Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1985, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1985, Page 19
DV. FÖSTUDAGUR1. MARS1985. 31 xóttir (þróttir Iþróttir l'þróttir (þróttir litlu muna. Norðmenn töpuðuíLondon Frá Jónl Einari Guðjónssyni, fróttamanni DV i Noregi: — ,,Ég var óhress meö fyrri hálfleikinn gegn Tottenham en énœgður meö þann seinni. Við erum greinilega ekki tilbúnir að leika tvo leiki á þremur dögum," sagði landsliösþjálfari Noregs Tor Röstefossen, eftir að norska landsliðið hafði tapað, 2-3, fyrir Tottenham á White Hart Lane i London i gærkvöldi. Richard Cooke og Ian Crook skoruöu mörk fyrir Tottenham í fyrri hálfleik og Leworthy bætti því þriöja við. Þeir Daidsen og Alsen skoruöu mörk Norðmanna í seinni hálfleik. Paul Miller og Tony Galvin léku með Tottenham en Ossie Ardiles var ekki tilbúinn í slaginn — haltrar ennþá. Miller mun leika með Tottenham gegn Stoke á laugardaginn. -JEG/-SOS. Sjá íþróttir á bls. 17 Nú lágu Njarðvíkingar í eigin Ijónagryfju — Haukar sigruðu þá, 75:76. Haukar f undanúrslit í bikarnum en Njarðvíkingar úr leik. Fyrsti sigur Hauka gegn Njarðvík frá upphafi kvöldi. Islandsmeistaramir náðu þó ekki að fylgja þessum góða kafla eftir og samfara því tóku Haukarnir mikinn kipp og skoruðu 12 stig gegn engu stigi UMFN. Staðan breyttist i 52—58 Hauk- Frá Magnúsi Gíslasyni, fróttamanni DV á Suðurnesjum: Það var allt á suðupunkti i Ljóna- gryfjunni í Njarðvík í gærkvöldi i lok leiks Njarðvíkinga og Hauka i 8-liða úrslitum bikarkeppni KKÍ. Staðan var 73—76 Haukum í vil og á vitalin- unni stóð isak Tómasson og bjó sig undir að taka þrjú vítaskot. Hann hafði áður reynt skot, sem hefði gefið þrjú stig, en brotið var á hon- um. En þegar fyrsta vítaskot hans fór fram hjá fögnuðu Haukar. ; Sigurinn var í höfn þrátt fyrir að Is- ák hitti úr tveimur síöustu skotunum. Lokatölur því 75—76 og Islandsmeist- aramir úr leik i bikarkeppninni,. Haukamir unnu þama sinn fyrsta sigur gegn Njarðvíkingum frá upphafi og tryggðu sér um leið þátttökurétt í undanúrslitunum. Njarðvíkingar höfðu sigrað í þrettán síðustu viður- eignumliðanna. Njarðvíkingar byrjuðu betur og komust í 10—2 og höfðu yfirleitt frum- kvæðið í fyrri hálfleik. Einu stigi mun- aði í leikhléi, staðan 32—31. I upphafi síðari hálfleiks náðu Njarövíkingar góöum kafla og skoruðu fljótlega 12 stig gegn engu stigi Hauka. Staðan orðin 46—38 fyrir UMFN sem lék án Jónasar Jóhannessonar í gær- • Pálmar Sigurðsson, Haukum, bestur i Njarðvik i gærkvöldi. B-keppnin íNoregi: Arabamir mættu ekki í leikinn við Israel Frá Jóni E. Guðjónssyni, frétta- manni DV i Noregi: Eins og reiknað hafði verið með kom til leiðinda þegar tekið var til við leiki um neðstu sætin í B-keppninni i handknattleik hér i Noregi - sætin frá 13.