Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1985, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1985, Blaðsíða 9
DV. FÖSTUÐAGUR h MARS1985. Útlönd Útlönd Útlönd Erik G. Bengtsson, yfirmaður Svíahers, fylgist mefi sínum mönnum á strifisleikjum þeirra íVármlandi.Æfingarnar voru einhverjar þœr um- fangsmestu sem Svíar hafa haft frá strifislokun. Bengtsson var gagn- rýndur fyrir afi vera á ferfl i Rio de Janeiro i Brasiliu þegar æfingarnar byrjuflu. Hann dreif sig þvi strax á stafiinn þegar hann kom til baka og löt taka myndir af sór mefi mönnum sinum afi leik. Stríösleikir felldi níu menn í árás á lögreglustöð Hryðjuverkamenn Irska lýöveldis- sem þeir gerðu á lögreglustöð Newry- þeir úr sprengivörpum á stöðina og hersins (IRA) drápu átta lögreglu- bæjar við landamæri N-Irlands og lögðu í rúst kaffistofu hennar en hún menn og einn óbreyttan borgara í árás Irska lýðveldisins í gærkvöldi. Skutu var þéttsetin mönnum. I annarri árás var hermaður drep- inn og tveir særðir þegar sprengja sprakk í smábænum Pomeroy 50 km norðar og vestar. I lögreglustöðinni í Newry særðust þrjátíu þegar sex sprengiskeytum var varpað frá vörubíl 200 metra í burtu. Meöal hinna föllnu voru tvær lögreglu- konur. — Björgunarsveitir voru enn að leita í rústunum í morgun og var óvíst nema fleiri lík ættu eftir að koma f ram. Tanaka fékk áfall Fyrrum forsætisráðherra Japans, Kakuei Tanaka, er á sjúkrahúsi eftir heilablóðfall. Hann er lamaður að hluta hægra megin likamans og átti erfitt með að tala. Áfallið var að sögn lækna vægt. Tanaka hefur verið uppnefndur skuggaherstjórinn. Hann varð að segja af sér eftir f jármálahneyksh, en er mjög valdamikill innan frjálslynda flokksins sem nú fer meðvöld. IRA lýsti þessum verknaði á hendur sér „til að sýna að við getum ráðist á hvaða skotmark sem er hvenær sem okkur þóknast,” eins og komist var að orði. — Er þetta fyrsta meiriháttar árás IRA síðan sprengjutilræðið var sýnt ráðherrum líiatcherstjórnarinn- ar á landsþingi íhaldsflokksins breska í Brigthon í október síöasta haust. Olga hefur aukist á Norður- Irlandi að undanförnu og fyrir lágu í valnum átta menn eftir síöasta hálfa mánuð. TÉRNENKÓ LASLEGUR í MOSKVUSJÓNVARPI Útlönd Konstantin Térnenkó, forseti Sovét- ríkjanna, kom loks fram opinberlega í gær en þótti þá augljóslega við svo slaka heilsu aö mörgum er til efs að hann axli skyldustörf sín að fullu aftur. — Hann hefur ekki komið fram opin- berlega í tvo mánuði. Sýnt var í sovéska sjónvarpinu í gærkvöldi hvar Témenkó, fölur og með andarteppu, veitti viðtöku kjörbréfi sínu sem þingmaður í kjölfar kosning- anna síðasta sunnudag. Var þetta í annað sinn á fimm dög- um sem sovéska leiðtoganum brá fyrir á skjánum. Sjónvarpiö haföi sýnt hann jafnheilsulítinn stinga kjörseöli sínum í kjörkassa á sunnudagskvöldi. Þótti sú mynd svo uppstillt að upp kom kvitt- ur að myndin hefði verið sett á svið. Fréttamyndin í sjónvarpinu í gær- kvöldi var fimm mínútna löng og sáust auk Témenkós flokksformaöur Moskvudeildarinnar, Viktor Grishin, og ýmsir embættismenn úr kjördæmi Térnenkós. Hann sjálfur sýndist bæði þreyttur, óhraustur og órór. Sýndist Témenkó eiga í erfiðleikum að setja upp gleraugun til þess að lesa upp stutta þakkarræðu til kjósenda Kuibyshev-kjördæmis í Moskvu. Hann lét sér duga einfalt „þakka fyrir” þegar verkamenn úr hverfinu færðu honum skipslíkan að gjöf. Stóð hann Bernhard Goetz, sem skaut fjóra bísastráka í neðanjarðarlest í New York eftir að þeir báðu hann að gefa sér pening, er ekki endilega laus allra mála. Dómari ætlar að athuga hvort ákvörðun kviðdóms að ákæra hann aöeins fyrir að vera með ólöglega byssu hafi verið tekin á réttum forsendum. Ákveði hann að svo hafi ekki verið hálfpartinn á öndinni. Margir undruðu sig á því að for- setinn skyldi sýndur í sjónvarpinu ekki betur á sig kominn þar sem frétta- myndin var ólíkleg til þess aö auka landslýð trú á því að leiötoginn væri •fær í flestan sjó. getur hann fyrirskipað öðrum kvið- dómi að kanna málið aö nýju. Akvörðun dómarans kom eftir að lögregla birti tilvitnanir í Goetz. Hann á að hafa sagt við lögreglu að hann hafi gengiö aö einu fórnarlambinu sem lá á gólfinu eftir skothríðina og sagt „Þú lítur ekki nógu iila út. Hér er önnur (kúla).” „Hér er önnur” — sagði Goetz þegar hann skaut aftur á einn unglinginn 9 Honda Civic '81, Accord '79, '80, '81, '82, Quinted '81, '82. Mazda 323 '80,'81,'82, 626 '80, '81, '82, '84. Ford Escort '83. Range Rover '76, '79, '80, '82, '84. Volvo '79, topp bíll. Saab 99 Gl '82, 99GIÍ '82, 900 Gle '82. Fiat Panda '83, Uno '83, '84. Benz 240 D '83, 300 D '82, '83, 280 se '76, '77, '78, '80, '81, '82. Willys ci 5 Golden Eagle árg.'78. Otrúlegt úrval af jeppum. BÍLASALAN BUK Skeifunni 8 Sími 68-64-77.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.