Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1985, Qupperneq 10

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1985, Qupperneq 10
DV. FÖSTUDAGUR1. MARS1985. Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Umsjón Þórír Guðmundsson Kommúnískir borgarskæru- /iðar i sókn á Lögreglan beitir ekki alltaf neinum silkihönskum í baráttunni gegn óeirðarseggjum. fílippseyjum Mindano-skæruliðar berjast hatrammri baráttu gegn stjórn Marcosar. manna skæruliöasveitir. Þær stjórna um fimmtungi bæja á Filippseyjum. Nú er spörfugladeild kommúnista farin aö gera verulega vart viö sig í borgunum. Helsta vígi kommúnista er á Mind- ana-eyju. Á stórum svæðum þar eru orö þeirra lög. Þeir sjá um skatt- heimtu af fyrirtækjum, aöallega í námagreftri og landbúnaöi. Fyrir aðeins einu ári sagöi Marcos aö skæruliðar væru varla hættulegir. Nú hefur opinbera afstaöan breyst mjög. Varnarmálaráöherra eyjanna viöurkenndi nýlega aö Nýi þjóðar- herinn væri stærsta hættan sem stjórnin ætti viö aö glíma. Enginn treystir hernum Hernum treystir enginn. Herfylkiö í Davao hefur öðlast frægö fyrir morð, svik, brask, mútuþægni og fjárkúganir. Prestur á staðnum seg- ir: „Svo margir hafa verið teknir af hernum og síðan fundist dauðir með merkipyntinga.” Fólkið í fátækrahverfunum skýtur skjólshúsi yfir skæruliöa kommún- ista. Ekki endilega vegna þess aö þaö styöji þá sérstaklega heldur vegna þess aö þaö þeir eru þó aö berjast á áþreifanlegan hátt gegn hinum hataða her stjórnarinnar. Fyrir ekki löngu var yfirmaöur „heimavarnarliös” Marcosar rek- inn frá Davao eftir aö framferöi hans hafði gengið fram af mönnum í Manila. Foringinn, Wilfredo „Baby” Aquino (ekki skyldur hinum myrta stjórnarandstööuleiðtoga), lofaöi að áöur skyldi hann brenna niður Agdao-fátækrahverfiö stóra þar sem kommúnískum skæruliöum var oft skýlt. Þremur dögum síðar kveiktu ein- hverjir menn í hverfinu og eyöilögðu 50 hús og geröu nærri 1000 manns heimilislausa. Aquino fór síöar burt. Af 37 heimavamarliðsmönnum, sem eru staösettir í Agdao, eru aðeins þrír eftir. Hinir hafa flúið eöa eru dauöir. Nú eru þaö sérþjálfuö lið hersins sem gæta laga í Agdao. Þau lið hafa þótt hafa nokkurn veginn hreinan skjöld. Þó féll nokkuð stór blettur á þann skjöld þegar liösmenn sérdeild- anna handtóku mann fyrir orö 12 ára gamals barns. Maöurinn var drep- inn. Morð og afleiðingarnar Nýjustu vandræöin voru þegar fólk í fátækrahverfinu geröist virkt í flutningaverkfalli sem kommúnistar stóöu fyrir til aö lama borgarlíf í Davao. Fólkið fékk pata af því að nú ætti aö leita hefndar gegn því. Þaö skipulagði vaktir í fátækrahverfinu. Um miönætti einn daginn tók vakt- hópur sér smáhvíld hjá Santo Nino kirkjunni en á hinum kaþólsku Fil- ippseyjum eru slíkar kirkjur mið- depill borgarlífsins og litið á þær sem heilög vígi. Konur og börn settust hjá varö- hópnum. Boröaður var heitur matur úr pottum. Skyndilega birtust fjöbnargir menn meö hettur yfir andlitinu. Þeir skipuöu mönnunum aö leggjast niöur og skutu nokkrum byssukúlum í hvern þeirra. Einn baö sér griöa. Hann var drepinn. Meö hríðskota- byssum skutu þeir inn í hóp kvenna og barna sem