Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1984, Blaðsíða 48
48
DV. FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER1984.
Peningamarkaður
Innlán með sérkjörum
í gærkvöldi
í gærkvöldi
Þuríður Sigurðardóttir söngkona:
Hlusta svo til eingöngu á rás 2
I sjónvarpi fylgist ég meö þegar
ég hef tækifæri til. Þaö sem ég reyni
helst alltaf aö sjá eru fréttir og fram-
haldsmyndaflokkamir. Eg er ánægð
meö aö barnaefni hefur verið aukið í
sjónvarpinu en hins vegar finnst mér
miöur hvaö lítið er af íslenskum tón-
listar- og skemmtiþáttum. Fyrir
utan þaö þá get ég ekki sagt annað en
aö ég sé ánægö meö sjónvarpsdag-
skrána. Hún er fjölbreytt og flestir
finna eflaust eitthvað þar viö sitt
hæfi.
I útvarpi hlusta ég svo til
eingöngu á rás 2. Þó heyrði ég jóla-
lögin sem voru leikin um kl. hálftvö á
rás 1 um daginn. Mér finnst þeir hafa
byrjaö seint aö spila jólalögin þar og
finnst of h'tiö spilað af islenskum
jólalögum.
Þáttur Svavars Gests á rás 2 Meö
sínu lagi finnst mér góður og tón-
listarval Svavars er gott. Mér finnst
vera of mikiö af því á rásinni aö
spiluð séu sömu lögin dag eftir dag.
en miöaö viö það sem ég hef heyrt
erlendis þá er þetta líka svoleiöis
þar. Þetta er líka sennilega þaö sem
fólkið vill hlusta á og það er jú verið
að reyna aö gera fólki til hæfis.
Alþýðubankinn
Stjörnurcikningar eru fyrir 15 ára og yngri
og 65 ára og eldri. Innistæöur þeirra yngri eru
bundnar þar til þeir veröa fullra 16 ára. 65—74
ára geta losaö innistæöur meö6 mánaöa fyrir-
vara, 75 ára og eldri meö 3ja mánaöa fyrir-
vara. Reikningamir eru verötryggöir og bera
8% vexti.
Þriggja stjörnu reikninga er hægt að stofna
meö minnst 500 þúsund króna innleggi. Upp-
hafsinnleg og hvert viöbótarinnlegg er bundiö
í tvö ár. Reikningamir eru verötryggöir og
meö9% vöxtum.
Lifeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá líf-
eyrissjóöum eöa almannatryggingum. Inni-
stæöur eru óbundnar og nafnvextir eru 24%,
ársávöxtun 24%. Þessi bók er óverötryggö.
Sérbókin fær strax 23% nafnvexti. 2% bæt-
ast viö eftir hverja þrjá mánuöi sé innistæöa
óhreyfö. Arsávöxtun getur þannig oröiö
28,6%. Bókin er óbundin en óverötryggö.
Búnaðarbankinn
Sparibók meö sérvöxtum er óbundin meö
28% nafnvöxtum og 28% ársávöxtun, sé inni-
stæöa óhreyfö. Vextir eru færöir um áramót
og þá bomir saman viö vexti af 6 mánaöa
verötryg^öum reikningum. Reynist þeir gefa
meiri ávöxtun er mismun bætt á Sparibókina.
Af hverri úttekt dragast 1,8% í svoneínda
vaxtaleiöréttingu. Sparibókin skilar því ekki
aröi nema innistæða standi í minnst tvo mán-
uöióhreyfö.
Iðnaðarbankinn
A tvo reikmni>a í bankanum fæst IB-bónus.
Oveiötryggöan 6 mánaöa sparireikning með
23,0% nafnvöxtum og verötryggöan reikning
meö 6 mánaða uppsögn og 3,5% nafrtvöxtum.
Bónusinn er3,0% í báöum tilvikum.
Fullur bónustimi er hálft almanaksárið.
Hann tekur þó gildi strax og reikningur er
stofnaður og gildir til loka viðkomandi miss-
eris, sé ekki tekíð út. Síðan verður reikningur-
innaðstanda án úttektaral)t næsta misseri til
þess aö bónusréttur haldist.
Arsávöxtun á óverðtryggða reikningnum
með fullum bónus er 27,7%. Hægt er að breyta
í verðtryggingu meðsérstakri umsókn.
Landsbankinn
Kjörbók er óbundin meö 28% nafnvöxtum
og 28% ársávöxtun sé innistæöa óhreyfö.
