Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1985, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1985, Blaðsíða 28
40 Peningamarkaður Innlán með sérkiörum Alþýðubankinn: Stjörnureikningar eru fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. Innistæður þeirra yngri eru bundnar þar til , þeir verða fullra 16 ára. 65—75 ára geta losað innistæður með 6 mánaða fyrirvara. 75 ára og eldri með 3ja mánaða fyrirvara. Reikning- arnir eru verðtryggðir og meö 8% vöxtum. Þriggja stjörnu reikningar eru með hvert innlegg bundið í tvö ár. Reikningarnir eru verðtryggðir og með 9% vöxtum. Lífeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá líf- eyrissjóðum eða almannatryggingum. Innistæður eru óbundnar og óverðtryggðar. Vextir eru 31% og á'rsávöxtun 31%. Sérbók fær strax 30% nafnvexti, 2% bætast síöan við eftir hverja þrjá mánuði sem innistæða er óhreyfð, upp í 36% eftir níu mánuði. Arsávöxtun getur órðið 37.31% Innistæður eru óbundnar og óverðtryggðar. Búnaðarbankinn: Sparibók með sérvöxtum er óbundin 35% nafnvöxtun og 35% árs- ávöxtun sé innistæða óhreyfð. Vextir eru færðir um áramót og þá bornir saman við vexti af þriggja mánaöa verðtryggðum reikn- ingum. Reynist ávöxtun þar betri er mismun bætt við. Af hverri úttekt dragast 1.8% í svonefnda vaxtaleiðréttingu. Sparibókin skilar hærri ávöxtun en almenn sparisjóðsbók á hverju innleggi sem stendur óhreyft í tvo mánuði eða lengur. Iðnaðarbankinn: A tvo reikninga í bankanum fæst IB-bónus. Overðtryggðan 6 mánaða reikning sem ber þannig 36% nafnvexti og getur náð 39.24% ársávöxtun. Og verðtryggðan 6 mánaða reikning sem ber 3.5% vexti. Vextir á reikningunum eru bornir saman mánaðarlega og sú ávöxtun valin sem reynist betri. Vextir eru færöir misserislega. 30. júní og 31. desember. Landsbankinn: Kjörbók er óbundin með • 35% nafnvöxtum. Vextir eru færðir um ára- mót. Eftir hvem ársfjórðung eru þeir hins vegar bomir saman við ávöxtun á 3ja mánaða verðtryggðum reikningum. Reynist hún betri gildir hún umræddan ársfjórðung. Af hverri úttekt dragast 2.1% i svonefnda vaxtaleiðréttingu. Kjörbókin skilar hærri ávöxtun en almenn sparisjóðsbók á hverju innleggi sem stendur óhreyft í tvo mánuði eða iengur. Samvinnubankinn: Innlegg á Hávaxta- reiknbig ber stighækkandi vexti. 24% fyrstu 2 mánuðina, 3. mánuðinn 25.5%, 4. mánuðinn 27%, 5. mánuðinn 28.5%, 6. mánuðinn 30%. Eftir 6 mánuði 31.5% og eftir 12 mánuði ' 32.5%. Sé tekið út standa vextir þess tímabils þaö næsta einnig. Hæsta ársávöxtun er 35.14%. Vextir eru bomir saman við vexti á 3ja o.g 6 mánaða verðtryggðum sparireikningum. Sé ávöxtun þar betri er munurinn færður á Há- vaxtareikninginn. Vextir færast misseris- lega. Útvegsbaukinn: Vextir á reikningi með Ábét er annaðhvort 2,75% og full verðtrygg- ' ing, eins og á 3ja mánaða verðtryggðum sparireikningi, eða ná 34,6% ársévöxtun, án verðtryggingar. Samanburður er gerður mánaöarlega, en vextir færðir í árslok. Sé tekið út af reikningnum gilda almennir spari- sjóðsvextir, 24%, þann almanaksmánuð. Verslunarbtnkinn: Kaskó-relkningurinn er óbundinn. Um hann gUda fjögur vaxtatímabil á ári, janúar—mars, apríl—júní, júU— íeptember, október—desember. I lok hvers þeirra fær óhreyfður Kaskó-reikningur vaxta- uppbót sem miðast við mánaðarlegan út- reikning á vaxtakjörum bankans og hag- stæðasta ávöxtun látin gUdo. Hún er nú ýmist .