Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1985, Side 10

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1985, Side 10
10 DV. LAUGARDAGUR 30. MARS1985. Blakset náði fram „staksteins-kastþröng” Spil nr. 61 í tvímenningskeppni ný- afstaðinnar Bridgehátíðar var dá- lítiðóvenjulegt. M.a. var áttalitur á einni hendinni og ennfremur var slemmutækifæri, sem alls ekki var auðvelt að hagnýta sér. Danimir Blakset og Möller fengu hins vegar topp á spiUð og raunar á bæði spiUn í setunni. Blakset varð sagnhafi i sex spöðum dobluöum, eftir aö noröur haföi doblað fyrir- stööusögn í tígU hjá MöUer og suöur síöan doblað slemmuna. En við skulum skoða spUiö. Norðurgefur/aUirá hættu. Norduk * 102 V D5 0 K108432 * 762 Auvruit Vksti it ♦ G3 <? 1084 O AG5 * AI)I0»3 Vf.stuk Norður *- <7 D5 O - * 76 Austur A- * - 10 K72 0 - o - * ÁD10 + 8 TU þess aö Suduh * - A o - + KG5 valda laufið neyöist * AKD98765 V K72 O 7 *8 SUDllK A 4 AG963 <- 1)96 * KG54 Það er augljóst að komi ekki tígull út, þá er slemman auðunnin meö þvi að svína iaufadrottningu og trompa síðan tvisvar lauf. En suöur spilaöi náttúrlega út tígU og þá virðist erfitt að ná 12 slögum, jafnvel þótt maður sjái öll spilin. Blakset drap á ásinn í blindum og spilaði trompinu í botn. Þá kemur upp fjögurra spda endastaöa, sem lesfróðir menn munu þekkja úr bók Terence Reese ,,The Expert Game”, og kallast „the stepping stone squeeze”, eða staksteinskastþröng. Eins og nafnið gefur tU kynna þarf sagnhafi á aðstoð vamarinnar að halda til þess að ná slögum sem hann getur ekki náð af sjálfsdáðum. Endastaðan er þessi: suður til þess aö fara niöur á hjarta- ásinn einspil. Blakset svínaði nú laufatíu, spUaði síðan hjarta og fékk síðan tvo síðustu slagina á la uf. Bridgeklúbbur hjóna UrsUt í butlerkeppni félagsins uröu: 1. Oliif Jónsd.-Gisli Ilnfliðas . 199 2. Guðrún Reynisd.-Ragnar Þorsteinss. 188 3. DröfnGuðmundsd.-EinarSigurðss. 174 4. Gróa Eiðsd.-Júlíus Snorras. 170 5. Arnína Guðlaugsd.-Bragi Erlcndss. 167 6. Esther Jakobsd.-SigurðurSigurjónss. 165 7. Guðbjörg M. Jóelsd.-Guðm. Pálss. 163 8. Dúa Ólafsd.-Jón Lárusson 161 Næsta keppni verður sveitakeppni eftir monrad-kerfi. Keppnin hefst 2. aprU í HreyfUshúsinu. Meðalskor er 130. Bridgefélag Breiðholts Nú er nýlokið keppni í Barometer meö þátttöku 30 para. ÚrsUt urðu þessi: (efstupör) stig 1. Guðm. Aronsson-Jóhann Jóelss. 348 2. GísliTryggvas.-GuðlaugurNíelsen 309 3. Magnús Oddsson-Lilja Guðnad. 265 4. Jakob Kristinss.-Garðar Bjarnas. 258 5. AntonGunnarss.-FriðjónÞórhallss. 254 6. Baldur Bjartmarss.-Gunnl. Guðjónss. 203 7. Reynir Þórarinss. ívarMár Jónss. 172 8. Kristinn Helgas.-Guölaugur Karlss. 159 Næsta þriöjudag veröur spilaður eins kvölds tvímenningur en þriöju- daginn 9. aprU hefst Board-a-match sveitakeppni sem stendur sennilega yf- iríþrjúkvöld. SpUað er í Gerðubergi kl. 19.30 stund- víslega. Bridgefélag Reykjavíkur Sl. miðvikudag lauk Board-a-match sveitakeppni BR. Þátt tóku eUefu sveitir sem verður aö teljast fremur dræm þátttaka. Sveit Urvals sigraði nokkuð örugglega en í öðru sæti hafn- aði sveit ungra og efnUegra spilara en þeir vom viö toppinn allt mótið. Board- a-match keppnisformið virðist eiga hér erfitt uppdráttar og taka spilarar keppnina ekki sérlega hátíðlega. I Bandaríkjunum nýtur þetta keppnis- form mikiUi vinsælda og er taUð mest krefjandi fyrir spUara