Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1985, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1985, Blaðsíða 35
DV. FÖSTUDAGUR1. MARS1985. 47 Rás2kl. 14.00: FLUGFREYJUSTARFIÐ KYNNT í ÞÆTTINUM PÓSTHÓLF „Ég hef fengið talsvert af bréfum þar sem fólk hefur beðið um að sér- stakar starfsgreinar yrðu kynntar í þættinum. I dag ætla ég að verða við þessum óskum að einhverju leyti en þá fæ ég Má Gunnarsson, starfs- mannastjóra Flugleiða, í heimsókn. Mun hann ræða um starf flugfreyja og annarra sem starfa hjá Flug- leiðum auk þess sem við munum vonandi spjalla almennt um lífið og tilveruna.” Svo fóru Valdísi Gunnarsdóttur orð en hún er um- sjónarmaður Pósthólfsins sem er á dagskrá rásar 2 kl. 14.00 í dag. Auk þessa verða létt lög leikin af hljómplötum og lesið úr bréfum frá hlustendum eins og gert hefur verið í undangengnum Pósthólfsþáttum. Kastljóskl. 20.40: 20 þúsund Reykvík- ingar án heimilis- lækna Már Gunnarsson kemur i Pósthólfið og útskýrir m.a. i hverju flugfreyju starf er fólgið. I þættinum Kastljós, sem er á dag- skrá sjónvarps kl. 20.40 í kvöld, verður m.a. fjallað um heilsugæslu í Reykja- vík og þá staðreynd að 20 þúsund Reyk- víkingar hafa enga heimilislækna. Þróunin á undanförnum árum hefur verið sú að heimilislæknum hefur fækkað. Fjölgun heilsugæslustöðva hér í höfuðborginni hefur engan veginn haft við þessari fækkun og staða mála er nú þannig að í Reykjavík eru 4 heilsugæslustöövar meðan það eru 74 úti á landi. Rætt verður við Katrinu 1 Fjeldsted, formann heilbrigðisráðs, Olaf Mixa, formann félags heimilis- lækna, og Davíð Oddsson borgarstjóra. Umsjónarmaöur Kastljóss er Helgi E. Helgason fréttamaður. Ólafur Mixa, formaður Félags heimilislækna. Sjónvarp kl. 22.15: FYRIRTAKS SPENNUMYND Föstudagsmyndin heitir Frum- skógur stórborgarinnar og er ein af þessum gömlu góöu spennukvikmynd- um sem aldrei svíkja. Sam Jaffe leikur glæpamann nokkurn sem er gamall í hettunni og leggur á ráðin um rán á verðmætum skartgripum. Hann fær lögfræðing í lið með sér en ránið á ekki aö fá að ganga áfallalaust fyrir sig. Að sögn kvikmyndahandbókarinn- ar er lokaatriði ræningjans þó svo vel úr garði gert að áhorfendum sé skapi næst að standa á fætur og fagna með lófataki. Auk Jaffe eru aöalhlutverkin í höndum Sterling Hayden, Louis Calhernog MarilynMonroe. Marilyn Monroe í sinni frægustu stellingu. Hún leikur i myndinni i kvöld. Föstudagur 1. mars . Sjónvarp 19.15 Á döflnnL Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 19.25 Krakkarair I hverfinu. 11. Katrin hehtur jafnvæginu. Kana- diskur myndaflokkur í þrettán þáttum, um atvik I iifi nokkurra borgarbarna. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 19.50 Fréttaágripátáknmáll. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýslngarogdagskrá. 20.40 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Helgi E. Heigason. 21.15 Skonrokk. Umsjónarmenn Haraldur Þorsteinsson og Tómas Bjarnason. 21.45 Válynd veður. Bresk heimilda- mynd um veðurofsa: flóð, felli- byljl og þrumuveður, og hvernig maðurinn stenst slikar hamfarir. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.15 Frumskógur stórborgarinnar. (Asphalt Jungle) s/h Bandarisk blómynd frá 1950. Leikstjóri John Huston. Aðalhlutverk: Sterling Hayden, sam Jaffe, Louis Calhern og Marilyn Monroe. Roskinn glæpamaður er ekki fyrr laus úr fangelsi en hann byrjar að vinna að miklu skartgríparáni og hefur lög- fræðing i fjárkröggum að bak- hjarli. Þýðandi Baldur Hólmgeirs- son. 00.20 Fréttir I dagskrárlok. Útvarp rásI 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 „Blessuð skepnan” eftir James Herríot. Bryndis Viglundsdóttir les þýðingusína. (17). 