Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1984, Blaðsíða 43
DV. FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER1984.
43
ökukennsla
Hreingerningar á íbúðum
og stigagöngum, einnig teppa- og hús-
gagnahreinsun. Fullkomnar djúp-
hreinsivélar með miklum sogkrafti
sem skila teppunum nær þurrum. Sér-.
stakar vélar á ullarteppi og bletti.
örugg og ódýr þjónusta. Sími 74929.
Stjörnuspeki — s jálf skönnun.
Stjörnukortinu fylgir skrifleg og munn-
leg lýsing á persónuleika þínum.
Kortiö varpar ljósi á hæfileika, ónýtta
möguleika og varasama þætti. Opiö
frá kl. 10—18. Stjörnuspekimiðstööin,
Laugavegi 66, sími 10377.
LITAÐAR
LJÓSAPERUR
AÐEINS
KR. 29 STK.
samvirki
ssl
SKEMMUVEGI30
KÓPAVOGI.
SÍMI 44566.
Þrif, hreingcrningarþjónusta.
Hreingerningar og gólfteppahreinsun
á íbúöum, stigagöngum og fl., meö
nýja djúphreinsivél fyrir teppin og
þurrhreinsun fyrir ullarteppi ef með
þarf. Einnig húsgagnahreinsun. Vanir
og vandvirkir menn. Sími 77035.
Bjarni.
Tökum að okkur hreingerningar
á íbúðum, teppum, stigagöngum og
fyrirtækjum. Gerum föst tilboð ef
óskaö er. Tökum einnig aö okkur dag-
legar ræstingar. Vanir menn. UppL í
síma 72773.
Ökukennaraféiag tslands auglýsir:
Geir Þormar, Toyota Crown ’82. S.
19896
Kristján Sigurösson, Mazda 626 GL ’85.
S. 24158-34749.
Jón Haukur Edwald, Mazda 626. S.
11064-30918.
Sveinn Oddgeirsson, Datsun Bluebird.
S41017.
Snorri Bjarnason, Volvo 360 GL ’84. S.
74975 bílasími 002-2236.
Guöbrandur Bogason, Ford Sierra '84,
bifhjólakennsla. S. 76722.
Guðmundur G. Pétursson, Mazda 626
’83. S. 73760.
Ökukennarafélag Islands.
BIKR félagar.
Muniö „opiö hús” í Smiðjukaffi í kvöld,
fimmtudagskvöld. Video og fleira.
Ökukcnnsla, bifhjólakennsla.
Læriö aö aka bíl á skjótan og öruggan
hátt. Kennslubíll Mazda 626 árg. ’84
meö vökva- og veltistýri. Kennsluhjól
Kawasaki GPZ 550. Siguröur Þormar,
símar 51361 og 83967.
Ökukenusla-æfingatímar.
Kenni á Mazda 929 hardtop árg. ’83.
Ökuskóli og prófgögn. Hallfríöur
Stefánsdóttir, símar 81349, 19628 og
685081.
Ökukennsla — endurhæf ing.
Kenni á Mazda 626 ’84. Nemendur geta
byrjaö strax og greiða aðeins fyrir
tekna tíma. Aöstoöa þá sem misst hafa
ökuskírteinið. Góö greiöslukjör. Skarp-
héðinn Sigurbergsson ökukennari,
sími 40594.
Ökukennsla — æfingatimar.
Bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz
og Suzuki 125 bifhjól. Okuskóli, próf-
gögn ef óskaö er. Engir lágmarks-
tímar. Aöstoöa viö endurnýjun öku-
skírteina. Visa — Eurocard. Magnús
Helgason, s. 687666. Bílasími 002, biðjið
um 2066.
Ökukennsla — æfingatímar.
Mazda 626 ’84 meö vökva- og veltistýri.
Utvega prófgögn. Nýir nemendur
byrja strax. Kenni allan daginn.
Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófiö.
Visa greiöslukort. Ævar Friðriksson,
sími 72493.
Gylfi K. Sigurðsson,
löggiltur ökukennari. Kennir á Mazda
626 ’84. Engin biö. Endurhæfir og aö-
stoöar viö endurnýjun eldri ökurétt-
inda. Okuskóli. Oll prófgögn. Kenni all-
an daginn. Greiöslukortaþjónusta.
:Heimasími 73232, bílasími 002-2002.
Ökukennsla-æfingatímar.
Kenni á Mitsubishi Lancer. Tímafjöldi
viö hæfi hvers einstaklings. Ökuskóli
og litmynd í ökuskírteinið ef þess er
óskaö. Aðstoöa viö endurnýjun öku-
réttinda. Jóhann G. Guöjónsson, símar
21924,17384 og 21098.
Sími
Smáauglýsingar
Hreingerningar
Þrif, hreingerningar;teppahreinsun.
Tökum að okkur hreingemingar á
íbúöum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppahreinsun með nýrri djúp-
hreinsivél sem hreinsar með góöum
árangri. Vanir og vandvirkir menn.
Símar 33049 og 667086. Haukur og Guö-
mundur Vignir.
Þvottabjöm,
hreingemingarþjónusta, símar 40402
og 54043. Tökum aö okkur allar venju-
legar hreingemingar, svo og hreinsun á
teppum, húsgögnum og bílsætum.
Gluggaþvottur. Dagleg þrif á heimil-
um og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef
flæöir.