um vandvirkni. Er vonandi að okkur takist aö vekja áhuga íslenskra spUara á þessu keppnisformi en ekki blæs byrlega fyrir því í svipinn. Röð fimm efstu sveitanna varð þessi: stig 1. Urval 97 2. fsak Örn Sigurftsson 92 3. Jón Hjaltason 90 4. Olafur Lárusson 84 5. Stcfán Pálsson 82 Næsta keppni hjá BR verður tví- menningur með Butler sniði. Hefst sú keppni miðvikudaginn 20. apríl. Sigurður B. Þorsteinsson. Bridge Stefán Guðjohnsen 15. apríl Þátttakendur í eftirtöldum mótum: Islandsmótið í tvímenningi (undan- keppni), landsUðskeppni í opnum flokki, landsliðskeppni í kvennaflokki Steen Möller og Lars Blakset. og landsUðskeppni i yngri flokki, eru minntir á, að 15. apríl rennur út frestur til að tilkynna þátttöku í ofangreind mót. ÖUum er heinul þátttaka í öll þessi mót. Olafur Lárusson hjá Brídgesambandi Islands tekur á móti þátttökutilkynningum í síma 91-18350 á skrifstofutíma. Bridgesamband íslands Að beiðni Bridgeklúbbs Flensborg- arskóla í Hafnarfirði hefur Bridgesam- band Islands falUst á að skipuleggja framhaldsskólamót í bridge fyrir 1985 og sjá um framkvæmd þess. Verður það gert með svipuðu sniði og verið hefur undanfarin ár. AlUr spUa við aUa (meðan þátttaka ley fir sökum keppnis- forms). Hver skóli má senda allt aö tvær sveitú- tU þátttöku (A og B sveit). SpUaö veröur í Flensborgarskóla í Hafnarfirði (gengið inn sjávarmegin í húsnæöið) dagana 12,—14. apríl og hefst spdamennskan kl. 19.30 á föstu- deginum. Þátttökugjald er kr. 1.000 fyrir sveit. Veitt verða þrenn verðlaun, þeim sveitum er efstar verða í móts- lok, auk nafnbótarinnar til sigurvegar- anna „Framhaldsskólameistarar 1985”. ÞátttökutUkynningar þurfa að berast skrifstofu Bridgesambands Is- lands (Olafi Lárussyni) í síðasta lagi þriðjudaginn 9. aprfl (eftir páska), s. 91-18350. Eftirtöldum skólum hefur verið sent þetta bréf: Flensborg, Fjölbraut Garðabæ, Fjöl- braut Suðumesjum, Fjölbraut Ar- múla, Fjölbraut Breiðholti, Fjölbraut Vestmannaeyjum, Fjölbraut Akra- nesi, Fjölbraut Sauðárkróki, Sam- vinnuskóla Islands, Verslunarskólan- um, MR, MA, MS, Ml, MH, ML, MK, ME, Fjölbraut Selfossi, aUs 19 skólum. Vinsamlegast staðfestiö þátttöku og fjölda (1—2 sveitir) fyrir auglýstan tíma. BARA AÐ GRÍNAST Mér var eitt sinn sagt frá því að Japani nokkur, sem kom hingaö til lands í einhverjum erindagerðum, hefði átt mjög erfitt meö að skUja hvers vegna Islendingar snýttu sér í rauðar iéreftsdmslur, pökkuðu horn- um síðan vel og vandlega saman og styngju honum aö því búnu í vasann eins og um einhvers konar konungs- gersemi væri að ræða. SkUningsleysi Japanans á þessu sviði má virða honum tU vorkunnar að því leyti að hann var nýkominn til landsins og haföi kynnt sér betur ís- lenska loönu en íslenska menningu. Eins og aUir vita er íslensk menning allt öðruvísi en menning annarra þjóða og máUö olikar er meira að segja aUt öðruvísi líka og er mér sagt að það sé þess vegna sem aðrar þjóðir skilja okkur ekki þegar viö tölum það og breytir þaö víst engu þótt viö skUjum okkur afskap- lega vel sjálfir. Eg hef margoft rekiö mig á það í samskiptum við fóUc að til þess að það skUji mig verð ég að tala það mál sem það skUur en ekki einhver annar. Til dæmis þýddi held ég lítiö fyrir mig, ef ég færi tU Kína, að reyna að tala við þá frönsku, bæði vegna þess að ég býst ekki við að Kínverjar myndu skUja mig en ekki síður