Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1984, Blaðsíða 37
DV. FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER1984.
37
Engin jól
ánAlistair
MacLean
— rættvið Álfheiði
Kjartansdóttur,
þýðanda bóka
Alistair MacLean
Það er jafnárvisst og koma jóla-
sveinanna til byggða að bók eftir
Alistair MacLean taki forustuna í
jólabókasölunni. Þannig hefur það
verið í hartnær tvo áratugi. Fyrir
þessi jól keppir MacLean við bók
Eddu Andrésdóttur og Auðar Lax-
ness: Á Gljúfrasteini. DV sló á þráð-
inn til Alfheiðar Kjartansdóttur sem
þýtt hefur siöustu bækur MacLean
og bað um skýringu á vinsældunum.
,,Sennilega ræður nafnið mestu
um vinsældirnar,” sagöi Álfheiður.
„Þegar bækur MacLean slógu í gegn
voru fáar sambærilegar bækur á
markaönum. Miklu færri titlar voru
einnig gefnir út þá. Þegar höfundur
hefur einu sinni skapaö sér nafn er
ekki svo auövelt að ryðja honum úr
vegi. Fólk virðist einfaldlega ekki
taka áhættuna á aö kaupa bækur eftir
yngri höfunda. Hvað varðar spennu-
sögur á íslenskum markaði á þetta
einnig við um Hammond Inners, sem
kom fram um sama leyti. Þeir Mac-
Lean og Innes eru menn á áttræðis-
aldri og kunna sitt fag, eftir 50 ár á
ritvellinum. Menn ættu líka að hafa i
huga að MacLean er dóktor í bók-
menntafræði.”
En af hverju er þessi gerð spennu-
sagna vinsæDi en aðrar?
„Já„ það er dálítið merkilegt að
hinir svokölluðu „krimmar” og
leynilögreglusögur hafa ekki notið
verulegra vinsælda hér. Það er t.d.
fyrst nú sem fariö er að gefa út
bækur Agöthu Christie á íslensku.
Ætli skýringin sé ekki sú að sögum
MacLean* svipar til lslendinga-
sagna. Þáð er stööugur hamagangur
og lesandanum ekki íþyngt með
flóknum gátum sem leysast ekki fyrr
en á seinustu síðu. I fornbók-
menntum Islendinga er aöeins einn
„krimmi” með morðgátu: Gísla
saga Súrssonar. En það er holl lesn-
ing fyrir þýðanda að lesa Eglu og
Njálu.
Hefur þú gaman af aö lesa bækur
MacLean; ?
„Eg hef gaman af að þýöa. Mér
líkar einnig ágætlega hvað hann selst
vel. Þýðingar eru ágætis vinna fyrir
heimavinnandi húsmæður eins og
mig. Þaö hentar vel að geta hlaupið
frá grautarpottunum í þýðingamar
ogöfugt.”
Auk þess að vera heimavinnandi
húsmóðir og þýöandi hefur Aifheiður
lagt stund á almenn málvisindi í Há-
skólanum. Eiginmaður hennar er
Jóhannes Jóhannesson listmálari og
eiga þau f imm uppkamin böra
Sigurbjörn biskup fjallar
hér á sinn einstæða hátt
um mál sem varðar okkur öll
Utqafan^P I
SKÁLHOLT
Dreifing: Innkaupasamband bóksala hf. • Simi 685088
Klapparstig 27 • 101 Reykjavik
í" • - "L
SÆIMSK
GÆÐAVARA
gltiGAPOl}^
REKKJAN
í FJORUM LITUM
Opið I öllum deildum: mánud. — fimmtud. 9—18.30,
föstud. 9—20 og laugard. 22. des. kl. 9—23.
JIS
Jon Loftsson hf. MflgTSPWgpM mu w
^ Hringbraut 121 Sími 10600
Húsgagnadeild
Sími 28601
PANTANIR
SÍMI13010
HÁRGREIÐSLUSTOFAN
KLAPPARSTÍG 29.
Höfum loksins fengið nokkur eintök af þesari frábæru
tölvu sem enska tölvupressan hefur keppst við að
hrósa fyrir góða hönnun, afl, hraða, skínandi liti,
gott hljóð og spennandi möguleika. I stuttu máli:
„Extremly good value for money“
Computing Today Okt. 1984 Bls 22
64K tölva
+ litaskjár
+ ségulband
19.850 kr,
Tæknilegar upplýsingar:
> Örtölva Z80A 4MH2
> 64 K RAM þar af 43 K fyrir
notendur 32K ROM
> 640 x 200 teiknipunktar
> 27 litir
> 20, 40, 80, stafir í línu
> Innbyggt segulband
> Innbyggðir hátalarar
> Fullkomið lyklaborð með sér-
stökum númeralyklum
> 12 forritanlegir lyklar
> BAUD hraði á segulbandinu
1000 og 2000
> Tengi fyrir disk drif, centronics
prentari
> Stýripinnar, sterio, viðbótar
RAM og ROM
> Með diskdrifum fylgir CP/M
> Stýrikerfi og Dr Logo forritun-
armálið
> Úrval af forritum
Tölvulctnd hf
Útsölustaðir í Reykjavík:
rVTV Bókabúð
^Braga
TÖLVUDEILD V/HLEMM, SÍMI: 29311_
TÖLVUDEILD LÆKJARGÖTU 2, SÍMI: 621133