leituðu sér hælis í kirkjunni. Þegar mennirnir fóru lágu fjórir eftir í valnum. Hverfisbúar telja aö þaö hafi verið heimavarnar- liðið sem gerði þetta. Nú eru minnismerki um moröin fyrir utan kirkjuna. Fjórir steinar merkja staðina þar sem mennirnir fjórir féllu. Fólkið, sem áöur var ekki nema hálfvolgt í stuðningi sínu viö kommúnista, er einlægt í stuöningi sínum nú. Á hverjum hinna fjögurra steina er grafin táknmynd af kreppt- um hnefa, táknmynd byltingar kommúnista á Filippseyjum. isherra sem þrjóskast viö aö láta af völdum. Hann á sér fáa vini. Aquino-málið fór illa með hann. Þaö veikti verulega traust á honum þegar helsti stjórnmálaandstæöing- ur hans, Benigno Aquino, var skotinn niður um leiö og hann lenti á Manila- flugvelli í ágúst 1983. Ákæran á hend- ur Fabian Ver, yfirmanni hersins, og öörum foringjum innan hersins hefur eyöilagt þaö álit sem eftir var á hern- um. Tilraunir til aö koma moröinu á kommúnista snerust í höndum yfir- manns hersins. Kommúnistar heimta skatt Kommúnistarnir, sem berjast gegn stjóm Mareosar, hafa 12.000 Ógnarstjórn Spörfuglarnir berjast gegn 19 ára stjórn Ferdinands Marcos. Sú stjórn hefur æ meira líkst einræöis- og jafn- vel ógnarstjórn. Þjóöarhersmenn vilja hins vegar setja upp kommún- ískt alþýðulýðveldi. Og þaö sem veld- ur fólki áhyggjum er eftir því sem harðstjórn Marcosar eykst því meir vex fylgi kommúnista. Jafnvel hæg- farasinnar og kirkjunnar menn eru farnir aö líta á kommúnista sem eina sameinaða afliö gegn Marcos á Fil- ippseyjum. Þetta veldur ekki síst Bandaríkja- mönnum áhyggjum. Tveir af stærstu hervöllum þeirra erlendis eru á Fil- ippseyjum. Undanfarin ár hefur stööugur straumur embættismanna og sérfræöinga veriö til Filippseyja Marcos hefur litla ástœðu til að vera sigurviss í baráttunni gegn skæru- liðum. Rodolfo Matupol, lautinant í lög- reglunni, var aðeins 15 metra frá heimili sínu í Davao-borg á Mindano eyju, syöstu eyjunni í Filippseyja- klasanum og þeirri næststærstu, þeg- ar þrír vopnaðir menn réöust að hon- um. Nokkrir skothvellir heyröust og Matupol lyppaðist niður. Um leiö og kona hans hljóp veinandi aö honum beindi einn moröingjanna byssu sinni að höföi hans og batt enda á líf lögreglumannsins. Þessi aftaka var sú fimmta á þessu ári sem „spörfuglamir”, morösveit kommúnista á Filippseyjum, fram- kvæmdu. Undanfarna 30 mánuöi hafa 70 lögreglumenn látiö lífið á svipaöan hátt. Enginn í einkennisbúningi í Davao er óhultur. Nokkur hundruö borgar- skæruliða Nýja þjóöarhersins taka af lífi hvern þann sem þeir telja „óvinfólksins”. frá Bandaríkjunum til aö meta ástand mála. Bandaríkjamenn hafa lagt aö Marcosi aö draga úr ógnarstjórn- inni, leyfa hinni hægfara stjórnar- andstööu aö taka meiri þátt í stjórn- málunum, berjast gegn spillingu og draga úr ofbeldisverkum hersins. Marcos einangraður En fátt bendir til aö Marcos hlusti. Hann hefur ekki fariö út fyrir Mala- canang höll sína í þrjá mánuði. Hann er sjúkur maöur, þó deilt sé um hve sjúkur hann sé. Hann var einu sinni virtur af öllum landsmönnum en þaö er hann ekki lengur. Hann er einræð-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.