Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1985, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1985, Blaðsíða 30
42 DV. FÖSTUDAGUR1. MARS1985. Knattspyrnufélagið Fram hefur löngum rekið öfluga íþróttastarf semi. Framarar reka m.a. skíða- deild og hefur verið töluverð gróska í henni að undan- förnu. Hefur deildin ágætis skíðaaðstöðu i Bláfjöllum og hélt nýlega mikið skíða- mót fyrir yngri flokka skíða- manna. Birtum við hér myndir af nokkrum verðlaunahöfum, ungu afreksfólki, sem ef- laust á mikið eftir að láta að sér kveða í framtíðinni. Það fer fáum betur að leika Grikkjann Zorba en leikaranum góðkunna Anthony Quinn. Sið- ast lék hann Zorba i grískri mynd 1964 og var þá tilnefndur til óskarsverðlauna fyrir góðan leik. Nú er Quinn kominn á leik- svið á Broadway i nýrri upp- færslu á Zorba og gerir það að vonum gott. Nú er leikarinn orð- inn 68 ára gamall og ekkert ung- lamb lengur. Aðspurður hvort hann væri likamlega fær um að túlka hinn kraftmikla karakter svaraði hann að bragði: „Í dag er ég betri í hlutverkið, áður fyrr þurfti ég að lita hárið á mér grátt, nú þarf þess ekki lengur." Sigurvegarar í 11 — 12 ára flokki: 1. Gisli Reynisson, ÍR, 2. Vilberg Sverrisson, KR, 3. Pálmar Pétursson, Ár manni, 4. Bergur Kárason, ÍR, 5. Einar Guðmundsson KR, 6. Sigurhjörtur Sigfússon, Vikingi. Dario Fo fjölum Leikfélags Garða- bæjar” Kántrísöngstjarnan Willie Nel- son og ástarballöðukóngurínn [ Julio Iglesias komu fram saman nýlega og sungu á mikilli þjóð- lagahátið í Bandarikjunum. Hið óvenjulega söngpar lét hljóðrita frammi fyrir áhorfendum hið gamla lag Willie, As Time Goes By, fyrir væntanlega plötuút- gáfu hans og síðar vinsælt lag Iglesias, All the Girls l've Loved Before. Ekki er kunnugt um að þessar útgáfur hafi heyrst á ís- lenskum rásum ennþá, en hver veit hvað siðar verður. - Garðbæingar frumsýna Nakinn mann Hér afhendir Jón Ólafsson, formaður skíðadeildar Fram, verðlaun i yngsta flokki drengja. 1. Hjörtur Arn arson, Vikingi, 2. Árni G. Árnason, Ármanni, 4. Hjörtur Walterson, Ármanni. og annan f kjólfötum Leikfélag Garðabæjar frumýnir ánnað kvöld leikrit Dario Fo, Nak- inn maður og annar í kjólfötum. Mikil gróska hefur verið hjá Leik- félagi Garðabæjar enda hefur ný- lega verið tekið i notkun gott svið til leiksýninga i Safnaðarheimilinu i Garðabæ. Leikstjóri i þessari uppfærslu leikfélagsins er Valgeir Skagfjörð en með helstu hlutverk fara: Ólafur Birgisson, Þórhallur Gunnarsson, Ragnheiður Thorsteinsson, Magn- ús M. Magnússon, Unnur Magnús- dóttir, Valdimar Óskarsson og Geir- laug Magnúsdóttir, en alls starfa um 25 manns að sýningunni. Nýkjörinn formaður Leikfélags Garðabæjar er Skarphéðinn Gunn- arsson. Dll þekkjum við John Wayne og munum eftir honum í ótal kvikmyndum. Sonur John, Pat- rick Wayne, fetaði í fótspor föð- urins og lagði kvikmyndaleik fyrir sig. Patrick er vel þekktur leikari og lék m.a. i nokkrum kvikmyndum við hlið föður sins, t.d. Alamo, Green Berets, og Quiet Man, að ógleymdri Rio Grande. Sonurinn er nú kominn i kúrekamyndirnar sem fyrst gerðu föður hans frægan og fer í nýrri mynd, er heitir á frummál- inu Rustlers Rhapsody, með hlutverk margslungins kúreka i endalausum bófahasar við indí- ána og ýmsa gangstera. Nakinn maður og annar í kjólfötum eigast hér við i uppfærslu Leikfé- lags Garðabæjar i samnefndu leik- riti Dario Fo. Ekki má gleyma stúlkunum. Hér sjáum við sigurvegara i yngsta aldursflokki stúlkna: Berglind Bragadótt- ir, hægra megin, númer eitt, og Ásta Jónsdóttir, númer tvö, bera saman verðlaunapeningana, stoltar og ánægðar á svip. DV-myndir: GVA. Sviðsljósið Un gl- ins mót Frai má skíc lum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.