þess óskaö. Getum við gert eitthvað fyrir þig? Athugaðu, málið, hringdu í síma 40402 eöa 54043. Hólmbræður—hreingerningastöðin, stofnsett 1952. Almenn hreingeminga- þjónusta, stór og smá verk. Fylgjumst vel með nýjungum. Erum meö nýjustu og fullkomnustu vélar til teppahreins- unar og öflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnað. Símar okkar eru 19017, 77992, 73143 og 53846. Olafur Hólm. Þrif, hreingeraingar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar með góðum árangri, sérstaklega góð fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 667086. Haukur og Guð- mundur Vignir. Hreingeraingaþjónusta Valdimars Sveinssonar. Hreingern- ingar, ræstingar, gluggaþvottur og fleira. Sími 72595. Ásberg. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, fyrirtækjum og stigagöngum, einnig teppahreinsun. Vönduð vinna, gott fólk. Símar 18781 og 17078. Tökumaðokkur hreingerningar á íbúðum, stiga- göngum og fyrirtækjum. Vanir menn, vönduð og ódýr vinna. Uppl. í síma 72773.' Þjónusta Tek að mér bókhald fyrir einstaklinga og lítil fyrirtæki. Uppl. í síma 77044. Viðgerðir, lagf æringar. Tek að mér ýmiss konar viðgerðir og lagfæringar. Uppl. í sima 82043 eftir kl. 17. Múrviðgerðir. Tek að mér alls konar múrviðgerðir, utanhúss sem innan, m.a. viögerö á útitröppum, þar sem notuð eru Toro steypuefni. Vönduð vinnubrögð. Uppl. í símá 74775. Tek að mér bókhald fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Sími 46560. Tiskustofa Onnu auglýsir. Saumum eftir máli tískufatnaö fyrir konur á öllum aldri. Vinsamlegast pantið tíma milli kl. 18 og 20, í síma 13839. Tökum að okkur viðgerðir og endurbætur á húsum. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—267. Háþrýstiþvottur eða sandblástur. Háþrýstiþvottur á húsum undir máln- ingu eða sandblástur undir meiri hátt- ar viðgeröir á húsum og skipum. öflug tæki knúin af dráttarvélum sem skila góðum árangri, þaulvanir menn. Gerum tilboð í /erkin. Stáltak, sími 28933 og 39197 alla daga. Húsaþjónustan sf. Tökum að okkur alla málningarvinnu utanhúss og innan-, geysilegt efna- og litaúrval; einnig háþrýstiþvott, sprunguviðgerðir og alkalískemmdir og þéttingar á húseignum; trésmíði s.s. gluggasmiði og innréttingar o. fl. önnumst allt viðhald fasteigna. Ut- vegum fagmenn í öll verk. Notum aðeins efni viðurkennd af Rannsókna- stofnun iðnaðarins. Tilboð—tima- vinna—uppmæling. Ábyrgir fagmenn að verki með áratuga reynslu. Símar 61-13-44 og 79293. NÆTURGRILLIÐ SÍIVII 25200 Opnum kl. 10 á hverju kvöldi Þú hringir og við sendum þér: hamborgara, samlokur, lambakótilett- ur, lambasneiöar, bautabuff, kjúkl- inga, gos, öl, tóbak og kínverskar pönnukökur. Næturgrilllð, sími 25200. Vörubflar Scania 110 árgerð ’73, Sindrapallur, 5,85 m, loftgafl, sturtur St. Paul, góð dekk, nýjar fjaðrir. Bíla- og vélasalan Ás, Höfðatúni 2, sími 24860. Lesefni við allra hæfi: smásaga; krossgáta; skrýtlur; aug- lýsingar; heimilisföng poppstjarn- anna; Skallapoppsrásin; Gunnar Salvarsson; Kiss; Michael Jackson; Bubbi, Marley; Einar Kuklari; Lennon; Joan Baez; Þrek; Bítlarnir; Siggi pönkari; Tíbráo.fl. Hjáguð. Til sölu hið einstaka þrihjól VW Scorpion sem hlaut titilinn verk- legasta mótorhjólið á kvartmílu- sýningunni ’83, ’84. Verð tilboð. Uppl. í síma 93-2627. SMIDJUVEGUR 38-SÍMI 77444 VÉLA* HJÓLA- LJÓSASTILLINGAR Til sölu BMW 315 árg. ’82, rauður, mjög vel farinn bíll með marga aukahluti: dráttarkrók, Pioneer útvarp og kassettutæki, raf- magnsspegla, upphækkaöur, með hlífðarpönnu, vetrardekk o.fl. (einn eigandi). Uppl. í síma 81816. Til sölu Chevrolet Nova hatchback árg. ’74., 8 cyl., 3ja gíra, krómfelgur, ný dekk, nýir demparar, mjög gott lakk, körfustólar, allur ný- yfirfarinn og stilltur. Til sýnis og sölu á Bilasölu Guðmundar, Bergþórugötu 3, Rvk., símar 20070 og 19032. Plast í plötum, plastgler. Akrílgler í sérflokki, glærar plötur, munstraöar og í litum til notkunar í glugga, hurðir, bílrúður, milliveggi, undir skrifborðsstóla o. fl. Allt að 17 sinnum styrkleiki venjulegs glers. Fá- anlegar í eftirtöldum þykktum: 10,8, 6, ;5, 4, 3 og 2 mm. Tvöfalt akrílplast í gróðurstofur. Plast í skuröarbretti í kjötvinnslu o. fl. Plast fyrir strimladyr inn á lagera og í fiskvinnsluhús. Báruplast: Trefjaplast í rúllum og plötum. Plastþynnur: Glærar plast- þynnur í þykktunum 0,25, 1 og 2 mm. Nýborg, byggingavörur, Ármúla 23, sími 82140.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.