vegna hins að ég kann ekki nema tvö orð í frönsku: ví og Glodía Gardenale sem er víst þar að auki ítalska. Stundum komast menn þó af með tvö orö í útlöndum. Ágætur kunningi minn fór eitt sinn til ItaUu og sagði að lengi vel hefði hann ekki þurft á nema tveimur orðum að halda: únó bíró. Þegar tók aö Uða á kvöldiö bætti hann hins vegar þriðja orðinu við af praktískum ástæðum: dúó bíró og veit ég ekki til aö hann hafi aukið við italska orðaforðann srnn fram að þessu. Að læra mál Ágætur maður sagði eitt sinn að það væri ekki hægt aö koma í veg fyrir að sum böm lærðu að lesa og hefur þetta sannast á fimm ára strák sem ég þekki og er aö læra ensku þessa dagana. Hann kemur kannski æðandi fram í eldhús þegar ég er í mestu makind- um að drekka kaffið mitt og lesa blööin og öskrar æ kill jú og það er grimmdarsvipur á kauöa og steUingamar sem hann setur sig í minna einna helst á þær sem Matt DiUon notaði þegar hann var í þann veginn að fara að skjóta bófann sem hann skaut einu sinni í viku í Kanan- um í gamla daga. — Hvað þýðir annars æ kUl jú, seg- ir strákur svo og er ekkert nema elskulegheitin. — Það þýðir ég drep þig, segi ég stutturíspuna. — Ég var bara að grínast, segir strákur þá og brosir sínu blíðasta um leið og hann hleypur inn í stofu og hótar þar margsinnis að kála bróður sír.um á ensku með grimmdarsvip og viðeigandi steUingum. Stundum kemur sá fimm ára hins vegar til mín í friösamlegri erinda- gjöröum og vUl þá gjarnan fá að vita hvað aspisjú þýði eða meinivonjú og verður þá stundum harla fátt um svör hjá sérfræðingi heimilisins í BENEDIKT AXELSSON tungumálunum og því von að læri- sveinninn spyrji hvort hann kunni ekki ensku eöa hvað? Ekki er sá fimm ára, sem er að læra enskuna, orðinn nógu sleipur í henni tU að gera greinarmun á því hvort menn tala ensku eða japönsku í Shogunþáttunum en hins vegar hefur honum farið það mikið fram í póUtík- inni að þegar Norðurlandaráðsmenn komu í sjónvarpið okkar á dögunum spurði hann ekki hvort þeir töluðu rússlensku en hann hétt því lengi vel fram að alUr sem hann skildi ekki töluðuþaðmál. Við horföum á þennan þátt saman og á meðan ég var að reyna að hlusta á málflutning þingmanna var sá fimm ára að spila lagið I just called to say I love you og vegna þess hvað hann tók hraustlega undir við segul- bandið fór margt fyrir ofan garð og neðan hjá mér sem sagt var í þættin- um. Samt sem áður heyröi ég einhvern halda því fram að íslenska væri heimsmál og grunnmál og það væri norsk lygi að réttast væri að kasta einhverjum Svía eða Norðmanni í sjóinn, Guðrún ætti ekki að hafa minnimáttarkennd, Páll væri farinn aö tala við Jón þótt hann hefði ekki beðiö fimm þjóðir afsökunar (sem er vafalaust talsvert verk), íslenskar bókmenntir væru lagðar fram á ís- lensku í eriendum þýðingum, fuUtrú- ar á þinginu hefðu hugsað um það i eitt ár samfleytt hvað þeir ætluðu að segja, ósanngjarnt væri að Is- lendingar mættu ekki tala íslensku á þinginu sem enginn skUdi frekar en finnsku og að lokum heyrði ég ein- hvem halda því fram að þetta væri nú aUt að veröa enn óskUjanlegra. En þegar hér var komiö sögu hamtaði sá fimm ára, sem er að læra ensku, að fá að vita hvað ædóker þýddi og vegna þess að til er á ís- lensku orð yfir aUt sem er hugsað á jörðu var ég fljótur til svars. Kveðja, Ben. Ax.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.