Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1985, Page 14

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1985, Page 14
14 DV. LAUGARDAGUR 30. MARS1985. Tilkynning Skrifstofur Veðurstofu íslands verða lokaðar eftir hádegi mánudaginn 1. apríl vegna jarðarfarar. Veðurstofa Íslands. Laus staða forstöðumanns Hafnarhreppur, Hornafirði, vill ráða forstöðumann að leikskólanum Lönguhólum frá og með 1. júní 1985. Umsóknir sendist skrifstofu Hafnarhrepps, Hafnarbraut 27, 780 Höfn, fyrir 1. maí næstkomandi. Nánari upplýsingar veitir Björn eða Tryggvi á skrifstofu Hafnar- hrepps. Sími 97-8222. Sveitarstjóri Hafnarhrepps. Þroskaþjálfaskóli íslands auglýsir inntöku nemenda skólaárið 1985- 1986. Nemendur skulu hafa lokið a.m.k. 2ja ára námi í fram- haldsskóla. Æskilegt er að umsækjendur hafi starfað í 4— 6 mánuði á stofnun þar sem þroskaheftir dveljast. Umsóknarfrestur er til 30. apríl nk. Umsóknareyðublöð eru afhent í skólanum milli kl. 10 og 12 alla virka daga. Umsóknir skal senda til ÞSÍ, pósthólf 5086, 105 Reykjavík. Heba hekdur við heilsunní Ný 4ra vikna námskeiö hefjast 1. apríl í Hebu geta allar konur á öUum aldri fundið eitthvað við sitt hæfi Viðbjóöumuppá: Leikfimi, músíkleikfimi, sána, ljós, megrunar- kúra, nuddkúra — allt saman eða sér. Dag- og kvöldtímar, 2,3 og 4 sinnum í viku. Innritun og tímapantanir í símum 42360 r % og 41309. Heilsurcektin Heba Auðbrekku 14. Kópavogi. r Lausar stöður Hafnarhreppur, Hornafirði, óskar að ráða nú þegar 2 starfskrafta á skrifstofu hreppsins. Störf þau sem hér um ræðireru: 1. Staða bókara og féhirðis 2. Almenn skrifstofustörf Hér er um heilsdagsstörf að ræða. Umsóknir sendist skrifstofu Hafnarhrepps, Hafnarbraut 27, 780 Höfn, fyrir 10. apríl næstkomandi. Nánari upplýsingar veita Björn eða Tryggvi á skrifstofu Hafnarhrepps. Sími 97-8222. Sveitarstjóri Hafnarhrepps. Beryl Bryden hafði íslenska undirleikara með sér í Naustinu. Blúsað i bænum „Svona gerum vifl þegar vifl þvoum okkar þvott." Ekki er drottning blúsins nú að syngja það lag þó greindum leikmanni kynni að detta það i hug. Þarna iðkar hún list sina með fingurbjörgum og þvotta- bretti.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.