Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1985, Síða 35
DV. LAUGARDAGUR 30. MARS1985.
35
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu gott súgþurrkafl hey
á 4 kr. kílóið. Einnig lakara hey (þó
súgþurrkaö, myglu- og ryklaust) á kr.
2,50 kílóiö. Á sama staö efnilegir folar i
tamningu til sölu. Sími 99-6169.
Hey til sölu.
Hef til sölu ágætt hey að Gunnars-
hólma viö Suðurlandsveg. Uppl. í síma
83566 og á staðnum.
Sjö góðir hestar til sölu,
bæði barna- og fullorðins. Gott verð.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022.
H-141.
Nýkomið mikið úrval
af fuglabúrum. Amason, sérversliui
með gæludýr, Laugavegi 30, sími
16611.
Hvolpar af skosku fjárhundakyni
til sölu. Uppl. í síma 92-8172.
Eigum mikifl úrval
af vatnaplöntum, fiskum, fuglum og
öllu tilheyrandi. Sendum í póstkröfu
um land allt. Amason, sérverslun með
gæludýr, Laugavegi 30, sími 16611.
Hjól
Óska eftir að kaupa Hondu MT 50,
ekki eldri en árg. ’82. Uppl. í síma 99-
8263 eftir kl. 20.
Til sölu Honda MB '82.
Uppl. ísíma 99-3780.
Yamha IT 175 topphjól
til sölu árg. ’82, kom á götuna ’84. Öll
skipti koma til greina. Uppl. í síma
671164 e.kl. 17.
Glæsilegt 6 gíra DBS
kvenreiöhjól til sölu. Uppl. í síma
72021. Kristín.
Hænco auglýsir.
Leðurjakkar, leðurbuxur, hjálmar,
regngallar, vatnsþéttir hlýir gallar,
vatnsþétt kuldastígvél. Eigum von á
sýnishomi af flækjum á stóru hjólin.
Gott verö. BMX buxur, bolir, hjálmar
og fleira. Póstsendum. Hænco, Suður-
götu 3a, sími 12052.
Reiðhjólaviðgerflir.
Gerum við allar gerðir hjóla, fljótt og
vel, eigum til sölu uppgerð hjól. Gamla
verkstæðið, Suöurlandsbraut 8
(Fálkanum), sími 685642.
Óska eftir mótorhjóli
í skiptum fyrir bil. Uppl. í sima 79850.
Sniglar, Sniglar.
Aðalfundur bifhjólasamtaka lýðveldis-
ins Snigla verður haldinn í Þróttheim-
um, laugardaginn 30. mars nk. kl. 14.
stundvíslega. Fundarefni: Venjuleg
aðalfundarstörf og allt önnur mál.
Áramótagleði Snigla verður síðan
haldin í Kiwanissalnum að Brautar-
holti 26, kl. 20.30—30.03. Mætið tíman-
lega til aö foröast örtröð. Stjórnin.
Vagnar
Sem nýr tjaldvagn,
Camp-let GT til sölu. Uppl. í síma
31855.
Byssur
Til sölu litifl notufl Harrington
og Richardson einhleypa. Vil kaupa
pumpu eöa tvíhleypu. Sími 621741.
Verðbréf
Vixlar — skuldabréf.
önnumst kaup og sölu víxla og skulda-
bréfa. Verðbréfamarkaðurinn Isey
Þingholtsstræti 24, sími 23191.
. Annast kaup og
sölu víxla og almennra veöskulda-
bréfa. Hef jafnan kaupendur að trygg-
um viöskiptavixlum. Útbý skuldabréf.
Markaðsþjónustan, Skipholti 19, sími
26984. Helgi Scheving.
Verflbréfaþjónustan hf.,
sími 25590, húsi Nýja bíós (5. hæð),
Lækjargötu 2. önnumst kaup og sölu
verðbréfa og veitum almenna fjár-
málaráðgjöf. Símatími alla daga kl.
14—18. Viðtalstími mánud. og föstud.
kl. 14—18.
Til bygginga
Timbur og skúr.
Til sölu vinnuskúr og mjög gott
timbur, l/2”x4”og2X4”. Uppl. ísíma
82723.
Einnotað timbur.
Til sölu einnotað timbur, 1x6, heflaö
og óheflað, 2X4 og 1 1/2x4. Uppl. í
síma 83438.
Trésmiflavélar óskast.
Góð borðsög, afréttari og þykktarhefill
óskast, sambyggð vél eða stakar.
