Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1985, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1985, Blaðsíða 32
44 DV. FOSTUDAGUR1. MARS1985. INDOCHIN A - LE PERIL JAUNE: SLAANDIGOTT Þ»1 mlflur er það sorglega Utftt aö tónUst tri öflrum en enskumælandl þjóflum sé hampafl hér heima; þó getur auðvitafi hver og einn sagt sér það sjilfur að fyrst rokkið blómstrar i Bandarfkjunum, Bretlandi, Astraliu og Kanada þá eru góðar likur 4 þvi að finna megi ýmislegt bitastætt i öðrum löndum 4 sama menningarsvæöL Norrænt rokk hefur til dæmis orfllö útundan og fátt gert til þess að auka veg þess hér 4 landi. Sömu sögu er að segja af meginiandinu svo- kallaða þó að hingaö hafi slæöst ein og ein þýsk plata fr4 SpHff, Nenu, Trio og fleirum. Þaö er þvi ánægjuleg tilbreyting að fá i hendur franskt rokk og ekki sist vegna þess hversu sláandi gott það er. Hljómsveitin heitir Indochina og hefur starfað um tveggja 4ra skeið i Frakklandi viö góðan orðstir, svo góðan að franska popppressan hefur sagt að tónlist Indochina sé eitthvað það besta sem gerst hafi f heimatilbúnu rokki um langt skeið. Frumleg getur tónlist Indochina samt tæpast kallast en þetta er melódiskt keyrslu- rokk og hljómsveitin blandar saman 4 mjög kunnáttusaman hátt ýmsum tilbrigöum rokksins; i fyrstu kann tónlistin að virka dálltið einhæf en vex ótrúlega við nánari kynni. Liðsmenn Indochina eru tviburabræðurn- ir Nicola og Stephan Sirkis, Dominik Nicola og Dimitri BodHanski! Hljómsveitin sló I gegn með smáskifu fyrir tveimur árum, Dizzidence Politik, og siöan fylgdi mini-LP i kjöifarið meö fjórum lögum. Þar næst kom lag 4 smáskifu, L’Aventurier, og varð rosa- smellur i Frakldandi, sexhundruð þúsund eintök seld af þelrri skifu, — og hér er komlö að fyrstu breiðskifunni. Af henni hefur þegar lagið Kao Bang vakið talsverða athygli hér heima. Indochina var kosin besta popphljómsveit Frakka f hitteðfyrra og ástæða er til þess að hvetja rokkunnendur til þess að gefa hljómsveitinni gaum; hún stendur mörgum vinsælum hijómsveitum 4 sporði, svo mikið er vist. -Qsa! N^aplötur PRINCE - PURPLE RAIN: VARLA DRAUMAPRINS Eftir að Michael Jackson hafði hel- tekið Bandaríkin með tónlist sinni á annað ár kom fram annar ungur söngvari, Prince, sem fetaði dyggilega í fótspor hans. Prince er svartur eins og Michael Jackson. Fátt annað eiga þeir sameiginlegt. Samkvæmt fréttum nýtur Prince frægðarinnar í ríkara mæli en Michael Jackson gerir. Prince er opinskár og frakkur í viðtölum viö blaöamenn og er ekkert að spara orðin um eigin gæöi. Purple Rain, síðasta og frægasta plata Prince, er tónlist við samnefnda kvikmynd. Þótt áður hafi komið út plötur meö Prince er athygli vöktu þá er það mest að þakka Purple Rain hversu frægur hann er orðinn. Þegar hlustaö er á Purple Rain í fyrstu virðist vera fátt áhugavert við tónlistina. Hún er dæmigerð rokktón- list með soul ívafi eins og Bandaríkja- menn hrífast einna mest af. En viö nánari hlustun vinnur tónlistin veru- lega á og þegar hún er sett í samhengi við kvikmyndina, sem á ekki svo lítinn þátt í velgengni Prince, verður úr plöt- unni heild sem oft á tíðum er hægt að hrífast af. Lögin á Purple Rain eru tíu talsins og eru flest í lengra lagi. Nokkuð eru þau misjöfn aö gæðum. Mest þykir mér koma til þeirra laga er frægust hafa orðið, When Doves Cry og titillagsins, Purple Rain. Purple Rain er sérstak- lega heillandi