Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1985, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1985, Page 27
39 DV. FÖSTUDAGUR l.MARS 1985. ^ :=í t Þessi kunna lagið á skifunum og líka lögin. Traustir diskarar þessir. í Knellan er greinilega staður krakkanna. Kjuðarnir látnir vinna verkið í Knellu. Trumbusláttur er ómissandi á opnunarhátiðum. KNALLí KNELLU —f jörið í góðu lagi þegar æskulýðs- miðstöðin Knellan á Eskif irði varopnuð Frá Emil Thorarensen, fréttaritara DV á Eskifirði: Æskulýösmiöstöö var opnuö 22. feb. sl. í gamla skólahúsinu á Eski- firöi. Og hlaut hún nafniö Knellan. Þaö er félagsmálaráö sem hefur umsjón með starfinu sem þarna fer fram og húsnæðinu sem er hið vist- legasta, enda miklar endurbætur fariö fram á því. Og eru það aö miklu leyti krakkarnir sjálfir sem unnið hafa hvað ötulast aö því ásamt ýms- um aöilum úti í bæ við aö koma hús- næðinu í þaö horf sem þaö er nú í. Þarna er sem sé danssalur ca 50 m! og annar salur ca 40 m2 að ógleymdri snrytiaðstöðu sem er aö sjálfsögöu líka fyrir bæöi kynin. Ætlunin er aö vera meö diskótek reglulega og næsta miövikudag veröur danskeppni. Auk þess er fyrirhuguð aöstaöa fyrir borö- tennis og skólahljómsveitin mun líka fá aöstöðu þarna til æfinga. Aðstaöa þessi er þó eingöngu ætluö unglingum sem eru á því aldursskeiöi að vera í 6. til 9. bekk, en þó ekki bundið því aö við- komandi unglingur sé í skólanum. Ti ilboði fl fll fu j ta ft é ríki issjói ÍSJ íi Ra fí ha — lágmarksverð er 9,5-falt nafnverð hlutabréfa Hlutabréf ríkissjóðs í Rafha eru nú til sölu hjá Fjárfestingarfélagi Islands. Oskaö hefur veriö eftir tilboöum í hlutaféð en sett er sem lágmarksverð 9,5-falt nafnverð hlutabréfanna. Frestur til aö gera tilboð í hlutabréf- in verður til 31. mars næstkomandi. Tilboðin verða háö samþykki fjár- málaráöherra. Ef tilboöin veröa á bil- inu 9,5 til 12,5-falt nafnverð hlutabréf- anna þá er áskihö aö bjóöa verði öðrum hluthöfum í Rafha forkaupsrétt aö bréfunum á því veröi. Oörum hlut- höfum í Rafha haföi áöur verið boöinn forkaupsréttur að hlutafé ríkisins í fyrirtækinu á 12,5-földu nafnverði en því tilboði var ekki tekið. Ríkissjóður á nú 31,05% af hlutafé í Rafha. Nafnverö heildarhlutafjárins er 2,9 milljónir króna. Ef miðað er við aö hlutur ríkissjóðs fari á lágmarks- veröi eða 9,5-földu nafnverði ætti ríkis- sjóöur aö fá 8,5 milljónir króna. Væntanlegum kaupendum hlutafjár- Börn á Húsavík í öskudagsbúningum, mætt í myndatöku hjá Mynd hf. DV-mynd ingibjörg. Húsavík: Verðlaunasamkeppni um besta búninginn Frá Ingibjörgu Magnúsdóttir, Húsavik: Börn í hinum margvíslegustu bún- ingum settu svip sinn á bæinn á ösku- dag. Mjög var til margra búninganna vandað og hugmyndaflug í hámarki. Ástæðan hefur eflaust veriö sú aö Mynd hf. efndi til verðlaunasamkeppni um besta búninginn og aö sjálfsögöu meö myndavél í aöalverölaun. Hundruð barna komu að húsi fyrirtæk- isins. Þar voru teknar af þeim myndir sem þeim veröa gefnar þegar sigur- vegarinn hefur veriö valinn. Auka- verölaun veröa 6 stækkaöar myndir af börnunum í skemmtilegustu búningun- um. Víkurblaöiö mun einnig velja úr myndunum til birtingar. Unga fólkiö var ánægt meö þessa nýbreytni enda var tilgangur fyrirtæk- isins sá aö hafa þetta framlag sitt til að gleðja ungt fólk á ári æskunnar, aö sögn Arnar Björnssonar fram- kvæmdastjóra. EH Tekjur Hafnarfjarðarbæ jar í ár áætlaðar 435,7 milljónir: Fjórðungurinn til framkvæmda Bæjarstjórn Hafnarfjarðar áætlar að tekjur bæjarins í ár veröi tæplega 435,7 milljónir króna, þar af skatttekj- ur 346,7 milljónir. Rúmlega fjórðimg- urinn af tekjunum mun fara til fram- Stofnfundur Lista- bandalags Stofnfundur Bandalags áhuga- manna um listir veröur haldinn í Tóna- bæ 21. mars næstkomandi. Er hér um aö ræða nýtt félag sem mun einbeita sér að hagsmunum félagsmanna sinna, fræðslustarfsemi, sýningar- starfsemi og ýmissi þjónustu, svo sem aö útvega bækur og blöö um listir. kvæmda, 7% til að styrkja stofnanir í eigu bæjarins og afborgana af lánum. 68% munu fara í rekstur bæjarfélags- ins. Útsvarstekjur eru áætlaöar 182 milljónir og tekjur af fasteignagjöld- um 61 milljón. Úr Jöfnunarsjóöi sveit- arfélaga er von á 38 milljónum og frá Álverinu 23 milljónum af framleiðslu- gjaldi þess. Ríkið mun leggja 11 milljónir í sameiginlegar framkvæmd- ir þess og bæjarfélagsins. Gert er ráð fyrir talsveröum lántök- um. Ekki síst þar sem bærinn tekur á sig að greiða á árinu 53 milljónir af skuldum Bæjarútgerðarinnar. Til reksturs og f járfestinga í félagsmálum á að verja 84 milljónum króna og 82 milljónum til fræðslumála. Til gatna- mála fara 74 milljónir og til æskulýðs- og íþróttamála 34 milljónir króna. HERB ins er heimilt aö greiöa andviröi þeirra meö verðtryggðum skuldabréfum til 10 ára en þá þarf að setja tryggingar sem F járfestingarfélagiö metur gildar. Aö sögn Þorsteins Gunnarssonar, hagfræðings hjá Fjárfestingarfélag- inu, mun félagiö nú senda tilkynningar til ýmissa aðila sem kunna aö hafa áhuga á kaupunum og óska eftir tilboöum. Tilboöin veröa síðan metin í heildeftir31.mars. ÓEF #1 Aveling Barford JARÐVEGSÞJÖPPUR Eigum ávallt fyrirliggjandi Aveling Barford jarflvegs-1 þjöppur. 4r Leitifl upplýsinga. Sundaborg 7. Sími 91-82530. FIAT EIGENDUR. NÝKOMIÐ FRAM-OG AFTUR LJÓS FYRIR FIAT UNO FIAT127 FIAT128 FIAT131 FIAT132 FIAT RITMO FIAT ARGENTA Steingrímur Björnsson sf., Suöurlandsbraut 12, Rvík. Símar 32210 oq 38365.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.