Uppl. í síma 46589.
Fyrirtæki
Vilt þú kaupa fyrirtæki?
Þarft þú að selja fyrirtæki? Láttu skrá
þig eða fyrirtækið þitt, við sjáum um
framhaldið. Opið mánudaga til föstu-
daga frá kl. 10—21, laugardaga og
sunnudaga frá kl. 13—16. ösp, fast-
eignasalan, Hverfisgötu 50, 2. hæð,
símar 27080 og 17790.
Fasteignir
130 ferm einbýlishús
á góðum stað í Sandgerði til sölu. Tek
nýlegan bíl upp í útborgun. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-143.
2ja herb. ibúð
í Keflavík til sölu með 48 ferm góðum
bílskúr. Uppl. í síma 92-1420.
Sumarbústaðir
Nýlegur ca 35 ferm
sumarbústaður á ca 2250 ferm eignar-
landi í landi Miðfells við Þingvallavatn
til sölu, verður til sýnis sunnudaginn
31. mars milli kl. 13 og 16. Uppl. í sima
24960 á verslunartíma, kvöld- og helg-
arsími 43112.
Félagasamtök og einstaklingar.
Nú eru páskar framundan. höfum
sumarbústaðaland í Grímsnesi til
sölu og leigu, ca 20 hektarar, 1 hektari
hver lóð, neysluvatn. Uppl. í síma 99-
6424.
Til sölu þaksumarbústaflur,
fullbúinn, ca 60 ferm, í landi Norður-
kots í Grímsnesi, verð ca 1 milljón.
Tilboð sendist DV (pósthólf 5380, 125-
R) merkt „Grímsnes 443” fyrir 4.
apríl.
Leigulönd í Grimsnesi.
Til leigu eru nokkrar sumarbústaða-
lóðir 10 km frá Laugarvatni. Gott
ræktunarland, veiðimöguleikar. Til
viðræðu um stærra svæði fyrir félaga-
samtök. Sími 99-6169.
Bátar
60 grásleppunet
og Dodge Dart ’74 til sölu. Uppl. í síma
93-2234 eftirkl. 19.
Hraflskeiðustu bátar landsins.
Nú er tækifæri að eignast stórglæsileg-
an 15 feta hraðbát á góðu verði. Fram-
leiddur samkvæmt kröfu Siglinga-
málastofnunar og ósökkvanlegur.
Möguleikar á ýmsum vélarstærðum,
búnaði og byggingarstigum eftir
óskum kaupanda. ATH., hugsanlegar
eru tollaniöurfellingar af mótorum.
Báturinn er mjög meðfærilegur í
flutningum og hentar því mjög vel
fyrir sjósportsunnendur og sumar-
húsaeigendur. Áríðandi að panta strax
fyrir sumariö. Bortækni sf., símar
46899,45582 og 72460.
Til sölu 15 feta hraðbátur
með Mariner utanborðsvél, 60 hest-
afla. Uppl. í sima 94-4585 eftir kl. 19.
Handfærarúlla til sölu,
12 v, sem ný. Uppl. í síma 40792.
Til sölu Fletcher hraðbátur,
21 fets, 8 cyl. bensínvél, 360 cub., gang-
hraði 45 mílur. Uppl. í síma 651171 e.kl.
20.
Óska eftir 3ja—4ra tonna
trillu. Uppl. í síma 97-7760.
16 milna notaður radar
til sölu, fæst á hagstæðu verði ef samið
er strax. Simi 666316.
Bátavél óskast.
Öska eftir 10—20 ha. bátadísilvél með
gír og skrúfuás. Uppl. í sima 14164.
BMW dísilvélar.
Við seljum hinar vinsælu BMW
disUbátavélar í stærðum: 6 — 10 — 30
— 45 —136 og 178 hestöfl fyrir trillur og
hraðfiskibáta, góðar vélar á góðu
verði. Viðgerðar- og varahluta-
þjónusta. Eigum 45 ha. vél til af-
greiðslu strax. Vélar og tæki hf.,
Tryggvagötu 10, símar 21286 og 21460.
Til sölu opinn
trébátur, tæp 2 tonn með netarúUu,
nýleg BMW vél, nýr dýptarmælir,
útvarp, nýmálaður. 60—70 grásleppu-
og rauðmaganet, Uppl. í síma 81792 e.
kl. 15.
Hef góðan kaupanda
að Sóma 700. Bíla- og bátasalan
Hafnarfirði, sími 53233.
Tæplega 10 tonna bátur.