á óverðtryggðum 6 mán. reikningum með 30% nafnvöxtum og 33.5% ársávöxtun eða á verðtryggöum 6 mánaöa reikningum með 2% vöxtum. Spamaður er 2—5 ár, lánshlutfaU 150—200% miðað við spamað með vöxtum og verðbótum. Endurgreiðslutími 3—10 ár. Utlán eru með hæstu vöxtum bankans á hverjum tíma. Spamaður er ekki bundinn við fastar upphæðir á mánuöi. Bankinn ákveöur hámarkslán eftir hvert spamaðartímabU. Sú ákvörðun er endurskoðuð tvisvar á ári. Sparisjóðir: Vextir á Trompreikningi eru stighækkandi. 24% fyrstu þrjá mánuðina, 4.— 6. mánuð 27%, eftir 6 mánuði 31.5% og eftir 12 mánuði 32.5%. Arsávöxtun 35.1%. Sé tekið út af reikningi á einhverju vaxtatímabUinu, standa vextir þess næsta tímabU. Sé innistæða óhreyfð í 6 mánuði frá innleggsdegi er ávöxtun borin saman við ávöxtun 6 mánaða verðtryggðs reiknings. Sú gUdir sem betri reynist. Rikissjóður: Spariskírteini, 1. flokkur A 1985, eru bundin í 3 ár, til 10. janúar 1988. Þau eru verðtryggð og með 7% vöxtum, óbreytanlegum. Upphæöir eru 5.000,10.000 og 100.000 krónur. Spariskírteini með vaxtamiðum, 1. flokkur B 1985, eru bundin i 5 ár, til 10. janúar 1990. Þau eru verötryggð og með 6.71 vöxtum. Vextir greiöast misserislegá á tímabUinu, fyrst 10. júlí næstkomandi. Upphæðir eru 5, 10 og 100 þúsund krónur. Sparlskírteini með hreyfanlegum -vöxtum og vaxtaauka, 1. flokkur C1985, eru bundin til 10. júli 1986, í 18 mánuði. Vextir eru hreyfanlegir, meðaltal vaxta af 6 mánaöa verðtryggðum reikningum banka með 50% álagi, vaxtaauka. Samtals 5.14% nú. Upphæðir eru 5,10 og 100 þúsund krónur. Gengistryggð spariskirteini, 1. flokkurSDR 1985, eru bundin til 10. janúar eða 9. apríl 1990. Gengistrygging miðast við SDR-reiknimynt. Vextir eru 9% og óbreytanlegir. Upphæðir eru 5.000,10.000 og 100.000 krónur. Spariskírteini rikissjóðs fást í Seöla- bankanum, hjá viðskiptabönkum, spari- sjóðum og verðbréfasölum. Útlán Irfeyrissjóða Um 90 lifeyrissjóðir eru í iandinu. Hver sjóður ákveður sjóðfélögum lánsrétt, lána- upphæðir, vexti og lánstíma. Stysti tími að lánsrétti er 30—60 mánuðir. Sumir sjóðir bjóða aukinn lánsrétt eftir lengra starf og áunnin stig. Lán eru á bilinu 144.000—600.000 eftir sjóðum, starfstíma og stigum. Lánin eru verðtryggð og með 5—8% vöxtum. Lánstími er 15—35 ár eftir sjóðum og lánsrétti. Biðtími eftir lánum er mjög misjafn, breytilegur milli sjóða og hjá hverium sióði eftiraðstæðum. Hægt er að færa lánsrétt þegar viðkomandi skiptir um lifeyrissjóð eða safna lánsrétti frá fyrri sjóðum. Nafnvextir, ársávöxtun Nafnvextir eru vextir í eitt ár og reiknaðir í einu lagi yfir þann tíma. Reiknist vextir oftar á ári verða til vaxtavextir og ársávöxtunin verður þá hærri en nafnvextirnir. Ef 1.000 krónur liggja inni í 12 mánuði á 24,0% nafnvöxtum verður innistæðan í lok þess tíma 1.240 krónur og 24,0% ársávöxtun í þvítilviki. Liggi 1.000 krónur inni í 6+ 6 mánuði á 24,0% vöxtum reiknast fyrst 12% vextir eftir sex mánuðina. Þá er innistæðan komin í 1.120 krónur og á þá upphæð reiknast 12% vextir seinni sex mánuðina. Lokatalan verður þannigkr. 1.254.40 ogársávöxtunin 25,4%. Dráttarvextir Dráttarvextir I mars eru dráttarvextir 4%. Dráttarvextir á ári reiknast 48%, dagvextir eru því 0.1333%. Sé lagt inn á miðju tímabili og innistæöa llátin óhreyfð næsta tímabil á eftir reiknast iuppbót allan sparnaðartímann. Við úttekt l fellur vaxtauppbót niður það tímabil og vextir ireiknast þá 24%, án verötryggingar. tbúðalánareikníngur er óbundinn og með kaskó-kjörum. Hann tengist rétti til lántöku. Vísitölur Lánskjaravísitalan fyrir mars 1985 er 1077 stig, en var 1.050 