lag og þó að maður hafi það á tilfinningunni aö hafa einhvern tíma heyrt það áður þá er það áhrifa- mikið og geysivel flutt af Prince og fé- lögum hans. Þrátt fyrir vinsæla plötu og mikla frægö er Prince að mínu mati spurn- ingarmerki í poppheiminum. Hann er ágætur tónlistarmaöur, röddin nokkuð sérkennileg en herslumuninn vantar að mínu mati. Framtíðin á eftir að leiða í ljós hvort Prince skráir nafn sitt gullnum stöfum í tónlistarsöguna eöur ei. HK. Nauöungaruppboö annaö og síöasta á hluta í Grettisgötu 57B, þingl. eign Jóns E. Kristins- sonar og Soffíu G. Ólafsdóttur, fer fram eftir kröfu Sigríöar Thorlacius hdl., Gjaldheimtunnar í Reykjavik, Árna Einarssonar hdl. og Guðjóns Á. Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 4. mars 1985 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 102. tbl Lögbirtingablaðs 1984, 2. og 8. tbl. þess 1985 á hluta í Grettisgötu 16, þingl. eign Ólafs Magnússonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri mánudaginn 4. mars 1985 kl. 13.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Bergstaðastræti 31A, tal. eign Bjarna M. Bjarnasonar, fer fram eftir kröfu Ölafs Axelssonar hrl., Ólafs Thorodd- sen hdl., Gjaldheimtunnar í Reykjavik og Steingríms Þormóössonar hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 4. mars 1985 kl. 14.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. The Most Beautiful Love Songs er tvöfalt albúm meö tuttugu og átta lögum, misjafnlega þekktum. Flytjendur eru aftur á móti allir mjög þekktir. Flestir eru þeir Bandarikja- menn en þó slæðast nokkrir Bretar með og einn og einn af meginlandi Evrópu. Nokkuö er útkoman ruglings- leg þegar haft er í huga nafn plötunn- ar. Lögin eiga það að vísu sameigin- legt að vera öll á rólegri kantinum. En sem fallegustu ástarsöngvar á ég bágt meðaðkyngja. Ef við lítum á fyrstu hlið plötunnar þá eru þar stórstjörnur í hverju lagi. Platan byrjar á hinu gullfallega lagi Lionel Ritchie, Hello. Aðrir listamenn þar eru Michael Jackson, Hall & Oates, David Bowie, A1 Stewart, Marvin Gaye og Stevie Wonder. Mest þykir mér koma til Lady Grinning Soul með Nauðungaruppboð sem auglýst var í 62., 66. og 67. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta í Lokastíg 20, þingl. eign Sigurbjörns Á. Friörikssonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka íslands, Ásgeirs Thoroddsen hdl., Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Péturs Guðmundssonar hdl., Sigurmars K. Albertssonar hdl., Guðmundar Jónssonar hdl. og Árna Pálssonar hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 4. mars 1985 kl. 16.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 102. tbl. Lögbirtingablaðs 1984, 2. og 8. tbl. þess 1985 á hluta i Mávahlíð 25, þingl. eign Gunnars M. Andréssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri mánudaginn 4. mars 1985 kl. 10.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. I UONEL RÍTCHIE David Bowie. Hlið eitt er í heild besti hluti plötunnar. Á annarri hliö eru Dolly Parton, einhver Freddie Aguilar, spánskur að líkindum, Diana Ross og Marvin Gaye, Pointer Sisters, Lou Reed, Alabama og Elvis Presley með elsta lagið á plötun- um, Can’t Help Falling In Love. Ekkert lag sker sig úr heildinni þar, „Slow Hand” með Pointers-systrum sjálfsagt þekktasta lagiö ef undanskil- inn er Presley heitinn. Þriðja hliðin er með ágætum