Nýr 10 tonna bátur tU sölu. Uppl. í
simum 93-2367 og 93-2251.
Til sölu Powanarine disilvál,
98 hestafla, í góðu standi, með Borg
Vemer gír og 70 ampera altemator og
2 störturum, nýlegum. Selst á góðu
verði. Sími 97-6314 eftir kl. 19.
Óskaeftirafl
kaupa grásleppuhrognaskUvindu. Á
sama stað er tU sölu Funmo LC200
loran. Simi 96-73225, Gunnar.
Alternatorar og startarar
í báta. Altematorar, 12 og 24 volt, frá
30 til 80 amp. Allir með báða póla ein-
angraða, sjóvarðir og með innb.
spennustilli. Verð á 12 v frá kr. 6.900,-
með sölusk., 24 v kr. 8.450,- með sölusk.
Einnig startarar fyrir bátavélar, t.d.
Lister, Scania, Volvo Penta, Ford,
G.M. CaterpUler, Man o.fl. o.fl. Frá-
bært verð og gæði. Gerið verðsaman-
burð. Einnig varahluta- og við-
gerðaþjónusta á Bosch og CaterpUler
störturum. Póstsendum. BUaraf hf.
Borgartúni 19, sími 24700.
Varahlutir
Bilgarflur, Stórhöffla 20.
Daihatsu Lada 1200 S ’83,
Charmant ’79,
Escort’74 og’77,
Fiat 127 78,
Toyota Carina 74,
Saab96 71,
Wagoneer 72,
Cortina 74,
Fiat 125 P 78,
Mazda 616 74,
Toyota
Lada Tópas 1600 ’82, Mark II74.
Kaupum bUa tU niðurrifs. BUgarður,
sími 686267.
Bilabjörgun vifl Rauðavatn.
Eigum varahluti í:
Cortina Peugeot
Fiat Citroén
Chevrolet Austin Allegro
Mazda Skoda
Escort Dodge
Pinto Lada
Scout Wagoneer
Wartburg
og fleiri. Kaupum tU niðurrifs. Póst-
sendum. Opið tU kl. 19, sími 81442.
Sérpöntum varahluti.
Varahlutir-aukahlutir í flestar gerðir
bifreiða sérpantaðir. Hluturinn
kominn til landsins innan 3 vikna og
fyrr ef beöið er um hraðþjónustu.
Athugaðu verðið okkar, við erum
aöeins eitt símtal í burtu. Varahluta-
verslunin Bílmúli Síðumúla 3
Reykjavík, símar 37273,34980.
Jeppaeigendur.
Er jeppinn til í páskaferðina? Viljum
vekja athygli ykkar á sérstakri ráð-
leggingarþjónustu okkar við uppbygg-
ingu á 4X4 bílum. Vorum að taka upp,
meðal annars, dempara, driflæsingar,
dekk, felgur, blæjur, spil og fleira.
Fagmenn okkar annast setningu ef
óskað er. Föst verðtilboð. Athugið,
allar jeppavörur eru með 10% afslætti
fram að páskum. Opið alla virka daga
9—21 og laugardaga 10—16. Bílabúö,
Benna, Vagnhjólið Vagnhöfða 23, sími
685825.
Continental.
Betri barðar undir bílinn hjá Hjól-
barðaverkstæhi vesturbæjar, Ægisíðu
104 í Reykjavík, sími 23470.
Varahlutir — ábyrgð.
Erumaðrífa
Ford Fiesta 78,
Cherokee 77,
Volvo 244 77.
Malibu 79,
Scout 73,
Nova 78,
Buick Skylark ’7
Polonez ’81,
Suzuki 80 ’82,
Honda Prelude ’81,
Datsun 140Y 79
Lada Safir ’82,
o.fl.
Kaupum nýlega tjónabíla og jeppa til
niðurrifs. Staðgreiðsla. Bílvirkinn,
Smiðjuvegi 44e, 200 Kóp. Símar 72060
og 72144.
Jeppablæjur:
Hvítar, svartar, bláar og brúnar á
Willys. Verð frá 18.200 kr. Mart sf.,
Vatnagöröum 14, sími 83188.
Til sölu 350 cub. Chevy vél,
nýupptekin, einnig Scout hásingar
nýuppteknar og ónotaðar Willys f jaðr-
ir. Uppl. í síma 17395 eftir kl. 20.
Bilapartar—Smifljuvegi D 12, Kóp.
Símar 78540-78640.
