Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1985, Síða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1985, Síða 47
DV.LAUGARDAGUR30. MARS1985. 47 ■n H /TT Lrikhúsið Nú er tækifæri! Rúmlega fjörutíu sinnum er búiö aö sýna Litlu hryllingsbúðina — ávallt fyrir fullu húsi viö frábærar undirtektir ungra sem aldinna. Viö hjá Hinu leikhúsinu hörmum aö geta ekki annaö eftirspurn á miö- um á þetta fyrsta verkefni leik- hússins en vonum að allir þeir sem ekki hafa enn fengiö miöa sýni biðlund og hafi samband viö okkur. Sýningar næstu viku verða sem hér segir: 50. sýning 30. liiars — laugardag kl. 20.30. 51. sýning 31. mars —sunnudag l^l. 20.30. 52. sýning 1. april — mánudag ki. 20.30. 53. sýning 2. ápril — þriðjudag kl. 20.30. 54. sýning 3. april — miðvikudag kl. 20.30. 55. sýning 8. april — mánudag kl. 20.30. 56. sýning 11. april — fimmtudag kl. 20.30. 57. sýning 12. apríl — föstudag kl. 20.30. 58. sýning 13. april — laugardag kl. 20.30. Passíusálmar Megas heldur hljómleika i Gamla biói laugardag fyrir páska og páskadag kl. 21. Hljómsveitina. skipa Ragnhild- ur Gisladóttir, Ásgeir Óskars- son, Haraldur Þorsteinsson, Pétur Hjaltested, Björgvin Gislason, Rúnar Georgsson og fleiri. Miöasala i Gamla bíói. Sjö dögum fyrir sýningu. . . Viku fyrir hverja sýningu sendir skrifstofa Hins leikhússins ein- staklingspantanir og óráðstafaöa miða í miöasölu Gamla biós. Þar er simi 91-11475 og opið frá 14 til 19, nema sýningardaga, þá er op- iö allt þar til sýningin hefst. Hópar og starfsmannafélög Hitt leikhúsið tekur á móti slik- um pöntunum i sima 91-82199. Aö jafnaði er hægt að afgreiöa pantanir langt fram i timann, viö tökum á móti pöntunum frá 10 til 16 alla virka daga. Þessar pantanir á aö sækja á skrifstofu okkar í Skeifunni 17 — Ford-húsinu — þriöju hæö. Skólaferðir á Litlu hryllings- búðina! Skólafólk nýtur sérstaks afsláttar á söngleikinn okkar. Þeim pönt- unum skal komið til skila í síma 91-82199 frá 10 til 16 alla virka daga. Miðaverð! Þetta eru verðin á miöunum á Litlu hryllingsbúðina: Niðri: 1. til 12. bekkur: kr. 590,- 13. til 15. bekkur: kr. 500,- Uppi: 1 Stúkurog 1. bekkur: kr. 690,- 2. til 4. bekkur: kr. 500,- 5. til 8. bekkur: kr. 300,- Föstudagssýningar! Viö tökum ekkert frá á föstudags- sýningar 29. mars og 12. apríl. Þær verða allar til sölu í miöasöl- unni í Gamla biói mánudag fyrir sýningu! Athugið! Ösóttar pantanir eru seldar þrem dögum fyrir sýningu. Sækið pant- anir á tilsettum tíma, annars verða þær seldaröðrum! SIMGREIOSLA MEO MlOAR GEVMOIR ÞAR TIL SVNING MEFST A ABVRGO KORTMAFA Útvarp Sjónvarp Laugardagur 30. mars Sjónvarp 15.00 Bein útsending úr SundhöU- inni. Sýnt veröur beint frá keppni á Islandsmótinu í sundi. 16.30 tþróttir. Umsjónarmaöur BjarniFelixson. 18.30 Enska knattspyman. 19.25 Þytur í lauli. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Augiýsingar og dagskrá. 20.35 Við feðginin. EUefti þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur í þrettán þáttum. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.05 KoUgátan. Fimmti þáttur spurningakeppninnar — undanúr- sUt: Aðalsteinn Ingólfsson og Olaf- ur Bjarni Guðnason. Umsjónar- maöur IUugi Jökulsson. 21.30 Bræðurnir frá BaUantrae. (Master of BaUantrae). Ný banda- rísk sjónvarpsmynd gerð eftir samnefndri skáldsögu eftir Robert Louis Stevenson. Leikstjóri Dougl- as Hickox. AðaUilutverk: Richard Thomas, Michael York, John Giel- gud, Finola Hughes og Timothy Dalton. Myndin gerist á 18. öld og er um deUur tveggja skoskra bræðra og ævintýralega atburði sem þær leiða af sér. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 00.15 Dagskrárlok. Útvarp rásI 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.20 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð — Astríður Haraldsdóttir talar. 8.15Veðurfregnir. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Valdimars Gunnarssonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.) Oskalög sjúkllnga, frb. 11.20 Eitthvað fyrir aUa. Sigurður Helgason stjórnar þætti fyrir böm. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. TU- kynningar. Tónleikar. 14.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í viku- lokin. 15.15 Listapopp. — Gunnar Salvarsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bókaþáttur. Umsjón: Njörður P. Njarðvík. 17.00 Evrópukeppnin í handknatt- leik. Ragnar Örn Pétursson lýsir öUum leik Barcelona og Víkings frá Barcelona á Spáni. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Á hvað trúir hamingjusamasta þjóðin? Umsjón: Valdís Oskars- dóttir og Kolbrún HaUdórsdóttir. 20.00 Utvarpssaga barnanna: „Grant skipstjóri og böm hans” eftir Jules Veme. Ragnheiður Arnardóttir les þýðingu Inga Sigurðssonar (14). 20.20 Harmonikuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfonsson. 20.50 Sögustaðir á Norðurlandi. Hólar í Hjaltadal. Þriðji og síðasti þáttur. Umsjón: HrafnhUdur Jónsdóttir. (RUVAK) 21.35 Kvöldtónlelkar. Þættir úr sígUdum tónverkum. 22.00 „Hrakningsrímur”. Hjalti Rögnvaldsson les ljóöaflokk eftir Jóhannes úr Kötlum. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Uglan hennar Minervu. Forsendur og tUgangur laga og réttar. Arthúr Björgvin BoUason ræðir við Garðar Gíslason borgar- dómara. 23.15 Operettutónllst. 24.00 MiðnæturtónleUrar. Umsjón: Jón örn Marinósson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp frá RAS 2 tU kl. 03.00. Útvarp rás II 14.00—16.00 Léttur iaugardagur. Stjórnandi: Asgeir Tómasson. 16.00—18.00 Mllll mála. Stjómandi: Helgi Már Barðason. Hlé. 24.00—00.45 Llstapopp. Endurtekinn þáttur frá rás 1. Stjórnandi: Gunn- arSalvarsson. 00.45-03.00 Næturvaktin. Stjóm- andi: Kristín Björg Þorsteins- dóttir. Rásirnar samtengdar að lokinni dagskrá rásar 1. Sunnudagur 31. mars Sjónvarp 17.00 Sunnudagshugvekja. 17.10 Húsið á sléttunni. 19. Sylvía — seinni hluti. Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur. Þýðandi Osk- arlngimarsson. 18.00 Stundin okkar. Umsjónar- menn: Ása H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. Stjórn upp- töku: Andrés Indriðason. 18.50 Hlé. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. Umsjón- armaður Magnús Bjarnfreðsson. 20.55 Glugginn. Þáttur um listir, menningarmál og fleira. Umsjón- armaður Sveinbjörn I. Baldvins- son. Stjórn upptöku Þrándur Thor- oddsen. 20.55 Rígolettó. Opera í þremur þátt- um eftir Giuseppe Verdi. Ný upp- færsla flutt á ensku af Bresku þjóðaróperunni undir stjórn Jona- thans Millers. Hljómsveitarstjóri Mark Elder. Hér er sögusviö óper- unnar hverfi ítalskra innflytjenda í New York um miöbik 20. aldar. I stað aðalsmanna í Mantúa á 16. öld koma mafíuforingjar en Rígolettó er barþjónn. Aðalhlutverk: John Rawnsley, Marie McLaughlin, Arthur Davies, John Tomlinson og Malcolm Rivers. Þýðandi Oskar Ingimarsson. Sjónvarpið hefur tví- vegis sýnt Rígolettó áður í hefð- bundnum búningi, 1975 og 1981. 