Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1984, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1984, Blaðsíða 49
DV. FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER1984. 49 XQ Bridge Leikur Austurríkis og Póllands í und- anúrslitum á ólympíumótinu í Seattle var mjög spennandi og tvísýnn. Austurríki tók strax forustuna og hélt henni. Fyrir síöasta spiliö var munur- inn þrír impar Austurríkismönnum í hag. Síðasta spiliö var þannig. Norður gaf. Allir á hættu. Norður á KDG93 VfcSTlK 12 G942 0 AD3 *3 Austur * 863 * Á752 17 865 V ÁK O 98752 0 G64 * 52 + A974 SUÐUR A 10 17 D1073 0 K10 + KDG1086 I opna herberginu höföu Pólverjam- ir sagt 4 hjörtu á spil N/S. Austur doblaði og Austurríkismennimir fengu 200 i sinn dálk. Þaö virtist hámarks- árangur á spilið fyrir A/V og allt benti því til að Austurríki væri komið í úrslit- in. A hinu borðinu vom Austurríkis- mennimir Kubac og Milevec með spil N/S. Þeim hafði gengið illa í spilunum á undan, voru orðnir þreyttir og tauga- strekktir. Norður opnaöi á tveimur tíglum sem sýndi 5 spaða og 4 hjörtu. Austur doblaði og suður krafði með tveimur gröndum. Norður sagði frá tígulstöðvurum sínum og nú hefði suður átt að segja þrjú grönd. Þeim er ekki hægt að hnekkja. En suður stökk í 4 hjörtu. Austur doblaði. Allt í lagi enn fyrir Austurríki. Vestur spilaði út spaða. Austur drap á ás og spilaöi meiri spaða. Taugin brást hjá suðri. Hann trompaði með drottningu. Spil- aði trompi á níu blinds. Austur drap og spilaði spaða. Þegar hann komst aftur inn á hjarta spilaöi hann fjóröa spaðanum og þar með varð hjartaátta vesturs slagur. 500 til Póllands og sjö impar. Pólland sigraði því með 4 impum í leiknum, komst í úrslit og vann þar stórsigur á Frökkum. Reykjavík: Lögreglan, simi 11166, slökkvi- liöiö og sjúkrabifreiö, sími 11100. Seltjamarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliö simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliö 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvUið og sjúkrabifreið simi 22222. ísafjörður: SlökkvUiö simi 3300, brunasími og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan4222. Apótek Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni viö Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavík—Kópavogur—Seltjamaraes. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga— fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum em lækna- stofur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. BorgarspítaUnn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki tilhans (sími 81200), enslysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimiiislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistööinni í sima 51100. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustööinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma Skák A skákmóti í Willenstadt 1962 kom þessi staða upp í skák Tal og Petrosjan, sem hafði svart og átti leik. Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Rvik dagana 14.—20. des. er í Reykjavíkurapóteki j og Borgarapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til ki. 9 aö morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum, helgidögum og almennum frí- ' dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjón- ustu eru gefnar í sima 18888. Apótek Keflavikur: Opiö frá klukkan 9—19 virka daga, aöra daga frá kl. 10—12 f .h. Nesapótek, Seltjarnarnesi. Opiö virka daga kl. 9—19 nema laugardaga 10—12. Hafnarfjörður: Ifafnarfjaröarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upp- lýsingar eru veittar í simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörauapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búöa. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tím- um er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. 1966. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Lækna- miðstöðinni í sima 22311. Nætur- og helgi- dagvarsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lög- reglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Heimsóknartími LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga frá kl. 15- 16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. ki. 18.30— 19.30. Laugard,—sunnud.ki. 15—18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæöingardeild Landspítaians: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeiid: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feöurkl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Aila daga kl. 15.30- 16.30. Kieppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandiö: Frjáls heimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15—16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15—16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15—16alla daga. Sjúkrahúsið Akurcyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14—17 og 19— 20. VífilsstaðaspítaU: AUa daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Lalli og Lína „ Jæja, kemur ekki þama minn fyrrverandi trimmari.” Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- Stjörnuspá Spáin gUdir fyrir föstudaginn 21. desember. Vatnsberinn (21. janúar—19. feb.): Láttu ekki smáatvik koma þér úr jafnvægi í dag. Þeim sem stunda skapandi störf er einkum hætt við erfiöum geðsveiflum sem gætu haft slæmar afleiðingar. Fiskarnir (20. feb,—20. mars): Starfaðu skipulega í dag og þú munt þá komast yfir aUt sem þú þarft að gera. Þú eignast nýjan vin. Hrúturinn (21. mars.—20. aprU): Fjárhagsstaöa þín batnar svolitið í dag. Þér verður ekki skotaskuld úr því að komast yfir smávægilega erfið- leika, en frestaðu því að takast á við þástærri. Naulið (21.aprU—21.maí): Geðvonska þin fæUr frá þér manneskju sem ella hefði orðið þér að gagni. Láttu þér það að kenningu verða og stilltu skapið betur í framtíöinni. Tviburarnir (22. maí—21. júní): Oróleiki einhvers í fjölskyldunni hefur áhrif á þig. Taktu svari hans ef þörf krefur. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Gerðu miklar kröfur til samstarfsmanna þinna í dag. Sjálfur ættir þú varla að rasa um ráð fram. Vertu heima hjá þér í kvöld og sinntu uppbyggUegum störf um. Ljónið (24.júlí—23.ágúst): Þér leiðist eitthvert verkefni sem þú hefur tekið að þér. Þraukaðu. Síðar um daginn muntu fá uppörvandi skUa- boð frá persónu sem þú metur mikUs. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú ættir að halda þig sem mest út af fyrir þig í dag, a.m.k. framan af. Samvinna er vís tU þess að fara í handaskolum. Kvöldið verður rólegt. Vogin (24. sept.—23. okt.): Gefstu ekki upp þótt á móti blási. I dag manstu skyndilega eftir dálitlu sem kemur þér til aðstoðar hvað sem á bjátar. Sporðdrekinn (24. okt,—22. nóv.): Glettni þin er í hámarki í dag. Beittu henni til þess að hafa góö áhrif á kunningja og vini. Farðu út að skemmta þér þegar kvölda tekur. Bogmaðurinn (23. nóv,.—20. des.): Einhverjum áhyggjum mun létta af þér í dag. Varaðu þig hins vegar á fláttskap persónu sem viU nálgast þig. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Dagurinn er góður tU hvers kyns hreyfingar og útiveru. Láttu eftir þér að njóta hróss sem þú færð eftir vel unnin störf á sviði félagsmála. tjarnarnes, sími 18230. Akureyri sími 24414. Keflavík simi 2039. Vestmannaeyjar simi 1321. Hitavcitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, simi 27311, Seltjarnarnes simi 15766. VatnsveitubUanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri sími 24414. Keflavík sími 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, simi 53445. Simabilanir í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmanna- eyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, sbni 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað aUan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfell- um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að- stoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Aðalsafn: Otlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga kl. 13—19.1. maí— 31. ágúst er lokað um helgar. Sérútlán: Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaóir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,— 30. april er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudög- umkl. 11—12. Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heim- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Símatími: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn:HofsvaIlagötu 16, simi 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá l.sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára böm á miðvikudögumkl. 10—11. Bókabílar: Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið imánud.—föstud. frá kl. 11—21 en laugardaga Ifrá kl. 14-17. Ámeríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- timi safnsins i júní, júlí og ágúst er daglega. . kl. 13.30—16 nema laugardaga. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. I.istasafn tslands við Hringbraut: Opið dag- legafrákl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13-18. Krossgát9 / z 3 V- ■n b 7- 2 9 10 1 " /2 13 mamm n 1 'r Tb 17 7T L P) ZD Lárétt: 1 hræðsla, 7 flakk, 9 ýtni, 10 kvöm, 11 guð, 12 hreyfing, 13 þor, 14 þvottur, 15 óvild, 17 óski, 19 þráður, 2Ö kusk, 21 f jötur. Lóðrétt: 8 fátæki, 2 þvinga, 3 gjá, 4 reku, 5 stút, 6 stjórnar, 8 slungni, 13 , hönd, 14 svik, 16 bindiefni, 18 kyrrð, 19 !drap. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 vog, 4 ótta, 7 ærið, 8 ætt, 10 snupra, 11 tötra, 13 út, 15 oki, 16 ásar, 17 te, 19 fitla, 21 arin, 22hóf. Lóðrétt: 1 vætt, 2 orsök, 3 gin, 4 óður, 5 tæpast, 6 ata, 9 trúa, 12 tifi, 14 traf, 15 ota, 16 áin, 18 er, 20 ló.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.