14.30 Á léttu nótunum. Tónlist úr ýmsum áttum. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- ! fregnir. 16.20 Siödegistónleikar: Tónllst eftir Georg Friedrich Hándel. 17.10 Siödegisútvarp.Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir.Tilkynningar. 19.55 Daglegt mái. Valdimar Gunn- arsson flytur þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Frá safnamönn- um. Mjöll Snæsdóttir segir frá. b. Mannahvörf og morðgrunur. Úlfar K. Þorsteinsson les annan þátt. c. Kórsöngur. Karlakórinn Visir syng- ur. Stjórnandi: Geirharður Valtýs- son. d. Siöasta sjóferð Emmu. Árni Helgason les sjóferðaþátt eftir Ágúst Lárusson. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.30 Kvöidtónleikar. „Silete Vente”, kantata fyrir sópran, óbó . og strengjasveit eftir Georg Fried- rich Hfindel. Halina Lukomska syngur með „Collegium aureum”- kammersveitinni. 22.00 Lestur Passiusálma. (23). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. OrÖ kvöldsins. 22.35 Ur blöndukútnum. — Sverrir Páll Erlendsson. (RÚVAK). 23.15 Á sveltalfnunni. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (RÚVAK). 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Nætur- útvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00. Útvarp rás II 14.00—16.00 P6sthólRÖ. Stjórnandi: Valdis Gunnarsdóttir. 16.00—18.00 Léttir sprettir. Stjórn- andi: Jón Ólafsson. Hlé 23.15—03.00 Næturvaktin. Stjórn-- endur: Vignir Sveinsson og Þorgeir Ástvaldsson. Rásirnar samtengdar að iokinni dagskrá rásar 1. Sjónvarp Útvarp Veörið Suðaustan átt um allt land í dag, yfirleitt hlýtt. Skýjað um allt land og rigning eða þokusúld sunnan- lands og austan. Veðrið hér ogþar island kl. 6 í morgun: Akureyri skýjað 8, Egilsstaðir súld 7, Höfn þokumóða 6, Keflavíkurflugvöllur rigning 5, Kirkjubæjarklaustur Irigning 5, Raufarhöfn alskýjað 8, 1 Reykjavík rigning 4, Sauðárkrókur alskýjað 8, Vestmannaeyjar rign- ing7. Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen súld 1, Helsinki snjókoma -4, Kauprnannahöfn snjókoma -1, Osló snjókoma -1, Stokkhólmur þoku- móða -2, Þórshöfn skúr 6. I Útlönd kl. 18 i gær: Algarve rigning 12, Amsterdam þokumóða 1, Aþena þokumóða 7, Barcelona (Costa Brava) léttskýjað 12, Berlín súld 0, Chicago léttskýjað 5, Feneyjar (Rimini og Lignano) þokumóða 8, Frankfurt mistur 6, 'Glasgow skýjað 8, Las Palmas (Kanaríeyjar) heiðríkt 21, London mistur 5, Los Angeles heiðskírt 16, Luxemborg alskýjaö 4, Malaga '(Costa Del Sol) skýjað 15, Mallorca (Ibiza) léttskýjað 13, Miami létt- skýjað 27, Montreal alskýjaö 7, Nuuk snjókoma -19, París þoku- móða 7, Róm skýjað 12, Vín þoku- móða -2, Winnipeg alskýjað 4, Valencia (Benidorm) skýjaö 14. Gengið ] Sbnsvarí vegna gengisskráningar 22190 Gægkakrtning nr.42-01.mas198Sld.09.1B n Eríng kL 12.00 Kaup Sala Tolgengr, Oolar 42,160 42270 41490 Pund 48 458 46488 45441 . Kan. dolar 30,400 30492 31424 Dönsk kr. 34378 34478 34313 ÍNorskkr. 44962 44077 44757 Sænskkr. 44003 44730 44381 R. mark 04963 6,1137 1,1817 ! Fra. franki 4,1384 4,1602 42400 f Belg. franki 042BB 04304 04480 Sviss. franki 14,7610 144030 154358 I Hol. gvlini 11,1937 112268 114884 i V-þýskt mark 124520 124880 124632 it. Ifra 042036 042042 042103 Austurr. sch. 1,7907 14048 14463 Port. Escudo 02286 02291 02376 Spi. pesoti 02281 02288 02340 Japanskt yen 0,10191 0,16237 0.18168 1 irskt pund 39228 39438 40450 SDR (sérstök | dróttarréttindi) 1402425 404588 BaUskur FranU BEL ™1 0JI2B3 | 0.8281 Bílasj ming Laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. il INGVAR HEl SýningarMlurinn / Ra 1 GASON HF, jðagarði, simi 33560. >

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.