Hreingemingafélagið Snæfell,
Lindargötu 15. Tökum aö okkur hrein-
gerningar á íbúöum, stigagöngum og
skrifstofuhúsnæði, einnig teppa- og
húsgagnahreinsun. Utleiga á teppa- og
húsgagnahreinsivéfum, vatnssugur
og háþrýstiþvottavélar á iðnaöarhús-
næöi. Pantanir og upplýsingar í síma
23540.
Ásberg.
Tökum aö okkur hreingerningar á
íbúðum, fyrirtækjum og stigagöngum,
einnig teppahreinsun. Vönduð vinna,
gott fólk. Sírni 18781 og 17078.
Gólfteppahreinsun, hreingemingar.
Hreinsum teppi og húsgögn meö há-
þrýstitækjum og sogafli, erum einnig
meö sérstakar vélar á ullarteppi,
gefiun 3 kr. afslátt á ferm í tómu
húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími
20888.
Hreingeraingarfélagið
Hólmbræöur. Okkar vinna byggir á
langri reynslu og nýjustu tækni. Hrein-
gerningar og teppahreinsun, sími
685028.
Nálarstunguaðferðin (án nála).
Er eitthvað aö heilsunni, höfuöverkur,
bakverkur? Þá ættiröu aö kynna þér
litla Stipuncteur sem fæst hjá okkur.
Tækiö leitar sjálft uppi tauga-
punktana, sendir bylgjur án sársauka.
Einkaumboð á Islandi. Selfell, Braut-
arholti 4, sími 21180.
Takið eftir, takið eftir.
Vegna fjölda áskorana höldum viö okk-
ar tilboöi áfram til jóla. Nýjar perur í
öllum bekkjum (sól er góö jólagjöf).
Sólbaösstofa Astu B. Vilhjálms, Grett-
isgötu 18, sími 28705.
Laugavegssól á jólatilboðsverði.
Sólbaösstofan Laugavegi 52, sími
24610, og Sól Saloon, Laugavegi 99,
sími 22580, bjóöa stórbætta aðstöðu.
Slendertone grenningartækið, barna-
video, gufubaö og atvinnubekkir. Osk-
um eftir góðum nuddara til að bæta
þjónustuna. Verið velkomin.
Sunua Laufásvegi 17, sími 25280.
Desembertilboð 600 kr. 10 ljósatímar.
Nýjar perur, góö aöstaöa. Bjóöum nú
upp á nudd þriðjudaga og fimmtudaga.
Alltaf heitt á könnunni. Veriö ávallt
velkomin.
Alvöru sólbaðsstofa.
MA er toppurinn!! Fullkomnasta sól-
baösstofan á Stór-Reykjavíkursvæö-
inu. Mallorca brúnka eftir 5 skipti í
Jumbo Special, 5 skipti í andlitsljósum
og 10 skipti í Jumbo. Infrarauðir geisl-
ar, megrun, nuddbekkir, MA sólaríum
atvinnubekkir eru vinsælustu bekkirn-
ir og þeir mest seldu í Evrópu. Starfs-
fólk okkar sótthreinsar bekkina eftir
hverja notkun. Opiö mánudag — föstu-
dag 6.30—23.30, laugardaga 6.30—20,
sunnudaga 9—20. Verið ávallt velkom-
in. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæö,
sími 10256.
Stjörnuspeki
Þjónusta
Hárgreiðsla.
Höfum opiö laugardaginn 22. des frá
kl. 9—19 og aðfangadag frá kl. 9—12.
Hárgreiðslustofan Edda, Sólheimum 1,
sími 36775.
Snjómokstur!
Fyrirtæki, verslanir. Komið aö hreinu
bílaplani aö morgni. Keyrum snjóinn í
burtu ef óskaö er. Uppl. í síma 53160 og
51925 eftirkl. 18.
Snjómokstur.
Tek aö mér snjómokstur fyrir einstakl-
inga og fyrirtæki. Vel búnar vélar.
Uppl. í síma 43657.
Trésmiðir.
Tökum að okkur alla alhliöa smíða-
vinnu, úti sem inni. Uppsláttur, upp-
setning milliveggja, huröa o.fl. Uppl. í
síma 78610.
Málningarvinna.
Tökum aö okkur alhliöa málningar-
vinnu, einnig sprunguviðgeröir og þétt-
ingar og annaö viöhald fasteigna.
Verötilboð — mæling — tímavinna.
Reyndir fagmenn aö verki. Uppl. í
síma 61-13-44.
Líkamsrækt
Rally
Innrömmun Gests Bergmanns,
Týsgötu 3, auglýsir. Alhliöa innrömm-
un. Get bætt viö nokkrum myndum
fyrir jól. Opið virka daga kl. 13—18.
Opið laugardaga í desember. Sími
12286.
Klukkuviðgerðir
Geri við flestallar
stærri klukkur, samanber gólfklukkur,
skápklukkur og veggklukkur. Vönduö
vinna, sérhæft klukkuverkstæöi. Sæki
og sendi á Stór-Reykjavíkursvæöinu.
Gunnar Magnússon úrsmiður, sími
54039 kl. 13-23 alla daga.
Skemmtanir
Jólaball—jólasveinar.
Stjómumjólatónlist, söng og dansi í
kringum jólatréö. Jólasveinarnir
koma. Leikir og smádansleikur í lokin.
Nokkrum dögum er enn óráðstafað.
Bókanir eru þegar hafnar fyrir árshá-
tíðir og þorrablót 1985. Diskótekið
Dísa, sími 50513.
Innrömmun