00.15 Dagskrárlok. Útvarp rásI 8.00 Morgunandakt. Séra Hjálmar Jónsson prófastur flytur ritningar- orð og bæn. 8.10Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Ymsir flytjendur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a. „O, kom í hátign, Herra minn”, kantata nr. 182 á pálmasunnudegi eftir Johann Sebastian Bach. Anna Reynolds, Peter Schreider og Theo Adams syngja með Bach-kómum og Bach-hljómsveitinni í Munchen; Karl Richter stjórnar. b. Fiðlukon- sert nr. 3 í G-dúr K.216 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Josef Suk leikur með og stjórnar Kammersveitinni í Prag. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Stefnumót við Sturlunga. Einar Karl Haraldsson sér um þáttinn. 11.00 Messa í Breiðholtsskóla. Prest- ur: Séra Lárus Halldórsson. Organleikari: Daniel Jónasson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Glefsur úr íslenskri stjórnmála- sögu — Stéttastjórnmálin. 1. þátt- ur: Jónas Jónsson frá Hriflu. Sigríður Ingvarsdóttir tók saman. Lesari með henni: Sigríður Eyþórsdóttir. 14.30 Frá tónleikum Sinfóníuhlióm- sveitar tslands í Háskólabíói 28. þ.m. , 15.10 Varadagskrárstjóri í 46 minút- ur og 39 sekúndur. Valgeir Guö- jónsson stjórnar dagskránni. (Áður útvarpað í október 1983). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Um vísindl og fræði. Vindafl og nýting vindorku. öm Helgason dósent flytur sunnudagserindi. 17.00 Frá pianótónleikum í Lúðvíks- borgarhöll sl. haust. Alfred Brendel leikur. a. Sónata i A-dúr op. 2 nr. 2 og b. Tilbrigði í Es-dúr op. 35 „Eroica” eftir Ludwig van Beethoven. c. Antante úr ófull- gerðri sónötu í C-dúr eftir Franz Schubert. 18.00 Vetrardagar. Jónas Guðmunds- son rithöfundur spjaUar við hlust- endur. 18.20 Tónleikar. TUkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttlr. Tilkynningar. 19.35 Fjölmiðlaþátturlnn. Viðtals- og umræðuþáttur um fréttamennsku og fjölmiölastörf. Umsjón: HaU- grímur Thorsteinsson. 20.00 Um okkur. Jón Gústafsson stjórnar blönduðum þætti fyrir ungUnga. 20.50 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.30 Utvarpssagan: „Folda” eftir Thor VUhjálmsson. Höfundur les (9). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Galdrar og galdramenn. Um- sjón: Haraldur I. Haraldsson. (RUVAK) 23.05 Djassþáttur. — Tómas Einars- son. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarp rás II 13.00—15.00 Krydd í Ulveruna. Stjórnandi: Asta Ragnheiður Jóhannesdóttir. 15.00—16.00 Dæmalaus veröld. Stjórnendur: Eiríkur Jónsson og Þórir G uðmundsson. 16.00—18.00 VinsældaUsti hlustenda Rásar 2.20 vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Asgeir Tómasson. Mánudagur 1. aprfl Sjónvarp 19.25 Aftanstund. Barnaþáttur með innlendu og erlendu efni: Tonunl og Jenni. Dæmisögur, Súsí og Tumi og Marít Utla (Nordvision — Norska sjónvarpið). 19.50 Fréttaágrip á táknmáU. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Farðu nú sæU. 6. Sú gamia kem- ur í heimsókn. Breskur gaman- myndaflokkur í sjö þáttum. Aðal- hlutverk: Richard Briers og Hann- ah Gordon. Þýðandi Helgi SkúU Kjartansson. 21.20 PQagrímsferðin (Lovers of the Lake). Irsk sjónvarpsmynd eftir Seán O Faoláin. AðaUilutverk: Mary Larkm og Tony Doyle. Jenný er aðlaðandi kona um fer- tugt, gift og í góöum efnum. Hún hefur átt í nokkru sálarstríði m.a. vegna ástarævintýris og ákveöur að reyna að sigrast á þvi meö ferö á foman helgistað. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.15 Iranska byttingin sex ára. Stutt bresk fréttamynd. Þýöandi og þul- ur Bogi Amar Finnbogason. 22.25 Iþróttir. Umsjónarmaður BjamiFelixson. 