-16. Arabarnir frá Kuwait mættu ekki gegn israel og fengu israel- ar því stigin tvö. Bœði lið núll í markakvóta sína. Itallr lentu í basli meö Kongó en tókst þó að hala eins marks sigur í höfn, 21—20. Kuwait vann hins veg- ar auðveldan sigur á Kongó, 2S—21. Þá gerðu Italía og Israel jafntefli, 14—14, eftir 7—6 i hálfleik fyrir Italiu. hsim. Boston og 76ers eru í sérff lokki íNBA-deildinni í Bandaríkjunum Sex leikir fóru fram i atvinnu- mannadeildinni bandarísku í körfu- knattleik á mánudag. öll bestu liðin sigruðu í leikjum sinum en úrslit urðu þessi: Los Angeles Lakers-New York Knicks 119:114 Filadelfia 76ers-Utah Jazz 117:108 Portland—San AntonioSpurs 137:121 Denver Nuggets—Fönix Suns 117:107 Boston Celtics—Indiana Pacers 113:100 Seattle Supersonics—L.A. Clippers 108:102 Keppninni í NBA-deildinni er tví- skipt, leikiö á austur- og vesturströnd- inni og liðunum á hvorri strönd skipt í tvær deildir. Alls leika liðin 82 leiki áður en úrslitakeppnin „Play off” hefst. Liðin hafa nú leikið 57 leiki og línur nokkuð farnar að skýrast. Fjögur efstu liðin í hverri deild komast í úr- slitakeppnina. Staðan í deildunum er nú þessi eftir leikina á mánudag: Vesturströndin Miðvesturdeild: Portland Trailblazers 26 Seattle Supersonics 25 Los Angeles Clippers 22 GoldenState Warriors 13 Austurströndin Atlantshafsdeild: 31 32 35 44 45,6% 43,9% 38,6% 22,8% Roston Celtics 45 12 78,9% Vinningsi Filadelfia 76ers 45 12 78,9% Sigrar Töp hlutfall Washington Capitals 30 28 51,7% Denver Nuggets 36 21 63,2% New Jersey Nets 28 29 49,1% Houston Rockets 33 23 58,9% New YorkKnicks 19 38 33,3% Dallas Mavericks 32 25 56,1% San AntonioSpurs Utah Jazz 28 27 29 30 49,1% 47,4% Miðríkjadeild: Milwaukee Bucks 39 18 68,4% KansasCityKings 18 38 32,1% Detroit Pistons 32 25 56,1% ChicagoBulls 26 29 47,3% Kyrrahafsdeild: Atlanta Hawks 24 32 42,9% Cleveland Cavaliers 20 37 35,1% Los Angeles Lakers 41 17 70,7% Indiana Pacers 18 39 31,6% Fönix Suns 27 31 46,6% -SK. um í vil. Njarðvíkingar náðu aldrei for- ystunni eftir þetta og sigur Hauka var sanngjarn. Leikur þessi var mjög vel leikinn en þó komu kafiar hjá báðum liðum þar sem hvorki gekk né rak. Gífurleg barátta var í leikmönnum, svo mikil aö leikmenn féllu nokkrum sinnum er þeir stigu í svitapolla sem mynduðust á gólfinu. Haukarnir unnu þennan leik fyrst og fremst á sterkri liðsheild. Allir leik- menn liösins lögðu sig fram og útkom- an var sögulegur sigur. Pálmar Sigurðsson var bestur hjá Haukum og að öðrum leikmönnum ólöstuðum verður hann að teljast maður þessa leiks. Njarðvíkingar söknuöu Jónasar greinilega. En maður kemur í manns stað. Jón Viðar Matthíasson lék með Njarðvíkingum eftir nokkurt hlé og stóð vel fyrir sínu. Þá hafði það mikiö að segja fyrir Njarðvíkinga að þeir Valur Ingimundarson og Helgi Rafns- son voru komnir með fjórar villur í upphafi síðari hálfleiks. Stig Njarðvíkinga: Valur 18, Hreiðar 15, Isak 12, Ellert 10, Jón Viðar 8, Helgi 6, Ámi 4 og Gunn- ar2. Stig Hauka: Olafur Rafnsson 15, Hálfdán 15, Ivar Webster 13, Pálmar 11, Henning 10, Kristinn6ogIvarÁsgrímsson6. -SK. Tómt ragl — þegarlSvann ÍR, 79:77, íkörfu ígærkvöldi Einn lélegasti körfuboltaleikur sem lengi hefur farið fram hár á landi var leikinn i gærkvöldi en þá sigraði lið Stúdenta ÍR með 79 stigum gegn 77 eftir að hafa haft yfir i leikhléi, 38-31. Leikurinn, sem engu máli skipti, var slík endileysa aö vart er orðum á hann eyðandi. Sama er hvar á leikinn er litið, allt var í molum. Leikmenn beggja liða voru lengst af sem byrjendur í íþróttinni, dómaramir engu betri og aðstæður allar í Iþrótta- húsi Kennaraháskólans til skammar. Engin klukka varðandi 30 sekúndur og klukkan sem gaf til kynna hvað