Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1985, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1985, Síða 7
DV. FÖSTUDAGUR1. MARS1985. 7 Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur skúffuna og steikið í ca 5 mín. Takið þá úr ofninum og snúiö bollunum þannig að þær brúnist jafnt á öllum hliðum. Steikið áfram í ca 10 mín. Steiking á pönnu Auðvitað má einnig steikja bollurnar á pönnu. Þá eru þær steiktar í ca 10 mín. Bornar fram með soðnum kartöflum og grænmeti. Rúllusteik með skinku og brokkáli 1 kg nautahakk 1 pk. frosið brokkál eða 1 búnt nýtt 2egg 31/3 bolli brauðrasp 1/4 tómatþykkni salt, pipar oregano 3 stórar sneiöar skinka 3 stórar sneiðar ostur (skornar í tvennt) Búið til deig úr kjötinu og kryddinu. Búiö til ferkantaða köku á álpappír. Soðnu og brytjuðu kálinu komið fyrir ofan á kjötdeiginu og skinkusneiðunum raðað ofan á kálið og svo öllu rúllaö saman eins og rúllutertu. Bakað í 200°C heitum ofni í ca 1 1/4 klst. Þá er rúllan tekin úr og ostinum raöað ofan á og bakaö þar til osturinn er orðinn gulbrúnn. Hakk í potti Hakkað kjöt er alveg tilvalið í alls kyns pottrétti. Þá má bæta í pott- inn svona eftir því sem „andinn býður” manni í hvert sinn. Hakkið er steikt í pottinum þangað til það er allt búið að fá lit og orðið „sundurlaust”. Þá má bæta út í smátt- skornum paprikum, lauk, tómötum, sveppum, púrrulauk, baunum, gul- rótum, rófum, kartöflum o.s.frv. Slíkur réttur þarf ekki mikiö krydd en því er bætt út í eftir smekk hvers og eins. Eins og þiö sjáið er hægt að nota hugmyndaflugið þegar pakki af hökk- uðu kjöti er matreiddur. Slíkur réttur þarf alls ekki að vera dýr og mögu- leikarnir eru margir. — Þaö koma fleiri tillögur seinna. Verði ykkur að góðu. -A.Bj. Pottréttir úr hökkuðu kjöti eru hreinasta lostæti. Steikja má bollurnar hvort sem er i ofni eða á pönnu. Um merkingar á umbúðum 1 síöasta þætti mínum, sem fjallaöi merkingar frá Sól hf. og Mjólkursam- um nokkrar drykkjarvörur, mátti mis- sölunni eru mjög góðar og til fyrir- skilja myndatexta varðandi merking- rnyndar. ar á umbúðum. Eg vil taka fram að Gunnar Kristinsson. Styrkið og fegríð iíkamann DÖMUR OG HERRAR! Ný 4ra vikna námskeið hefjast 4. mars. HINIR VINSÆLU HERRATÍMAR i HÁDEGINU Hressandi — mýkjandi — styrkjandi — ásamt megrandi æfingum. Sártimar fyrir konur sem vilja láttast um 15 kg eða meira. Sértimar fyrir eldri dömur og þær sem eru slæmar i baki eða þjást af vöðvabólgum. Vigtun — mæling — sturtur — gufu- böð — kaffi — og hinir vinsælu sólaríum-lampar. Leikfimi fyrir konur á öllum aldri. JúdódeHd Ármanns á ' t mm Innritun og upplýsingaf alla virka daga Armula 32. ,3-221.1™ 83295. FÖSTUDAGSKVÖLD í JI5 HÚSINU11 Jll HÚSINU OPIÐ í ÖLLUM DEILDUM TIL KL. 8 í KVÖLD ,\eS , leðursófasetta í .. . leðurdeild Verð frá kr. 68.000,- JL—GRILLIÐ Grillréttir allan daginn. Jtéttir dagsins i hádeginu. Húsgagnadeðd á tveimur hæðum. Raftækjadeikl á2. hæð. Munið heilsuhornið vinsæla. Munið okkar hagstæðu greiðslu- skilmála Jón Loftsson hf. AAAAAA ' « | c; cd l2 d □: zi ajíjoíj . Q UiiDQu Hringbraut 121 Sími 10600

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.