lögum. Sérstaklega finnst mér heillandi „Theme From Harry’s Game” flutt af Clannad, þótt ekki skilji ég tilurð þess á þessari plötu. Ef ég man rétt þá f jöll- uðu þættirnir um Harry að mestu um írska hryðjuverkamenn. Jennifer, ágætislag Eurythmics, er einnig þama. Aðrir listamenn á hlið þrjú eru Kenny Rogers, Four Tops, De Barge, Jermaine Jackson og Frank Duval (skyldi það vera sá sami og gerir tónlistina við Derrick þættina?). Fjórða hliöin er síst. Þar er nær ein- göngu að finna soul lög. Diana Ross & Lionel Ritchie flytja í byrjun að vísu ástaróðinn Endless Love. Aðrir flytjendur eru Bobby Womack & Patti Labelle, Dennis Edwards, Tempation, Smokey Robinson, Nina Simone og Diana Ross. Þó að margt gott sé að finna á MBLS er ég í heild ekki fyllilega sáttur við lagavalið. Listamennirnir, er koma við sögu, eru eða hafa verið á samningi hjá annaðhvort RCA eöa Motown. En fallegri og betri lög hef ég heyrt með mörgum söngvaranum er kemur fram á þessum piötum. -HK. Sælnú! Söngvari Bronski Beat, Jimi SomarvHe, er horfinn spor- laust Þegar hljómsveKin fttti að koma fram ( sjónvarpsþætti i og kvaöst vera farinn úr tilgangsiaust vnri að hafa uppft sftr. TaBð er að Jimi Iftti sjft sig fyrr en slðar og allt falli I Ijúfa löð... I þessum mftnuði eru vsntanlegar aBmargar breiðskffur sem fengur gæti verið að/ S6I6- pfata kemur frft Robert Plant, Not Avsilable; fyrsta þlata Tom Petty & the Heartbreakers I þrjú ftr er að koma út, Southern Accents að nafni, Behind the Sun með Eric Ciapton og e'ms mft nefna plötur frft Dan FogeBierg, Oak Rklge Boys, Power Statkm (Duran Duran-strftkamir tvek og Robert Pabner} og Kenny Rogers... Það er með ólfkindum, sautjðnda pbta Chicago, 17 að nafni (nema hvað?) er orðki mest selda pbta hljöm- sveitarinnar frft upphafi vega... IÝMSIR - THE MOST BEAUTIFUL LOVE SONGS: I ^___——IWniim STJÖRNUSKARI Stevie Wonder var gómaður af vörðum róttvfsbnar um daginn eftiraðhafa tekið þfttt I mótmæla- aðgerðum gegn kynþáttamBrétti fyrir framan sendirftð Suður-Af- ríku f Washington. Honum var i skömmum tfma liðnum... Það getur raynst tvf- eggjað að vera mjög kjaftfor. For- maður f hinum a|ijóðbga munn- söfnuði poppara (HAMP), Bob Geidof, hefur með ógætilegum oröum vakið mikb reiði gyðinga. Geldof ku hafa sagt I BB&þætti að borið saman við hörmungamar f Eþfópfu væru atburðirnir f Evrópu fyrir fjörutlu ftrum amft- munir enir... Litlar Ifkur etu ft þvf að nokkuð verði úr fyrirhugaóri út gftfu i ævbögu Miek Jaggers. Hann tók sjátfur að sftr verkið og fttti að fft að bunum sex-töbstafa- upphæð en minnið svfkur sem fyrri daginn og þrfitt fyrir hjölp vina og kunnngja eru eyðumar svo margar að þær verða trauðb fylltar... Inner City Blues heKir ný smftskffa frft Weekend, The Pilbw heitir nýtt lag frft IIB40, Wideboy frft Nik Kershaw, Every Time You Go Away frfi Paul Young og Storvation frft Mad- ness. Sfðastnefnda lagið ar fyrir Eþlópíusöfnunina og ýmsir gestir Uta f sftr heyra... The Smiths eru nú ft toppi óhftða breiðsklfulistans braska með nýju plötuna: Meat Is Murdar. Smftskffa er svo fi leið- inni og samkvæmt venjunni er bgið EKKi ft stóru plötunni; Shakespeare's Sister heitir lagið. Og meira um Mick Jagger. Hann var nýbga spuiður þeirrar frómu spurnbgar Hvað er ftst? Og svar- ið: „...eitthvað sem verður að emtast ala nóttina." ... Bfnð f bffi... Gsal.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.