Varahlutir í flestar tegundir bifreiða.
Sendum varahluti—kaupum bíla.
Ábyrgð—Kreditkort.
Volvo343,
Blazer,
Bronco,
Wagoneer,
Scout,
Ch. Nova,
F. Comet,
Dodge Aspen,
Dodge Dart,
Galant,
Escort,
Cortina,
Allegro,
Audi 100LF,
Benz,
VW Passat,
W-Golf,
PlymouthValiant, Derby,
Mazda—818,
Mazda 616,
Mazda—929,
Toyota Corolla,
Toyota Mark II,
Datsun Bluebird, Alfa Sud,
Datsun Cherry, Lada,
Datsun—180, Scania 140,
Datsun—160. Datsun—120.
Volvo,
Saab 99/96,
Simca 1508—1100,
Citroen GS,
Peugeot 504,
Varahlutir.
Audi.
B.M.W.
Bronco.
Citroén.
Cortina.
Datsun 220 D.
Golf.
Lada.
Kaupum bíla til niðurrifs. Nýja parta-
salan Skemmuvegi 32 M, simi 77740.
Mazda.
Saab96,99.
Skoda.
Toyota.
Volvo.
Wagoneer.
V.W.
Hedd hf., Skemmuvegi M-20, Kóp.
Erum aö rifa
Range Rover 75
Toyota Cressida 7
Volvo343 79,
Galant 1600 79,
FordGranada 78,
Wartburg ’80,
Land-Rover 74,
ToyotaMfl’77,
Fiat 128 78,
Ford Bronco 74,
Honda Accord ’81, ‘
I, Subaru 1600 79,
Honda Civic 79,
Datsunl20AF2 79,
Wagoneer 75,
Scout 74,
Mazda929 77,
Fiat 13178,
o.fl.o.fL
Abyrgð á öllu. Hedd hf., símar 77551—
78030.
Reyniðviöskiptin.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
Tangarhöfða 2. Opið kl. 9—19 virka
daga, laugardaga kl. 10—16. Kaupi alla
nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af
góöum, notuðum varahlutum. Jeppa-
partasala Þórðar Jónssonar, símar
685058 og 15097 eftirkl. 19.
Saab — Scout varahlutir.
Erum að byrja að rífa Saab 99 árg. 73
og Scout árg. 74. Mikið af góðum hlut-
um. Kaupum bíla til niðurrifs. Aðal-
partasalan, Höföatúni 10, sími 23560.
Fiberbretti á bíla.
Steypum á eftirtalda bíla og fl. geröir,
Concord, Dodge, Plymouth, Datsun,
180 B, Mazda 929, Daihatsu, skyggni og
brettakantar á bíla o.fl. önnumst við-
gerðir á trefjaplasti. SE plast, Súðar-
vogi 46, sími 91-31175.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 91., 94. og 98. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1984 á
eigninni Smiðjuvegi 50, tal. eign Jóns B. Baldurssonar, fer fram aö
kröfu Brunabótafélags islands á eigninni sjálfri þriöjudaginn 2. april
1985 kl. 15.00.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 91., 94. og 98. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1984 á
eigninni Ásbraut 3 — hluta —, þingl. eign Hafdísar Hauksdóttur, fer
fram aö kröfu Útvegsbanka islands á eigninni sjálfri þriöjudaginn 2. april
1985 kl. 16.30.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Blóm — Fjáröflun
fiMrb Skólar — kórar — félagasamtök.
Við framleiðum blómvendina.
w
W Reykjagarður h/f
7li Upplýsingasímar 667180 og 666180.
LAUSAR STÖDUR HJÁ
REYKJAVÍKURBORG
Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtalinna
starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum.
• Hjúkrunarfræðingar óskast til afleysinga og um
lengri tíma við Heilsuverndarstöð Reykjavíkur.
• Sjúkraliðar óskast til afleysinga og um lengri tíma við
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur.
• Ljósmæður óskast til afleysinga og um lengri tíma við
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur.
• Læknaritara í 50% starf frá 1. júní nk. á heilsugæslu-
stöð Asparfelli, starfsreynsla æskileg.
• Hjúkrunarfræðingur óskast við ungbarnaeftirlit í
100% starf frá 1. júní nk.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 75100 og
framkvæmdastjóri heilsugæslustöðva í síma 22400.
Umsókn ber að skila til Starfsmannahalds Reykjavíkur-
borgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum umsóknar-
eyðublöðum sem þarfástfyrir kl. 16.00 16. apríl 1985.