leik- tímanum liði svo lítil að sjónauka hefði þurft til aö sjá hvað tímanum leið. Og til að kóróna allt saman lak íþrótta- húsið og var polli í því allan leikinn að hlaupa inn á völlinn og þurrka bleytu af gólfinu. Réttast væri að bæði IR og ÍS féllu í 1. deild. Hvorugt þeirra virðist eiga heima í úrvalsdeildinni eins óg er. Leikurinn í gærkvöldi bar því glöggt vitni. STIG IS: Valdimar Guðlaugsson 18 4/4, Ragnar Bjartmars 17 7/7, Ámi Guömundsson 15 1/2, Guðmundur Jóhannsson 12 6/6, Helgi Gústafsson 11 3/7, Ágúst Jóhannesson 4 og Þórir Þórisson2. STIG IR: Bjöm Steffensen 17 3/6, Kristinn Jörundsson 13 4/5, Hjörtur Oddsson 12 8/9, Gylfi Þorkelsson 8 2/2, Karl Guðlaugsson 7 1/1, Hreinn Þor- kelsson 6, Bragi Reynisson 6, Vignir Hilmarsson 4 og Ragnar Torfason 4 2/2. Leikinn dæmdu þeir Kristján Rafnssonog JóhannDagur. -SK. • Basile Boli — skoraði markið um- deilda. Bolinn skoraði með hendi Frá Áma Snœvarr, fróttamanni DV i Frakklandi: — Það hefur verið mikið rætt og ritað um sigurmarkið sem blökku- maðurinn Basile Boli skoraði fyrir Auxerre gegn Nantes, 1—0, um sl. helgi. Þá hefur markið verið sýnt i sjónvarpinu hár og kemur þar greinilega fram að Boli sló knöttinn með hendinni i netið hjá Nantes. Það varð allt vitlaust eftir leikinn og lá við að leikmenn Nantes berðu dóm- ara leiksins til óbóta. Það hefur verið rætt um aö dómarinn hafi misst kjarkinn í leikhléi, en þá réðst þjálfari Auxerre að honum og skammaði hann. Þá hefur sú hugmynd komið upp að þaö sé kominn tími tii að aganefndin hjá franska knattspymusambandinu geti tekið mál fyrir og ákvarðanir, eft- ir að hafa séð ýmis ljót brot á filmu eft- ir leiki. Að undanfömu hefur nokkuö borið á því að leikmenn hafi brotið gróflega á mótherjum sínum, þegar knötturinn hefur ekki verið nærri. -ÁS/-SOS Bordeaux og Everton — eru núefstáblaði Fré Áma Snævarr, fréttamanni DV í Frakklandi: — Franska félagið Bordeaux og Everton eru nú efst á blaði í keppn- inni um nafnbótina „Besta knatt- spymufélag i Evrópu 1985", sem fer fram á vegum France Football og Adidas. Liðin hafa hlotið 12 stig. Manchester United og Tottenham koma næst með 11 stig og þá koma fjögur félög með 10 stig: Verona, Celtic, Anderiecht og Barcelona. -ÁS/-SOS Sex marka sigurFH FH sigraði KR með sex marka mun, 30-24, i 1. deild i handknatt- leik karla á miðvikudagskvöld í Hafnarfirði. Ekki 30—26 eins og sagt var hér i blaðinu. Páll Björg- vinsson skoraði eitt mark fyrir KR. Ekkiþrjú. Ekki leikið á Roker Park Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni, frátta- manni DVI Englandi: — Það hefur nú verlð ákveðlð eð ef aukeleik þarf i vlðureign Chelsea og Sunderland I undanúrslitum deildabik- arkeppnfnnar verði hann ekki leiklnn á Roker Park I Sunderland. Varpað verður hlutkestl um hvar þriðji lelkurlnn far) fram. Ef hlutur Sunderland kemur upp fer lelkurlnn fram á Bramall Lane I Shef- field. Ástæðan fyrir þessu er sú að Cheisea kærði hegðun áhorfenda á Roker Park i fyrrl leik liðanna og sú kæra var tekin til grelna. Félðgln leika á mánudaginn á Stamford Bridge. Ef þau þurfa að leíka I þriðja sinn fer sá leikur fram á mlðviku- daglnn kemur. -SOS þróttíi Iþróttir íþrótti íþróttir íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.