Vextir eru færöir um áramót og þá bornir
saman viö ávöxtun 6 mánaöa verötryggðra
reikninga. Reynist hún vera hærri er mismun
bættá Kjörbókina.
Af hverri úttekt dragast 1,8% í svonefnda
vaxtaleiöréttingu. Sparibókin skilar því ekki
aröi nema innistæða standi í minnst tvo mán-
uöi óhreyfö.
Samvinnubankinn
Innlegg á Hávaxtareikningi ber stighækk-
andi vexti. 17% fyrstu 2 mánuöina, 3. mánuð-
inn 18,5%, 4. mánuöinn 20,0%, 5. mánuöinn
21,5%, 6. mánuðinn 23,0%, eftir 6 mánuöi
24,5%, og eftir 12 mánuöi 25,5%. Sé tekið út
standa vextir þess tímabils þaö næsta einnig.
Hæsta ársávöxtun er 27,1%.
Vextir eru færöir hvert misseri og bornir
sainan viö ávöxtun 6 mánaöa verötryggðra
reikninga. Sé hún betri færist munurinn á Há-
vaxtareikninginn.
Útvegsbankinn
Vextir á reikningi meö Abót eru 17% nema
þá heila almanaksmánuöi sem innistæöa er
óhreyfö. Þá reiknast hæstu vextir í gildi í
bankanum á óverötryggöum reikningum, nú
24,7%, sem gefur 26,2% ársávöxtun sé inni-
stæöa óhreyfö allt áriö.
Mánaðarlega er ávöxtun 3ja mánaöa verö-
tryggös sparireiknings borin saman viö
óverötryggöu ávöxtunina. Reynist hún betri
færist munurinn meö vöxtum á ábótina í árs-
lok.
Verslunarbankinn
Kaskó er óbundin sparisjóðsbók með 17%
nafnvöxtum. 31. desember ár hvert er bætt
við uppbót sem jafngildir hæstu ávöxtun inn-
lána eins og hún hefur verið í bankanum það
ár. Uppbótartimabil eru þrjú, janúar — april,
mai — ágúst og september — desember.
Uppbótarréttur skapast viö stofnun reikn-
ings og stendur út viðkomandi tímabil sé ekki
tekið út. Rétturinn gildir siðan hvert heilt
timabil, enda sé ekki tekið út. Ef tekið er út
gilda sparisjóðsbókarvextirnú allt viðkom-
andi timabil.
Sparisjóðir
A Trompreikningi færast vextir sé inni-
stæöa óhreyfö. 17% fyrstu 3 mánuðina, 4.-6.
mánuö 20,0%, eftir 6 mánuöi 24,5% og eftir 12
mánuöi 25,5%. Hæsta ársávöxtun er 27,1%.
Ef innistæða er óskert í 6 mánuöi er ávöxtun
borin saman viö ávöxtun 6 mánaöa verö-
tryggös reiknings. Sé hún betri færist munur-
inn á Trompreikninginn.
Ríkissjóður
Spariskirteini ríkissjóðs eru að nafnverði
1.000,10.000 og 100.000 krónur. Þau eru bundin
til 12.11.1987, verðtryggö meö8% vöxtum.
Sölustaðir eru Seðlabankinn, viðskipta-
bankar, sparisjóðir og veröbréfasalar.
Rikisvbílar eru ekki boðnú- út í desember.
Útlán lífeyrissjóða
Um 90 lífeyrissjóðir eru í landinu. Hver
sjóður ákveður sjóðfélögum lánsrétt, lána-
upphæðir, vexti og lánstíma. Stysti tími að
lánsrétti er 30—60 mánuðir. Sumir sjóðir
bjóða aukinn lánsrétt eftir lengra starf og á-
unnin stig. Lán eru á bilinu 144.000—600.000
eftir sjóðum, starfstíma og stigum. Iánin eru
verðtryggð og með 5—8% vöxtum. Lánstími
er 15—35áreftirsjóðum og lánsrétti.
Biðtimi eftir lánum er mjög misjafn,
breýtilegur milli sjóða og hjá hverjum sjóði
eftir aöstæðum.
Hægt er að færa lánsrétt þegar viðkomandi
skiptir um lífeyrissjóð eða safna lánsrétti frá
fyiTÍsjóðum.
Nafnvextir, ársávöxtun
Nafnvextir eru vextir í eitt ár og reiknaöir í
einu lagi yfir þann tíma. Reiknist vextir oftar
á ári veröa til vaxtavextir og ársávöxtunin
veröur þá hærri en nafnvextirnir.