23.05 Fréttir í dagskrárlok. Útvarp rásI 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Sigurður Sigurðarson, Selfossi, flytur (a.v.d.) A, virkum degi. — Stefán Jökulsson, María Maríusdóttir og Sigurður Einarsson. 7.20 Leikfimi. Jónína Benedikts- dóttir (a.v.d.v.). 7.30 TUkynningar. ingar. 8.00 Fréttir. TUkynnmgar. Dag- skrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð — Edda MöUer talar. 9.00Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna. 9.20 LeUtfimi. 9.30 Tilkynningar. . Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 9.45 Búnaðarþáttur. Nokkrir fróð- leiksmolar um búfjáráburð. Um- sjón: Ottar Geirsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálabl (út- dr.). TónleUcar. 11.00 „Ég man þá tíð.” Lög frá Uönum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Galdrar og galdramenn. Endurtekinn þáttur Haralds I. Haraldssonar frá kvöldinu áður. (RUVAK) Útvarp rás II 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn- endur: PáU Þorsteinsson, Asgeir Tómasson og Jón Olafsson. 14.00—15.00 Ut um hvippinn og hvappinn. Stjórnandi: Inger Anna Aikman. 15.00—16.00 Á norsku nótunum. Stjórnandi: Arnþrúður Karls- dóttir. 16.00—17.00 Nálaraugað. Reggítón- list. Stjómandi: Jónatan Garðars- son. 17.00—18.00 Rokkrásin. Kynning á þekktri hljómsveit eða tónlistar- manni, að þessu sinni Eric Clapton. Þríggja minútna fréttir sagöar klukkan: 11, 15, 16 og 17. Frétta- maður: Atli Rúnar HaUdórsson. Veðrið Gert er ráð fyrir noröaustan átt um land allt og áframhaldandi frosti. Þurrt verður á Suður- og Vesturlandi og oftast léttskýjaö. Veðrið hér og þar Veðrið kl. 12 á hádegi: Bergsstaðir, snjóél, frost 8, Akureyri, snjóél, frost 7, Grímsey, alskýjaö, frost 7, Raufarhöfn, snjóél, frost 8, Eyvindará, snjóél, frost 8, Höfn, léttsk., frost 5, Klaustur, léttsk., frost 4, Vestmeyjar, léttsk., frost 3, Keflavflugv., léttsk., frost 7, Bergen, snjóél 1, Helsinki, skýjað, —1, Kaupmh., skafr. 2, Osló, skýjað 2, Stokkh., skýjað —2, Þórsh., snjóél —3, Algarve, skýjaö —1, Amsterd., rign. 6, Aþena, skýjað 7, Barcelona, heiðsk. 14, Benidorm, heiðsk. 17, BerUn, skýjað 6, Chicago, alskýjað 6, Glasgow, rign. 6, Feneyjar, léttsk. 9, Frankf., skúr 7, Las Palmas, léttsk., 21, London, rign. 8, Los Angeles, heiðsk. 12, Luxemb., skýjað 4, Malaga, léttsk., 11, Mallorca, léttsk. 11, Miami, skýjað 11, Montreal, skýjað 3, Nuuk, vantar, New York, skýjað 14, París, alskýjað 6, Róm, vantar, Vín, skýjað 8, Washington, skýjað 17, Winnipeg, léttskýjað —6, Valeneia, léttskýjað 16. Gengið Gengisskráníng nr. 62 29. mars 1985 kL 09.15. Eining kl 12.00 Kaup Sala Tolgeiigi Oohr ~ 40,500 40,620 42,170 Pund 50.544 50.694 46,944 Kan. doiar 29,638 ' 29,726 30,630 Dönskkr. 3,6936 3,7045 3,5274 Nonk kr. 4,5776 4,5911 4.4099 Snskkr. 4,5685 4,5821 4,4755 fi. mark Fra. franki 6,2957 6,3143 6,1285 4,3200 4,3328 4,1424 Belg. franki 0,6564 0,6583 0,6299 Sviss. tranki 15,6673 15,7137 143800 Hol. gyKni 11,7052 11,7399 11,1931 Vþýskt maik 13,2029 13,2421 123599 it. lira 0,02059 0,02065 032035 Austurr. sch. 1,8794 1,8849 13010 Port. Escudo 0,2321 0,2328 03304 Spá. poseti 0,2365 03372 03283 Japanskt yen 0,16161 0,16209 0,16310 irsktpund SDR (sérstök 41,189 ( 41,311 39345 dráttarráttindi), .40,0754 40,1939 Stmivarf vvgns gangtHkrinlngar Z21M. Bíla S\ mí Laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. INGVAR SyningarMlurtr H HEL n/Rau GASON Hf, * ðpgttði, wmi HM1.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.