stig í febrúar. Miðað er við 100 í júní 1979. Byggingarvisitalan fyrir fyrstu þrjá mánuði ársins er 185 stig. Hún var 168 stig síðustu þrjá mánuði ársins 1984. Miðað er við 100 í janúar 1983. VEXTIR BANKA OG SPARISJÖÐA l%) innlAn MEÐ SÉRKJ0RUM SJA sérusta ili! iiiiH llliiill »1 innlAn óverotryggð spawsjúosbækur Ubundai mnstaða 24J) 244) 244 244 244 244 244 244 244 244 SPARIREIKNINGAR 3fi mánaða upptögn njD 2841 274 274 Z74 274 274 274 274 274 6 máMða upp»öyi »4 392 304 314 384 314 314 304 314 12 mánaða uppsógn 32 J0 344 324 314 324 18 mánaða uppiógn 17 Jt 404 174 SPARNAOUR - LANSRÉTTUR Spvað 3-5 mánuði 27J 274 274 274 274 274 274 Sowað 6 mán. og (TM«a 31,5 304 274 274 114 304 304 innlansskIrteim Ti6 mánaða 32J) 344 304 314 314 314 324 314 tEkkkreikmwgak Aviaanvaauángar nja 224 184 114 194 194 194 194 184 Htauparaðuángar 18J) 164 184 114 194 124 194 194 184 innlAn verðtryggo SPARIREIKNINGAR 3ja mánaða upgtögn 4 Æ 44 24 04 24 14 2.76 14 14 6 4 84 34 34 34 34 34 24 3,5 innlAn gengistryggð GJALOEYRISREIKNINGAR Bandadgadolarar 9 4 94 14 84 74 74 74 74 84 SlrtWpunB 104» 94 104 114 104 104 104 104 84 Vsstur þýth mörk 44) 44 44 64 44 74 44 44 44 Dantkar krðnx 10,0 94 104 14 10.0 104 104 104 84 íitlAn óverðtryggð ALMENNIR VlXLAR (lonraxtál 314) 314 314 314 314 314 314 314 314 VIOSKIPTAVlXLAR (forvaxtv) 324) 324 324 324 324 324 324 324 324 ALMENN SKULOABRÉF 344) 344 344 344 344 344 344 344 344 VtOSKIPTASKUl DABRÉF 354) 364 354 354 364 354 HLAUPAREIKNINGAR Yfirdráttur 324) 324 324 324 324 324 324 324 324 útlAn verðtrvggð skuldabrEf Að 2 1/2 ári 44) 44 44 44 4,0 44 44 44 44 Langri an 2 1/2 ár 54) 54 54 54 54 54 54 54 64 útlAn til framleiðslu VEGNA INMANLANOSSOLU 244) 244 244 244 244 244 244 244 244 VEGMA ÚTFLUTNIMGS SOR raðtnimynt 94 94 94 94 14 14 94 14 94 DV. FÖSTUDAGUR1. MARS1985. í gærkvöldi í gærkvöldi Séra Árelíus Níelsson: Besta útvarp í heimi Ég hef borið nokkuð saman útvarp og sjónvarp hér á landi og á hinum Norðurlöndunum og komist að því að við höfum örugglega besta útvarp í heimi. Við byggjum líka á gömlum og góðum þjóðlegum grunni. Mér hefur alltaf fundist sjónvarpið gott en harma mikið hvað verkfallið í haust virðist hafa haft mikil áhrif á þaö. Það virðist bara ekki samt á eftir. Ég horföi alltaf á Dallas og fannst sá þáttur góður af því hann sýndi lífið eins og það er þama. Það er ekkert betra en að kynnast sannleikanum. Ljótasti þátturinn í sjónvarpinu var líka góður, Berlin Alexanderplatz. Hann sýndi okkur það versta sem til er í kristilegri menningu, það er glötunin, og eins var hann tákn um þá ríkulegu refsigleði sem leynist í mannssálinni. Þetta er gott meöan við skiljum það rétt og gerum okkur grein fyrir hve skaðleg hún er, grimmdin sem alstaöar býr. Gunnar Ólafsson, forstjóri RALA, lést 21. febrúar sl. Hann var fæddur í Reykjavík 1. maí 1934. Foreldrar hans voru hjónin Olafur Hansson og Valdís Helgadóttir. Eftirlifandi eiginkona Gunnars er Unnur María Figved. Þeim hjónunum varð fjögurra barna auðið. Utför Gunnars var gerð frá Dómkirkjunni í morgun kl. 10.30. Marteinn Skaftfells lést 20. febrúar sl. Hann fæddist á Auönum, Meðal- landi, 14. ágúst 1903. Hann tók kenn- arapróf 1933. Innflutningsfyrirtækiö Elmaro stofnaöi hann árið 1946. Hann hóf sambúð meö Þórunni Bjömsdóttur áriö 1931 en þau slitu samvistum aö sex árum liönum. Þau áttu tvö börn saman. Eftirlifandi kona Marteins er Astrid, fædd Vik. Þau eignuðust einn son saman. Utför Marteins var gerö frá