Ef 1.000 krónur liggja inni í 12 mánuöi á
24,0% nafnvöxtum og veröurinni6tæöaní lok
þess tíma 1.240 krónur og 24,0% ársávöxtun í
því tilviki.
Liggi 1.000 krónur inni í 6+6 mánuöi á 24,0%
vöxtum reiknast fyrst 12% vextir eftir sex
mánuöina. Þá er innistæöan komin í 1.120
krónur og á þá upphæö reiknast 12% vextir
seinni sex mánuöina. Lokatalan verður þann-
ig kr. 1.254.40 og ársávöxtunin 25,4%.
Dráttarvextir
Eftirfarandi reglur gilda nú um dráttar-
vexti í reikningsviðskiptum:
Þegar kunngeröir skilmálar eru fyrir hendi
er hámark dráttarvaxta frá cindaga til
grciðsludags 2,75% á mánuði eða fyrir brot úr
inánuði. Vaxtavextir reiknast ekki nema van-
skil standi lcngur en 12 mánuöi, þá 2,4% á
mánuði. Sé dagvöxtum beitt miðast þeir við
33,0% áári.
Af verðtryggðum og gengistryggðum skuld-
bindingum eru dráttarvextir 5% á ári til við-
bótar samningsvöxtum þegar verðtryggingu
eða gengistryggingu er haldið á skuldinni
sjálfri.
Þegar sérstakú- skiúnálar eru ekki fyrir
hendi er heimilt að reikna dráttarvexti jafn-
háa og vexíi á 12 mánaða sparireikningum.
Vísitölur
Lánskjaravísitala mælir í flestum tilfellum
verðbætur á verðtryggð lán. Hún var lOOstig í
júni 1979.1 desember 1984 er lánskjaravisital-
an 959 stig, 2,24% hærri eni nóvember.
Byggingarvísitala fyrir síðasta ársfjóröung
1984 er 168 stig miðað við 100 stig í janúar 1983.
Selma Kaldalóns lést 12. desember sl.
Hún fæddist í Ármúla viö tsafjarðar-
djúp 27. desember 1919. Foreldrar
hennar voru hjónin Sigvaldi S. Kalda-
lóns og Karen Margrethe Christine
Mengel-Thomsen. Eftirlifandi eigin-
maöur Selmu er Jón Gunnlaugsson
læknir. Þau hjónin eignuðust níu börn.
Utför Selmu verður gerð frá Dómkirkj-
unni í dag kl. 15.
Dóróthe Vilhjálmsdóttir lést 14.
desember sl. Hún var fædd í Hafnar-
firði 27. febrúar 1924. Hún var dóttir
hjónanna Bergsteinunnar Bergsteins-
dóttur og Vilhjálms Guðmundssonar.
Dóróthe var tvígift. Fyrri maður
hennar Georg Thorberg, lést árið 1947.
Þau eignuöust einn son. Seinni maður
hennar var Henning Christensen en
hann lést árið 1980. Þau eignuðust
þrjár dætur. Utför Dóróthe verður
gerð frá Fossvogskirkju í dag kl. 13.30.
Hannes Hannesson, Kringlu Gríms-
nesi, sem lést á Borgarspítalanum
föstudaginn 14. desember, verður jarð-
sunginn frá Fossvogskirkju laugar-
daginn 22. desember kl. 13.30.
Erlingur Olafsson frá Kiðafelli í Kjós,
Laugavegi 45, verður jarðsunginn frá
Fossvogskirkju föstudaginn 21. desem-
berkl. 15.
Guðrún Ölafsdóttir, áöur Gullteigi 4,
lést á Elliheimilinu Grund 18. desem-
ber. Utförin fer fram frá Laugarnes-
kirkju föstudaginn 28. desember kl.
13.30.
Guðbjörg Kristinsdóttir er látin.
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir,
Brekkuhvammi 6 Hafnarfirði, lést á
Sólvangimiðvikudaginn 19. desember.
Jón Stefánsson Vopni, Gránufélags-
götu 43, andaðist á Fjórðungssjúkra-
húsinu á Akureyri 18. desember.
Helgi Sigurður Eggertsson verður
jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstu-
daginn21.desemberkl. 13.30.
Sigurður Ásgeir Guðmundsson mál-
arameistari, Isafirði, sem andaöist 15.
desember, verður jarðsunginn frá ísa-
fjarðarkirkju föstudaginn 21. desem-
berkl. 14.
Kristin Jósefsdóttir verður jarðsungin
frá Fossvogskapellu laugardaginn 22.
desemberkl. 10.30.
