Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1984, Blaðsíða 20
DV. FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER1984.
1-JV
ÍSLENSKT
MANNLÍF
I-IV
Endurútgáfa á hinum
listrænu frásögnum Jóns
Helgasonar af íslenskum
örlögum og eftirminnileg-
um atburðum sem út
komu á árunum 1958-62
og seldust upp.
DYR
DAUÐANS
Alistair MacLean hefur
verið söluhaesti spennu-
sagnahöfundur á íslandi í
meira en tuttugu ár. Með
Dyr dauðans sannar hann
enn einu sinni að hann er
hinn ókrýndi konungur
spennubókmenntanna.
GESTUR
Fyrsta bindi safnrits sem
flytur þjóðlegan fróðleik.
gamlan og nýjan í saman-
tekt Gils Guðmundsson-
ar. Gestur er hugsaður
sem nokkurs konar fram-
hald HEIMDRAGA, sem
naut mikilla vinsælda.
HANNES PÉTURSSON
MISSKIPT
ER
MANNA
LÁNI
ÁTÖK í
EYÐIMÖRK
Hammond Innes gerír
lestur að nautn. Persónur
hans em eförminnilegar
og söguþráðurinn út-
smoginn. f þessari bók
fer Hammond Innes með
lesendur sína á brennheitar
sandöldur Arabíuskagans
- þar getur margt skeð.
HEiMILDAÞÆTTIRII
IÐUNN
MISSKIPT ER
MANNA LÁNI
II
Annað bindi heimilda-
þátta Hannesar Péturs-
sonar. Gagnrýnendur hafa
einróma lokið lofsorði á
þetta verk. „Öfundsvert
að ná slíku valdi á máli
og stíl." segir Erlendur
Jónss. í Mbl. Traustur
fróðleikur. lífsmyndir úr
horfnu þjóðlífi.
HAKARLAR
UM BORÐ
Ungur læknir og fögur
ekkja á glæstu skemmti-
ferðaskipi em tekin í
gíslingu — höfundur Kon-
salik. Lesendahópur Kon-
salik fer stöðugt vaxandi.
enda hefur hann lag á að
mála persónur sínar
sterkum litum, gæða
sögusviðið spennu og lífi.
LJOÐASAFN
LJÓÐASAFN
PORSTEINS
FRÁ HAMRI
Þorsteinn frá Hamri hefur
um langt skeið verið í
fremsm röð íslenskra
samtíðarskálda. Málfar
hans er auðugt og blæ-
brigðaríkt. sækir næringu
í alþýðumál og gamlar
bókmenntir. þjóðsögur og
kvæði. Bókin er prýdd
teikningum eftir Guð-
rúnu Svövu
Svavarsdóttur.
LEYNDAR-
MÁLIÐ
Spennandi bók um ástir
og ættarörlög og undar-
lega atburði. Mary
Stewart er víðkunnur og
vinsæll höfundur sem
öðmm fremur hefur lag
á að skrifa þannig að fólk
hrifist. í ættaróðalinu
uppgötvar söguhetjan
andlega hæfileika sína —
og djúpa ást.
DORA
VERÐUR
ÁTJÁN ÁRA
Dóra hefur náð langt á
listabrautinni þótt ung sé
að ámm - en lífið er
ekki aðeins dans á rós-
um. Hér er komin sjötta
útgáfa bókarínnar um
Dóm og vini hennar eftir
Ragnheiði Jónsdóttur.
HVAÐ GERÐIST A BAK
VIÐ TfÖLDIN
við sameiningu stærsta fyrirtækis
á íslandi og Flugfélagsins?
Við vitum að sögunni lauk með
því sem kallað var
STÖLDUR ALDARINNAR.
JAKOB F. ÁSGEIRS50N
beð® i
bók
LYKKJUFALL
raunsæ nútímasaga um
unga sjómannskonu sem
fellir sig illa- við hvers-
dagslífið og fellur í ýmsar
freistingar í fjarvem-
manns síns.
Höf.: Agnesjóna
Maitsland
DR.WAYNLW. DYI:R
Alfrcð Elíasson var
einn þriggja stofn-
enda Loftleiða —
Reykjavíkurpiltur
sem varð flugstjóri á
fyrstu árum fyrir-
tækis síns og fram-
kvæmdastjóri félags-
ins. í Alfreðs sögu
leysir hann frá skjóð-
unni og skýrir frá því
sem raunverulega
gerðist á bak við
Iuktar dyr fundar-
herbergja og
forstjóraskrifstofa
þegar Loftleiðir og
Flugfélagið voru
sameinuð.
VERTU PU
SJÁLFUR
bók, skrifuð fýrir þá sem
meta eigið frelsi og vilja
fylgja eigin sannfæringu í
stað þess að láta stjómast
af skoðunum annarra.
Höfundur kemur til móts
við þá lesendur sem vilja
auðvelda sér listina að
lifa. f fyna vakti bók
Wayne W. Dyer. Elskaðu
sjálfan þig mikla athygli.
HANN VAR LEYNI-
PJÓNUSTUMADUR
BRETA Á ISLANDI
NJOTTU
LIFSINS
Anna Eb'n er nítján ára
þegar hún kynnist ást-
inni. Höfundur, Evi
Bögenæs er löngu þekkt
fyrir vandaðar bækur sem
höfða til unglinga. Marg-
ar bóka hennar hafa
komið út á íslensku.
PARADIS
Paradís er eftir Bo
Carpelan. höfund verð-
launabókarinnar Boginn.
Paradís er nærfærin lýs-
ing á sálarlífi unglinga.
FORELPRA
fMNDBOKIN
FORELDRA-
HANDBÓKIN
fjallar um umönnun og
uppeldi bama fýrstu þtjú
æviárin. Ótal ráð og
hagnýtar upplýsingar til
að létta foreldrum um-
önnunina og auka skilning
þeirra á bömum sínum.
Ja, þessi hcimur, endurminningar
Pcturs Karlssonar Kidson, leyni-
þjónustumanns Brela á hernáms-
árunun og í þorskastríðinu fyrra.
Æðstu ráðamcnn þjóðarinnar
sóttu samkvæmi hans. Hver voru
raunveruleg áhrif hans á gang
mála?
Viðburðarrík ævi óvenjulegs
manns scm jafnan hefur frumlcg
og skcmmtileg sjónarmið á tak-
teinum.
Þorgcir Þorgeirsson ritaði minn-
ingar Péturs Karlssonar Kidson.
Hinn snjalli og skarpi stíll Þor-
geirs nýtur sín vel í samvinnu við
kímni og hjartahlýju Péturs.
ÞU
UV/i 1 KJJ-ilJL V 1