Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1985, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1985, Blaðsíða 12
12 DV. FÖSTUDAGUR1. MARS1985. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 104. tbl. 1984 og 1. og 16. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á fasteigninni Veitingaskálanum Ferstiklu Hvalfiröi, Borgarfjarðar- sýslu, þingl. eign Óskars G. Baldurssonar, fer fram að kröfu innheimtu- manns rikissjóös, Gjaldheimtunnar i Reykjavik og Sigríöar Thorlacius hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 5. mars nk. kl. 10.00. Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta, sem auglýst var í 126., 128. og 130 tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1983 á iðnaöar- og íbúðarhúsnaeöi á spildu úr landi Breiöaból- staöa Reykholtsdalshreppi, Borgarfjarðarsýslu, þingl. eign Breiðverks hf., fer fram aö kröfu innheimtumanns rikissjóðs, Iðnlánasjóðs, Skúla J. Pálmasonar hrl., Gisla Kjartanssonar hdl., Siguröar Sigurjónssonar hdl., Björn Ólafs Hallgrímssonar hdl., Sigríöar Thorlacius hdl. og Ásgeirs Thoroddsen hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 8. mars nk. kl. 14.00. Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu. 'Hebaheldur vióheilsunni Ný 4ra vikna námskeið hef jast 4. mars. í Hebu geta allar konur á öllum aldri fundið eitthvað við sitt hæfi Viðbjóðumuppá: Leikfimi, músíkleikfimi, sána, ljós, megrunar- kúra, nuddkúra — allt saman eða sér. Dag- og kvöldtímar, 2,3 og 4 sinnum í viku. Innritun og tímapantanir í símum 42360 » % og 41309. , ,. T T , roUn Heilsurœktin Heba Auðbrekku 14. Kópavogi Menning Menning Menn KJARABARÁTTA 0G RÍKISEIN0KUN Hugleiðingarí tilefni bókarinnar Verkfallsátök og fjölmiðla- fár eftir BaldurKristjánsson ogJón Guðna Kristjánsson Toppamir láta tH sín taka Nokkrir embættismenn komu mjög við sögu útvarpsmálsins. Einn var Jón Skúlason póst- og simamála- stjóri. Höfundarnir greina frá þvi að hann hafi ætlað að fara fram á það við Kjaradeilunefnd 4. október, að veitt yrði undanþága til að miða úti stöðvarnar, en samgönguráðherral hafi hindraö það. Slik undanþágu- beiðni hefði auðvitað veriö fráleit. Hvernig hefði „öryggi eða heilsu fólks” verið stefnt í hættu með rekstri stöðvanna tveggja? Ég hef að vísu heimildir fyrir þvi að þessi áburður bókarhöfunda á póst- og simamálastjóra sé ekki réttur. Bréf það, sem Kjaradeilunefnd barst með þessari fráleitu undanþágubeiðni, en samgönguráðherra afturkallaði, var eftir þvi sem ég best veit, undirritaö af Gústavi B. Arnar yfirverk- fræðingi, en ekki af póst- og síma- málastjóra. Bókmenntir Hannes Hólmsteinn Gissurarson Það er siðan sérstakt umhugsunar- efni, að við, sem rákum frjálsu stöðvarnar, urðum heldur betur vör við miðunarbil Radióeftirlitsins flesta eöa alla verkfallsdagana. Nærri ligg- ur að álykta aö annaðhvort hafi radióeftirlitsmenn framið verkfalls- brot meö þessu eða tekið tæki Pósts og sfma ófrjálsri hendi. Rannsaka mætti að ósekju hlut radíóeftirlits- manna að þessu máii öllu. (Skýrsla Radfóeftirlitsins, sem birt er athuga- semdalaust i bók þeirra Baldurs og Jóns Guöna, um alræmda innrás þess i Valhöll, hús Sjálfstæöisflokksins. miðvikudaginn 3. október, er til dæmis full af missögnum, eins og Kjartan Gunnarsson, framkvæmda- stjóri Sjálfstæðisflokksins, hefur