Þorsteinn Pjetursson, Akurgerði 39,
fyrrum starfsmaöur Fulltrúaráðs
verkalýðsfélaganna í Reykjavik, verð-
ur jarðsunginn frá Dómkirkjunni
föstudaginn21.desemberkl. 13.30.
Tilkynningar
Jólaannríki hjá
Flugleiðum
Um 15 þúsund farþegar á sex dögum
Flugleiðir verða að venju með f jölda auka-
ferða fyrir jólin í úinanlands- og millilanda-
flugi. Gert er ráð fyrir að félagið flytji um 40
þúsund farþega í desember í áætlunarflugi.
Þar af eiga um 15 þúsund manns bókað far
18.—24. desember.
Annríkið nær hámarki dagana 20,—23.
desember. Sem dæmi má nefna að föstudag-
inn 21. desember er áætlaö aö fara 21 ferð frá
Reykjavík í innanlandsflugi. 1 millilandaflugi
þann dag verður flogið til Luxemborgar,
London, Kaupmannahafnar, Gautaborgar,
Stokkhólms, Oslóar og New York. Auk þess
fara vélar flugleiöa frá Luxemborg tU
Chicago, Washmgton og Orlando.
Á aðfangadag verður flogiö innanlands á
vegum Flugleiða tU Akureyrar, Sauðárkróks,
Húsavíkur, Isaf jarðar, Patreksfjaröar, Þing-
eyrar, EgUsstaða, Norðfjarðar og
Vestmannaeyja. Flugi lýkur um klukkan
16.00 þanndag.
I mUlilandaflugi verður flogið tU Luxem-
borgar að morgni aðfangadags og síðdegis tU
New York. Ekki er flogið innanlands á jóla-
dag, en frá New York er flogið að kvöldi jóla-
dags til Keflavíkur. Innanlandsflug hefst að
nýju á annan í jólum.
Tvær flugáhafnir verða í New York um jól,
ein í Chicago og ern í Luxemborg, samtals 36
flugliðar. Þá veröa átta flugliðar Flugleiða í
Nígeríuyfú-jóUn.
AthygU er vakin á því að vöruafgreiðsla
innanlandsflugs á ReykjavíkurflugvelU er
opin til klukkan 12.00 á aðfangadag.
Dýraverndunarfélag Hafnar-
fjarðar
hvetur alla Hafnfiröinga til aö muna að gefa
smáfuglunum og fuglunum á Læknum.
Frá menntamálaráðuneytinu
Forseti Islands hefur að tiUögu menntamála-
ráöherra skipaö Þorstein Halldórsson, Dipl.
Phys., prófessor í tilraunaeðlisfræöi viö eðhs-
fræöiskor verkfræöi- og raunvísindadeildar
Háskóla Islands frá 1. júlí 1985 aö telja.
FRIÐUR
JÓL 1984
Við kveikjum á friðarljósinu kl. 9 á
aðfangadagskvöld.
Leirbollar með merki
jafnréttisbaráttunnar
eru nú til sölu á tveimur stöðum. Á skrifstofu
Verkakvennafélagsins Framsóknar að
Hverfisgötu 6—8 og Thorvaldsensbasarnum
Austurstræti 4 eru leú-boUarnir seldú'. Þeir
kosta 175 krónur. Það er Framkvæmdanefnd
um launamál kvenna sem hefur látið gera
boUa þessa sem eiga að múina á jafnréttis-
baráttu kvenna í áratugi.
Blak fyrir
trimmara
Blakdeild HK heldur mót fyrú þá blakiðk-
endur sem ekki leika í deildakeppni Blaksam-
bands Islands.
Mótið fer fram í Digranesi í Kópavogi
fimmtudagúin 27. desember kl. 17—23.30.
Þátttökutilkynningar skulu berast sem fyrst
til Alberts H,N. Valdúnarssonar, öldugötu 13,
Hafnarfirði sími 52832.
Jólateiti í
Safari
I kvöld, 20. desember, kl. 21 heldur hljóm-
sveitin RIKSHAW jólateiti í Safari, veitúiga-
húsi við Skúlagötu, Módelsamtökin verða
með tískusýnúigu frá versluninni X-inu, boðið
verður upp á jólaglögg og piparkökur, en auk
þess munu félagar út handknattleikslandslið-
inu mæta á staðinn og syngja jólalög.
Jólatrésskemmtun Ljós-
mæðrafélags íslands
verður föstudaginn 28. desember kl. 15.30 í
Hreyfilshúsinu.