Fossvogskirkju í morgun kl. 10.30. Gunnar Sigurjónssonloftskeytamað- ur lést 23. febrúar sl. Hann var fæddur 29. nóvember 1909. Gunnar starfaði sem loftskeytamaður lengst af ævinni. Á seinni árum starfaði hann í loft- skeytastöðinni í Gufunesi. Eftirlifandi eiginkona hans er Gertmd, fædd Abel- man. Þeim hjónunum varð þriggja sona auðið. Utför Gunnars verður gerð frá Hafnarf jarðarkirkju í dag kl. 15. Guðni Þorsteinsson, múrarameist- ari, Selfossi, lést á hjúkrunarheimilinu Ljósheimum að morgni miövikudags- ins 27. febrúarsl. Sigríður Sigtryggsdóttirfrá Flatey á Skjálfanda, Grænutungu 9 Kópavogi, andaðist fimmtudaginn 28. febrúar á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíö í Kópa- vogi. Sveinn Ben Aðalsteinssonfórst með fiskibát viö Kodiakeyju í Alaska þann 12. febrúar. Þóra Sigríður Ingimundardóttir, Bústaöavegi 57 Reykjavík, andaöist í Landspítalanum 21. febrúar sl. Utförin hefur fariö fram í kyrrþey aö ósk hinn- ar látnu. Tilkynningar Pils tapaðist Pils frá jakkakjól, biágrá- og guiröndótt, tapaðist í Hamrahlíð. Finnandi yinsamlegast skili því í efna- laugina Snögg í Suöurveri. Kirkjufélag Digranessóknar stendur fyrir félagsvist laugardaginn 2. mars kl. 14.30 aö Bjarnhólastíg 26 (Safnaöarheimili Digranesprestakalls). Tónleikar á Norðurlandi Martin Berkofeky heidur tónleika á fjórum stöðum á Norðurlandi þessa dagana. Hann lék i Vdöium í Aðaldal í gæricvöldi og leikur i kvöld, 1. mars, í Víkurröst á Dalvík og í Borgarbíói, Akureyri, laugardaginn 2. kl. 17. Agóði af þeim tónleikum rennur til sérstaks hljóðfærakaupasjóðs við Tónlistarskólann á Akureyri. A sunnudaginn leikur Berkofsky í Safnahúsinu á Sauðárkróki og hefjast tónleikamir kL 14. Martin Berkofsky hefur haldiö tónleika viða um heim. A þessum vetri fór hann í 6 vikna tónleikaferð, m.a. til Rússlands, Tékkóslóvakíu og Júgóslavíu. 80 ára varð 23. febrúar Sigurður Sveinsson, fyrrum bifreiðaeftirlits- maður á Reyðarfirði. Sigurður, eða Sveinsson, eins og hann var kallaður af flestum, fæddist á Oxnalæk í Olfusi 23. febr. 1905. Hann stundaði fyrst sjó- mennsku á opnum bátum suður með sjó, en hóf síöar störf hjá Vegagerð ríkisins. Hann fluttist á Reyðarfjörð um áramótin 1930/31 og giftist Björgu Rannveigu Bóasdóttur og eiga þau 6 böm á lífi. Sigurður fór að sinna bifreiðaeftirlitsstörfum sem hluta- starfi 1945 en að fullu 1957 og var í því starfi til 1976. Sigurður er mjög em og ber aldurinn vel. 70 ára afmæli. Næstkomandi mánudag verður sjötugur Guðlaugur Guðmundsson útgorðarmaður, Mýrarholti 14 Ölafsvík. Eiginkona hans er Ingibjörg Steinþórsdóttir en jbæði eru þau borin og barnfæddir Ölafsvíkingar. Þeim varð 9 bama auöið og eru þau öll á lífi. 50 ára afmæli á í dag, hinn 1. mars, Valur Arnþórsson kaupfélagsstjóri KEA á Akureyri. Hann og kona hans, frú Sigríöur Olafsdóttir, ætla aö taka á móti samstarfsfólki og öðrum gestum á Hótel KEA í dag milli kl. 16 og 19.30. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 102. tbl. Lögbirtingablaös 1984, 2. og 8. tbl. þess 1985 á Pósthússtræti 11, þingl. eign Hótel Borgar hf., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri mánudaginn 4. mars 1985 kl. 14.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Tilkynning til skattgreið- enda Dráttarvextir vegna vangreiddra þinggjalda verða reiknaðir að kvöldi mánudagsins 4. mars nk. Vinsamlegast gerið skil fyrir þann tíma. FjármálaréÖunoytið, 26. febrúar 1985.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.