bent á i blaðaviötölum.) Andrósarþóttur BJÖmssonar Þetta er þó smámál i samanburði við þátt Andrésar Björnssonar út- varpsstjóra. Verið getur að þessarar bókar veröi einkum minnst vegna uppljósturs höfundanna um Andrés, rétts eða rangs. t fyrsta lagi kemur fram á bls. 8 að útvarpsstjóri hafi ekkert gert til þess að hindra ólöglega skyndilokun stofnunar þeirrar sem honum var treyst fyrir hinn 1. októ- ber, þótt með henni hafi almenn hegningarlög verið þverbrotin. Hann hafí aöeins sagt er honum var sögð ætlun starfsmannanna og sýnd álykt- un þeirra. „Farið með þetta upp og AUGLÝSING UM ALMENNA SKOÐUN ÖKUTÆKJA í REYKJAVÍK 1985. Skráð ökutæki skulu færð til almennrar skoðunar 1985 sem hér segir: 1. a. Bifreiðir til annarra nota en fólksflutninga. b. Bifreiðir, er flytja mega 8 farþe'ga eða fleiri. c. Leigubifreiðir til mannflutninga. d. Bifreiðir, sem ætlaðar eru til leigu í atvinnuskyni án ökumanns. e. Kennslubifreiðir. f. Lögreglu-, sjúkra- og björgunarbifreiðir. g. Tengi- og festivagna, sem eru meira en 1500 kg að leyfðri heildarþyngd. 2. Aðrar bifreiðir en greinir í lið nr. 1, sem skráðar eru nýjar og í fyrsta sinn 1981 eða fyrr. Sama gildir um bifhjól. Auglýsing um skoðun léttra bifhjóla verður birt síðar. Skoðun fer fram virka daga aðra en laugardaga frá kl. 08.00 til 16.00 hjá Bifreiðaeftirliti ríkisins, Bíldshöfða 8, Reykjavík, á tímabilinu frá 1. mars til 18. október: 1. marstil 29. mars R — 1 - R — 15000 1. apríl til 30. apríl R-15001 - R-30000 2. maí til 31. maí R-30001 - R-43000 3. júní til 28. júní R-43001 - R-55000 1. júlítil 12. júlí R-55001 - R-60000 26. ágúst til 30. ágúst R-60001 - R-62000 2. sept. til 30. sept. R-62001 - R-70000 1. okt. til 18. okt. R-70001 - R-74000 Við skoðun skulu ökumenn leggja fram gild ökuskír- teini, kvittun fyrir greiðslu bifreiðaskatts og vottorð um að vátrygging ökutækis sé í gildi. Skráningarnúmer skulu vera vel læsileg. Á leigu- bifreiðum skal vera sérstakt merki með bókstafnum L, einnig gjaldmælir sem sýnir rétt ökugjald á hverjum tíma. í skráningarskírteini skai vera áritun um það að aðalljós bifreiðar hafi verið stillt eftir 31. júlí 1984. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tíma verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 25. febrúar 1985. Sigurjón Sigurðsson. SMAAUGLYSINGAR DV MARKADSTORG TÆKIFÆRANNA Þú átt kost á aö kaupa og selja allt sem gengur kaupum og sölum. Bara aö nefna þaö í smáauglýsingum DV, hinu ótrúlega markaöstorgi tækifæranna. Markaðstorgiö teygir sig víöa. Þaö er sunnanlands sem noröan, vestan sem austan, í bátum sem flug- vélum, snjóbílum sem fólksbílum, hvarvetna er DV lesið. Einkamál. Já. þaö er margt í gangi á markaöstorginu, en um hvaö er samiö er auövitaö einkamál hvers og eins. Sumir borga meö fínpressuöum seölum. Menn ný- komnir úr banka? Þarf alls ekki aö vera. Gætu hafa keypt straubretti á markaöstorginu daginn áöur. Smáauglýsingar DV eru markaöur meö mikinn mátt. Þar er allt sneisafullt af tækifærum. Þaö e( bara aö grípa pau. Þú hringir... Viö birtum... Það ber árangur! Smáauglýsingadeildin er í Þverholti 1 I. Oplð: Mánudaga-föstudaga, 9.00—22.00 laugardaga, 9.00— 14.00 sunnudaga, 18.00—22.00 ER SMÁAUGLÝSINGABLADID Frjalst.oháð dagblað

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.