Burkni en ekki Dögg
Á neytendasíðu í gær var sagt frá
heimsókn í blómabúðina Burkna í
Hafnarfiröi. Þar var einnig mynd af
skreyttum könglum en þeir sagðir
vera í Dögg. Þetta var misritun og beð-
ist er velvirðingar á þessu.
60 ára afmæii
á í dag, 20. desember, frú Jóhanna Hall
Kristjánsdóttir, Kirkjuvegi lOa
Hafoarfirði. Hún ætlar að taka á móti
gestum eftir kl. 20 í kvöld í Sjálfstæðis-
húsinu við Strandgötu þar í bænum.
Eiginmaður hennar er Sveinbjörn
Enoksson.
VEXTIR BANKfl OG SPflRISJÚÐfl 1%)
INNLÁN MEÐ SERKJÖRUM SJA SÉRLISTA f I x 3 i! £ É 11 n 5 £ 11 « * ll Í I! 1 £ II ii
INNLÁN ÖVERÐTRYGGO
SPARISJ0OSBÆKUR Öbundm uinstaeðd 1700 1700 1700 1700 17 00 17.00 1700 1700 1700 17 00
SPARIREIKNINGAR 3»a mánaða uppsogn 2000 2100 20 00 20 00 2000 20.00 20 00 2000 20.00 íooo
6 mánaða uppsogn 2450 26 00 24 50 2450 23.00 24.50 23.00 25 50 24.50
12 mánaða uppsogn 25.50 27.00 25.50 24.50 25.50 24 70
18 mánaða uppsógn 27 50 29.40 27 50
SPARNAÐUR LANSRETTUR Sparað 3 5 mánuðt 20.00 2100 20 00 20 00 2000 20.00 2000 2000
INNLANSSKIRTEINI Sparað 6 mán og me«a 2300 24 30 2300 20.00 2300 2300 2300
ILKKAHf IKNINGAH M 6 mánaða 2450 26.00 24.50 24.50 2450 24.50 24.50 24 50 24.50»
Avisanaretkntngar 1500 12.00 1200 12.00 12.00 12.00 12.00 12.00
Hlaupareikningar 900 12.00 1200 1200 900 12.00 12 00 12.00
INNLÁN VERÐTRYGGÐ
SPARIREIKNINGAR 3ja mánaða uppsogn 400 300 300 200 400 200 3.00 2.00 400
6 mánaða uppsogn 6.50 6.50 6.50 350 6.50 500 600 500 6.50*
INNLÁN GENGISTRYGGÐ
GJALOEYRISREIKNINGAR Bandaríkjadolarar 950 950 950 950 950 800 950 9.50 950 950
Sierkngspund 950 9.50 9.50 950 950 850 9.50 950 950 9.50
Vestur þýsk mork 400 400 400 4.00 400 400 4.00 400 400 400
Oartskar krónur 950 9.50 950 9.50 950 8 50 950 9.50 9.50 9.50
ÚTIÁN ÚVERÐTRYGGÐ
ALMENNIR VÍXLAR Horvextv) 24.00 2300 23.00 24.00 23.00 23.00 2400 24.00 2400
VK)SKIPTAVIXLAR Iforvextx) 2400 2400 24.00 24.00
ALMENN SKULOABRÉF 26.00 2600 25.00 26.00 25.00 2600 26.00 2600 26.00
VIOSKIPTASKULDABREF 28.00 28.00 28 00 28.00 2800
HLAUPAREIKNINGAR Yfvdráttur 2600 25.00 2400 26 00 2400 2500 2600 26 00 2500
ÚTLÁN VERDTRYGGÐ
SKULOABRÉF Að 2 1/2 án 7.00 7.00 7.00 700 7.00 700 700 700 700
Lengri en 2 1/2 ár 800 8.00 800 8.00 800 8.00 800 800 800
UTLAN TIL FRAMLEIÐSLU
VEGNA INNANLANOSSOLU 1800 18.00 18.00 1800 1800 1800 1800 18.00 1800
VEGNA UTFLUTNINGS SOR reiknimynt 975 9.75 9.75 9.75 9.75 9.75 9.75 9.75 9.75
DRÁTTARVEXTIR
2.75% A MANUHI 33.00 33.00 33.00 33.00 33 00 3300 33.00 33.00 33.00
1) Sparojóóur HafnarfjarAar. Spartsjóður Veslmannaeyp og Spansjóéur Boiungarvíkur bfóóa 25.50% nafnveiti meé fuestu érsávóitun 27.10%.
2) Spansjóóur Botunparvíkur býður 7% nafnvexti.